Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994
21
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hrollur
Stjániblái
3Ja-4ra herb. ibúð óskast tlt leigu sem
fýrst, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Upplýsingar í síma 91-660720.
Ungt par bráðvantar ibúð í Hafnarfirði,
greiðslugeta 35 búsund. Upplýsingar
í síma 91-54863, Agústa.
Óskum eftir 4ra herbergja íbúð til leigu,
helst í hverfi 104. Uppl. í síma 91-36436.
■ Atvinnuhúsnæöi
Flutningsmiðlunin hf. flytur í nýtt og
stærra húsnæði bráðlega og auglýsir
því húsnæðið að Tryggvagötu 26, 2.
hæð, Jaust til leigu frá og með 1. mars
nk. Úrvals húsnæði í hjarta borgar-
innar sem hentar ýmissi starfsemi.
Stærð rúmlega 200 m2. S. 29111 eða í
hs. (Steinn) 52488 og (Ingi) 42982.
Snyrtilegt húsnæði óskast til leigu,
100-150 m2, með góðum innkeyrslu-
dyrum, í Kópavogi eða Garðabæ (ann-
að kemur til greina). Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-5353.
175 m2 iðnaðarhúsnæði til leigu í vest-
urbæ Kópavogs, stórar innkeyrsludyr,
hæð 3 m, lofthæð 4,5 m. Upplýsingar
í síma 9141760 frá kl. 8 til 16.
60-100 m* húsnæði óskast til leigu fyrir
veitingastað á milli Reykjanesbrautar
og Háaleitisbrautar - nálægt Miklu-
braut, helst í Gerðunum. S. 91-13134.
Listmálari óskar eftir 100 m1 atvinnu-
húsnæði á Reykjavíkursvæðinu.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-5356.____________________________
Óska eftir 200-300 m3 iðnaðarhúsnæði,
helst með 2 innkeyrsludyrum, þarf að
vera laust strax. Upplýsingar í síma
91-682747.
Óska eftlr að taka á leigu húsnæöi við
Laugaveg eða Austurstræti, þarf ekki
að vera mjög stórt. Upplýsingar í síma
91-670062 eftir kl. 17._____________
Iðnaðahúsnæði eða stór bílskúr óskast
til leigu. Upplýsingar í símum
91-678665 og 985-35562.
Ódýrt húsnæði óskast til leigu undir
léttan iðnað, ca 30-60 m2. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5343.
■ Atvinna í boði ,
Lísaog
Láki
Mumini
memhom
Dugleg, ábyggileg og stundvís
manneskja óskast til ræstinga á veit-
ingastað, vinnutími frá 7.30 til 11.30,
mánudaga til föstudaga. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-5365.
Einbýlishús á Austfjörðum til sölu,
brunabótamat rúmar 11 milljónir,
verð 6,9 millj., hagstæð langtímalán
áhvílandi. Eftirstöðvar lánaðar með
veði í eigninni. S. 92-11980 og 98-31424.
Bifvélavirki - vélvirkl. Verktakafyrir-
tæki á höfuðborgarsv. vantar mann
vanan viðg. á þungavinnuvélum.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5346.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góð bilasala óskar eftir vönum sölu-
manni til starfa fljótlega, ekki yngri
en 22 ára. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5360.____________
Markaðsmanneskja óskast. Góð laun,
reynsla skilyrði. Mikil vinna. Dugn-
aður, áreiðanleiki og bíll nauðsyn.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5359.
Óska eftir aö ráða gröfumann. Aðeins
menn vanir stórum vökvagröfum
koma til greina. Upplýsingar í síma
91-813362 á kvöldin.___________________
Óskum eftir röskum starfskrafti í stóran
söluturn við miðbæ Reykjavíkur,
mikil vinna. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5350.
Ráðskona óskast á heimili á Norður-
landi. Bam ekki fyrirstaða. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5345. -
■ Atvinna óskast
Kona yfir fimmtugt óskar eftir 50-60%
skrifstofustarfi. Er vön, hraust, stund-
vís og samviskusöm. Getur byrjað
strax. Annað kemur til greina. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5355.
Kona óskar eftir vinnu allan daginn, er
vön skrifstofustörfum. Margt kemur
til greina. Samviskusöm. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5352.
Þriðja árs nemi i hárgreiðslu, sem tekur
sveinspróf í júní, óskar eftir framtíðar-
starfi. Getur byrjað strax. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5357.
Smiður óskar eftir vinnu eöa verkefnum.
Upplýsingar í síma 91-650206.
BRæstingar____________
Tökum að okkur almenn þrif í fyrirtækj-
um og heimahúsum. Upplýsingar í
síma 91-26502 og 91-618233.