Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Page 16
16
íþróttir
Lillehammer’94
©«» í
12-27 Feb. 1994
Kerriganfánaberí?
Nancy Kerrigan, skautadrottn-
ingin sem varö fyrir fólskulegri
árás fyrir mánuði, verður líklega
fánaberi Bandaríkjanna á setn-
ingu vetrarólympíuleikanna í
Ldllehammer á laugardaginn.
Mótiætihjáfleirum
Kerrigan er ekkí sú eina í
bandariska skautaliðínu sem hef-
ur orðið fyrir mótlæti fyrir leik-
ana því faöir Elizabeth Punsalan
var myrtur á fóstudaginn, líklega
af bróður hennar, og Kristen Tal-
bot er að jafna sig eftir að hafa
gefið bróður sínum beinmerg til
að bjarga lífi hans.
500 lyfjapróf
Ráðgert er að taka 500 keppend-
ur á leikunum í lyflapróf á meðan
þeir standa yfir.
Blóðgjöf ekki líkleg
Ekki verður hægt að rannsaka
hvort keppendur fái blóðgjöf frá
þriöja aðila til að auka kraft sinn
fyrir keppni en lyfianefndin telur
að óttinn við alnæmi komi að
mestu i veg fyrir að sú aðferö
verði notuð.
Koma med bjórinn
Þjóðverjar hafa komið upp eig-
in bjórkrá í Lillehammer vegna
þess að þeim finnst norski bjór-
inn of dýr en hálfur lítri kostar
allt aö 650 krónur.
Þátttökuþjóðir eni 66
AIls taka 66 þjóðir þátt í vetrar-
ólympíuleikunum í Lillehammer,
fleiri en nokkru sinni fyrr, og
keppendur verða um 2.000.
Bosníumenn eru með
Bosnía-Herzegóvína sendir 9
keppendur á leikana í Lille-
hammer þrátt fyrir stríðsástand-
ið í landinu.
Boraarstiórínn kemur
Borgarstjórinn í Sarajevo mun
mæta á ólympíuleikana og er
væntanlegur til Lillehammer á
laugardag.
Hreindýrínmeð
Hreindýr munu taka þátt í setn-
ingarathöfninni í tillehammer
þrátt fyrir mótmæli dýravernd-
unarsamtaka.
Svæðiðerstórt
Ólympíusvæðiö einskorðast
ekki við bannn Lillehammer }>vi
það er í tveimur fylkjum, Hed-
mark og Oppland, og fimm bæjar-
félögum, Liilehammer, Hamar,
Gjovik, 0yer og Ríngebu.
Sleðabrautinóslétt?
Georg Hackl, þýski ólympíu-
meistarinn í sleðakeppni, mætti
til Lillehammer í gær, skoðaði
keppnisbrautina og lýsti því yfir
aðhún væri alltof ósiétt og hana
þyrfti að laga fyrir leikana.
Vaniraðgagnrýna
Gagnrýni frá sleðamönnum
kemur engum á óvart, þeir eru
manna nákvæmastir og þykja
afar viðkvæmir fyrir því að
brautirnar séu i fullkoinnu lagi.
-VS
Alzira og Diissel-
dorf lágu
Alzira mátti bíða ósigur á heimavelli gegn Teka Santander í spænska hand-
boltanum um helgina. Teka skoraði sigurmarkið þegar um mínúta var til
leiksloká. Tíminn sem eftir var nægði Alzira ekki til að jafna metin og loka-
tölur urðu því 19-20 fyrir Teka.
„Við vorum tveimur mörkum yfir í hálfleik, 10-8, og náðum síðan að skora
tvö fyrstu mörkin í síðari hálfleik. Teka jafnaði, 14-14, og eftir það var jafnt
á öllum tölum til leiksloka. Síðasta mínútan var dramatísk en allt kom fyrir
ekki. Mats Olson varði feikna vel í markinu hjá Teka og Rússamir Jakimovich
og Dusihebaev skoruðu helming marka Teka í leiknum," sagði Geir Sveins
í samtali við DV. Geir skoraði tvö mörk og Júlíus eitt.
Þrálát axlarmeiðsli hjá Héðni
Dússeldorf, lið Héðins Gilssonar, tapaði fyrir Wallau Massenheim, 23-21, í
þýsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Þetta var þriðji tapleikur Dússeldorf
í röð og er hðið í 9. sæti deildarinnar með 18 stig. Héðinn skoraði 3 mörk í
leiknum en gat Mtið beitt sér vegna þrálátra meiðsla í öxl. „Ef þetta lagast
ekki á næstu tveimur vikum þá er tímabilið búið hjá mér,“ sagöi Héðinn við
DV.
-JKS/GH
ÍR-ingar kæra Valsmenn
ÍR-ingar kærðu leikinn gegn Val í 1. deild kvenna í gær á þeirri forsendu
að allt Valsliðið væri ólöglegt. ÍR-ingar vilja meina að enginn forráðamaður
ÍR hafi skrifað undir félagaskiptin í vor þegar aht ÍR-hðið gekk til hðs við
Val og því séu þær allar ólöglegar.
Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem ÍR-ingar kæra Valshðið því þeir
kærðu leikinn gegn þeim 12. nóvember. Sú kæra hefur ekki enn verið tekin
fyrir og skilja forráðamenn ÍR ekkert í því hvers vegna svo er og ákváðu því
að kæra Valshðið að nýju eftir leikinn í gærkvöldi.
-ih
NBA-Jaxlar með lausa samninga
Nafn Félag Aldur Meðalskor Fráköst
Horace Grant Chicago 28 14,6 11,7
Danny Manning LA Clippers 27 23,7 6,6
Ron Harper LACIippers 30 19,0 5,9
Jeff Hornacek Philadelphia 30 17.1 4,2
ScottSkiles Orlando 29 13,0 3,0
Dennis Scott Orlando 25 10,1 2,3
Rony Seíkaly Miami 28 15,1 2,0
Xavier McDaniel Boston 30 13,5 5,1
Kevin Gamble Boston 28 13,5 2,2
Dominique Wilkins Atlanta 34 24,1 6,2
J.R. Reid San Antonio 25 9,1 3,2
Chuck Person Minnesota 29 12,1 3,2
SedaleThreatt LALakers 32 10,3 2,2
Joe Dumars Detroit 29 18,3 1,9
ÍS á toppnum
ÍS heldur eins stigs forystu í 1.
deild karia í blaki þrátt fyrir ósig-
ur gegn KA á Akureyri um helg-
ina. Þróttur úr Reykjavík á leik
til góða og stendur því betur að
vigi. Úrslitin í 1. deild karla:
Þróttur R - Þróttur N..3-0
KA-ÍS..................3-2
Stjarnan - Þrótiur N...3-1
Staðan:
ÍS..........15 9 6 36-24 36
ÞróttnrR...14 11 3 35-19 35
HK.........14 8 6 31-24 31
KA.........12 7 5 29-22 29
Stjaman
Þróttur N..
6 5
i ill
22-23 22
7-48 7
Víkingur vann Þrótt N í toppslag
1. deildar kvenna og komst í ann-
að sætið. ÍS heldur toppsætínu
eftir sigur og tap gegn KA á Akur-
eyri. Úrslit urðu þessi:
HK-ÞrótturN..........................1-3
KA-ÍS .■*».»♦►»*♦**♦►».»♦►•» »*.*♦►*»♦**»♦».»♦►».*♦»*»♦ 3-1
3 0
0 3
Vikingur -ÞrótturN
KA-IS..
Staðan:
ÍS.......... 14 10 4 34-13 34
.14 11 3 33-18 33
.13 10 3 33-13 33
i:s ;; r. 18 2>; 18
14 3 11 15-33 15
Þróttur N.
Víkingur
KA.
HK
Sindri
.. 10 0 10 0-30 0
-VS
Skipti á leik-
mönnum í NBA
Eftir 24. febrúar geta félög í NBA-
deildinni í körfuknattleik ekki skipt
á leikmönnum. Þeir leikmenn sem
þá eru með lausa samninga leika því
áfram meö sínu hði út tímabihð. Eft-
ir tímabilið í vor getur viðkomandi
leikmaður síðan samið áfram við fé-
lag sitt eða farið fram á að fara. Ef
það gerist fær félagið ekki krónu fyr-
ir leikmanninn en hann semur aftur
á móti sjálfur við sitt nýja félag.
Þegar að þessum tíma líöur er allt-
af talsverð hreyfing á leikmönnum í
deildinni. Nokkur stór nöfn í NBA
verða eftir 24. febrúar með lausa
samninga og er listi yfir þá helstu
hér til hhðar.
-JKS/SV
Ólympluhöllin í Hamri
JHöllin rúmar 8 þús.
áhorfendur, þar af 4 þús. í sæti
400 m
Stækkaö svæöi
Upphitunarbraut,
Innri braut .
Vtri braut
Norcggi
95^9 VETRARÓLYMPÍULEIKARNIR í LILLEHAMMER 999
VIKINGASKIPIÐ
ÍHAMRI
oc-
Höltin er byggö á fornu skipalægi víkinga
og rústir Víkingabyggöar eru skammt frá.
<í^w'-244m 7 :
Rymi: ,
22.000 m2
» Hæö: 35 m
Umhverfisvernd
► Inngangurinn visar frá
Akersvika, stóru
fuglaverndunarsvæöi
► Stórt trjábelti hefur veriö
gróðursett milli
hallarinnar og Akersvika
Þ- Orkan sem hitar höllina
er endurunnin
og nýtt
► Sparnaður af því
nemur 17 miilj. kr.
á ári
Ullehammer I
A * Hamar
Vikinga-
skipiö
999
Olympíuhöllin i Hamri, sem er byggö í líki
víkingaskips á hvolfi, er stærsta skautahöll
heims. Þar veröur keppt í skautahlaupi en
eftir leikana veröur höllin nýtt fyrir fjölmargar
íþróttagreinar, tónleika og margt fleira.
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994
17
Þýska íþróttatímaritið Kicker:
Þórðurfær
góðadóma
Þórarinn Sigurðsson, DV, Þýskalandi:
Þýska íþróttatímaritið Kicker
birti í gær tuttugu nöfn leikmanna
í 2. deildinni sem blaðið telur eiga
raunhæfa möguleika á að ná enn
lengra í knattspymunni. Skaga-
maðurinn Þórður Guðjónsson, sem
leikur með Bochum, er einn þeirra
sem kemst inn á þennan hsta, að
mati blaðsins.
Kicker segir í umfiöllun sinni um
Þórð að hann sé ekki bara mark-
sækinn heldur hafa hann einnig
gott auga fyrir spih, leiti aðra leik-
menn uppi og sé óeigingjam þegar
upp að marki andstæðingsins er
komið. Kicker telur Þórð mjög dug-
legan leikmann og hann leggi sig
fram um að læra þýskuna sem
hann hafi nú þegar náð góðum tök-
um á. Það muni hjálpa honum mik-
ið upp á framhaldið í þýsku knatt-
spymunni.
í Kicker kemur einnig fram að
áhangendur Bochum hafi tekið
Þórði opnum örmum og það ætti
að gefa honum góðan byr í seglin.
Áhangendur þýsku hðanna eru
fljótir að dæma leikmenn en Þórði
hafa þeir tekið vel aht frá því að
hann gerði samning við Bochum á
haustdögum.
Þórður skoraði gegn
Bayern Miinchen
Þórður skoraöi um helgina fyrirl
Bochum í æfingaleik gegn BayemJ
Múnchen. Bayem sigraði í leikn-
um, 1-2. Jorginho og Labbadial
skoruðu fyrir Bayern í fyrri hálf- í
leik. Á 59. mínútu kom Þórður innj
á sem varamaður og á 71. mínútul|
minnkaöi hann muninn fyrir Boc-|
hum með góðu marki.
Það lýsir miklum knattspymuá-l|
huga í Bochum að 14.200 áhorfend!
ur fylgdust með leiknum þó að um||
æfingaleik væri að ræða.
-JKSl
Sigurðursihir
semfastast
Stjórn Skíðasamband íslands
fundaði í gærkvöld vegna kröfu
frá Skiðaráðum Akureyrar og
ísafiarðar þess efnis að Sigurður
Einarsson segði af sér sem for-
maður Skíðasambands íslands í
kjölfar deilna um fiölda keppenda
á vetrarólympiuleikunum í Lihe-
hammer.
Á fundinum sendu stjórnar-
menn Skíðasambandsins frá sér
ályktun þar smn kemur fram að
stjórnarmenn taka ekki undir
þessar kröfur og tefia þær ekki
þjóna hagsmunum skíðahreyf-
ingarinnar. Sigurður Einarsson
hafnaði kröfunum og situr þvi
áfram sem formaður SKÍ.
„Niöurstaðan var sú að við telj-
um ekki ástæðu til þess að það
verði breyting á forystu SKÍ fram
að næsta skíðaþingi, roeðal ann-
ars vegna þess hversu stutt er i
þingið. Það er ekki hagur skíða-
hreyfingarinnar að hann fari
frá,“ sagði Benedikt Geirsson,
sfiórnarmaður SKÍ, við DV í gær-
kvöldi.
Stjórn Skíðasambandsins hefur
ekki vald til aö reka formanninn
en getur lýst yfir vantrausti. Það
er í verkahring skíðaþings að
ákveða slíkt og í maímánuði
verður þingið haldið. Hins vegar
er möguleiki á aukaþingi og þar
er hægt að reka hvern sem er.-GH
Elvar Þórólfsson, fyrrum leikmaður SkaUagríms:
Ætli maður snúi sér
ekki að golf inu í vor
Elvar Þórólfsson.
Eins og greint
var frá í DV í gær
ákvað Birgir
Mikaelsson,
þjálfari úrvals-
deildarliðs
Skallagríms í
körfuknattleik,
að víkja Elvari
Þórólfssyni úr
liðinu vegna
samstarfsörðugleika þeirra á mihi í
vetur. Þetta gerðist fyrir leik hðsins
gegn KR í fyrrakvöld og í kjölfarið
ákváðu tveir leikmenn hðsins, þeir
Gunnar Þorsteinsson og Þórður
Helgason, að hætta.
„Það voru mörg atriði sem gerðu
það að verkum að við gátum ekki
unnið saman. Það er margt sem bet-
ur hefur mátt fara í þjálfun liðsins
og ég sem menntaður íþróttakennari
hef bent á ýmislegt í þeim efnum og
tjáð mig um þau mál sem varafyrir-
liöi hðsins," sagði Elvar Þórólfsson í
samtah við DV í gærkvöldi.
„Ég er ósammála Birgi um að and-
inn í hðinu hafi ekki verið góður.
Vissulega eru menn misánægðir en
það hefur verið kergja í hópnum sem
hefur snúið aðahega að þjálfun hðs-
ins og þjálfaranum og það hlýtur að
styðja það að Þórður og Gunnar hafa
sagt skihð við liðið.
Að mínu mati er búið að keyra hð-
ið áfram á miklu álagi síðan í ágúst
án þess að þjálfarinn hafi nokkum
tímann gert einhvers konar könnun
á því í hvernig líkamsástandi menn
væru og ef hann hefur ekki þekkingu
til að gera slíkt er mjög auðvelt að
fá fagfólk til að gera það.“
Kom brottreksturinn þér á óvart?
„í rauninni ekki því að eitthvað
varð að gera og auðveldast fyrir þjálf-
arann og stjómina var að losna við
einhveija fýlupoka sem voru búnir
að tjá sig um málin. Ég vona bara
að hðinu gangi sem ahra best í deild-
inni. Það hlýtur aht að batna.
Búið er að loka fyrir félagaskipti
hér innanlands svo ekki getur Elvar
spilað með öðra hði í vetur en hvaö
tekur nú við hjá honum?
„Æth maður bara horfi ekki á grasið
grænka og snúi sér að golfinu í vor.
Annars er ég ekkert farinn að hugsa
hvað ég geri varðandi körfuboltann
en við félagarnir þrír sem erum hætt-
ir emm að spá í að halda lokahóf um
næstu helgi.“
-GH
Iþróttir Stuttar fréttir
Jeff Hornacek átti stórleik með Philadelphia gegn Charlotte í nótt og skoraði 36 stig
i góöum sigri liðsins. Þar af skoraði hann 20 stig í fyrri hálfleiknum.
NBA-deildin í körfuknattleik í nótt:
Miami skellti Knicks
- Atlanta á topp austurdeildarinnar
Miami Heat, eitt af yngstu Uðum NBA-
deildarinnar í körfuknattleik, stefnir
hraöbyri á sinn besta árangur og öraggt
sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn. Þetta
undirstrikaði Flórída-liðið með góðum
sigri á New York Knicks í nótt, 96-85, og
þaö eftir að New York hafði náð 17 stiga
forystu strax í fyrsta leikhluta. New York
hafði unnið síðustu 10 leiki sína gegn
Miami.
Steve Smith skoraði 25 stig fyrir Miami
og þeir Rony Seikaly og John Sahey 22
hvor en Greg Anthony skoraði 17 stig fyr-
ir New York og Patrick Ewing 16. En
Ewing hitti hörmulega, aðeins úr 6 skotum
af 23 utan af velli.
Úrshtin í NBA-dehdinni í nótt:
Atlanta - Detroit..............141-97
Indiana - Golden State.........104-99
Philadelphia - Charlotte......125-117
Miami-NewYork.................96-85
Atlanta náði forystunni í austurdeild-
inni úr höndum New York með risasigri
á Detroit, þeim stærsta í sögu félagsins.
Stacey Augmon skoraði 26 stig fyrir Atl-
anta, Mookie Blaylock 18 og Dominique
Wilkins 17. Nýhðinn Allan Houston skor-
aði 22 stig fyrir Detroit sem tapaði í 23.
skipti í 25 leikjum.
Jeff Homacek skoraði 36 stig fyrir
Philadelphia og Tim Perry 31 en Hersey
Hawkins skoraði 31 stig fyrir Charlotte
sem tapaði 7. leiknum í röð.
Rik Smits skoraði 28 stig og Reggie Mih-
er 17 fyrir Indiana en Latrell Sprewell
skoraði 26 stig og Chris Webber 19 fyrir
Golden State.
Frjálsaríþrottir:
Pétur og Guðrún
náðu lágmörkunum
Pétur Guðmundsson úr KR og Guðrún
Arnardóttir úr Ármanni náðu um helg-
ina lágmörkum fyrir Evrópumeistara-
mótið í frjálsum íþróttum innanhúss
sem fram fer í París 11.-13. mars.
Pétur kastaði kúlu 20,15 metra á móti
í Reiðhöhinni í Reykjavík sem er hans
besti árangur í langan tíma og án efa
eitt af betri afrekum ársins í kúluvarpi
í heiminum á þessu ári.
Guðrún setti íslandsmet í 55 metra
hlaupi á móti í Indiana í Bandaríkjunum
þegar hún varð önnur þar á 7,88 sekúnd-
um. Árangurinn er undir lágmarki,
hlutfahslega, í 60 metra hlaupi og tekinn
gildur sem slíkur.
íslandsmet hjá Fríðu
Fríða Rún Þórðardóttir úr Aftureldingu
keppti Uka í Indiana og setti íslandsmet
í 5.000 metra hlaupi innanhúss, hljóp
á 17:23,3 mínútum og sigraði í hlaup-
inu.
Þar með hafa þrír íslendingar náð lág-
marki fyrir Evrópumeistaramótiö en
Einar Þór Einarsson spretthlaupari náöi
því í 60 metra hlaupi um fyrri helgi.
-VS
AndeHecht
Anderlecht gerði aðeins jafn-
tefli á heimavelli, 0-0, gegn Mol-
enbeek í beigísku knattspyrn-
unni um helgina en heldur
tveggja stiga forystu þar sem
Club Ðrugge gerði líka jafntefli,
0-0, gegn Standard Liege.
Benfica vann Porto, 2-0, í s"
leik portúgölsku knattspyrnt
ar um helgina og Sportlng vi
Salgueiros, 0-1. Benfica er með
30 stíg, Sporting 27 og Porto 24.
AEKásigurbraut
AEK heldur sínu striki í grísku
knattspymuimi, vann PAOK, 2-0,
um helgina og er áfram með sex
stiga forskot á Panatlúnaikos sem
vann Edessaikos, 3-1.
í tyrknesku knattspyrnunni er
Galatasaray á toppnum, þremur
stigum á undan Fenerbache, en
bæði Uð unnu sína leiki um helg-
ina.
Ármannvann 3.þrep
Það var Ármann sem sigraði í
3. þrepi pilta á_bikarmóti Fim-
leikasambands íslands um helg-
ina, ekki Gerpla eins og sagt var
í blaðinu í gær.
Normanátoppinn
Greg Norman komst í gær i
efsta sæti heimslistans í golfi og
ruddi þaðan Nick Faldo sem hafði
verið á toppnum áttatiu og eina
viku í röö.
Bagnoii rekinn
Osvaldo Bagnoh, þjáhari ítalska
knattspyrnufélagsins Inter
Milano, var í gær rekinn frá félag-
inu eftir ósigurinn gegn Lazio á
sunnudaginn. Við starfi hans tek-
ur Giampiero Marini sem verið
hefur þjálfari unghngaliðs Inter.
Jordaníhafna-
boltann
Michael Jordan, fyrrum körfu-
boltakappi með Chicago, gerði í
gær \ samning viö handaríska
hafnaboltaliðið Chicago White
Sox.
Golfklúbburinn Kjölur í Mos-
fellsbæ opnar æfmgaaöstöðu að
Flugumýri 24 laugardaginn 12.
febrúar klukkan 14.
Ársliátíö Goifklúbbsins Kjalar
verður haldin í Hlégaröi laugar-
daginn 25. febrúar og eru miðar
seldir í golfskálanum næstu tvo
laugardaga.
Carl J. Eiríksson, Aftureldingu,
sigraði i enskri keppni, 60 skot
liggjandi, á flokkamóti Skotsam-
bands íslands í Digranesi á
sunnudaginn. Carl fékk 593 stig
en Gylfi Ægisson, Skotfélagi
Kópavogs, kom næstur með 584
stig.
I kvöld
Visadeildin í körfubolta:
Valur - Tindastóh.........20.00
1. deild kvenna í handbolta:
Stjarnan - Haukar.........20.00
Víkingur - Fram...........20.00
1. deild í badminton
TBR-A - TBR-C.
nnton:
•)......:
21.20