Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Page 10
10 FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994 Utlönd Hussein kon- ungurkeypti þrjú mótorhjöl Hussein Jórdaníukon- ungur tók sér frí frá friðar- viðræðum í Washington á dögunum og kannaði hvað væri í boðí af stórum mótorhjólum i borginni. Honum leist vel á marga gripi en keypti aðeins þrjá vélfáka. Tvö hjólanna eru af gerðinni Harley Davidson, annað með hliðar- vagni. Þá keypti konungur eitt þýskt hjól af gerðinni BMW. Mun Hussein þeysa á tryllitækjunum um eyðimörkina í stað úlfalda. Orðið „bobbitt“ ernýyrðií líffærafræði Bandarískir sjónvarpsáhorf- endur hafa síðustu daga fengið að kynnast nýyrðí í líffærafræði. Orðið er „bobbitt" og hefur verið notað hjá nokkrum sjónvarps- stöðvum S sömu merkingu og getnaðarlimur. Upprunann þarf vart að skýra. Bobbitt-hjónin eru margfræg um allan heim frá því Lorena Bobbitt skar liminn af manni sínum. Orðabókafræðingar segja að ný- yrðið fari í orðabækurnar lifi það á vörum fólks í fimm ár. Eftirlætidát- annaekki með Stríðsárasöngkonan Vera Lynn fær ekki aö vera á samkomunni þegar minnst veröur innrásar- innar í Normandy iyrir 50 árum. Vera Lynn söng á stríðsárunum lagið The White Cliffs og Dover við miklar vinsældir hermanna. Hún er nú 76 ára gömul og sár- óánægð með að vera ekki boðið. Skautadrottningin Harding skýrir mál sitt í fyrsta sinn: Égbereinalla ■ ■■ w w w m m sok a arasmm - sagöi Harding hálfgrátandi en ætlar samt á ólympíuleikana vandamáliðí Bandaríkjunum Fleiri Bandaríkjamenn en nokkur sinni áður líta nú á glæpi sem versta vandamál þjóðarinn- ar. I nýrri könnun sögðust 37% aöspurðra óttast glæpina mest. Afstaða fólks til glæpa hefur verið könnuð i janúar ár hvert frá árinu 1930. Fyrra hámark var frá árinu 1969 en þá voru glæpirnir efst í huga 17% aðspurðra. ^ Ótti fólks við glæpi er ffemur rakinn til umræðu um málið en að glæpir séu fleiri nú en oft áð- ur. Á síðasta ári voru t.d. hiut- fallslega færri drepnir vestra en næstu tíu ár á undan. Clinton forseti hefur heitið þvi að skera upp herör gegn glæpamönnum. Motzfeldt litur eftirkosningum Jonathan Motzfeldt, fyrr- um formaður heimastjómar- innar .á landi, fengið þaö embætti ao i fylgjast með þingkosningum í Nicaragua í lok febrúar. Sameinuðu þjóöirnar ábyrgjast að farið verði að lögum og fer Motzfeldt á vegum þeirra. Norðmennætla Norskir útvegsmenn hafa beðið yfirvöld að heimila selveiðar í ár eins og undanfarm ár þrátt fyrir látlaus mótmæli dýravina. Segja útvegsmenn að veiðar muni rétia við fjárhag margra útgerða og auk þess sé fufi þörf á aö fækka skaðvöldum á fiskimið- unum. Að sögn gætu selveiðar gefið af sé hundruð mUljóna i tekjur. Því sé full ástæða til að nýta þennan möguleika. „Ég veit að ég ber ein alla ábyrgð á árásinni á Nancy Kerrigan. Ég vissi strax og hún hafði orðið fyrir bar- smíöunum að mínir menn höfðu ver- ið aö verki en ég bað þá ekki að gera þetta,“ sagði skautadrottningin Tonya Harding á blaðamannafundi í gær þar sem hún talaði í fyrsta sinn opinberlega um aðfórina að keppi- naut sínum um sæti á vetrarólymp- íuleikunum í Lillehammer. Þrátt fyrir þetta sagðjst Harding ætla á ólympíuleikana því hún heföi ekki brotið af sér sjálf. Margir spá því þó að ekkert verði úr ólympíufór því lögreglan hefur enn ekki lokið rannsókn málsins og búið er að skipa sérstaka rannsóknamefnd til að kanna málið niður í kjöhnn. í Noregi eru menn þó lítt hrifnir af að fá þessa umtöluðu skautadrottningu og óttast að hún spilli fyrir leikunum. Fómarlambið Nancy Kerrigan ætl- ar líka á leikana og hefur tekið á leigu hús nærri Lillehammer og ætlar að dvelja þar meðan hún er í Noregi. Hún neitar að búa í sömu búðum og Harding. Harding sagði hálfgrátandi á fund- inum í gær að hún hefði ekki komið óíþróttamannslega fram þótt hún hefði átt að greina lögreglunni þegar í stað frá því vem hún vissi og að- stoða við rannsókn máhns. Hún sagði að sér hefði fallið allur ketill í eld þegar hún gerði sér grein fyrir hverjir höfðu látið berja Kerrig- an. Það væri fyrst nú sem hún gæti tjáð sig um málið, svo mikið hefði áfaUÍðverið. Reuter Tonya Harding var grátklökk þegar hún ræddi við blaðamenn í gær. Hún viðurkenndi ábyrgð sína í barsmíðamálinu. Hún ætlar samt á ólympíuleik- ana. Fórnarlambið ætlar líka og býr í eigin húsi. Simamyndir Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Álfheimar 40, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ágústa Karlsdóttir, María Birgisdótt- ir og Bjöm Birgisson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Ánaland 6,1. hæð t.v., þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 1. febrúar 1994 kl. 10.00._____________________________ Ásgarður 15, þingl. eig. Soffia Vagns- dóttir og Roelof Smelt, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrúar 1994 kl. 10.00.____________________ Ásgarður 53, þingl. eig. Guðjón Sigur- bergsson og Dagmar Svala Runólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Baldursgata 11, 2. hæð t.h., þingl. eig. Sigríður Þórarmsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrúar 1994 kl. 10.00.____________________ Bláhamrar 2,04-02, þingl. eig. Sigurð- ur Karlsson og Hallfríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Bláhamrar 21,1. hæð 01-03, þingl. eig. Kristín Anný Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. fe- brúar 1994 kl. 10.00. Bláhamrar 23,2. hæð 02-01, þingl. eig. Guðrún S. Kjartansdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrú- ar 1994 kl. 10.00._________________ Dalsel 3, þingl. eig. Eyvindur Sigur- finnsson og Anna Garðarsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild, Búnaðarbanki íslands, Krani sf. og Sameinaði lífeyrissjóður- inn, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Dalsel 12,3. hæð t.v., þingl. eig. Grím- ur Kolbeinsson og Jóhanna Ólafsdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Engjasel 84, 1. hæð t.v., þingl. eig. Jónmundur Einarsson og Hrafrihildur Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrúar 1994 kl. 10.00.____________________ Fannafold 82, 2. hæð 02-02, þingl. eig. Anna Lilja Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Fannafold 131,01-01, þingl.eig. Sævar Sveinsson og Kristín Ósk Óskarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Greiðslumiðlun hf. Visa Islands, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Fellsmúli 14, 4. hæð t.h., þingl. eig. Helgi Haraldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Fífusel 37, ris th., þingl. eig. Gísli Páls- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild og Gjald- heimtan í Reykjavík, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Fossagata 6, ris, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Frakkastígur 20, miðhæð, þingl. eig. Viken Samúelsson og Halla Þorgeirs- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Samskip hf., 1. fe- brúar 1994 kl. 10.00. Frostafold 12, 02-02, þingl. eig. Magnea Ingileif Símonardóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Furubyggð 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafúr G. Óskarsson og Steinunn Thorarensen, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. Furubyggð 14, hluti, Mosfellsbæ, þingl. eig. Páll Júlíusson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, 1. febrúar 1994 kl. 10.00. GyðufeU 16, hluti, þingl. eig. Jón Ingi- bjöm Ingólfsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 1. febrú- ar 1994 kl. 13.30.______________ Háaleitisbraut 18, 03-01, þingl. eig. Svafar Vilhjálmur Helgason, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrú- ar 1994 kl. 13.30._________________ Háaleitisbraut 113, 4. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Birgisson og Hjördís Sigunðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkísins, húsbréfa- deild, Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf. og íslandsbanki hf., 1. febrúar 1994 kl. 13.30. Háberg 3, 3. hæð, þingl. eig. Gróa Björg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingar- sjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 1. fe- brúar 1994 kl. 13.30. Háberg 6, hluti, þingl. eig. Birgfr Sig- urðsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrúar 1994 kl. 13.30. Háteigsvegur 2, efri hæð og ris, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður nkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki h£, 1. febrúar 1994 kl. 13.30. Hjallavegur 14, 024)1, þingl. eig. Gú- staf Hannesson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 1. febrúar 1994 kl. 13.30._________________________ Hjaltabakki 32,1. hæð t.v., þingl. eig. Þórdís María Ómarsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, 1. febrúar 1994 kl. 13.30. Hrísrimi 35, íbúð á efri hæð og eign- arhl. á 1. hæð og bílskúr, þingl. eig. Margrét Isaksen, gerðarbeiðendur Alda Jóhannesdóttir, Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Gunnar Þór Benja- mínsson og íslandsbanki hf., 1. febrúar 1994 kl. 13.30.____________________ Hæðargarður 28, efri hæð, þingl. eig. Ófeigur Guðmundsson og Lilja Guðný Friðvinsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 1. febrúar 1994 kl, 13.30._________________________ Jöklasel 7, þmgl. eig. Eiður Helgi Sig- urjónsson, gerðai'beiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Is- landSj Lífeyrissjóður Verkffæðingafé- lags Islands, íslandsbanki hf. og ís- landsbanki hf., Hafharfirði, 1. febrúar 1994 kl. 13.30. Karfavogur 27,01-02, þingl. eig. Leifur Lúther Garðarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 1. febrúar 1994 kl. 13.30.________________ Kringlan 53, þingl. eig. Anna Hafliða- dóttir og Sigfús Hreiðarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 1. febrú- ar 1994 kl. 13.30._____________ Mjölnisholt 4, effi hæð m.m., þingl. eig. Albert Pétursson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Bún- aðarbanki íslands, Landsbanki ís- lands og íslandsbanki hf., 1. febrúar 1994 kl. 13.30.________________ SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Kleppsvegur 56, 3.h.t.h., Reykjavík, þingl. eig. Anna Lára G. Kolbeinsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Vatnsvirkinn hf. og Islands- banki hf., 1. febrúarJ994 kl. 15.30. Ljósheimar 6, hluti, þingl. eig. Guðrún Þorbjörg Svansdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður rflusins, Búnað- arbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsfélagið Ljósheimar 6 og Lííéyrissj. sjómanna, 1. febrúar 1994 kl. 16.00.________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.