Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994
Fréttir
Utandagskrárumræður á Alþingi í gær um málefni ríkisútvarpsins:
Davíð sendi Heimi bréf
eftir uppsögn Hraf ns
- Ólafur Ragnar krafðist birtingar á bréfinu, ella segi Davíð af sér
Snörp orðaskipti urðu i utandagskrárumræðu á Alþingi í gær í framhaldi
af brottvikningu aðstoðarmanns útvarpsstjóra. Hér hlustar Davíð Oddsson
forsætisráðherra á umræðuna með aðstoðarmanni sfnum Eyjólfi Sveins-
syni. DV-mynd GVA
Selfoss:
16 frambjóðendur í
próf kjöri Sjálf-
stæðisflokksins
PrófRjör Sjálfstæðisflokksins á
Selfossi fer fram laugardaginn 19.
febrúar. Þrír af fjórum bæjarfuU-
trúum flokksins gefa kost á sér til
endurkjörs en Bryndís Brynjólfs-
dóttir, oddviti listans í síðustu
kosningum, gefur ekki kost á sér
aftur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur
flóra af níu bæjarfulltrúum. 16
frambjóðendur eru í kjöri:
Auðunn Hermannsson mjólkur-
verkfræðingur, Björgvin Helgason
stýrimaður, Bjöm Ingi Gíslason
bæjarfuRtrúi, Einar Gunnar Sig-
urðsson trésmiður, Guðmundur
Steindórsson aöstoðarvarðstjóri,
HaUdór PáU HaUdórsson fram-
haldsskólakennari, Ingunn Guð-
mundsdóttir bæjarfuUtrúi, Jón
Öm Amarson tæknifræðingur,
Kristín Pétursdóttir þjónustufuU-
trúi, Magnús Hlynur Hreiðarsson
blaðamaður, Pálmi EgUsson vél-
stjóri, Ragnlúldur Jónsdóttir með-
ferðarfuUtrúi, Sigurður Jónsson
bæjarfuUtrúi, Steinar Árnason
framkvæmdastjóri, Sæunn Lúö-
víksdóttir húsmóðir og Þórarinn
Jóhann Kristjánsson kennari.
Prófkjörið er opið öUum sjálf-
stæðismönnum og þeim sem undir-
rita stuðningsyflrlýsingu við flokk-
inn.
-GHS
„Ég vU spyrja hæstvirtan forsætis-
ráðherra út í það bréf sem Davíð
Oddsson forsætisráðherra skrifaði
Heimi Steinssyni þegar Hrafn Gunn-
laugsson var rekinn úr embætti dag-
skrárstjóra. Það er nefnUega komið
í ljós að forsætisráðherra, Davíð
Oddsson, sem hefur lýst því hvað
eftir annað á opinberum vettvangi
að hann hafi engin afskipti haft af
brottkvaðningu Hrafns Gimnlaugs-
sonar, né heldur endurráðningu
hans til Sjónvarpsins, skrifaði út-
varpsstjóra, Heimi Steinssyni, bréf
þegar hann rak Hrafn Gunnlaugsson
frá störfum dagskrárstjóra. Það hef-
ur verið staðfest aö þrír embættis-
menn útvarpsins hafa séð þetta bréf
og nú í dag staðfesti Heimir Steinsson
útvarpsstjóri í viðtali viö mig að
hann hefði fengið þetta bréf,“ sagði
Ólafur Ragnar Grímsson í utandag-
skrárumræðu á Alþingi í dag þegar
afskipti forsætisráðherra af málefn-
um ríkisútvarpsins voru rædd.
Ólafur Ragnar skoraði á Davíð að
birta framangreint bréf eUa ætti
hann að segja af sér. Forsætisráð-
herra svaraði því m.a. tíl að Ólafur
Ragnar hefði fengið vitneskju um
einkabréfið með lævísum hætti. Ól-
afúr Ragnar viðurkenndi í raun að
hann hefði fengiö staðfestingu á tíl-
vist bréfsins með því að leggja gUdru
fyrir útvarpsstjóra þegar hann
spurði þann síðamefnda út í það.
„Ég hef heyrt að í bréfmu séu setn-
ingar á þá leið hvers vegna sé verið
að ráðast á minn æskuvin og það af
manni sem hafi fengið þetta embætti
frá okkur í Sjálfstæðisflokknum. Ég
ætla ekki að fuUyrða hér hvort það
eru rétt orð en það knýr auðvitað á
um það að hæstvirtur forsætisráð-
herra birti það bréf,“ sagði Ólafur
Ragnar einnig í ræðu sinni.
Forsætisráðherra kvaðst ekki taka
Ólaf Ragnar alvarlega, sérstaklega
hvað varðaði áskorun hans um að
Davíð segði af sér, og hann myndi
aldrei vUja sitja sem forsætisráö-
herra í skjóU Ólafs Ragnars.
Forsætisráðherra kvað ekki
minnsta tUefni til að sökkva sér með
eins ósmekklegum hætti í umræöur
rnn afskipti hans, sem starfandi
menntamálaráðherra, og fund hans
og tveggja embættismanna og Heimis
Deilur framsóknarmanna á Eskifirði:
Uppstillingarnefnd
haf naði prófkjöri
DeUur hafa staðið miUi framsókn-
armanna á Eskifirði um uppstillingu
á Usta fyrir sveitarstjómarkosning-
amar í vor. UppstiUingamefnd hafn-
aði beiðni nokkurra framsóknar-
manna um að halda prófkjör og neit-
aði EmU Thorarensen, útgerðar-
stjóra og fyrrverandi formanni
Framsóknarfélagsins á staðnum, um
sæti ofarlega á Ustanum af ótta við
að efla stöðu Hraðfrystihúss Eski-
fjaröar enn frekar. EmU er starfs-
maöur Hraðfrystihússins.
TUlaga uppstillingamefndar var
samþykkt á félagsfundi á sunnudags-
kvöld. Samkvæmt henni em fjórir
efstu menn á Ustanum þessir: Sigurð-
ur Hólm Freysson, Unnar Björgúlfs-
son, Friðgerður Maríasdóttir og Al-
rún Kristmannsdóttir. Uppstillingin
hefúr verið nokkuð umdeUd vegna
þess að þrír frambjóðendanna tengj-
ast mönnum í uppstillingamefnd-
inni. Þannig er Friðgerður eiginkona
Jóns Baldurssonar í uppstilUngar-
nefndinni og Sigurður tengist þeim
fjölskylduböndum. Þá er Alrún
Kristmannsdóttir dóttir Kristmanns
Jónssonar, formanns nefndarinnar.
„EmU vUdi komast ofarlega á Ust-
ann en hér er um svo margt ágætt
fólk að velja. UppstilUngamefnd var
kosin tíl aö stUla upp lista á aðal-
fundi framsóknarfélagsins og þess
vegna héldum við því verki áfram. í
svona bæ er erfitt að komast hjá því
að einhveijir séu eitthvað svoUtið
tengdir. Sigurður Freysson er ekkert
tengdur mér og það er ekki mitt verk
að dóttir mín fór í fjórða sætið. Það
er ekkert athugavert við það, hún
stendur alveg fyrir sínu,“ segir Krist-
mann Jónsson.
-GHS
Mm y ■ A ■ ) w j
fkf i h i|| m
1 M \Lt- íi 111 i : ffit , 'i ifi
Gospelsöngkonan Etta Cameron söng f Bústaðakirkju um helgina, og f
gærkvöldi, ásamt kór og barnakór kirkjunnar við mikinn fögnuö kirkju-
gesta. Etta Cameron er fædd á Bahamaeyjum en býr í Danmörku og það-
an fer hún i tónleikaferðir vfða um Evrópu. DV-mynd ÞÖK
Steinssonar varðandi uppsögn Art-
húrs Björgvins BoUasonar, aðstoðar-
manns útvarpsstjóra. „Ég spuröi ein-
göngu um að hvort þetta bréf væri
skrifað með vitneskju útvarpsstjóra.
Hann svaraði því til að svo væri
ekki,“ sagði Davíð.
Forsætisráðherra upplýsti jafn-
framt að útvarpsstjóri hefði verið
spurður um það á fundinum hvort
einhver ummæli, sem Hrafn Gunn-
laugsson viðhafði og var síðan rek-
inn út af á síðasta ári, hefðu nálgast
þau ummæh sem Arthúr Björgvin
skrifaði í nafni ríkisútvarpsins.
„Útvarpsstjóri svaraöi því tU að
það hefðu engin slík ummæU verið
höfð í frammi þegar honum þótti til-
efni tU að reka fastráðinn starfsmann
eins og var í bréfi frá þessum starfs-
manni útvarpsins sem reyndar var
lausráðinn í starf sem ekki er sett
upp í reglum eða lögum ríkisútvarps-
ins,“ sagði Davíð. „Því fer fjarri að
ég hafi beðið um að þessi tUtekni
starsmaður yrði rekinn," sagði Dav-
íö.
-Ótt
Stuttar fréttir
Vinnslustöðinselur
Vinnslustöðin í Vestmannaeyj-
um hefur selt frystitogarann
Guðmundu Torfadóttur tU út-
landa til að grynnka á skuldum
fyrirtækisins. Morgunblaöið
greindi frá þessu.
tyonisiimaoir aoroior^u
Þrjár eyðnismitaðar . mæður
hafa fætt börn hér á landi á und-
anfórnum þremur árum. Tvö
barnanna eru ekki smituð en
óvist er um hið þriðja sem einnig
á eyönismitaöan föður.
greindi frá þessu.
Bylgjan
Þrir íslenskir hjartasjúklingar
hafa fengið tölvustýrðan hjarta-
gangráð. Samkvæmt frétt Bylgj-
unnar hefur gangráðurinn ger-
breytt lffi sjúklinganna.
Vill auka þorskkvótann
Sighvatur Björgvinsson iðnaö-
arráðherra vill að þorskkvófinn
verði aukinn úr 165 þúsund tonn-
um í 200 til 220 þúsund tonn.
Bylgjan skýrði frá þessu.
Veðurstofustjóri gerir ráö fyrir
að þjónusta Veðurstofunnar við
almenning taki mikilum breyt-
ingum á næstunni. Sítmkvæmt
RUV verður þjónustunni skipt
upp miöaö við þarfir
og hún jafnvel seld.
notendanna
Bakarí og verslanir Sveins bak-
hafa verið seid ráðgjöfum
fAlrlr
em Sveinn fékk
íðastliöið haust
tU liðs
tii að
við sig
endur*
kipuleggja fyrirtækið. Stöð tvö
kýröi frá þessu.
Miklar annir hafa verið á siysa-
deUd Borgarspítalans að undan-
fómu vegna vegfarenda sem hafa
dottið og beinbrotnaö.