Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1994, Qupperneq 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 Albert Guðmundsson segist hafa ýmislegt að segja fólki. Bömin stjóma „En að taka skóladrengi með prófskírteini sem blekið er varla þomað á og gera þá að ráðandi mönnum í þjóðfélaginu er bara eins og að taka bam af bama- heimili og segja því að stjóma bamaheimilinu. Það er ekki hægt að hafa það áfram þannig í stjóm- málum á íslandi að unglingamir, sem em að útskrifast úr skóla, beiji niður þá sem em í forystu til að komast að sjálfir að,“ segir Albert Guðmundsson í viðtali í Tímanum um helgina. Ummæli dagsins Níu líf Það stóð reyndar aldrei til af minni hálfu að hætta í stjómmál- um. Ég var flæmdur út úr stjóm- málum af mönnum sem þótti ég kannski vera orðinn of áhrifa- mikfil. Það tók mig tíma að sanna sakleysi mitt en ég datt ekki dauður niður eins og sumir hafa kannski vænst. Þeir áttuðu sig ekki á því að ég hef þann karakt- er að gefast aldrei upp,“ segir Albert ennfremur. Eigi skal höggva „Eg hef að minnsta kosti komist lengra en Ólafur Schram. Ég held að hann hafi aldrei verið kafiaður á fund kvenfélags Bessastaöa- hrepps," segir Öm Einarsson en hann var kafiaður á fund Kvenfé- lags Hrunamannahrepps eftir að hafa hoggið tvö tré. I framhaldi af fundinum ók Öm á mUU bæja í hreppnum og afhenti öUum stjórnakonum í kvenfélaginu blóm og kort með þar sem á stóð: „Eigi skal höggva (að sinni).“ Þriöja sætið eða ... „Það er ekkert sem segir að ég verði í þriðja sætinu í Reykjavik. Að sjálfsögðu myndi ég djöflast í prófkjörinu og ná sem bestu sæti þar. Ég hef heyrt orðróm um það í þinginu að ég ætU aö bjóöa mig fram annars staðar en í Reykja- vík og hef ég heyrt nefnt bæði Vesturland og Norðurland vestra í því sambandi. Ég er rígfastur í Reykjavík en auðvitað veit eng- inn sína ævina fyrr en öU er,“ svarar Össur Skarphéðinsson sögusögnum um framboðsmáUn. Kvenfé- lagið Fjall- konur heldur sameiginlega fund með kvenfélögunum í Breiðholfi í kvöld ki. 20.30 í Kirkjumiðstöð SeJjakirkju. Fundir ITC-deildin Harpa heldur fund í íþróttamiðstöð- inni í Laugardag í kvöld kl. 20.00. Pundurinn er öUum opinn. OO Lægir í kvöld Gert er ráö fyrir stormi á suðvest- urmiðum til austurmiöa, suðaust- urmiðum, vesturdjúpi, norðurdjúpi, Veðriðídag austurdjúpi, Færeyjadjúpi og suð- vesturdjúpi. Það verður austlæg átt, allhvöss sunnanlands og austan en annars hvassviðri eða stormur. Skúrir við suðaustur- og austurströndina, slydda eða rigning við norður- og norðvesturströndina en þurrt að mestu suðvestan og vestanlands. Lægir heldur í kvöld og nótt. Hiti 0 til 7 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður ausfiæg átt með kalda eða stinnings- kalda. Skýjað með köflum. Hiti 4 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.08 Sólarupprás á morgun: 11.01 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.17 Árdegisflóð á morgun: 06.40 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjað 3 EgilsstaOir Galtarviti KeOavíkuiHugvöllwr Kirkjubæjarklaustur Rauíarhöfh Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Giasgow Hamborg London Madríd Malaga Mallorca Montreal New York Oríando Paris Valencia Vín Winnipeg ngnmg slydduél 2 1 skúr 5 skýjað 5 rigning 2 alskýjað 7 rigning 5 léttskýjað 0 sryókoma -4 alskýjað -3 skýjaö -2 alskýjað 6 þokumðn. 5 heiðskírt 8 súld 2 alskýjað 1 rigning 9 þokumóða 3 mistur 4 súld 1 léttskýjaö 5 léttskýjað 3 heiðskirt 9 léttskýjað 11 skýjað -16 léttskýjað -6 skýjað 18 þokumóða 3 léttskýjað 8 þokumóða 6 heiðskírt -29 Vilhelm G. Kristinsson framkvæmdastjóri SÍB: Sá eftir starfinu „Ég sá aUtaf eftir þessu starfi á sínum tíma og því finnst mér gott að vera kominn aftur. Hér vinnur gott fólk og starfiö er mjög Qöl- breytt,“ segir Vilhelm G. Kristins- son sem nýlega hefur tekið við starfi iramkvæmdastjóra Sam- bands íslenskra bankamanna á nýjan leik en hann var í sama starfi á árunum 1979 til 1984. Þá hætti hann tU að stofna og starfa við Kynningarþjónustuna, ásamt tveimur fyrrverandi kollegum úr blaöaraannastétt, þeim Magnúsi Bjamfreðssyni og Helga H. Jóns- syni. Eftir það var hann í hálft ann- að ár frétta- og dagskrárgerðar- maöur á Stöð 2 og þaöan réði hann Vilhelm G. Kristinsson. sig til bókaútgáfunnar Vöku-Helga- feUs, Þar ritstýrði hann meðal ann- ars bókunum íslensk samtið og einnig bókinni Samtíðarmenn sem kom út í fyrra. Síðasta hálfa anrtað áriö var VUhelm fréttamaður á Rikissjónvarpinu. Af áhugamálum nefnlr Vilhelm helst lestur og klassíska tónlisL Hann segist alla jafna sækja tón- leika mjög mikið en upp á síðkastið hafi hann gert helst tfi litið að því. Kona VUhelms er Ásgeröur Ág- ústssdóttir leiðsögumaður. Böm þeirra eru Unnur, 31 árs gömul í doktorsnámi í píanóleik í Banda- rikjunum, þá er sonurinn Jón Gunnar, 29 ára hagfræðingur, Sig- urður Einar, 22 ára lífræðinemi í HÍ, Jóhanna María, tvítug, í spænskunámi á Spáni. -JJ Ekkert mál Myndgátan hér að ofan lýsir orðasamband. Tveir leikir verða í úrvalsdefid- inni í körfubolta og hefjast þeir báðir kl. 20. Á Sauðárkróki keppa TindastóU og Haukar en í Grinda- vfic keppa Grindavík og Njarðvik. Búast má við hörðum slag eins og oftast þegar þessi tvö Suður- nesjalið mætast. Njarövíkingar eru efstir i sínum ríðli en Grind- víkingar í 2. sæti í sínum. Skák Þetta er fræg skákþraut eftir franska rithöfundinn Alfred de Musset, samin á kaffihúsinu fræga, Café de la Régence í Paris, 1849. Hvitur mátar í þriöja leik: Lausnin er 1. Hd7! Rxd7 2. Rc6! og nú er svartur í leikþröng; riddarinn verður að víkja og þá lýkur skákinni 3. RÍ6+ og mát. Jón L. Árnason Bridge Þegar níu umferðum af 13 er lokið í undankeppni Reykjavíkurmótsins í svei- takeppni hefur Tryggingamiðstöðin skorað mest allra sveita. Hún hefur 200 stig að loknum leikjunum niu og hefur þar með skorað rúmlega 22 stig í leik að meðaltali sem er mjög góð frammistaða. í sjöundu umferð mótsins kom þetta spil. fyrir í leik Metró gegn S. Ármann Magn- ússon. Lokasamningurinn var 3 grönd á báðum borðum en sagnir gengu 'þannig í lokuðum sal, austur gjafari og AV á hættu: * ÁG94 V ÁK107 ♦ D83 + 65 * K8752 V G9654 ♦ - + ÁKG V D83 ♦ K764 ♦ DIO »2 ♦ ÁG10952 + D1084 Austur Suður Vestur Norður 1A 24 Pass 2 G Pass 3 G p/h Sagnhafi var Jón Steinar Gunnlaugsson. Útspil austurs var hjartafimma og Jón drap drottningu vesturs á ás. Hann spil- aöi næst tiguláttunni og hleypti henni yfir til vesturs. Vestur drap á kóng en betri vöm (eins og spilin Uggja) hefði verið að gefa slaginn tvisvar, til að ijúfa samganginn á spilum sagnhafa og blinds. Vestur spilaði næst hjartaáttu og Jón drap á kóng. Hann tók nú alla tígulslag- ina og austur var í vandræðum með af- köst. í fimm spUa endastöðu hélt hann eftir ÁK í laufi, G9 i hjarta og spaða- kóngnum blönkum. Austur hafði opnað í spilinu og sagnhafi vissi því aö allir punktamir lágu hjá austri. Með þá vitn- eskju spUaði hann spaðadrottningu úr blindum, yfirdrap á ás heima og feUdi kóng austurs blankan. Þannig fékk Jón Steinar 10 slagi, en sami samningur fór niður á hinu borðinu. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.