Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 dv Sandkom 7, Fréttir Skreppitúr í Skagafjörðinn Ríkissjónvarp- iðsýndiþýskan framhalds- ' myndaílokk 1 ; fyn-akvöld þur sem.sögusviðið var ísland. har sáust faliegar myndiro!! lík k'galiefur Skaga(]örður- innaMreiverið v baödðurijafii miklum Ijóma. En fyrir okkur íslend- inga var skemmtiiegt aö sjá hvernig farið var með staðreyndir landafræð- innar. Þór, gestgjafinnísienski sem Ágúst Guðmundsson kvikmynda- leikstjóri lék, náöi í þýskar hestakon- ur tii Keflavíkur alla leiö úr Skaga- firði. Þetta er 10 tima akstur fram og til baka en í þættinum mátti skilja að um skreppitúr væri að ræða. Þór bjó á býii í Skagafirði en þser þýsku fengu inni í sumarbústað Þórs sem var greinilegaeinhvers staöar allt annars staðar á landinu. Þá kom fram að um 20kilómetrar væru frá Skaga- firði í Gullfoss. En þetta var nú bara skáldskapur. Hótel mamma í fréttabréfi Æskqjýðssam- bandslslands ormi'ginum fiöllunarefniö ráðstefnasem ; haldin varfyrir ■ nokkrumeðyf- irskriffinni „Hótel mamma“.Eins ognafhiðgefur tilkynnavar fjallað um húsnæðismál unga fólks- ins. Margt fróðlegt kom fram á ráð- stefnunni og sitthvað skondið. Fram- tiðarlausn á húsnæðisvanda stúd- enta var fundin. Þeir verða einfald- lega paraðir saman. Þá var spurt hvað væri lfkt með Jesú Kristi og unglingum á í slandi í dag og svariö varþetta: Þeir fara seint að heiman og efþeir gera eitthvað þá er það kraftaverk! Eggja-Grímur ínýleguAl- þýðublaði. því ý ; samaogára- j mótaávarpfor- setanserbirt.' viðhUðinaá endursögðutn; ; DagfaraDV, máfirmalof- ruiluumJon Baldvin Hannibalsson, ritaðaafkunn- um krata frá Hofsósi. Tilefni greinar- innar er áramótapistill Jóns Baldvins í Aiþýðuhlaðinu þar sem var dæmi- saga af Eggja-Grími, kunnum sig- manni af Vestfiörðum. í lofrullunni er Jóni síðan likt við Eggja-Grbn. Þar farí hugaður foringi sem þori að síga í bjíirgin. En Alþýðuflokkurinn sem slikur fær skot í greininni og spurt er hvort ekki sé korainn timi fyrir flokkinn að siga x bjargið. Lokaorð greinarinnareruþessi: .Flokkursem þorirekkiað sígafærenginegg." Kratarnir eru margræðir og tala í dæmisögum. Framboðs- tilkynningar Þáttur Eiriks Jónssonará Stöð2erað verðajafnfast- urpunkturítil- veru Sand- komsritaraog V; kvöldfrétta- : tímar ljósvaka- miðlanna. Ei- ríkurhefur , fengiðhvemís- lendinginnaf öörum á skjáinn, jafnt hvunndags- heljur sem stórstjörnur. En þáttur- inn virðist hafa tekið á sig nýja mynd, Nú koma menn fram og tilkynna framboð sitt fyrír Sjálfstæðisflokk- inn. Fyrst var það Þorbergur Aöal- steinsson og síðan Amal Qase. Nú er bara spumingin h vort Eiríkur ætli í framboð! Umsjón: Bjöm Jóhann Björnsson Ragnar Ingimarsson um happdrættisvélar Háskólans: Ekki hálfdrættingar miðað við lottóið „Nettótölur, sem lottóið tók inn í desember, 60 til 80 milljónir eftir út- borgun vinninga, eru miklu hærri tölur en við höfðum upp úr vélunum í sama mánuði. Langtum hærri,“ segir Ragnar Ingimarsson, fram- kvæmdastjóri Happdrættis Háskóla íslands, um rekstur nýju happdrætt- isvélanna. Hann segir þessa niðurstöðu ekki vonbrigði. Menn hafi rennt blint í sjóinn með vélarnar og þær hafi ein- ungis verið starfræktar þriðjung af desembermánuði. í raun séu vélarn- ar ekki hálfdrættingar á við lottóið. Hins vegar sé ljóst að fínpússa þurfi markaðssetningu þeirra. Til athug- unar sé að fjölga vélunum um allt að 50 á árinu og fjölga stöðunum um 5 til 10. Sóst hafl verið eftir vélunum Á nýja skipinu, sem verður gefið nafnið Lómur, verða skipstjóri, vélstjóri og bátsmaður íslendingar en aðrir í áhöfn verða pólskir. Nes hf. kaupir stórflutningaskip - þrír íslendingar og þrír Pólverjar verða 1 áhöfn Skipafélagið Nes hf. hefur fest kaup á 2.150 tonna skipi í Danmörku sem hentar fyrir stórflutninga. Danskir eigendur eiga að afhenda skipið á austurströnd Bandaríkjanna í byrjun febrúar en það hefur að undanfomu verið í verkefnum í Karíbahafi. Að sögn Pálma Pálssonar, fram- kvæmdastjóra skipafélagsins, mun skipinu, sem var smíðaö árið 1983, verða gefið nafnið Lómur og verður það rekið undir norskum fána. Það mun aðallega verða í mjölflutningum frá íslandi en á heimleið er stefnt að flutningum á timbri eða stórflutning- um, það er heilum formum. Skipið er með „boxlaga" lestum og eru síð- umar tvöfaldar. í áhöfn skipsins verða sex manns, skipstjóri, vélstjóri og bátsmaður verða íslenskir en stýrimaður, mat- sveinn og viðgerðarmaður verða Pól- verjar. Lómur kemur í stað Vals sem sökk í höfninni í Viborg í Eystrasalti í október 1992. Frá þeim tíma hafa forsvarsmenn Ness hf. verið að leita að skipi sem hentað gæti fyrir stór- flutninga. Pálmi vildi ekki gefa upp kaupverð skipsins. Nes hf. gerir út tvö önnur skip, Svan og Hauk. -Ótt Reiknistofa bankanna: Kaupir af kastamestu tölvu landsins ekki verið liðin vika þegar allt illt var heimfært á vélamar og þau slæmuáhrifsemhlytustafþeim. -pp á fjölda veitingastaða. Hann segist ósáttur við þá gagnrýni sem beindist að vélimum. Það hafi Dansinn dunar í Danssmiðjunni Skeifunni 11 B Einkatímar Hóptímar Innritun í síma 689797 „Það er búið að ganga frá pöntun við Nýherja hf. um stækkun á okkar tölvu. Þaö er notuð tölva en mun afkastameiri en sú sem nú er í notk- un hjá okkur. Hún er sömu gerðar og við erum með. Sú eldri er IBM tölva með afkastagetu upp á milljón beinlínuaðgerðir á afgreiðsludegi og er með 128 megabæta minni. Hæsta meðaltalsafkastageta hennar er 22 færslur á sekúndu. Afkastameiri tölvan á hins vegar að geta afgreitt nánast tvöfalt á viö þá gömlu, með um 90% meiri afköst og er með 256 megabæta minni,“ sagði Þórður B. Sigurösson, forstjóri, Reiknistofu bankanna í samtali við DV. „Afhendingartími nýju vélarinnar er í mars apríl, ef til vill fyrr ef hægt er og hún verður strax tekin í notk- im. Við erum búnir að bíða meira en ár eftir afkastameiri tölvu fyrir okk- ur, en upphaflega ætluðum við að skipta um tölvu í mars í fyrra. Við erum búnir að þrauka ár með þá gömlu,“ sagði Þórður. 'fj^ress í 35 ár 35. starfsáriö er runnið upp Hressingarleikfimi kvenna og karla Vetrarnámskeið hefjast mánudaginn 10. jan. nk. Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskóla og íþróttahús Seltjarnarness Fjölbreyttar æfingar: Músík - dansspuni \ þrekæfingar - slökun Nokkrar konur geta komist að mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20.15 í Laugarnesskóla Innritun og upplýsingar í síma 33290 Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari Gledilegt nýtt ár!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.