Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 25 Sviðsljós Leikarar úr Þjóðleikhúsinu aðstoöa Magnús Pálsson viö listsýningu hans sem opnuð var í Nýlistasafninu á laugardag. Efniviður sýningarinnar eru raddskúlp- túrar og hlutir unnir úr sápu. Á myndinni eru frá Vinstri: Arnar Jónsson, Edda Jónsdóttir, Eyjólfur Hall- dórsson, Eyvindur Erlendsson, lístamaðurinn Magnús Pálsson og Kristbjörg Kjeld. baráttu sina með því að halda fjáröflunarsamkomur. Eftir því sem heimildír herma var fyrsti fláröflunar- kvöldverðurinn að þessari fyrirmynd haldinn hér á landi á fóstudagskvöld. Það voru stuðningsmemi Gunnars Jóhanns Birgissonar sem stóðu fyrir þessu en sá sem hafði yfirumsjón með matseldinni var mat- reiðslumeistarinn Sigurður L. Hall. Fjölmenni var við opnun mynd- listarsýninga á Kjarvalsstöðum á laugardag, enda ólikar og fjöl- breyttar sýningar á ferð. Þar voru m.a. þau Finnbogi Pétursson, Róska og Kokkur kyrjan kvasir. María Reyndal Og Ketill Larsen voru á sýningu Magnúsar Pálsson- ar sem nefnist Varla... og var opn- uö á laugardag. Þar var m.a. lifandi flutningur á „raddskúlptúrum“ í umsjá leikara úr Þjóðleikhúsinu. Þolfimi er eitt af vinsælustu áhugamálum Islendinga og þúsundir þeirra æfa hana á hverjum degi. Þessi áhugi endurspeglaöíst í aösókninni á ís- landsmeistarakeppnina í þolfimi, sem haldin var á Hótel íslandi á laugar- dagskvöld, þar sem fullt var út úr dyrum. DV-mynd HMR w1 : j ' *■. jBBSaB ; r ■ p; . . vaJ X ,. * J V ; ' ] Fréttir Sj ómannaverkfallið: Farvegurgegn kvótabraskinu „Þessi nefnd er eins konar far- vegur til að taka á kvótabraskinu. Náist einhver útfærsla má kannski eygja einhverja lausn seinna meir í þessu deilumáli," segir Guðjón A. Kristjánsson, formaöur Far- manna- og fiskimannasambands íslands. Fulltrúar sjómanna svöruðu í nótt tilboði útgerðarmanna um að komið verði á fót nefnd sem taki á kvótabraski. Tillaga útgerðar- manna gengur út á að nefndin verði skipuð fulltrúum beggja aðila og að sjómenn geti leitað til hennar undir nafnleynd telji þeir sig þving- aða til þátttöku í kvótakaupum. Sjómenn telja slíka nefnd koma til álita en vilja tryggja aö ákvarðana- ferlið innan hennar leiði til hald- bærra úrskurða. Lítt þokaðist í samkomulagsátt um gerð sérkjarasamninga hjá deiluaðilum í gær. Fundir hófust að nýju hjá Ríkissáttasemjara í morgun og er tahð að það skýrist í dag hvort grundvöllur sé fyrir lausn sjómannaverkfallsins. Verk- fallið hefur nú staðið í 10 daga. -kaa Reykjavíkurborg keypti hitaréttindi í Hvammsvík í gær var gengið endanlega frá því að Reykjavíkurborg kaupir borholu og heitavatnsréttindi í Hvammsvík í Kjós. Það er Lög- reglufélag Reykjavíkur sem á jörð- ina. Jón Pétursson, formaður félags- ins, sagöi að borgin hefði keypt heitavatnsréttindin fyrir 25 millj- ónir króna. Skuldir Lögreglufé- lagsins vegna borana á jöröinni og kaupanna á Hvammsvík voru orðnar 75 mUljónir króna. „Salan á heitavatnsréttíndunum bjargar okkur fyrir horn,“ sagði JónPétursson. -S.dór Tilkyimingar Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Leikritið Margt býr i þokunni verður sýnt miðvikudag og laugardag kl. 16 og sunnudag kl. 20.30. Miðapantanir á skrif- stofu félagsins s. 28812, á kvöldin í s. 12203 Brynhildur og 10730 Sigrún. Félag eldri borgara í Kópavogi Spilaður verður tvimenningur aö Fann- borg 8 (Gjábakka) kl. 19 í kvöld. Junior Chamber félagar ársreikningar hreyfingarinnar fyrir tímabiiið 01.06.92-31.12.93 liggja frammi til skoðunar miðvikudaginn 12. janúar kl. 10-14 að Hellusundi 3. Gæludýraverslun í Faxafeni Opnuð hefúr verið gæludýraverslunin Gæludýrahúsið hf. smásala/heildsala að Fákafeni 9, 2. hæö, Reykjavík. Eigendur eru Henry Berg Guðmundsson og Guð- mundur Sævar Jónsson. Á boðstólum er mikið úrval gæludýra ög gæludýrafóð- urs. ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Hannes Sigfússon. Tónlist: Hilmar örn Hllmarsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd og buningar: Elin Edda Árna- dóttir. Leikstjórn: Þórunn Siguröardóttir. Leikendur: Briet Héðinsdóttir, Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Stein- unn Ólina Þorsteinsdóttir, Guörún Þ. Stephensen, Edda Arnljótsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Guðrún S. Gisladóttir, Rúrik Haraldsson, Ragnheiður Steins- dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Vigdis Gunn- arsdóttlr. Frumsýning fös. 21. jan., mið. 26. jan., fim. 27. jan. Sýning er ekki vlð hæli barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Frumsýning laud. 15. jan., uppselt, sud. 16.jan.,föd. 21. jan. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00 MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof 7. sýn. lau. 15. jan., nokkur sæti laus, 8. sýn. sun. 23jan. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Fös. 14. jan. nokkur sæti laus., fim. 20. jan.,fös. 21.jan. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Fim. 13. jan., lau. 22. jan., fös. 28. jan. Ath. fáar sýningar eftir. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Lau. 15. jan. kl. 14.00, nokkur sætl laus, sun. 16. jan. kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 23. jan. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frákl.10. Græna linan 9961 60. LEIKFÉLAO MOSFELLSSVEITAR „ÞEJTA REDDAST. í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ Kjötfarsi meðeinum sálmi effir Jón St. Kristjánsson. 3. sýn. fðs. 14. jan., uppselL, 4. sýn. sunnud. 16. jan.kl.20.30. Miðapantanir i sima 667786 allansólarhringlnn. ÍSLENSKA ÓPERAN __iim É VGENÍ ÖNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovski Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaglnn 15. janúar kl. 20. Laugardaginn 22. janúar kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið EVA LUNA Eva Luna eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson 3. sýn. mið. 12. jan., rauð kort gilda, upp- selt. 4. sýn. fimd. 13. jan., blá kort gilda, uppselt. 5. sýn. sund. 16. jan., uppselt, gul kort gilda örfá sæti laus. 6. sýn. flmd. 20. jan., græn kort gilda, fáein sæti laus. 7. sýn. föd. 21. Jan., hvít kort gilda, uppselt. 8. sýn. sund. 23. jan., brún kort gilda, upp- selt. Fim. 27. jan., fös. 28. jan., sun. 30. jan. Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach 35. sýn. föstud. 14. jan. 15. jan. Fáar sýn- Ingar eftir. Stóra sviðiðkl. 14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sunnud. 16. jan. sunnud. 23. jan., næstsið- asta sýnlng. 60. sýn. sunnud. 30. jan. sið- asta sýning. Litla sviðið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen 40. sýn. fimmtud. 13. jan., föstud. 14. jan., laugard. 15. jan. Ath.i Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftlr að sýning er hafln. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar \\mm/ UlU/ .M aKasaga.... Höfundur lelkrita, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir T ryggvason Leikstjórn: Hlín Agnarsdóttir Leikmynd og búningar: Stígur Stelnþórs- son Lýsing: Ingvar Björnsson Leikendur: Saga Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigur- þór Albert Heimisson, Ingibjörg Gréta Gisladóttir, Skúli Gautason, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Dofri Hermannsson og Oddur Bjarni Þorkels- son. Undirleikari: Reynir Schlöth Föstud. 14. jan.kl. 20.30. Laugard. 15. jan. kl. 20.30. Miðasalan er opin alla virka kl. 14-18 og fram að sýn. sýningardaga. Sunnud. kl. 13-15. Símsvari tekur vlð pöntunum utan af- greiðslutima. Sími 24073. Greiðslukortaþjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.