Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1994, Side 18
FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994
Iþróttirunglinga
Körfubolti:
KRmedforystuí
unglingaflokki
karla
KR-ingar hafa forystu í
unglingaflokki karla meö
16 stig. Hér koma úrslit í
leikjunum sem hafa farið
fram í janúar. Þeir leikir
eru ekki inni í töflunni.
Grindavík-Valur.......2-0
KR-Haukar..........8&-80
Akranes-Haukar.....57-71
Njarðvlk-Grindavík..49-89
Valur-Reynir........77-42
KR-Breiðablik.....101-50
Akranes-Njarðvík...90-75
Grindavik-Keflavík.82-76
Staðan í byrjun janúar:
KR ..,.««..♦, 3 8 1 16
Grindavík 9 7 2 14
Haukar 0 •:.*>:«*»:.«»'vr 7 2 14
ÍR 10 6 4 12
Keflavík 9 5 4 10
Valur 8 5 3 10
Akranes 9 3 4 6
Skallagr 9 2 m 4
Njarðvík 7 1 6 2
Breiðablik 8 1 7 2
Reynir 9 ♦►•:♦►.«♦►•«. w 1 8 2
Handbolti, 2. flokkur:
Fjölliðamót í
2.deildkvenna
um næstu helgi
Um næstu helgi fer fram í
íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi
fjölliðamót íslandsmótsins í 2.
flokki kvenna, 2. deildar. Þeim
sem langar til að fylgjast með
spennandi keppni er ráðlagt að
láta sig ekki vanta. Stelpurnar
eru nefhilega þrælgóðar.
-Hson
Körfuboltinn hjá Þrótti, Reykjavík gengur vel:
AIKaðspringa
- segir Kristján Þorvaldsson sem er í forsvari körfuboltanefndar
Knattspyrnufélagiö Þrótt-
ur í Reykjavík hefur boðið
upp á körfuboltaæfmgar
fyrir krakka 12 ára og
yngri frá því í haust. Axel
Nikulásson unglinga-
landsliðsþjálfari var feng-
inn til að koma þessu af
stað. Hann stjórnaði fyrstu
námskeiðunum og fékk
sér til aðstoðar pilta úr
Reykjavíkurmótinu og í B-keppni Is-
landsmótsins. Við munum að sjálf-
sögðu taka þetta skref fyrir skref en
væntingarnar eru samt miklar.
Alltað springa
Við höfum í samvinnu við borgina
fengið inni með æfingar í Laugar-
dalshöllinni og veitir ekki af því þetta
er allt að springa hjá okkur. Hrifning
krakkanna er langt umfram það sem
við bjuggumst við. Það eru uppi alls
konar hugmyndir um lausn á hús-
næðisvanda okkar. Framtiðarlausn
á þeim vanda verður helst að hggja
klár sem fyrst ef við eigum að geta
tekið næstu skref af myndugleik,"
sagði Kristján.
-Hson
Umsjón
Halldór Halldórsson
drengjalandsliðinu. En
hvernig skyldi þetta hafa
gengið hjá Þrótturum?
Unglingasíðan hafði sam-
band við Kristján Þor-
valdsson sem er formaður
körfuboltanefndarinnar:
Gengur ótrúlega vel
„Körfuboltinn hjá félaginu hefur
gengið alveg ótrúlega vel og þaö ríkir
mikil bjartsýni um framhaldið. Bætt
hefur verið inn aldurshópnum 13-14
ára vegna þrýstings og hafa þeir
strákar æft tvisvar til þrisvar í viku.
Krakkamir í 12 ára hópnum hafa
komist nokkuð vel frá þessu, bæði í
Litið inn á eitt af fjölmörgum námskeiðum sem Þróttur hélt fyrir 12 ára krakka. Með þeim er Axel Nikulásson
unglingalandsliðsþjálfari. DV-mynd Hson
Reykjavíkurmótið 1 körfubolta, minnlbolti 11 ára:
Reykjavíkurmeistarar KR í körfu, minnibolta 11 ára. Fremri röð frá vinstri: Þórlindur Þórólfsson, Níels Dung-
al, Björgvin Halldór Björnsson og Gunnlaugur Úlfsson. - Aftari röð Irá vinstri: Andri Fannar Ottósson, Jón
Arnór Stefánsson, Óskar Arnórsson, Markús R. Hjaltason, Höskuidur Ellertsson, Helgi Már Magnússon, Reyn-
ir Bjarnason, Sverrir Gunnarsson, Hjalti Kristinsson og Benedikt Guðmundsson þjálfari.
KR-strákarnir góðir
- og sigruðu Val, 60-17, í úrslltaleiknum
Nýlega lauk Reykjavíkurmótinu KR-strákarnir spiluðu mjög góð- Stigaskor KR-strákanna
í minnibolta 11 ára. Til úrslita léku an körfubolta og hefur hðinu vegn- Jón Amór................30
hð KR og Vals. Leiknum lauk með að vel það sem af er íslandsmótinu. Helgi Már...............15
stórsigri KR, 60-17. Eins og tölurn- Þjálfari strákanna er Benedikt AndriFannar.............15
arsegjatilum hafði KR undirtökin Guömundssonogvirðist hann hafa Reynir..................14
allan leikinn. Áöur hafði KR sigrað mjög góð tök á verkefninu. Björgvin Halldór.............12
Leikni, 104-11, og Fjölni, 64-18. -Hson
KR-ingar sækja fast gegn Val i úrslitaleiknum. Reynir Bjarnason, KR,
sýnir hér góð tilþrif og tvö stig í höfn.