Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Page 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Óska eftir barnapíu einstaka kvöld til að gæta l'/i árs stúlku. Er í Selja- hverfi. Ekki yngri en 13 ára. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5354. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. 'Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Góð, örugg ávöxtun. Innflutningsfyrir- tæki með trausta viðskiptavini óskar eftir fjársterkum aðila til fjármögnun- ar og útleysinga (fjámiögnunarþörf 2- 5 millj.). Tilboð sendist DV, merkt „Örugg viðskipti 5358“. ■ Einkamál 28 ára heiðarlegur og rómantískur maö- ur, 183 cm á hæð og 90 kg, vill kynn- ast fallegri, skemmtilegri og heiðar- legri stúlku sem drekkur lítið eða ekki, með trúnaðarvinskap í huga. Möglega framtíðarsamband. Svör sendist DV merkt „AB-5340". ■ Kennsla-mrnskeið Tökum að okkur aðstoð við nemendur í grunnskólum og framhaldsskólum í stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði o.fl. Upplýsingar í síma 91-16182. Ódýr saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í hóp, faglærður kennari. Upplýsingar í síma 91-17356. ■ Spákonur Er komin í bæinn. Lófinn, spilin, stjörnu- og talnakerfið. Sérkennileg staða ’93/’94 athyglisverð inn í líf fólks til frambúðar. Sími 15610. Sigríður. Spámiðill. Einkatímar í spálestri. For- tíð - nútíð - framtíð. Hlutskyggni/per- sónulýs. Sími 655303 kl. 12-18, Strand- götu 28, Sigríður Klingeberg. Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortfð, nútíð og fram- tíð. Tímapantanir í s. 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningarþjónustan auglýsir: Teppahreinsun m/nýjum, fullkomnum vélum og efnum af bestu gerð. Visa/ Euro. Pantanir í s. 673613. Bryndís. JS hrelngerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna, Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. ■ Framtalsaöstoö Traust, örugg framtalsaðstoð. Tökum að okkur að telja fram fyrir einstaklinga og einstaklingsfyrirtæki. Ódýr og vönduð þjónusta. Sækjum um frest. Viðskiptafræðinemar á 3. ári. Símar 91-19688, 677835 og 13696. Framtalsþjónusta 1994. Erum við- skiptafræðingar, vanir skattafram- tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum um frest ef með þarf. Uppl. í símum 91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan. \\\\\\\\\\\\\v SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Skattframtöl. Skattskýrslugerð fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Með 10 ára reynslu i bókhaldi og skattauppgjöri. Vönduð vinna og hagstætt verð. Bók- haldsþjónusta Guðmundar, s. 642335. Tökum að okkur framtöl fyrir einstakl- inga og rekstraraðila ásamt færslu bókhalds og gerð vsk-yfirlita. Uppl. gefur Ragnheiður Gísladóttir. Lögver hf., sfmar 91-11003 og 623757. Viðskiptafræðingur með mikla reynslu tekur að sér framtalsgerð fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Vönduð vinna, gott verð. Fast verð gefið upp fyrir- fram. S. 91-683149 á milli kl. 18 og 20. ABC-ráðgjöf. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, fast verð fyrir einföld framtöl. Upplýsingar í síma 91-675771. Ertu verktaki? Framtöl fyrir smá- rekstraraðila og einstaklinga. Ódýr og vönduð vinna. Sæki um frest hjá skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692. Geri skattaskýrslur fyrir einstaklinga. Ódýr og ljúf þjónusta. Upplýsingar í síma 91-643866 um helgar og milli kl. 20 og 22 virka daga. Skattframtöl einstaklinga. Framtals- frestir. Uppl. veitir Sigríður Jónsdótt- ir, Málflskrifst., Ingólfsstræti 5, Rvík, í síma 22144 á skrifstofutíma. Ódýr og góð framtalsaðstoö. Valgerður F. Baldursdóttir viðskiptafræðingur, sími 655410 milli kl. 13 og 17. • Framtalsþjónusta. Tökum að okkur að gera skattframtöl fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312. Tek að mér framtal fyrlr einstaklinga. Bjami Gunnar Sveinsson viðskiptafr. Símar 91-677181, kvöldsími 91-72745. ■ Bókhald Reikniver sf„ bókhaldsstofa. Tökum að okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút- reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð- gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Göngum frá skattframtölum fyrir rekstraraðila og einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald, s. 91-684311 og 91-684312. Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk- ur gerð skattframtala fyrir einstakl- inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón- usta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra- borg 12, 2. hæð, s. 91-643310. Forritið Vaskhugi: Ný útgáfa. Vaskhugi prentar út efnahags- og rekstarreikn- inginn án fyrirhafnar. Prófaðu Vask- huga. Vaskugi hf„ sími 91-682680. Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón- ustu, uppgjör rekstraraðila og allt viðvíkjandi bókhaldi. Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788. Tökum að okkur skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Gunnar Þórir, bókhaldsstofa, Kjörgarði, sími 91-22920. M Þjónusta______________________ Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929.__ Járnsmíði - viðgerðir. Tökum að okkur alla járnsmíði, einnig allar alm. véla- viðgerðir. Vélar og smíði, Bygggörð- um 1, Seltjarnarnesi, sími 91-625835. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985:20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980. ■ Ferðaþjónusta Húsafell - Langjökull. Gisting, sund heitir pottar, vélsleðaferðir, dorgveiði. Frábær aðstaða og fagurt umhverfi, hagstætt verð. Uppl. í s. 91-614833. ■ DuJspeki - heilun Meðferðarmiðillinn og sjáandinn Jean Morton frá Kent verður stödd hér á landi til 14. febrúar. Jean bæði sér, heyrir og les í fortíð og framtíð þína. Tímapantanir í síma 11626 eða 628773. ■ Tasölu TILBOÐSVERÐ! Þungaskattsmælar. Er ekki rétti tíminn núna til að skipta yfir af fasta- gjaldinu á mæli? Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boðið tak- markað magn þungaskattsmæla í jeppa og fólksbíla á 22.900 stgr. VDO mælaverkstæði, sími 91-679747. Taktu fram prjónana því páskaföndur- bókin er komin. Þýðing fylgir. Nýjar íslenskar bamauppskriftir og voríit- irnir streyma inn. Kennsla alla laug- ard. Garnhúsið, Suðurlandsbraut 52, sími 91-688235. ■ Verslun Hitaveltur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. ■ Jeppar Toyota DC, árg. 1991, 66 þús„ turbo intercooler, 2 millikassar, 38" dekk, læstur framan/aftan og margt fleira. Uppl. í síma 985-21194. Bjarni. Toyota Hilux, árgerð ’83, dísil, ekinn 149 þús„ álfelgur, 33" dekk, topplúga, nýlega málaður, upptekin vél, verð 650.000. Uppl. í síma 91-651454. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yujLttwt Sviðsljós Eftir því sem aðstandendur Sumargleðinnar segja þá er heil kynslóð sem ekki hefur séð sýningar þeirra. Það voru allavega margir á Hótel íslandi á laugardagskvöld sem voru að sjá þá skemmtun í fyrsta sinn. Á meðal þeirra voru þau Arndís Guðjónsdóttir, Erla Óskarsdóttir, Fjóla Hermanns- dóttir og Sigurður Þórðarson. Það var körfuboltakvöld í Þotunni í Keflavík á laugardagskvöld þegar menn héldu upp á tvöfaldan sigur í bikarkeppninni um síðustu helgi. Þar voru m.a. Jón Guðmundsson, liðsstjóri Keflvíkinga í körfunni, og Jón Kr. Gíslason þjálfari þeirra ásamt konum sínum, þeim Guðnýju Jónsdótt- ur og Auði Sigurðardóttur. A laugardagskvöld hittust FH-ingar í Kaplakrika til að snæða þorramat og skemmta sér. Þar á meðal voru þeir Ólafur Kristjánsson, fyrirliði FH í fótboltanum, Gunnar Viktorsson og Bergsveinn Bergsveinsson sem stóö í ströngu í bikarleiknum fyrr um daginn þar sem FH-ingar unnu Selfoss með þremur mörkum. í hringiðu helgarinnar son, Hinrik Þór Sigurðsson, Eyjólfur Þorsteinsson og Ingólfur Pálmason sem allir eru í hestamannafélaginu Sörla sem hélt upp á fimmtíu ára afmæli sitt á laugardag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.