Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1994, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994
39
SÍMI 19000
MAÐURÁN ANDLITS
SKEMMTUN ENGl!
ÖDRU LÍK
THE NEW YORK TIMES
„Stórkostleg“
NEW YORK MAGAZINE
„Hrífandi“
NEWSWEEK MAGAZINE
kvNOTHINGV
fpööakB, -
HtikM tvifímOMi WíKKiKC NOvif
Sviðsljós
Reynsla fátæktarinnar
Þegar ljósmyndarinn Mary Ellen Mark (sem
hélt sýningu á Kjarvalsstöðum á síðasta ári)
var að mynda leikarann unga Edward Furlong
var hún viss um að hún væri búin að finna
aðalleikara fyrir kvikmyndina American Heart
sem eiginmaður hennar, Martin Bell, var að
undirbúa. Hún bauð Edward hlutverkið en
hann tók illa í hugmyndina.
Edward, sem lék fyrir tveimur árum eitt aðal-
hlutverkanna í Terminator 2, féllst þó á að
hugsa máhð betur og ákvað svo að slá tíl. Hann
sér líklega ekki eftir þeirri ákvörðun því hann
þykir sýna stjörnuleik og að margra mati
skyggir hann á Jeff Bridges. Myndin fjallar um
misheppnaðan náunga, Jack Kelson, sem er
nýsloppinn úr fangelsi. Hann verður því ekkert
yfir sig hrifinn þegar sonur hans, sem Edward
leikur, kemur til að búa hjá honum.
Edward segist hafa getað nýtt eigin reynslu
við leikinn í þessu hlutverki. Hann þekkir-vel
hvernig er að vera fátækur og vanræktur, því
hann hefur aldrei kynnst foður sínum og móð-
ir hans missti forræði yfir honum fyrir van-
rækslu. Hann býr núna hjá frænku sinni og
frænda og þarf ekki að hafa peningaáhyggjur
í framtíðinni.
Edward Furlong er aðeins sextán ára
en þekkir orðið vel heim fátæktar og
ríkidæmis.
Kraftmikil og mögnuð spennu-
mynd frá Tony Scott sem m.a.
gerði „Top Gun“ og „The Last
BoyScout".
★★★ A.I. Mbl.
Sýnd kl.5,7.05,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
YSOG ÞYSÚTAF
ENGU
Nýjasta stórmynd Kenneths
Branagh sem m.a. gerði Henry
V. og Howard’s End. Ævintýri,
tvær hrífandi ástarsögur, svikráð
og meira en nóg af gríni.
★★★ Mbl. Rás2
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
KRUMMARNIR
BfiÁOfYNOIN WOiSKYtDUMYND
ZN
mc2>
íslensku toli
Sími32075
JÓLAMYNDIN1993
Frumsýnd annan í jólum
GEIMVERURNAR
Geimverumar eru lentar í Laug-
arásbíói. (Ath.! Ekki á Snæfells-
nesi.) Grínmyndfyrir alla, konur
og kalla, og líka geimverur.
Dan Akroyd og Jane Curtin I speis-
uðu grini frá upphafi tll endal
Sýndkl.5,7,9og11.
Stærsta tjaldið með THX
Jólamyndin 1993
Fullkomin áætlun
Gerð eftir Pulitzer-verðlauna-
skáldsögu Edith Wharton
Danlel Day-Lewis, Mlchelle Pfeiffer
og Winona Ryder í stórmynd Martins
Scorsese.
Einstök stórmynd sem spáð er
óskarsverðlaunum.
Stórbrotin mynd - einstakur leikur
- sigilt efni - glæsileg umgjörð -
gullfalleg tónlist - frábær kvik-
myndataka og vönduð leikstjórn.
★★★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV
í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU
STJÖRNUBÍÓI
Sýnd ki. 4.45,9 og 11.30.
Evrópufrumsýning á geggjuðustu
grínmynd ársins.
Hún er gjörsamlega út í hött...
HRÓI HÖTTUR
OG KARLMENN í SOKKABUXUM
Leikstjóri: Mel Brooks.
★ ★ ★ Box office. ★ ★ ★ Variety.
★ ★ ★ L.A. Times
Sýnd kl.5,7,9og11.
SVEFNLAUS í SEATTLE
SýndíA-salkl. 7.10.
Vegna gagngerra breytinga á bíó-
inu bjóðum við gamla stóla til
sölu á aðeins 1000 kr. stk. Af-
greitt á staðnum miili kl. 16 og 18.
★ ★ ★ Al, Mbl.
Ein besta mynd ársins 1993
„Mel Gibson er stórkostlegur leikari
og hæfileikaríkur leikstjóri.”
New York Post
Aðalhl. Mel Gibson og Nick Stahl.
Leikstjóri Mel Gibson.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
Fjölskyldumynd fyrlr alla
TIL VESTURS
f t
háskc\labiö
SÍMI 22 140
SÖNN ÁST
BMHðlÍNI
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
DEMOLITION MAN
ALADDIN
Þessi frábæra grín-spennumynd
er núna á toppnum víðs vegar
um Evrópu. Það er Joel Silver
(Die Hard, Lethal Weapon) sem
sýnir það enn einu sinni að hann
ersábestiídag.
„DEMOLITION MAN“ sannköll-
uð áramótasprengja.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Wesley Snipes, Sandra Bullock,
Denis Leary.
Framlelðandi: Joel Sllver. Tónlist:
Elliot Goldenthal.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
ADDAMS-
FJÖLSKYLDUGILDIN
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I II I I I II I I I I I
S4G4-F"^ Jólamyndin1993
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BBEIÐH0LTI
AFTUR Á VAKTINNI
SKYTTURNAR ÞRJAR
„3 MUSKETEERS" - Topp jóla-
mynd sem þú hefur gaman af!
Lelkstjórl: Stephen Herek.
Sýnd kl. 2.50,4.55,7,9 og 11.10.
HÓKUSPÓKUS
Sýndkl.3, verö400kr.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Jólamynd Stjörnubíós
Stórmyndin
ÖLD SAKLE YSISINS
The Program fiallar um ást, kyn-
lif, kröfur, heiður, svik, sigra,
ósigra, eiturlyf.
Ath. ímyndinni erhraðbrautar-
atriðið umtalaða sem barmað var
íBandaríkjunum.
5,7,9 og 11.05.
H/ETTULEGT
SKOTMARK
Sýndkl. 5,7,9og11.
★ ★★GE, DV.
„Fullkomin bíómynd, stórkost-
legt ævintýri fyrir alla aldurs-
hópa til að skemmta sér konung-
lega.“
Parenting Magazine
Sýnd kl.5,7,9og11.
PÍANÓ
Sýndkl.4.50,6.50,9 og 11.10.
Vegna fjölda áskorana endursýn-
um við stórmyndina
CYRANO DE BERGERAC
i nokkra daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fjölskyldumynd fyrir börn á öllum aldri
„... Hans besta mynd til þessa, ef
ekki besta íslenska kvikmyndin sem
geró hefur verið seinni árin.“ Mbl.
Sýnd i B-salkl. 5,7,9og11.
Íslenskt-Játakk!
Gory OIDMAN
Chriítðphcr WAlXf N
RHHIUMIin
Bráöfyndin Qölskyldumynd.
Sýnd kl. 7.10 og 9.
ADDAMS
FJÖLSKYLDUGILDIN
Grín og endalaus uppátæki.
Sýnd kl.5,7,9og11.
UNGU AMERÍKANARNIR
Sýndkl. 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
JURASSIC PARK
Sýnd kl. 5.
BönnuölnnanlOára.
Japanskir kvikmyndadagar
3.-10. janúar
UNDIR
NORÐURLJÓSUM
Sýndkl.9.15.
GEIMSKIPIÐ YAMATO
KVATT
Sýndkl.5.
Þessi frábæra grin-spennumynd
er núna á toppnum víðs vegar
um Evrópu. Það er Joel Silver
(Die Hard, Lethal Weapon) sem
sýnir það enn einu sinni að hann
ersábestiídag.
„DEMOLITION MAN“, sann-
kölluð áramótasprengja.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Wesley Snlpes, Sandra Bullock,
Denis Leary.
Framleiðandi: Joel Silver. Tónlist:
Elliot Goldenthal.
Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11.15.
(Kl. 5 í sal 2). Bönnuð innan 16 ára.
^Áfaclclfb
með islensku tali
Sýndkl. 3,5og7.15.
Sýnd kl. 3,9 og 11 með ensku tall.
SKYTTURNAR ÞRJÁR
Sýnd kl. 3,5 og 9.
AFTUR Á VAKTINNI
Sýnd kl. 7 og 11.05
Bönnuö innan 12 ára.
SÍMI 113H- SN0RRABRAUT 3
DEMOLITION MAN
ALADDIN
Ævintýraferðin
Sýnd kl. 3, kr. 400.
meö islensku tali
Aðsóknarmesta teiknimynd allra
tíma!
Walt Disney perla í fyrsta sinn
með íslenskutali!
Núna sýnd við metaðsókn um
allanheim!
Stórkostleg skemmtun fyrir alla
aldurshópa!
Sýndkl.3,5,7 og 9.05.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 með ensku tali
FLÓTTAMAÐURINN
Sýnd kl. 6.55.
RÍSANDISÓL
Sýnd kl. 4.45 og 11.