Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994
37
Ásmundarsalur við Freyjugötu.
Loka-
verkefni
arkitekta
Nú stendur yfir í Ásmundarsal
við Freyjugötu sýning á loka-
verkefnum nýútskrifaðra arki-
tekta. Sýning þessi er árlegur við-
burður og tilgangurinn með
henni er að gefa ungum arkitekt-
um kost á að kynna sig og hæfi-
leika sína fyrir kollegum sínum
og almenningi. Um leið bera þess-
ir nýútskrifuðu arkitektar með
sér nýjar hugmyndir, strauma og
stefnur frá þeim löndum sem
námið hefur verið stundað í. Að
Sýningar
þessu sinni sýna 7 arkitektar.
Sólveig Berg Björnsdóttir (höfuð-
stöðvar hergagnaverksmiðju við
Thames-ána í London), Sveinn
Bragason (hvalarannsókna- og
hvalveiðistöð á íslandi), Gísh
Gíslason (flugstöð í Reykjavík),
Harpa Stefánsdóttir (náttúruhús
í Vatnsmýrinni), Garðar Guðna-
son (náttúruhús í Vatnsmýrinni),
Logi Már Einarsson (járnbraut-
arstöð í Roros í Noregi) og Arin-
björn Vilhjáimsson (tónhstarhús
við Tjörnina). Sýningin er opin
daglega frá 14.00 til 18.00 og um
helgar frá kl. 13.00 til 18,00 og
stendur th 12. janúar.
Þróun
skurðlækn-
inga er
krufningu
að þakka
Það var krufningum að þakka
að rannsóknir í líffærafræði hó-
fust að nýju á 14. öld og skurð-
lækningar tóku að þróast. í upp-
hafi enfurreisnarskeiðsins voru
menn ærið ófróðir um gerð
mannshkamans og líffæri.
Kristnum mönnum og múha-
meðstrúar var harðbannað aö
kryfja mannslíkamann og var
þróun í líffærafræði nánast úti-
lokuð.
Blessuð veröldin
Fyrsta krufningin
Tahð er að fyrsta krufning á
mannslíkama við evrópskan há-
skóla hafi átt sér stað í Bologna
1281. ítalski líffærafræðingurinn
Mondino di Luzzi hikaði ekki við
að lýsa þeim krufningum sem
hann hafði framkvæmt í riti sínu,
Anatomia, árið 1316.
Einn á ári
Læknadehdin í Montpelher í
Frakklandi fékk heimhd th
krufninga 1375. Hertoginn af
Anjou gaf út thskipun þess efnis
að lík einnar manneskju sem tek-
in hafði verið af lífi skyldi vera
fært háskólanum á ári hverju th
krufningar.
Á Spáni hófust krfningar 1391,
í Vínarborg árið 1404. Lækna-
dehdin í París hóf krufningar árið
1407 en þeirra var þó ekki getið
fyrr en sjötíu árum síðar.
Færð á
vegum
Flestir vegir á landinu eru nú fær-
ir. Þó er EÚlvíða verið að moka, eins
og á milli Þingeyrar og Flateyrar og
Botnsheiði er orðin fær. Stefnt er að
mokstri á Breiðadalsheiöi. Þá er ver-
Umferðin
ið að moka um ísafjarðardjúp og
Steingrímsfjarðarheiði. Á Norðaust-
ur- og Austurlandi er verið að moka
með ströndinni austur frá Húsavík
th Vopnafjarðar og einnig Odds-
skarð, Fjarðarheiði, Vatnsskarð og
suður með fjörðunum. Þungfært er
á Mývatnsöræfum.
—. án fyrirstöðu
L-O Lokaö
[D Þungfært
Helmingur Sniglabands-
ins hefur komið saman und-
ir einu nafni og kallar sig
Sjarmör. Þetta eru þeir
Þorghs Björgvinsson, sem
leikur á bassa og gitar, Pét-
ur Sigurhjartarson, pianó
og bassi, og Einar Rúnars-
son, harmónika og bassi.
Ahir syngja þeir félagar.
Þessir „sjarmörar“ ætla að
koma fram á Feita dvergn-
um í kvöld og annað kvöld.
Þetta mun vera með fyrstu
skiptum sem hljómsveitin
sphar opinberlega.
Miklir sjarmörar.
Bíóíkvöld
Wesley Snipes í ham.
Demolition
Man
Wesley Snipes og Sylvester
Stahone leiða saman hesta sína í
þessari hasarmynd sem sýnd er
í Bíóhöllinni og Bíóborginni.
Myndin segir frá baráttu tveggja
manna, löggu og bófa, sem byrjar
árið 1996 og endist th ársins 2032.
Stallone er löggan John Spartan
sem gerir allt til þess að hafa
hendur í hári glæpamannsins
Simon Phoenix. Sylvester Stall-
one er einhver mesta hasar-
myndahetja aldarinnar og kom-
ast fáir með tærnar þar sem hann
hefur hælana. Wesley Snipes er
hins vegar óskrifað blað á þessum
vettvangi en síðast sáu bíógestir
hann í myndinni Rísandi sól sem
enn er sýnd í Bíóhöhinni. Hann
hefur leikið í nokkrum myndum
Spike Lee og skemmst er að
minnast hans í White Men Can’t
Jump.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Ys og þys út af engu
Stjörnubíó: Öld sakleysisins
Laugarásbíó: Geimverurnar
Bíóhöllin: Skyttumar 3
Bíóborgin: Demolition Man
Saga-bíó: Addams fiölskyldughd-
in
Regnboginn: Maöur án andlits
Gengið
Eldbj argarmessa
Eldbjargarmessa er í dag, 7. jan-
úar. Sá dagur var einnig á 13. og 14.
öld kahaður affaradagur jóla. Danir
nefna hann Knútsdag eftir hehögum
Knúti lávarði sem var myrtur þenn-
an dag árið 1131. Barst það nafn hing-
að á 17. öld.
Eldbjargamafnið verður ekki skýrt
með vissu. Elstu heimhdir frá fyrri
Eldbj argarmessa
hluta 18. aldar greina frá thhaldi hjá
ákveðinni fiölskyldu þennan dag í
tengslum við eldsvoða. Kunnugt er
frá 18. öld í afskekktum hémðum
norskum og sænskum að á þessum
degi væri drukkin skál eldsins og
honum jafnvel fórnað einhverju.
Þaðan era einnig á deginum heiti
sem minna míög á Eldbjargamafhið.
Líklegt er að um sé að ræða leifar
heiðinnar miðsvetrarathafnar þar
Eldbjargarmessa, Knútsdagur eða affaradagur jóla. Affaradagur er einfald-
lega burtfarardagur (jóla). Þá er jólunum lokið og þeir búast til heimferöar
sem lengst hafa verið gestir.
sem eldurinn er ákahaður með Saga daganna eftir Árna Björnsson,
hækkandi sól. Mál og menning, 1993
Sonur Unnar
og Stefáns
Hann ber sig mannalega, litli isl þann 27. desember kl. 14.00. Við
drengurinn á myndinni, sem fædd- fæðingu vó hann 3.864 grömm og
mældist 51 sentímetri. Foreldrar
-------------------- hans eru Unnur Lára Bryde og
da.gSÍHS Stefan Hj altested og er þetta fyrsta
uotjn bam þeirra.
Almenn gengisskráning LÍ nr. 4.
07. janúar 1994 kt. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,840 73,040 71,780
Pund 108.040 108,340 108,020
Kan. dollar 55,160 55,380 54,030
Dönsk kr. 10,7580 10,7950 10,8060
Norsk kr. 9,7030 9,7370 9,7270
Sænsk kr. 8,8950 8,9260 8,6440
Fi. mark 12,6110 12,6620 12,5770
Fra. franki 12,2980 12,3410 12,3910
Belg. franki 2,0148 2,0228 2,0264
Sviss. franki 49,1400 49,2900 49,7000
Holl. gyllini 37,3900 37,5200 37,6900
Þýsktmark 41,8400 41,9600 42,1900
it. líra 0,04297 0,04315 0,04273
Aust. sch. 5,9410 5,9650 6,0030
Port. escudo 0,4105 0,4121 0,4147
Spá. peseti 0,4994 0,5014 0,5134
Jap. yen 0,64830 0,65030 0,64500
irskt pund 103,550 103,960 102,770
SDR 99,79000 100,19000 99,37000
ECU 81,1200 81,4100 81,6100
Krossgátan
7 í T S- & T~
'9
10 rr~
)í 1 a
| * isr JT"
17- )$
20 1 v
Lórétt: 1 göfug, 8 múli, 9 þögull, 10 stólp-
ar, 12 venja, 13 bardagi, 14 möstrum, 17
áforma, 19 svelgur, 20 rödd, 21 inn.
Lóörétt: 1 líkamsvökvi, 2 dugöi, 3 skip,
4 fim, 5 útdráttur, 6 komast, 7 saur, 11
blómi, 15 lykt, 16 þræll, 17 óður, 18 tví-
hljóði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 stefna, 7 míla, 8 ýfa, 10 ám, 11
gnýr, 13 ranglát, 15 bíldur, 18 ris, 19 jata,
21 ál, 22 kán, 23 ek.
Lóðrétt: 1 smári, 2 tímabil, 3 elg, 4 fang,
5 ný, 6 gaut, 9 fráu, 12 ýldan, 14 nísk, 16
ljá, 17 rak, 20 te.