Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 25 Sviðsljós Halle Berry er staðráðin í að láta ekki í minni pokann fyrir öðrum leikkonum af þeirri einu ástæðu að þær eru hvítar en hún svört. Stefnir hátt Halle Berry er ein þeirra sem spámennirnir í Hollywood spá miklum frama. Hún hefur þegar leikið í myndum stórstjarna á borö viö Spike Lee og Eddie Murphy en þau verkefni, sem hún er að vinna aö þessa stundina, gætu lyft henni enn hærra á stjömuhimininn. Þær eru ekki margar „svörtu kynbomburnar" sem hafa náð að festa sig í sessi, en nú gæti orðið breyting á. Hún fékk t.d. „kynbombuhlutverk" í The Flint- stones, sem upphaflega var ætlað Sharon Stone og þær eru fáar sem geta státað sig af því að slá henni við. Halle Berry átti ekki fyrirmynd- aræsku frekar en margar aðrar stórstjörnur Hollywood. Móðir hennar var hvít en faðirinn svartur og yfirgaf hann þær mæðgurnar þegar hún var 4 ára. Hún segir að afi hennar og amma í móðurætt hafi verið mjög mótfalhn samband- inu og hafi útskúfað móður hennar en þegar hún stóð ein uppi með tvær dætur hafi þau tekið þær ailar /inn á heimilið. Hún er samt örhtið sár út í ömmu sína og segir að henni hafi aldrei þótt sérstaklega vænt um þetta barnabarn sitt fyrr en hún fór að ná langt í fegurðarsamkeppnum og koma fram í sjónvarpi því þá var hún aht í einu orðin merkileg á meðal vina ömmu hennar í Ohio. Hahe segir að erfiðleikarnir í uppvextinum eigi sinn þátt í þeim misheppnuðu ástarsamböndum sem hún hefur átt í. Mörg þeirra voru stormasöm og eftir eitt þeirra missti hún nær alveg heym á öðru eyranu eftir barsmíðar. Þeir dagar eru þó að baki og í dag er hún ham- ingjusamlega gift hafnaboltaleik- manni að nafni David Justice. Þau kynntust í gegnum blaða- mann sem vissi að hann var mikih aðdáandi hennar og bað hana um að árita mynd fyrir'hann. Hún gerði það og bætti við símanúmeri sínu. David hringdi og fyrsta sím- tahö stóð yfir í rúmar þrjár stund- ir. Tæpu ári seinna bað hún hans og eftir 10 mánaða hjónaband er sælan enn á sínum stað. Hahe er reyndar svo hamingju- söm og staöráðin í að láta þetta hjónaband endast að hún hefur lát- ið tattóvera nafn Davids á aðra rasskinnina þar sem það verður um aha eilífð. Islandsdeild Letter- stedtska sjóðsins mun veita ferðastyrki á árinu 1994 til ís- lenskra vísinda- og fræðimanna sem ferð- ast vilja til Norðurlanda á árinu í rann- sóknarskyni. Umsóknir með greinargóð- um upplýsingum um tilgang ferðar skal senda tÚ íslandsdeildar letterstedtska sjóðsins, c/o Þór Magnús’son, pósthólf 1489,121 Reykjavík, fyrir 15. mars. Veitir hann einnig nánari upplýsingar í síma 91-15320. Félag eldri borgara Kópavogi Spilaður verður tvímenningur að Fann- borg 8 (Gjábakka) kl. 19 í kvöld. Þorrafagnaður Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík verður haidinn í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13, nk. laugardag, 12. febrúar, kl. 20. Þátttaka tilkynnist í s. 32872, 71614 eða 812933. Frístæl danskeppni Tónabæjar og ITR1994 Skráning á íslandsmeistarakeppni ungl- inga í fijálsum dönsum er hafm. Ailir unglingar um land allt á aldrinum 13-17 ára eða fæddir ’78-’80 hafa rétt til þátt- töku. Undankeppnin fyrir Reykjavíkur- svæðið verður 11. feb. í Tónabæ. Úrslita- keppni fyrir allt landið verður 18. febrú- ar. Skráning er einnig hafm í íslands- meistarakeppni i ftjálsym dönsum 10-12 ára og verður sú keppni 26. febrúar. Skráning í Tónabæ í s. 35935 og 36717. Tapaðfundið Stýrissleði fannst Nýlegur svarur stýrissleði fannst í A hólum. Upplýsingar í síma 77636. Slys gera ekki boð á undan sér! ÖKUM EINS OG MENN! Viðbótvið ; uppskrift matgæðings í uppskrift sem matgæöingur helg- arblaðs DV sl. laugardag gaf af karabískum kjúkhngarétti kom fram að nota ætti í réttinn tvo heha hvit- lauka. Rétt er aö bæta því við að ekki á að pressa hvítlauksrifin, held- ur taka utan af laukunum og merja síðan hvítlauksrifm í hýðinu í mort- eli. Með þessari aðferð verður hvít- lauksbragðið ekki eins afgerandi eins og gerðist væru þeir pressað- ir. Leiðrétting í grein um htgreiningu, sem birtist í helgarblaði DV, brenglaðist setning sem höfð var eftir Heiðari Jónssyni snyrti. Rétt er hún svona: „Litgrein- ing er ekki bara úthtsspurning, held- ur spurning um skipulag.” Eru viðkomandi beðnir velvirðing- ar á þessu., Tilkyimingar í Snyrtistofan okkar Snyrtistofan okkar hefur veriö opnuö að Suöurlandsbraut 2 (Hótel Esju), sími 682266. Stofan býður upp á alla þá þjón- ustu sem hægt er að fá á snyrtistofúm ásamt Tónal-Utgreiningu. Eigandi stof- unnar er Hjördís Björg Kristinsdóttir snyrtifræðimeistari. Ásamt Hjördísi vinnur Hjördis Geirsdóttir á stofunni. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. íiidLil JHl.il JLu*l1 ulaÍOJUsfil Leikfélag Akureyrar mtm/f mu/ eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Slg- urgelrsson og Þorgelr T ryggvason Skólasýnlng flmmtudag 10. febrúar kl. 17.00. Föstud. 11. febr.kl. 20.30. Laugard. 12. febr. kl. 20.30. SÝNINGUM LÝKURIFEBRÚAR! fiarfar eftir Jim Cartwright SÝNT Í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Föstud. 11. febr.kl. 20.30. Laugard. 12. febr. kl. 20.30. Sunnudag 13. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekkl er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning er hafin. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Siml 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN __Jiin É VGENt ÓNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovskí Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Laugardaglnn 12. febr., kl. 20, allra síðasta sinn. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Frumsýnlng föd., 11/2, uppselt, 2. sýn. mvd. 1612, örfá sæti laus, 3. sýn. fld. 17/2, uppselt, 4. sýn. föd. 18/2, uppselt, 5. sýn. mvd. 23/2,6. sýn. sud. 27/2, nokkur sæti laus. MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Sud. 13. febr., sud. 20. febr. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Laud. 12. febr., lau. 19. febr. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 13. febr. kl. 14.00, nokkur sæti laus, þri. 15. febr. kl. 17.00, nokkur sætl laus, sud. 20. febr. kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 27. febr. kl. 14.00, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 12. febr., nokkur sæti laus, lau. 19. febr., fid. 24. febr., uppselt, föd. 25. febr., uppselt. Sýningln er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA effir Lars Norén Fim. 10. febr., lau. 12. febr., fösd. 18. febr., laud. 19.febr. Ekki er unnt að hleypa gestum I sallnn eftir að sýnlng er hafln. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Teklð á móti símapöntunum virka daga frákl.10. Græna linan 99 61 60. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviöið kl. 20. EVA LUNA , Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAllende Flm. 10. febr., uppselt, lau. 12. febr., upp- selt, sun. 13. febr., örfá sæti laus, fim. 17. febr., fös. 18. febr., uppselt, lau. 19. febr., uppseit, sund. 20. febr., fim. 24. febr., lau. 26. febr., uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu III sölu i mlðasölu. Ath.: 2 miðar og geisla- diskur aðeins kr. 5.000. Stóra sviðið kl. 20. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach 11.febr„ síðasta sýnlng, uppselt. Litla sviðið kl. 20. ELÍN HELENA eftir Áma Ibsen Fös. 11. febr., laug. 12. febr. Næstsiðasta sýnlngarhelgi. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum I síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tiivalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.