Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994
11
Sviðsljós
í hringiðu helgarinnar
Árshátíö Samvinnuferða-Landsýnar var haldin á
veitingastaðnum Ömmu Lú á laugardagskvöld. Þar
voru m.a. þau Harpa Gunnarsdóttir, Ragna Kristjáns-
dóttir, Svanhildur Davíðsdóttir, Willum Þór Þórsson
og Marta Helgadóttir sem eiga sjálfsagt eftir að að-
stoða marga við að skipuleggja væntanlegt sumarfrí.
Það hefur verið sagt að maðurinn komist ekkert áfram
ef hann hefur ekki stuðning góðrar konu og eitt er
víst að ekki vantaði Þorberg Aðalsteinsson stuðning
kvenna í prófkjörsbaráttu sinni um síöustu helgi og
fjölmenntu þær í hóf stuðningsmanna hans í íþróttam-
iðstöð ÍSÍ um helgina. Frá vinstri Sonja Ýr Þorbergs-
dóttir, Ásgerður Sveinsdóttir, eiginkona Þorbergs,
Erna Valbergsdóttir, Jóna Helga Hauksdóttir og Krist-
ín Guðmundsdóttir.
Starfsfólk Hárgreiðslustofu Sólveigar Leifsdóttur brá sér á Hótel ísland á laugardagskvöld fyrir „flöskusjóðinn“
á frumsýningu Sumargleðinnar á nýrri skemmtidagskrá. Frá vinstri Sólveig Leifsdóttir, Þóra Karlsdóttir, Sól-
veig Reynisdóttir, Hugrún L. Guðmundsdóttir og Unnur Björnsdóttir.
Tíu víntegundir af ýmsum gæðastigum biðu boðsgesta
þegar portúgalski vínframleiðandinn José Maria da
Fonseca kynnti framleiðsluna á Hótel Loftleiðum ný-
lega. Voru þar bæði hvítvín, rauðvín og desertvín sem
sjálfsagt eiga eftir að verða Islendingum að góðu kunn
í framtíðinni.
Stjóm hestamannafélagsins Sörla í Hafnarflrði hafði
ástæðu til að gleðjast á laugardag því þá héldu þau
upp á 50 ára afmæli félagsins. Frá vinstri Sturla Har-
aldsson varaformaður, Snorri Snorrason ritari, Haf-
steinn Jónsson gjaldkeri, Páll Ólafsson, Birgir Sigur-
jónsson formaður, Halldóra Þorvarðardóttir og Guðný
Þorgeirsdóttir.
Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra var í hópi ræðumanna á umhverfisráðstefnunni „í túninu heima“
sem haldin var í Hlégarði í Mosfellsbæ á laugardag. Hér fær hann afhenta loftmynd af bænum úr hendi Björns
Ásmundssonar, forstjóra Reykjalundar og ráðstefnustjóra.
__________________Menning
Haglýsing
íslands
Höfundur hefur annast kennslu í íslenskri haglýsingu og segir í form-
ála bókarinnar: „Þessi bók er að stofni til fyrirlestrar mínir í þessu nám-
skeiði, þótt miklu hafi verið viðaukið.“ Á bókarkápu segir: „Þessi bók
lýsir þróun íslenska hagkerfisins og stöðu þess nú og tekur til bæði sögu-
legra þátta og núverandi ástands. Segja má að hér fléttist saman hag-
fræði, sagnfræði og tölfræði. Helstu umfjöllijnarefni eru mannfjöldi og
mannafli, náttúruauðhndir, atvinnuvegir, tekjuskipting, vinnumarkaður
og útgjöld þjóðarinnar, búskapur hins opinbera og utanríkisviðskipti,
peningamál, verðbólga og þjóðhagsreikningar." Bók þessi er afar fróðleg
og ákjósanlegt lestrarefni fyrir alla sem áhuga hafa á hagsögu íslands
og haglýsingu, almenning jafnt sem námsmenn. Það er fengur að því að
fá þetta efni dregið saman í eina bók sem er í senn samþjappaðar upplýs-
ingar um þá þætti er máli skipta og handhægt uppsláttarrit sem grípa
má ofan úr hillu þegar á þarf að halda.
Verkefni bókarinnar er metnaðarfullt, erfitt og umfangsmikið. Að
spanna alla haglýsingu íslands frá upphafi til núlíðandi stundar á 500
blaðsíðum og ná markverðri umfiöllun allra helstu þátta er enginn leik-
ur. Enda fer ekki hjá því að vægi mismunandi upplýsinga og umfiöllunar
verði mismikið. Hér eru akrar slegnir og korni safnað í hlöðu, en ekki
sáð. Hér er þekkingarforðinn dreginn saman, þannig að af honum má
Bókmeimtir
Guðm. G. Þórarinsson
draga nokkurn lærdóm en ekki lagðar stefnulínur fram í framtíðina enda
það ekki markmið bókarinnar. Engu að síður leggur höfundur sums stað-
ar nokkurn dóm á aðgerðir hðinna ára og er þá vafalaust bæði um að
ræða persónulegt mat hans og síðari tíma athuganir á einstökum aðgerð-
um og tímabilum.
Þeim, sem ekki hafa kafað niður í efnahagssögu hðins tíma, mun þykja
forvitnilegt að sjá að: „Hagþróun á íslandi fyrstu þijá áratugi aldarinnar
hafi verið ævintýri hkust.“
Mikilvægt er að rannsaka efnahagssfiórn liðinna áratuga og freista
þess að læra af reynslunni. Um „Nýsköpunarstjórnina" segir: „í stefnuyf-
irlýsingu stjórnarinnar var gert ráð fyrir því að halda mætti veröbólgu
í skefium með því að stórauka fiárfestingar." „Hér er byggt á vafasamri
hagfræði." Um tímabihð 1947-1950 segir: „Þeir vindar sem blésu um ís-
lenskt efnahagslíf voru mjög frábrugðnir þeim sem ríkjandi voru í öðrum
vestrænum ríkjum." „Hérlendis var hagkerfið reyrt æ fastar í viðjar
hafta að ráði helstu hagfræðinga landsins."
í bókinni er yfirlit yfir almennar efnahagsaðgerðir 1960 til júní 1993.
Og dómurinn er athyghsverður og kemur sjálfsagt engum á óvart: „ís-
lensk efnahagsstjóm hefur einkennst af nokkrum meiri háttar „efnahags-
aðgerðum", einatt í kjölfar dýfa í hagkerfinu."
Þegar nær dregur nútímanum og hinni líðandi stund verður öll umfiöh-
un ævinlega öröugri. Þegar höfundur skýrir „Evrópska myntsamstarf-
ið“, skýrir hann stöðu mála og markmið. Hann minnist ekki á þá erfið-
leika, sem gengisfestukerfi Evrópu hefur gengið í gegnum á undanförnum
misserum. Meðal fiölmargra kenninga, sem höfundur dregur fram, fiallar
hann um fastgengisstefnu og fljótandi gengi. Einhver samanburður gull-
fótarkerfisins, Bretton-Wood og gengisfestukerfis Evrópu í ljósi brestanna
í evrópska myntsamstarfinu hefði átt rétt á sér og verið fróðlegur. Sam-
spil frjálsra fiármagnsflutninga og tölvustýrðra fiarskipta við vaxtamun
einstakra þjóða og spákaupmennsku hefur vakið upp margar spuming-
ar. Auk þess draga margir hagfræðingar samanburð af því hvernig eldri
kerfin hðu undir lok og afleiðingum þess.
Höfundur drepur á nýtt frumvarp til laga um Seðlabanka íslands sem
legið hefur fyrir Alþingi en ekki hlotið afgreiðslu. Hér er um mikið og
stefnumarkandi mál að ræða. Gríðarlegar breytingar hafa orðið á íslensk-
um fiármagnsmarkaði á undanfomum misserum og væntanlegar eru enn
meiri. Ástæða hefði verið th að fara nánar út í þá stefnumarkandi um-
ræðu sem fram hefur farið í þjóðfélaginu um sjálfstæði seðlabanka og .
kenningar þar að lútandi. Ekki er rætt um vaxandi þýöingu bankaeftir-
htsins með breikkun og dýpkun fiármagnsmarkaðarins né kenningar um
hvort það skuh starfa innan seðlabankans eða utan. Sjálfstæði seðla-
banka felst ekki bara í sjálfstæði frá stjómvöldum heldur og í fiárhags-
legu sjálfstæði. Verði fmmvarpið að lögum verður seðlabankinn að ná
fram markmiðum sínum með aðgerðum á markaöi og heimhdir bankans
th vaxtaíhlutunar em fehdar út. En umfram aht gerir frumvarpið ráð
fyrir skýrari verkaskiptingu mihi seðlabankans og ríkissfiórnar.
í bókinni er að finna fiölmörg línurit, töflur og aðgengilegar upplýs-
ingar er auðvelda mönnum yfirsýn. Óvíða um lönd tekur almenningur
jafnmikinn þátt í umræðu um efnahagsmál og á íslandi. Kosningar á ís-
landi hafa iðulega snúist um efnahagsmál. Lýðræðið verður þá fyrst virkt
þegar kjósendur hafa gott vald á því sem kosið er um. Handhægar bækur
um efnahagsmál eru því afar mikilvægar. Telja verður að þessi bók geti
orðið öllum almenningi gagnleg þótt einstakir kaflar kunni að reynast
torlesnir.
Vafalaust hefði þó mátt rita suma kaflana með öðram blæ og leggja
annað vægi á suma þætti. Þessi bók er mikilvægt framlag til hagsögu
okkar lands.
Útgefandi: Heimskringla
Höfundur: Siguröur Snævarr
505 bls.
DV
63 27 00