Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 13 1. Permanentvökvi 2. Sjampó 3. Hárlitur 4. Rakakrem 5. Aörar húðvörur 6. Maskari 7. Andlits,- líkams- og handkrem 8. Hreinsiefni (sápur) 9. Háreyðingarkrem 10. Sólarkrem og sólarolíur DV Neytendur Ókeypis lögfræði- aðstoð Nú geta allir sem vilja fengiö . ókeypis lögfræöiaöstoð einu sinnl i viicu hjá starfandi héraðsdóms- og hæstaréttarlögmönnum. Lögmannaféiag íslands stendur aö þessari nýbreytni og kaliar hana lögmannavaktína. Tveir lögmenn verða til viðtals í senn og er hægt aö panta viðtölin á skrifstofu félagsins. Síðasti neyslu- dagur Samkvæmt tilskipun EB verða settar rúmlega 20 nýjar reglu- gerðir um matvæli og matvæla- eftirlit hér á landi með hliðsjón af sambærilegum reglum á Evr- ópska efnahagssvæðinu. Má m.a. nefna aö merkja á allar viðkvæm- ar vörur með síðasta neysludegi í stað síðasta söludags en önnur matvæli með geymsluþoismerk- ingunni „best fyrir". Eftir sem áöur verður gerð krafa um merkingu pökkunar- dags fyrir viðkvæm matvæli og reglugerö um merkingu næring- argildis tekur giidi. Aðiögunar- tími er gefmn til breytínga. Leið strætó breytist Leið 125 með strætó, sem fer í Breiðholtið að næturlagi um heigar, hefm- verið breytt aö ósk- um farþega. í staö þess að fara um Sóleyjargötu og Hringbraut ekur vagninn núna inn Hveriis- götu um Hlemm, Rauðarárstíg, Flókagötu og Miklubraut. 450 sykur- molar í einni venjulegri gosdós eru u.þ.b. 30 grömm af sykri, eöa sem svarar 15 sykurmolum. Ef þú drekkur eina dós á dag í einn mánuð jafngildir það því að borða 450 sykurmola. Þetta kemur fram í uppiýsingum frá Tannvemdar- ráöi en hinn árlegi Tannvemdar- dagur er nýafstaðinn. í flestum ávaxtadrykkjum er sambærilegt sykurmagn en syk- urinn bæði skemmir tennurnar og hefur áhrif á vaxtarlagið. Á hverjum degi losum við okk- ur við 2-2,5 litra af vatni í gegnum húðina, meö andardrætti og um þvagfærin. Viö þurfum að bæta okkur það upp með því að borða og drekka. i stað jæss að veija gos er hægur vandi að drekka vatn; betri svaladrykkur er vandfund- inn. -ingo Þeir sem lá DV í póstkassann reglutega geta átt von á þrjátíu þiisund krána matarkörfu Áskriftargetraun DV gefur skilvísum áskrifendum, nýjum og núverandi, möguleika á að vinna þqátíu þúsund króna matar- körfu að eigin vali. Sex matar- körfur á mánuöi eru dregnar út, hver aö verömæti 30 þúsund króna. Tryggðu þér DV í póst- kassann á hverjum degi og þar með greiðan aðgang að lifandi og fjölbreyttum fjölmiðli og sjálfkrafa þátttökurétt í áskriftargetrauninni. DV - hagkvæmt blað. 63 27 00 „Það koma e.t.v. 2-3 sjúklingar til. mín í mánuði sem eru með slíkt of- næmi eða ertingu. Það eru efna- blöndur í öllum snyrtivörum og fólk getur þess vegna veriö með ofnæmi fyrir aðeins einu efninu," sagði Ellen. „Við erum með sérstakt ofnæmis- próf sem kallast snyrtivörubakki og á honum eru 43 þekktir ofnæmis- valdar í snyrtivörum," sagði Ellen Mooney húðsjúkdómalæknir þegar DV leitaði upplýsinga hjá henni um hvort algengt væri að fólk hefði of- næmi fyrir snyrtivörum. Aðspurö hvaða ofnæmi væru al- gengust vitnaði hún í könnun sem bandariska lyfjaeftirlitið birti yfir tíu algengustu ofnæmisvaldana. Þeir eru taldir upp hér á síðunni. Jón Þrándur Steinsson húðsjúk- dómalæknir sagðist fá til sín nokkra sjúklinga í hverri viku sem væru með slíkt ofnæmi og tók fram að fólk gæti líka fengið ofnæmi fyrir vöru sem það væri búið að nota lengi. „Helstu ofnæmisvaldamir í snyrti- vörum eru ilmefni eins og fragance og rotvamarefni eins og parabenar og kathon. í feitum smyrslum er líka oft lanoiin ullarfita sem getur valdið ofnæmi," sagði Jón Þrándur. Aðspurður sagði hann ofnæmis- prófaðar snyrtivörur ekki tryggja að fólk fengi ekki ofnæmi fyrir þeim. „Þær innihalda ekki þessa helstu of- Algengt er að snyrtivörur valdi ofnæmi og þvi betra að fara varlega i að prófa nýjar vörur, jafnvel þótt þær eigi að heita ofnæmisprófaðar. DV-mynd GVA næmisvalda en viðkomandi gæti þó verið með ofnæmi fyrir einhverju öðm efni sem er í þeim.“ -ingo Ljúffengar morgun- bollur 1-2 dl af hveiti til aö hnoða upp í deigiö á eftir. 2. Hellið olíu og volgri undanrennu út í þurrefnin og hrærið vel með sleif (deigið má vera blautt). 3. Látið deigið hefast á hlýjum stað í hálftíma. 4. Hnoðið afgangshveitinu 1 ef með þarf. Mót- ið tvær jafnlangar lengjur og skipt- ið hvorri lengju í tíu jafnstóra bita. Mótíð bollur úr bitunum og raðið á bökunarplötu. 5. Látið hefast á hlýjum stað í 15-20 mínútur. 6. Penslið bollurnar með mjólk. 7. Bakið í miðjum ofni við 200°C í 15 mínútur. -ingo Við höldum okkur við hollustuna og birtum hér uppskrift að ljúffeng- um morgunbollum sem er að flnna í matreiöslubókinni Af bestu lyst sem kom út fyrir nokkm. Eins og í flestum uppskriftunum í bókinni er leitast við að nota hollt og nær- ingarríkt hráefni og halda fitu í lágmarki. Hráefni: 13 dl hveití, 3 dl hveiti- klið, 1 msk. sykur, 1 tsk. salt, 5 tsk. þurrger (1 bréf), 6 dl volg undan- renna, 2 msk. matarolía og mjólk til penslunar. Aðferð: 1. Blandið þurrefnunum saman ásamt þurrgeri en takið frá Snyrtivörar algengur ofnaemisvaldur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.