Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 fþróttir unglinga Reykjavíkurmótiö í innanhússknattspyrnu yngri flokka: Leikurinn var erfiðari en mörkin segja til um - sagöi Siguröur Logi, fyrirliöi 5. flokks Fylkis, sem vann Val í úrslitaleik, 8-3. Fylkir varö Reykjavíkurmeistari í 5. flokki karla sunnudaginn 2. jan- úar og fór mótiö fram í Laugardals- höll. Árbæjarstrákarnir voru vel aö sigrinum komnir því þeir sigr- uöu Val í úrslitaleik, 8-3. Þetta var ekki dagur Valsstrákanna því aö þeir komust aldrei almennilega í gang í úrslitaleiknum. í liðinu eru þó margir mjög góöir strákar. Erfiður leikur Sigurður Logi Jóhannesson, fyrir- liði 5. flokks Fylkis, kvað leikinn gegn Val hafa verið miklu erfiðari en mörkin segja til um: „Við sigruðum vegna þess að við tókum svo vel á og börðumst svo vel. Svo nýttum við færin miklu betur en Valsstrákarnir," sagði Sig- urður, sem skoraði 3 mörk í mót- inu. -Hson Magnús Sigurðsson, 5. flokki Fylk- is, missti af myndatökunni af lið- inu, en það bjargaðist. Reykjavíkurmeistarar Fylkis í 5. flokki karla 1994. Aftari röð frá vinstri: Andri Fannar Ottósson, Þorlákur Hilm- arsson, Árni Þ. Kristjánsson, Þór Gunnarsson, Þorvaldur Árnason og Þórir Skúlason. - Fremri röð frá vinstri: Þórir Sigurðsson, Sindri Þórarinsson, Kristján Andrésson, Sigurður Logi Jóhannesson fyrirliöi og Eiríkur Sigurðsson. - Svo koma þeir Andrés Jóhannesson og Konráð Sigurðsson, sem stóðu vel fyrir sínu þar sem strákarnir eru lukkutröil liðsins. - Þjálfari strákanna er Axel Axelsson. DV-mynd Hson Reykjavíkurmótiö í knattspymu, 3. flokkur karla: KR-strákarnir meistarar eftir hörkuleik gegn Val KR varð Reykjavíkur- meistari í 3. flokki karla eftir hörkuúrslitaleik gegn Val. Staðan var 3-3 eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni skoruðu KR-ingar 3 mörk og þar með var Reykjavíkur- meistaratitillinn í höfn. Úrslit leikja, A-riðill: Fram-FylMr..................3-2 ÍR-Leiknir..................4-4 Víkingur-Fram...............5-3 Fylkir-ÍR...................6-1 Umsjón Halldór Halldórsson Úrslit leikja, B-riðill: Fjölnir-Þróttur...............4-5 KR-Valur......................9-4 Þróttur-Valur................2-20 Fjölnir-KR....................3-5 1.-2. sæti: KR-Valur..........6-3 -Hson KR varð Reykjavikurmeistari í knattspyrnu 3. flokks karla 1994. Liðið er þannig skipað: Arnar Jón Sigurgeirsson, Árni Pétursson, Atli Kristjánsson, Björgvin Vilhjálmsson, Björn Jakobsson, Edilon Hreinsson, Egill Skúli Þórólfs- son, Emil Jóhannesson, Kristján G. Þorsteinsson og Kristófer Róbertsson. Þjálfari þeirra er Einar Árnason. DV-mynd Hson Knattspyma: Verðiaunin skiptust nokkuðjafntá Jólamóii Kópavogs Jólamót Kópavogs i ínnanhuss- knattspyrnu yngri flokka var haldið í Digranesi í 9. skipti milli jóla og nýárs. Kópavogsfélögin HK og UBK skiptast á um að halda mótið og HK sá um það að þessu sinni. Níu félög sendu lið í mótið, en samkvæmt hefð sendu HK og UBK tvö lið i hvern flokk. Alls var keppt í tíu flokkum karla og kvenna, og sigurlaunin skiptust óvenjujafnt á milli liða þvi sjö félög af niu áttu meistara á mótinu. Afturelding, Haukar og UBK umiu tvo flokka hvert en HK, Grótta, FH og Selfoss unnu einn flokk hvert. Aðeins Fjölnir og Ungmennafélag Bessastaða- hrepps náðu ekki að sigra. Lokaúrslit á mótinu urðu þessi 2. flokkur karla: FH 10 stig, UBK 9, UBK-B 8, HK 7, HK-B 5, Afturelding2, Gróttal. 3. flokkur karla: A-riðill: Grótta 5 stig, FH 4, UBK 3, HK-B 0, B-riðill: Selfoss 6 stig, HK 4, Afturelding 2, UBK-B 0. Úrslitaleikur: Grótta-Selfoss 3-0. 4. flokkur karla: A-riðill: FH 6 stig, UBK 4, Selfoss 2, HK-B O. B-riðill: UBK-B 5 stig, Aftureld- ing 5, HK 2, Grótta 0. Urslitaleikur: UBK-B-FH 3-2. 5. flokkur karla: A-riðill: HK 6 stig, Afturelding 6, Selfoss 6, UBK-B 2, UMFB 0. B-riðill: UBK 6 stig, FH 4, Grótta 2, HK-b 0. Úrslitaleikur: UBK-HK 7-1. 6. flokkur: A-riðill: UBK 7 stig, FH 6, Grótta 5, UMFB 1, HK-B 1. B-riöill: HK 5 stig, UBK-B 4, Selfoss 2, Afturelding 1. Úrslitaleikur: HK-UBK 3-1, eft- ir framlengingu og vítaspyrnu- keppni. 7. flokkur: A-riöill: Afturelding 5 stig, UBK 4, FH 3, HK-B 0. B-riðill; Selfoss 5 stig, HK 4, UMFB 2, UBK-B 1, Úrslitaleikur: Selfoss-Aftureld- ing 2-1. 2. flokkur kvenna: Afturelding 6 stig, UBK-B 6, UBK 5, Haukar 3, Fjölnir 0. 3. flokkur kvenna: Haukar 10 stig, UBK 9, Aftureld- ing 8, UBK-B 3, Fjölnir 2, FH 1. 4. flokkur kvenna: Haukar 7 stig, Afturelding 6, FH 6, Fjölnir 5, IJBK-B 4, UBK 2. 5. flokkur kvenna: Afturelding 6 stig, UBK 6, Haukar 4, UBK-B 3, Fiölnir 1. Sund: Nýársmóffatlaðra ásunnudaginn Næstkomandi sunnudag fer fram í SundhöE Reykjavíkur hið árlega nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga. Mótið mun verða það fjölmennasta frá upp- hafl og verða keppendur meðal annars úr Reykjavik, Hafnar- firði, Selfossi, Vestmannaeyjum, Akranesi og SauðárkrókL Stigahæsti einstakiingur móts- ins hlýtur Sjómannabikarinn sem gefmn var af Sigmari Óla- syni, sjómanni á Reyðarfirði. Keppt liefur veriö um bikarinn frá upphafi og er Birkir Rúnar Gunnarsson handhafi hans núna. Mótið hefst klukkan 14.30. -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.