Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Síða 8
8
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994
Utlönd
MóðirClintons
Enn allt á huldu um afdrif Zvlads Gamsakhúrdía, fyrrum forseta Georgíu:
jarðsungin á
laugardag
Virginia Kei-
ley, móðir Bill
Clintons
Bandaríkjafor-
seta, lést á
heimili sínu í
Hot Springs í
Arkansas að-
faranótt
fimmtudagsins og verður útfór
hennar gerö á morgun. Bana-
mein hennar var brjóstakrabhí.
Clinton fór þegar í gær til Ark-
ansas, þar sem móðir hans bjó
með fjóröa eiginmanni sínum, til
að aðstoða viö undirbúning útfar-
arinnar. Hiliary Clinton og dótt-
irin Chelsea fara til Arkansas i
dag.
Dee Dee Myers, talskona forset-
ans, sagöi að stjúpfaðir Clintons
hefði flutt honum tiðindin um
hálfþtjú aðfaranótt fimmtudags-
ins. Andlát móðurinnar hefur
engin áhrif á fyrirhugaða Evr-
ópuferð Clintons um helgina.
Lýsteftirleið-
toga bændaupp-
reisnarinnar
Stjórnvöld í Mexíkó hafa lýst
eftir leiðtoga bændauppreisnar-
innar í Chiapasfylki í suðurhluta
landsins og hengt upp veggspjöld
með samsettri mynd af honum.
Hann gengur undir naíninu
Marcos foringi, er 25 ára, Ijós á
hörund og með græn augu. Hann
talar bæði ensku og spænsku
reiprennandi.
Bardagar héldu áfram í fjöllun-
um nærri bænum San Ciistobal
de las Casas í gær, sex dögum
eftir að uppreisnin hófst. Þá bauð
Salinas forseti sakaruppgjöf til
handa hluta þeirra sem hafa bar-
istviðherlandsins. Reuter
Eg dreg sögusagnir
um sjáífsmorð í ef a
- segir Eduard Shevardnadse Georgíuforseti - fyrirskipar opinbera rannsókn
Eduard Shevardnadse Georgíufor-
seti segist efast stórlega um að sögu-
sagnir af sjálfsmorði keppinautur
hans Zvíads Gamsakhúrdía, fyrrum
forseta, séu sannar og hefur fyrir-
skipað rannsókn á dauða hans.
Forsetinn lýsti því jafnframt yfir
að stjórnvöld í Georgíu bæru ekki
ábyrgð á dauða hans. Engin ástæða
hefði verið fyrir stjórnina að láta
ráða Gamsakhúrdía af dögum.
Enn er allt á huldu um hvernig
dauða Gamsakhúrdía bar að hönd-
um og ýmsir efast enn um að hann
sé látinn. Þrjár skýringar hafa verið
gefnar á endalokum hans. Ein er að
Zvíad Gamsakhúrdía, fyrrum forseti Georgíu.
hann hafi framið sjálfsmorö, önnur
að hann hafi fallið í samsæri sinna
eigin manna og sú þriðja að hermenn
stjórnarinnar hafi fellt hann.
Komið hefur fram plagg með yfir-
lýsingu Gamsakhúrdía á dauða-
stundinni en mjög er dregið í efa að
það sé frá honum sjálfum komið.
Gamsakhúrdía og Shevardnadse
kepptu um völdin í Georgíu og áttu
í vopnuðum átökum á liðnu ári. Þeir
höfðu verið svarnir andstæðingar
um langt árabil eða frá því eftir 1970
þegar Shevardnadse var yfirmaður
KGB í Georgíu en Gamsakhúrdía
leiðtogi andófsmanna. - Reuter
Færeyingar halda
óbreyttum kvóta
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráðherra sagði færeyskum fjölmiðl-
um að hann byggist við mikilli and-
stöðu íslenskra útgerðarmanna og
sjómanna við fiskveiöisamninginn
sem geröur var við Færeyinga í gær.
Samkvæmt honum fá Færeyingar
óbreyttan kvóta á þessu ári.
Aflaheimildir færeyskra skipa við
ísland verða sex þúsund tonn, þar
af sjö hundruð tonn af þorski. Á
móti kemur að íslendingar fá þrjú
þúsund tonna kvóta af síld og makr-
íl frá Færeyingum.
íslensk stjórnvöld ætla hugsanlega
einnig að viðurkenna færeyska höfn
sem löndunarhöfn fyrir íslensk fiski-
skip. Þorsteinn Pálsson sagöi að
hann fengi skýrslu frá fiskimálayfir-
völdum um þetta eftir nokkrar vik-
ur. Þá yrði tekin afstaða til þess inn-
an ríkisstjórnarinnar hvort einhver
höfn fengi slíka viðurkenningu.
Ritzau
Norskir útgerðarmenn gramir íslendingum:
Vilja alla loðnuna
Gunnar Blöndal, DV, Noregi:
Samtök útgerðarmanna í Noregi
krefjast þess af ríkisstjórninni að
samningi við íslendinga um skipt-
ingu loðnukvótans við Jan Mayen
verði rift vegna veiða íslendinga i
Smugunni á liðnu ári.
Vilja útgerðarmenn að Norð-
menn sitji einir að lonukvótanum
og hætti öllu samstarfi við íslend-
inga í sjávarútvegsmálum.
Talsmaður samtakanna kom
fram í sjónvarpi í gær og hafði hin
verstu orö um íslendinga og sagði
að þeir yrðu að gjalda „frekjunn-
ar“ í Smugunni.
í morgun var ekki ljóst hver við-
brögð yfirvalda yrðu við þessari
kröfu en útgerðarmenn hafa áður
árangurslaust krafist refsiaðgerða
gegn íslendingum vegna veiöanna
í Smugunni.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Amtmannsstígur 6, hluti, þingl. eig.
Halldór Snorri Bragason, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11.
janúar 1994 kl. 10.00.
Austurberg 28, hl. 0,104, þingl. eig.
Guðmundur Sigurðsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. janúar
1994 kl. 10,00,____________________
Álftahólar 4, hluti, þingl. eig. Ámi
Jóhannesson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Húsfélagið
Álftahólum 4,11. janúar 1994 kl. 10.00.
BarrhoIt23, þingl. eig. Ásthildur Jóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Pétur Péturs-
son og Sparisjóður vélstjóra, 11. jan-
úar 1994 kl. 10.00.
Bergþórugata 2, 3. hæð, þingl. eig.
Margrét Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi
Lófeyrissjóður Akraneskaupst., 11.
janúar 1994 kl. 10.00.
Engjasel 86, 2. hæð t.v. 0201, þingl.
eig. Herdís Snæbjömsdóttir, gerðar-
beiðendur Landsbanki Islands og Þór-
ir Skarphéðinsson, 11. janúar 1994 kl.
10.00._____________________________
Esjugrund 13, Kjalameshreppi, þingl.
eig. Sævar Haraldsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður nkisins, Líf-
eyrissjóður FSV c/o íslandsb. og Sam-
einaði lífeyrissjóðurinn, 11. janúar
1994 kl. 10.00.____________________
Fífúrimi 46, 01-01, þingl. eig. Ragnar
Bjamason og Steinunn Hallgríms-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður verkamanna og tollstjórinn í
Reykjavík, 11. janúar 1994 kl. 10.00.
Fífúsel 34, 3. hæð t.h., þingl. eig. Lár-
us Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 11. janúar 1994
kl. 10.00.________________________
Fjölnisvegur 4, 1. hæð, þingl. eig.
Guðbjörg Ármannsdóttir, gerðarbeið-
andi Landsbanki Islands, 11. janúar
1994 kl. 10.00.___________________
Frostafold 28,01-01, þingl. eig. Bergþór
Kristjánsson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, 11. janúar 1994
kl. 10.00.________________________
Goðheimar 15, kjallari, þingl. eig.
Valborg Bjamadóttir Wdowiak, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
11. janúar 1994 kl. 10.00.
Grettisgata 53A, þingl. eig. Gunnar
Ögmundsson,' gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan
í Reykjavík, 11. janúar 1994 kl. 13.30.
Grundarstígur 2A, jarðhæð ásamt við-
byggingu, þingl. eig. Gleipnir hf., gerð-
arbeiðandi Bykó h£, 11. janúar 1994
kl. 13.30.________________________
Grundarstígur 4, 1. hæð, þingl. eig.
Gleipnir hf., gerðarbeiðandi Bykó hf.,
11. janúar 1994 kl. 13.30.
Háagerði 81, þingl. eig. Baldur Stef-
ánsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 11.
janúar 1994 kl. 13.30.
Hátún 4, 3. hæð norðurálmu, þingl.
eig. Sveinn Guðmundsson, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf., 11. janúar
1994 kl. 13.30.___________________
Hjaltabakki 4, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Ingibjörg Torfadóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður verkamanna,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr-
issj. sjómanna, 11. janúar 1994 kl.
10.00.____________________________
Hjaltabakki 28,3. hæð f.m., þingl. eig.
Haukur Hólm og Helga S. Helgadótt-
ir, gerðarbeiðendur Húsfélagið
Hjaltabakka 18-32 og Lífeyrissj.
starfsm. ríkisins, 11. janúar 1994 kl.
13.30.
Hraunbær 14, íb. 03-01, þingl. eig. Nína
Kristín Gunnarsdóttir, gerðarbeið-
andi Kreditkort hf., 11. janúar 1994
kl. 13.30._________________________
Hraunbær 16, kjallari, þingl. eig.
Gunnar Öm Haraldsson, gerðarbeið-
endur Agneta Simsson og Kaupþing
hf., 11. janúar 1994 kl. 10.00.
Kleppsvegur 4, 6. hæð t.v., þingl. eig.
Sigríður Sjöfn Einarsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
húsbréfadeild, 11. janúar 1994 kl. 13.30.
Kleppsvegur 126, 2. hæð t.h., þingl.
eig. Anna Katrín Emilsdóttir, gerðar-
beiðandi Walter Jónsson, 11. janúar
1994 kl. 10.00.____________________
Krókabyggð 16, Mosfellsbæ, þingl..
eig. Margeir Steinar Ólafsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, 11. janúar 1994 kl. 10.00.
Kötlufell 5,04-01, þingl. eig. Kristbjörg
Guðmundsffóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, 11.
janúar 1994 kl. 13.30.
Kötlufell 11, 034)1, þingl. eig. Sævar
Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna, 11. janúar 1994
kl. 13.30._________________________
Laugavegur 116-118 og Grettisgata
89, hús auðkennt K, þingl. eig. Þórar-
inn Jakobsson og Hallgrímur H. Ein-
arsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, 11. janúar 1994 kl. 10.00.
Maríubakki 32, hluti, þingl. eig. •
Gunnar Steinþórsson, gerðarbeiðandi
Brimborg h£, 11. janúar 1994 kl. 10.00.
Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðar-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Lífeyrissj. starfsmanna
ríkisins, 11. janúar 1994 kl. 13.30.
Nönnugata 8, 1. hæð ásamt 'A hl. í
sameign, þingl. eig. Þorkell Gíslason,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, húsbréfadeild, 11. janúar 1994
kl. 13.30.
Reýkás 49, 01-02, þingl. eig. Valþór
Valentínusson og Áðalheiður B.
Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Leiftir Gíslason, 11.
janúar 1994 kl. 13.30.
Skeijabraut 7A, Seltjamamesi, þingl.
eig. Anna Erlendsdóttir, gerðarbeið-
endur E.P. Stigar hf. og Sparisjóður
vélstjóra, 11. janúar 1994 kl. 10.00.
Skútuvogur 10F, þingl. eig. Erlendur
Blandon & Co hf., gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður verslunarmanna og ís-
landsbanki hf., 11. janúar 1994 kl.
13.30.___________________________
Sæviðarsund félagsh., þingl. eig.
Þróttur, knattspymufélag, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
11. janúar 1994 kl. 13.30.
Veghúsastígur 9, hluti, þingl. eig.
Bragi Ólafsson og Sólveig Hrafiisdótt-
ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
Austurlands, 11. janúar 1994 kl. 13.30.
Vogasel 9, þingl. eig. Ingunn Eydal,
gerðarbeiðandi Veðdeild Islands-
banka hf. 11. janúar 1994 kl. 10.00.
Yrsufell 22, þingl. eig. Haraldur Har-
aldsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki
hf., 11. janúar 1994 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Einarsnes 42, hluti, þingl. eig. Berg-
þóra Gísladóttir og Áðalbjöm J.
Sverrisson, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Landsbanki íslands, Líf-
eyrissj. starfsm. ríkisins, Nýja sendi-
bflastöðin, Raftnagnsveita Reykjavík-
ur og tollstjórinn í Reykjavík, 11. jan-
úar 1994 kl. 10.00.
Hraunbær 45, hl. 014)1, þingl. eig.
Anna M. Samúelsdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Herluf Clausen & co., Samskip hf.,
Sparisj. vélstjóra og Verðbréfasj. Hag-
skipta hf., 11. janúar 1994 kl. 14.30.
Hverfisgata 56, 03-02 og 04-02, þingl.
eig. Sjónver hf., gerðarbeiðendur
Framkvæmdasjóður íslands og Tropis
hf., 11. janúar 1994 kl. 10.30.
Kríuhólar 4, 3. hæð A, þingl. eig. Jón
Þór Ásgrímsson, gerðarbeiðendur Eft-
irlaunasjóður starfsmanna Lands-
banka og Seðlabanka og Húsfélagið
Kríuhólar 4,11. janúar 1994 kl. 14.00.
Suðurlandsbraut 12, austm-hluti,
þingl. eig. Hannes Gíslason, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
11. janúrn 1994 kl. 15.00.
Vesturgata 75, 014)1, þingl. eig. Bene-
dikt Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón
Ármann Jónsson, 11. janúar 1994 kl.
14.00.____________________________
Þrastarhólar 8, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Sigríður Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Líf-
eyrissj. verslunarmanna, Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, Verðbréfasjóðurinn
hf. og íslandsbanki hf., 11. janúar 1994
kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK