Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Page 30
38 FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 Föstudagur 7. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (10:13) (Tom and Jerry Kids). Banda- r[skur teiknimyndaflokkur. 19.25 Úr ríki náttúrunnar - Aö gefa °9 þiggja (Survival - Give a Little, Take a Little). Bresk fræðslumynd um hvernig ólíkar dýrategundir vinna saman til aö auðvelda hvor annarri lífsbaráttuna. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 íslenska poppristin. Dóra Takefusa kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. 19.30 Vistaskipti (3:22) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um uppátæki nem- endanna í Hillman-menntaskólan- um. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Fákar. (Fest im Sattel). Seinni þáttur af tveimur þar sem segir af ferð reiðkennaranna Moniku og Noru hingað til lands í þeim tii- gangi að kaupa hesta fyrir reiðskól- ann Mooshof í Svartaskógi. 21.30 Lögveröir. Bandarískursakamála- myndaflokkur um lögreglustjóra í smábæ í Bandaríkjunum. 22.25 Höfuölausa líkiö. Frönsk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ge- orge Simenon. Maigret situr uppi með óþekkjanlega líkamsparta af manni sem fannst nýdauður í ná- grenni Parísar. 0.00 Paul McCartney á tónleíkum (Paul McCartney Live in Charlotte). Upp- taka frá tónleikum sem Paul McCartney hélt ásamt hljómsveit sinni í Charlotte í Karólínufylki í Bandaríkjunum í fyrra. 2.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. •17.30 Sesam opnist þú. Þrettándi þátt- ur endurtekinn. 18.00 Úrvalsdeildin (Extreme Limite). Leikinn franskur myndaflokkur. 18.30 NBA tilþrif. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Evrópukeppni landsliða í hand- bolta. Nú hefst bein útsending frá Laugardalshöllinni þar sem fram fer fyrri leikur okkar islendinga við Hvíta-Rússland. 21.55 Glæsivagnaleigan (Full Stretch). Nýr breskur myndaflokkur í sex hlutum sem fjallar um starfsmenn og eigendur límúsínuþjónustu sem sinnir hinum ríku og frægu. 22.50 Kaldar kveöjur (Falling from Grace). Rokkarinn John Mellen- camp fer með aðalhlutverkið og leikstýrir þessari kvikmynd um ást- arbríma og fífldirfsku. 0.30 Hamslaushelft(BlindFury). Nick Parker var talinn hafa fallið I Víet- namstríðinu en er langt frá því að vera dauður úr öllum æðum. Hann missti að vísu sjónina en hlaut frá- bæra meðhöndlun hjá innfæddum sem hjúkruðu honum og kenndu að bjarga sér á nýjan leik. 1.55 Nashville taktur (Nashville Beat). Þegar hópur eiturlyfjasala ákveður að flytja starfsemi sína frá Los Angeles í Kaliforníu til Nashville í Tennessee-fylki þá veitir lögreglu- maðurinn Mike Delaney þeim eftir- för. 3.20 Endurkoma ófreskju (The Return of the Swamp Thing). Fenjadýrið er I raun Alec Holland, snjall vís- indamaður. 4.45 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Discouerv ^CHANNEL 16:00 Wild South: Grandma. 17:00 Biography: Muhammad Ali. 17:55 Anne Martin’s Postcards: Gre- ece. 18:05 Beyond 2000. 19:00 The Arctic: The Future. 19:30 The Global Family: The Endless Ribbon. 20:00 Going Places: Islands: Tahiti. 21:00 Passage Out Of India. 22:00 Skybound: Dogfíghters. 22:30 The X-Planes: The Wall. 23:00 Giotto: A Close Encounter Of The Second Kind. 00:00 Closedown. 12:05 Good Morning With Anne And Nick. 13.00 BBC News From London. 16:00 You & Me. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Top Of The Pops. 23:00 BBC World Service News. 23:30 Question Time. CÖRDOHN □eDwHrQ 12:30 Plastic Man. 13:30 Galtar. 15:00 Fantastic 4. 16:00 Johnny Quest. 17:00 Dastardly S Muttley Wacky Rac- es. 17:30 The Fllntstones. 19:00 Closedown. 12 00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 17.00 The Pulse with Swatch. 17.30 Music Non-Stop. 19.00 The Real World. 21.00 MTV's Greatest Hits. 23.00 The Paris-Dakar Rally. 24.30 Eurosport News 2 SKYMOVESPLUS 12.00 Mara ot the Wllderness. 14.00 Greyeagle. mrmpm Sniglabandið skemmtir hlustendum Aðalstöðvarinnar i dag. Aðalstöðinld. 13.00: Sniglabandið í beinni A hveúum föstudegi á milli kl. 13 og 15 mætir Sniglabandíð í beína út- sendingu á Aðalstöðina og leikur óskalög fyrir hlust- endur. Það þarf ekki að fara raörgum orðum um skemmtanagildi Snigla- bandsins enda hefur hljóm- sveitln haslað sér völl sem ein vinsælasta hljómsveit landsins. Hlustendur hringja og velja lög sem Sniglabandið leikur síðan í beinni útsendingu. Hljóm- sveitin áskilur sér allan rétt tii þess að fara ótroðnar slóðir í útsendingum á þeim lögum sem beðið er um. Einnig eru textarnir oft á tíðum skrumskældir pínu- lítið, hlustendum til skemmtunar. 22.00 MTV Coca Cola Report. 1.00 Chill Out Zone. 12.30 Buslness Report. 13.30 CBS This Mornlng. 17.00 Llve at Flve. 19.30 Flnanclal Times Reports. 23.30 CBS Evening News. 1.30 Critícal Earth. 3.30 Talkback. 16.00 The Private Life of Sherlock Holmes. 18.00 Once Upon a Crime. 19.40 US Top Ten. 20.00 Father of the Bride. 22.00 Defenseless. 1.30 Men of Respect. 3.30 Beneath the Valley of the Ultra Vixens. OMEGA Kristðeg sjónvatpsstöð INTERNATIONAL 13:00 16:00 17:00 19:00 21:00 21:30 23:00 23:30 01:00 03:30 Larry King Live. CNN News Hour. World News. Inernational Hour. World Business Today. Showbiz Today. Moneyline. Crossfire. Larry King Live. Showbiz Today. 19.00 All the Brothers Were Valiant. 20.45 Men of the Fighting Lady. 22.15 Stand by for Action. 24.20 Crest of the Wave. 2.05 Navy blue and Gold. 3.50 Passage from Hong Kong. 0^ 12.30 Paradlse Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14 00 Condomlnlum. 15.00 Another World. 15.45 The D.J.Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generatlon. 18.00 Games World. 18.30 Paradlse Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growlng Palns. 20.00 WWFM 21 00 Crlme Internatlonal. 21.30 Code 3 22.00 Star Trek: The Next Generatlon. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Ol San Franclsco. 1.00 Nighl Court. 1.30 Maniac Mansion. *** EUROSPORT k k *★* 12.00 Adventure. 13.00 Rally. 13.30 Körfuboltl. 14.30 lce Hockey. 16.00 Live Speed Skatlng. 20.00 Eurosport News. 20.30 The Paris-Dakar Rally. 21.00 International Boxing 22.00 Tennls. 23.30 Pralse the Lord. 23.30 Nætursiónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 13.05 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 18.00 18.03 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 20.30 21.00 22.00 22.07 22.23 22.27 22.30 22.35 23.00 24.00 0.10 1.00 Hádegisleíkrit Utvarpsleikhúss- ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 13.20 Stefnumót. Tekið á móti gestum. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. Fréttir. Útvarpssagan, Ástin og dauö- inn viö hafiö eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. (9) Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburöum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Fréttir. Föstudagsflétta. Óskalög og önnur músík. Fréttir. Skíma - fjölfræðiþáttur. Spurn- ingakeppni úr efni liðinar viku. Veðurfregnir. Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. Fréttir. í tónstiganum. Fréttir. Þjóðarþel. Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. Kvika. Tíóindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. Dánarfregnir cg auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar og veöurfregnir. Margfætlan. Fróðleikur, tónlist, getraunir og viðtöl. Islenskir tónlistarmenn. Leikin eldri hljóðrit Ríkisútvarpsins með Birni Ólafssyni fiðluleikara, Árna Kristjánssyni píanóleikara og Kristni Hallssyni songvara. Úr sögu og samtíð. Jón Lárus- son sagnfræðinemi tekur saman þátt um víg Björns Þorleifssonar. Saumastofugleði. Fréttir. Heimspeki. Tónlist. Orö kvöldsins. Veöurfregnir. Tónlist. Konsert nr. 11 í D-dúr. Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. Fréttlr. í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn frá síðdegi. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunrrarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldvakt rásar 2. 24.00 Fréttlr. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. . 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu. 17.15 Þessi þjóð. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Hlustendur eru ekki skildir út una- an, heldur geta þeir sagt sína skoð- un í síma 671111. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 20.30 Evrópukeppni landsliða í hand- bolta. Nú hefst bein lýsing frá Laugardalshöllinni þar sem fram fer leikur okkar íslendinga við Hvíta-Rússland. Það er íþrótta- deild Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem lýsir leiknum en leikurinn er sams- endur á Stöð 2. 21.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Þórður Þórðarson. 19.30 Fréttir. 20.00 Atli Geir og Kirstján Geír. 22.30 Ragnar Rúnarsson. 24.00 Hjalti Árnason. 02.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. FmI909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Sniglabandið í beinni. 16.00 Hjörtur og hundurinn. 18.30 Tónlist. 22.00 Næturvakt. Albert Ágústsson. 02.00Ókynnt tónlist. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 FIMfæ>7 13.00 Aðalfréttir 14.30 Slúöurfréttir úrpoppheiminum. 15.00 í takt við tímann. 15.40 Alfræði. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.05 í takt víð tímann. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM 957. 17.05 í takt við tímann. Umferðarráð. 17.30 Viötal úr hljóöstofu í beinni. 18.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Svanhildur og Gylfi. 16.00 Ókynnt tónlist. 18.10 Ágúst Magnússon. 22.00 Gylfi Guðmundsson. 18.00 Rokk X. 20.00 Margeir. Þrumulistinn. 22.00 Hólmar. Danstónlist. 01.00 Siggi. Vel blönduð tónlist. 05.00 Rokk X. tónlistajrmenn I vetur hafa veriö leikin ný og gömul verk eftir tónlistar- menn í þættinum ís- lenskir tónlistar- merm. Á fóstudags- kvöld veröa leikm eldri hljóðrit Ríkis- útvarpsins meö þeim Birni Ólafssyni fiölu- leikara, Árna Krist- jánssyni píanóleik- ara og Kristni Halls- syni söngvara. Leikin verða eldri hijóðrit RUV, m.a. með Kristni Hallssyni söngv- ara. Maigret finnur slóð mannsins inni á krá. Sjónvarpið kl. 22.25: Höfuðlausa líkið Sjónvarpið hefur á und- anfórnum mánuöum sýnt nokkrar sakamálamyndir byggðar á sögum eftir George Simeon þar sem lög- reglufulltrúinn útsjónar- sami, Jules Maigret, er aðal- söguhetjan. Nú er Maigret mættur til leiks eina ferðina enn og ætlar aö upplýsa flókiö og dularfull sakamál. Þaö hefur veriö framið óhugnanlegt morð og spæj- arinn hefur ekki annað á að byggja en óþekkjanlega lík- amsparta af manni sem fannst nýdauður í nágrenni Parísar. Máttur tilviljunar- innar kemur Maigret til hjálpar því honum verður reikað inn á krá og þar finn- ur hann slóö mannsins. Það er Bruno Cremer sem er í hlutverki Maigrets. Leikirnir ráða úrslitum um hvor þjóðanna kemst áfram upp úr fjórða riðli. Stöð 2 kl. 20.35: ísland- Hvíta-Rússland Klukkann 20.35 á föstu- dagskvöld hefst bein út- sending Stöðvar 2 frá fyrri leik íslendinga og Hvít- Rússa í Evrópukeppni landshða í handknattleik. Leikirnir fara báðir fram hér heima og ráða í raun úrshtum um hvor þjóðanna kemst áfram upp úr fjórða riðli. Króatar hafa nú ellefu stig, Hvít-Rússar níu og ís- lendingar sjö. Heimir Karls- son og Guðmundur Guð- mundsson lýsa leiknum. Full ástæða er til að hvetja fólk til að mæta á leikinn og hvetja landsmenn okkar því nú er að duga eða drep- ast. Síðari leikur liðanna fer fram á sunnudag en síðasti leikur íslendinga verður gegn Finnum hér heima þann 16. janúar. Leiknum verður einnig lýst beint á Bylgjunni en þar sitja Val- týr Björn og Kristján Ara- son við hljóðnemann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.