Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 11. .JANÚAR 1994 Fréttir Biskupinn leitar sátta í Sólheimadeilunni: Heimilisfólk á Sólheim- um milli steins og sleggju Harkalegar deilur hafa staðiö milli félagsmálaráðuneytisins og stjómar Sólheima í Grímsnesi undanfamar vikur. Á tímabih leit út fyrir að stjómendur ætluðu að gera vist- menn brottræka af staðnum nú í árs- byijun en frá því hefur þó verið fall- ið. Að sögn þeirra sem vel þekkja til vistmanna lagðist deilan mjög iha í heimihsfólkiö á Sólheimum. Við gerð fjárlaga var ákveðið að veita ríflega 70 mihjónir króna til reksturs Sólheima. Akveðið var að borga vistmönnum 22,5 milljónir í bætur frá Tryggingastofnun. Miðað við 1993 eru bótagreiöslur óbreyttar en rekstrarframlagið lækkar um 11,3 mihjónir. í því sambandi ber að hta til þess aö við afgreiðslu fjáraukalaga 1993 féhst Alþingi á viðbótarfjárveit- ingu vegna fjárhagsvanda vistheim- hisins. Miðað við árið 1992 hafa fram- lögin hækkað um 6,2 mihjónir. I ársbyrjun 1993 var Sólheimum breytt úr vistheimili fyrir fatlaða í þjónustumiðstöð fyrir fatlaða. Þar með öðlaðist heimihsfólkið rétt til bótagreiðslna frá Tryggingastofnun ríkisins. Ætlast er til að vistmenn borgi að hluta eigin framfærslu. Með visan til þess er það mat stjómvalda að lækka eigi rekstrarframlagið. Fjárveitingu mótmælt Stjóm Sólheima mótmælti flárveit- ingunni þegar í desember og samn- ingaviðræður mihi hennar og félags- málaráðuneytisins um þjónustu- samning strönduðu. Meðal þess sem deilt er um er hvort ríkið eigi að greiða framlag til að standa undir launum vistmanna, hvort launakjör starfsmanna eigi að vera sambærileg og á öðrum sambærilegum stofnun- um og hvort framlög skuh greidd vegna afskrifta húsnæöis. Samkvæmt ýtmstu kröfum Sól- heimamanna vantaði aht að 30 mihj- ónir króna upp á rekstrarframlag ríkisins. Af hálfu stjómvalda hefur verið bent á aö ef ríkið yrði við kröfu Sólheima myndi það leiða til 120 milljóna króna hækkunar á fjárveit- ingum th áþekkrar starfsemi. Útburöi hótaö Um miðjan desember samþykkti stjóm Sóiheima að hætta rekstri þjónustumiðstöðvar fyrir fatlaða um áramótin og í staðinn yrði haflnn rekstur á sviði heilbrigðis-, mannúð- ar- og menningarmála. Þá var fram- kvæmdastjóranum fahð aö vinna að undirbúningi þess að flytja vistmenn á brott í áfóngum. Um áramótin stóð th að flytja á brott sjö heimhismenn og mánuði síðar átta til viöbótar. í mars og aprh átti síðan að flylja 25 vistmenn á brott. Félagsmálaráðuneytið mótmælti þegar ákvörðun stjómar Sólheima. í bréfi frá ráöuneytinu segir að stjóm- inni sé óheimht að loka heimilinu. í þessu sambandi vísaöi ráöuneytið th þess að Sólheimar væm sjálfseignar- stofnun sem heyrði undir biskup. Einungis prestastefna gæti tekiö ákvörðun um lokun. í kjölfarið kom fuhtrúaráð Sól- heima saman þann 19. desember og var þá ákveðið að leita sátta í mál- inu. Haldinn var fundur með Jó- hönnu Sigurðardóttur félagsmála- ráðherra þar sem ákveðið var að skipa fjögurra manna nefnd th að vinna að lausn dehunnar. Pétur Sveinbjarnarson, stjórnarformaður Sólheima, ákvað hins vegar að shta þessum viðræðum þegar í stað og sakaði ráðuneytið um aö hafa lagt vistheimihð í einelti. Trúnaðurinn úti á Sólheimum Eftir að upp úr viöræðunum slitn- aði fór félagsmálaráðherra fram á þaö við Ólaf Skúlason biskup að hann tæki að sér að leysa deiluna. Thlaga ráðuneytisins er að gengið verði frá þjónustusamningi við Sól- heima á gmndvehi þess fjárframlags sem ákveðið er í fjárlögum en fjár- framlagið endurmetið þegar árs- reikningur 1993 hggi fyrir. Þá segist Fréttaljós Kristján Ari Arason ráðuneytiö reiöubúið að beita sér fyrir að framkvæmt verði sérstakt mat á þjónustuþörf heimihsfólksins. í framtíðinni muni síðan fjárveiting- ar th Sólheima gmndvahast á því mati með hliðsjón af íjárveitingum th annarra heimila fatlaðra með sambærheg þjónustustörf. Á fuhtrúaráðsfundi Sólheima í síð- ustu viku var ákveðið að skipa þriggja manna nefnd th að leita lausnar á deiluhni á grundvelh th- lagna félagsmálaráðherra. í nefnd- inni eiga sæti þau Vhhjálmur Þ. Vh- hjálmsson, Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir og Margrét Frímanns- dóttir. Eftir að nefndin hafði skoöað mála- vexti kom í ljós að stjóm Sólheima hafði ekki kynnt fulltrúaráðinu th- lögur félagsmálaráðherra. í thefni af því sagði Margrét Frímannsdóttir í samtali við DV að trúnaöarbrestur hefði komið upp á Sólheimum. Brigslyrði á báða bóga Brigslyrði hafa falhð í dehunni. Á blaðamannafundi í síðustu viku ásakaði Jóhanna Sigurðardóttir Sól- heimamenn fyrir rógsherferð í sinn garð og ráðuneytisins. Á fundinum upplýsti hún að 89 mhljóna króna skuld Sólheima væri vandi sem staf- aði af fjárfestingum sem ráðist var í án heimhda. í því sambandi benti hún á að á árunum 1985 th 1992 hefði verið byggt íþróttahús, vinnustofur, sambýh og félagslegar íbúðir, sam- tals rúmir 2.100 fermetrar. Með lán- töku úr Byggingarsjóði verkamanna hefðu lög jafnframt veriö brotin. Undir þessa skoðun tekur Ríkis- endurskoöun. í áhti frá því í nóvemb- er er bent á að fjárhagsstaða heimil- isins sé „bágborin um þessar mundir sem rekja má m.a. th endurbóta á húsnæði og slæmri skuldastöðu heimihsins fyrr á árum“. Auk þessa ásakaði ráðherra Sól- heimamenn fyrir að sinna ekki lög- bundnu samráði vegna starfseminn- ar og uppbyggingarinnar á Sólheim- um. Þá sagði hún stjórnendur Sól- heima hafa átt í sífelldum eijum og ihdehum við þá aðila sem þeir hafa þurft að hafa samskipti við. Stjóm Sólheima svaraði fyrir sig og sagði Sólheima ekki eiga í neinum vanda. Lausaskuldirinar væm nú einungis um 2 mihjónir og langtíma- skuldimar 880 þúsund krónur. Á hinn bóginn væm skuldir Styrktar- sjóðs Sólheima, sem á að fjármagna framkvæmdir á staönum, um 69 mhljónir. Árleg afborgunarbyrði þeirra lána væri um 3 mhljónir. Stjórnin vísar ennfremur öðmm ásökunum félagsmálaráðherra á bug og neitar því að byggt hafi verið í óleyfi. Áður en ráöist hafi verið í framkvæmdir hafi tilskihnna leyfa verið aflað. í framhaldi af viðbrögð- um Sólheimamanna kvaðst Bragi Guðbrandsson telja eðlhegt að fram fari opinber úttekt á fjárreiðum Sól- heima. Hafi Sólheimar getaö lækkað skuldir sínar um 20 mhljónir mhli áranna 1992 og 1993 bendi það th þess að Sólheimar geti komist af með þijá fjórðu rekstrarframlagsins eða um 60 mhljónir. Ríkið seldi réttum manni Þaö era nú meiri andskotans lætin sem ætla að verða út af sölunni á Shdaverksmiðjunum. Ráöherrann er skammaður fyrir misbeitingu valds, þingflokkur Alþýðubanda- lagsins heimtar rannsókn og Har- aldur í Andra segist hafa verið hálshöggvinn fyrir að fá ekki að kaupa SR- mjöl. Sannleikurinn er auðvitað sá aö það stóð aldrei th að selja neinum öðram SR-mjöl heldur en Bensa Sveins og kó. Hann var bæði bestur fyrirfram og bestur eftir á. Hann var með besta thboðið þó það hafi ekki endilega verið hæst, þvi hann er eini maðurinn á íslandi sem hefur efni á að borga það sem sett er upp. Haraldur í Andra segist hafa boö- iö hærra. En ráðherrann sá strax og vissi að Hahi gat aldrei borgað það sem hann ætlaði að borga og ráðherrann sannreyndi aö Halli átti ekki átta hundrað milljónir inni á bankabók. Það á aftur á móti Bensi án þess að þurfa að sanna þaö. Þetta er munurinn á fínum pappíram og ekki fínum pappíram. Benedikt Sveinsson bauð fyrir hönd Sjóvár-Almennra. Þar er hann stjómarformaður og hlut- hafi. Sjóvá- Almennar eiga síðan í Eimskip sem á í Sjóvá og saman eiga Sjóvá og Eimskip stærsta hlut- ann í Flugleiðum, sem aftur á í Eimskip sem á í Sjóvá. Ekki má heldur gleyma því að Bensi á í Granda, Marel, Hval, Festingu, Nesskip og ísskip. Öh eiga þessi fyrirtæki síðan í öðram fyrirtækj- um sem eiga svo aftur í öðrum fyr- irtækjum í gegnum eignarhalds- fyrirtækin Burðarás og Fram- kvæði, þar sem Benedikt heldur um spottana. Það er auðvitað hreinn bamaskapur að halda að einhveijir aðrir geti keypt Shdar- verksmiðjurnar heldur en saman- lögð fyrirtæki Benedikts Sveins- sonar sem er burðarásinn í at- vinnulífi þjóðarinnar eins og nafn- ið á eignarhaldsfélaginu hans bendir th. Haraldur í Andra er aðeins htið peð í samanburöi við þetta veldi Benedikts, sem raunar hefur jafn- framt ítök í íslandsbanka, sem á Verðbréfamarkaðinn sem gekk frá útboðinu og rannsakaði tilboðin. Þorsteinn Pálsson er sjávarút- vegsráðherra í skjóli þeirra manna sem era burðarásar í atvinnulífi og útgerð á íslandi. Þeir eiga að vísu ekki hlutabréf í Þorsteini, en þeir eiga hann að í pólitíkinni og Þorsteinn á burðarásana að í póli- tíkinni og pólitík gengur vitaskuld út á það að ráðherrar og póhtíkusar veðji á rétta hesta og hafni tilboð- um sem koma frá utanaðkomandi spekúlatöram á borð við Harald í Andra og öðrum þeim sem ekki vilja láta nafns síns getið. Svo eru menn með vesen út af sölunni á SR-mjöh og halda því fram að ólöglega hafi verið staðið að útboðinu. Hver var það sem ákvað að selja SR-mjöl nema ráð- herrann og ríkisstjómin sem vhdi fá peninga fyrir þessar verksmiðj- ur? Og hverjir voru það sem buðu, nema þeir sem geta borgaö? Það getur enginn borgað nema sá sem hefur aðgang aö bönkum sem lána fyrirtækjum sem eiga í bönkunum eða eiga peninga inni í bönkunum og bróðir Benedikts er þar að auki formaður í Verslunarráðinu sem á mann í bankaráðinu og hver er þessi maður nema einmitt bróðir Benedikts? Þá má heldur ekki gleyma því að í ríkisstjóminni situr Halldór Blöndal sem er sonur föðursystur Benedikts, sem er bandamaður Þorsteins, sem er klár á þessu öhu saman. Það má vel vera að thboð Bensa hafi verið lægra en thboð Haraldar, en Bensi getur borgaö og Bensi getur grætt á kaupunum með þvi að kaupa skattatap af SR-mjöU, sem gerir það að verkum að tilboð Bensa er miklu hagstæðara fyrir ríkið. Ef thboði Haraldar hefði ver- ið tekiö hefði ríkið tapað meiri sköttum á sölunni af tapinu, vegna þess að skattatapið hefði veriö stærra! Það er sífellt verið tala um að efla þurfi atvinnulífið en atvinnulífið verður auðvitaö ekki eflt, ef burð- arásar þjóðfélagsins eru snið- gengnir um kaup á ríkisfyrirtækj- um, sem þeir eiga ekki. Þá geta þessi fyrirtæki lent í höndunum á mönnum, sem ekki hafa efni á því að eiga þau. Útboð era ekki th að ríkisfyrir- tæki séu seld hæstbjóðanda. Útboð era th þess að tryggja rétta kaup- endur. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.