Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Síða 25
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 33 Sviðsljós Matt Dillon lenti í martröð leikarans fyrir stuttu þegar hann fótbrotnaði illa á meðan á kvikmyndatöku stóð. Fótbrotnaði í körfubolta Það er ekki heppilegt fyrir kvik- myndaframleiðendur þegar aðal- stjama kvikmyndar sem verið er að taka beinbrotnar í miðri töku. En það getur líka verið erfitt fyrir kvikmyndastjörnuna að útskýra fyrir framleiðendunum hvernig slysið vildi til. Matt Dillon lenti í þessari stöðu á síðasta ári þegar verið var að taka eina af þremur nýjum myndum hans, The Saint of Fort Washington. í þessari mynd leikur hann heim- ifislausan mann sem býr á götum New York og eins og lög gera ráð fyrir var hann klæddur í slitin fot. Þegar hlé var á milh takna sá hann hvar nokkrir strákar voru að spila körfubolta og blandaði sér í leik- inn. Strigaskómir sem hann var í voru orðnir shtnir og eftir stutta stund missteig hann sig illa og heyrði um leið brothljóð. Sársauk- inn var ógurlegur, en þrátt fyrir það hélt hann í vonina um að hann væri ekki brotinn. En að eigin sögn var það fyrsta sem hann hugsaði: „Hvað á ég að segja framleiðendun- um?“ Hann staulaðist yfir í vagninn sinn og hafði samband við vin sinn sem er læknir. Þegar hann heyrði lýsinguna hélt hann að þetta væri bara tognun, en um leið og hann sá fótinn var hann ekki í vafa um að þetta væri brot. Hann fræddi Matt í leiðinni um að þaö væru 4 bein í hkamanum sem gróa verr en önnur og þetta væri eitt þeirra, þ.a.l. neyddist hann til að vera í gifsi í 6-8 vikur. Eftir að þetta sjokk var búið þá kom það næsta, hvað hann ætti að segja framleiðandanum, því ekki vildi hann missa hlutverkið. Hann ákvað að segjast hafa misstigið sig í tröppunum sem lægju að búnings- vagni sínum, sem hann og gerði. Framleiðandinn var mjög skiln- ingsríkur en Matt segir að hann hafi nú líklega vitað að þetta var ekki satt en ákveðið aö gera ekki meira veður út af þessu. Tapaö fimdið Fress týnt úr Setbergshverfi Stór gulbröndóttur fressköttur hvarf frá heimili sínu í Setbergshverfi á gamlárs- kvöld. Harrn er með svarta hálsól og eyma- merktur G-1017. Hafi einhver orðið var við köttinn þá vinsamlegast látið vita í síma 50245. Tilkyiuringar Húnvetningafélagið Félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Langholtskirkja Aftansöngur í dag kl. 18. Laus prestsembætti Biskup Islands hefur auglýst þrjú prests- embætti og er umsóknarfrestur til 30. janúar nk. Um er að ræða Raufarhafnar- prestakall í Þingeyjarprófastsdæmi, Þingeyri í ísafiarðarprófastsdæmi og nýja stööu aöstoöarprests viö Neskirkju í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Um- sóknir um allar þessar stöður sendist biskupi á Biskupsstofu. íslandsmeistarakeppni unglinga í frístæl Skráning í íslandsmeistarakeppni ungl- inga i frjálsum dönsum er hafin. Það er sem fyrr félagsmiöstöðin Tónabær og Í.T.R. sem standa fyrir keppninni. Skrán- ing fer fram í Tónabæ s. 35935 og 36717. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur jólatrésskemmtun í Kirkjubæ þann 8. janúar kl. 15. Hafnfirðingar Starfsmenn Hafnarfjarðarbæjar munu aka um bæinn og taka jólatré bæjarbúa sé þess óskað. Þeir sem hafa hug á að nýta sér þessa þjónustu eru beðnir að seija jólatrén framan við lóðarmörk þar sem þau sjást vel. Trén veröa fjarlægð mánudaginn 10. janúar. Langur laugardagur verður 8. janúar. Þennan langa laugardag eru janúarútsölur að byrja og ætlunin er að vera með skemmtilegar uppákom- ur. Bangsaleikurinn verður í gangi, Laugi trúður á svæðinu, skoðunarferð í hestakerru og fleira. Verslanir opnar kl. 10-17. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu- Hrólfar fagna nýju ári með Hana-nú hópnum í Kópavogi. Farið frá Hverfis- götu 105 kl. 10 laugardagsmorgun. Þeir sem vilja geta farið á eigin bílum að Gjá- bakka í Kópavogi. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritiö Margt býr í þokunni 12. og 15. janúar i Risinu. Félag eldri borgara, Kópavogi Félagsvist spiluð að Fannborg 8 (Gjá- bakka) í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opiö. Leikhús Leikfélag Akureyrar mm/f Mmf .....MaKaS4G4... Höfundur leikrita, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir Tryggvason Leikstjórn: Hlín Agnarsdóttir Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórs- son Lýsing: Ingvar Björnsson Leikendur: Saga Jónsdóttir, Aóalsteinn Bergdal, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigur- þór Albert Heimisson, Ingibjörg Gréta Gisladóttir, Skúli Gautason, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Oofri Hermannsson og Oddur Bjarni Þorkels- son. Undirleikari: Reynir Schiöth 5. sýning kvöld, laugard. 8. jan. kl. 20.30. Uppselt. Fjölskyldusýning, sunnud. 9. jan. kl. 15. Föstud. 14. jan. kl. 20.30. Laugard. 15. jan. kl. 20.30. Sunnud. 16. jan. kl. 20.30. Miðasalan er opin alla virka kl. 14-18 og fram að sýn. sýningardaga. Sunnud. kl. 13-15. Simsvari tekur við pönfunum utan af- greiðslutíma. Sími 24073. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðið kl. 20. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Frumsýning laud. 15. jan., sud. 16. jan., föd. 21. jan. Stóra sviðið kl. 20.00 MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið Frumsýning 7. janúar EVALUNA Eva Luna eftir Kjartan Ragnarsson og ÓskarJónasson Tónhst og söngtextar: Egill Ólafsson Útsetningar: Ríkharður Órn Pálsson Hljómsveitarstjóri: Árni Scheving Dansar: Michaela von Gegerfelt Lýsing: Lárus Björnsson Leikmynd: Óskar Jónasson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Búningar: Guðrún S. Haraldsdóttir og Þórunn E. Sveinsdóttir. Leikendur: Agnes Kristjónsdóttir, Ari Matthías- son, Ámi Pétur Guðjónsson, Ása Hlín Svavarsdóttir, Bryndís Petra Braga- dóttir, Edda Heiðrún Backman, Egill Ólafsson, Ellert A. Ingimundarson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Karl Guðmundsson, Magnús Jónsson, Margrét Ólafsdóttir, Margrét Pálma- dóttir, PéturEinarsson, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Theódór Júlíusson, Valgerður Dan, Þór Tuliníus, Þröstur Leo Gunnarsson o.fl. Hljómsveit: Kjartan Óskarsson, Kjartan Valdi- marsson, Pétur Grétarsson, Richard Korn, Stefán S. S.tefánsson, Vilborg Jónsdóttir og Óskar Ingólfsson. Frumsýning 7. janúar, uppselt, 2. sýn. sun. 9. jan., grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. mið. 12. jan., rauð kort gilda, uppselt. 4. sýn. fimd. 13. jan., blá kort gilda, uppselt. 5. sýn. sund. 16. jan., gul kort gilda örfá sæti laus. 6. sýn. fimd. 20. jan., græn kort gilda, fáein sæti laus. 7. sýn. föd. 21. jan., hvit kort gilda, uppselt. 8. sýn. sund. 23. jan., brún kort gilda, örfá sæti laus. Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Lau. 8. janúar. Föstud. 14. jan. 15. jan. Fáar sýningar eftir. Stóra sviðið kl. 14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sunnudag 9. janúar. Sunnud. 16. jan. sunnud. 23. jan., næstsiðasta sýning. 60. sýn. sunnud. 30. jan. siðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftirÁrna Ibsen Laugardag 8. janúar. 40. sýn. fimmtud. 13. jan., föstud. 14. jan., laugard. 15. jan. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. föd. 6/1,6. sýn. sun. 9/1,7. sýn. lau. 15/1, . 8. sýn.sun. 23/1. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller í kvöld fös. nokkur sæti laus, fös. 14. jan. fid. 20. jan. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Á morgun lau., fid. 13. jan. Id. 22. jan. Ath. fáar sýningar eftir. LEWFÉLAO HOSFELLSSVEITAR „ÞETTA REDDASTr í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ 8. janúar 1994. SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 9. jan. kl. 14.00, uppselt, lau. 15. jan. kl. 14.00, sun. 16. jan. kl. 14.00, sud. 23. jan. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga trákl.10. Græna iinan 99 61 60. ÍSLENSKA ÓPERAN __inil É VGENÍ ÖNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovský Texti eftir Púshkln í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning föstudaglnn 7. janúar kl. 20. Sýnlng laugardaginn 8. janúar kl. 20. Sýnlng laugardaginn 15. janúar kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.