Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Page 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 Til ham- ingju með afmælið 8. febrúar Fanney Jónsdótt ir, Egilsstöðum 4, Egilsstöðum. 80 ára Guðmundur M. Þórðar- sonbryti(á afmæli9.2), Laugarásvegi 1, Reykjavík. Eiginkona hanser SæmundaG. Pétursdóttir. Þau taka á móti gestum á afmæl- isdaginn í Danshúsinu í Glæsibæ frákl. 16-19. Þóra Steindórsdóttir húsmóðir, Víðilundi 20, Akureyri. Hún tekur á móti gestum á af- mælisdaginn í Félagsmiöstöðinni Víðilundifrákl. 17-19. 75 ára Jónas Hálfdánarson, Melum, Hofshreppi. 70 ára Rebekka Theódórsdóttir, Austurbrún 6, Reykjavik. 60 ára Hrefna Steinunn Kristjáns- dóttir hús- móðir, Vogagerði 11, Vogum. Húntekurá móti gestum aðGlaðheim- um í Vogum föstudaginn 11. fe- brúareftír kL 19. Jón V. Guðlaugsson, Lækjarfit 13, Garðabæ. Fólkífréttum Pétur Jónsson Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri við Ríkisspítalana.tilheimilisað Laufásvegi 79, Reykjavík, varð sig- urvegari í prófkjöri Alþýðuflokks- ins í Reykjavík um helgina og mun því skipa fjórða sætið á Iista hins sameiginlega framboðs í borgar- stjómarkosningunum í vor. Starfsferill Pétur fæddist á Kálfafellsstað í Suðursveit 12.1.1938. Hann lauk stúdentsprófi frá MA1959, prófi í viðskiptafræði við HÍ1967, stundaði nám í hagræðingartækni og vinnu- rannsóknum hjá Iðnaðarmálastofn- un íslands 1960-61 og stundaði stjómunamámskeið hjá Nordiska Hálsovárdshögskolan í Gautaborg 1978-79. Pétur var við vinnurannsóknir og hagræðingarstörf hjá SH1961-62, við sambærileg störf hjá Atlantor hf. í Keflavík 1963 og framkvæmda- stjóri þess fyrirtækis 1964, fram- kvæmdastjóri Alþýðublaðsins 1967, rak með öðmm fasteignasölu 1968-71, var starfsmannastjóri Rík- isspítalanna 1971-77, innkaupasfjóri þeirra 1977-79 og framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs þeirra frá 1980. Pétur sat í stjóm Stúdentafélags Reykjavíkur 1973-76, í stjórn Vemd- ar 1976-83, í skólanefnd Nordiska Hálsovárdshögskolan frá 1986, í stjóm fulltrúaráðs Alþýðuflokksfé- laganna í ReykjaVík 1987-90, for- maður fulltrúaráðsins frá 1990, í stjóm Félags forstöðumanna sjúkrahúsa frá 1988, var formaöur stjórnar Heilsuhælis NLFÍ í Hvera- gerði í eitt ár og situr nú í stj órn þess sem fulltrúi ráðherra. Fjölskylda Kona Péturs er Valdís Jóna Er- lendsdóttir, f. 26.4.1953, þroska- þjálfi. Hún er dóttir Erlends Jóns- sonar bílstjóra og Guðrúnar M. Kristjánsdóttur húsmóður. Sonur Péturs og fyrri konu hans, Kolbrúnar R. Valtýsdóttur, er Jón, f. 22.10.1962, rafvirki. Börn Péturs og Valdísar Jónu em Brynjólfur, f. 22.10.1974, nemi; Þóra, f. 6.10.1979, nemi. Systkini Péturs em Einar Guðni, f. 13.4.1941, sóknarprestur á Kálfa- fellsstað; Helga Jarþrúður, f. 22.2. 1939, fótsnyrtir í Reykjavík. Foreldrar Péturs: Jón Pétursson, f. 1.3.1896, d. 23.1.1973, prófastur á Kálfafellsstað, og kona hans, Þóra Einarsdóttir, f. 10.1.1913, fyrrv. formaður Verndar. Ætt Jón var sonur Péturs, prests á Kálfafellsstað, bróður Jóhönnu Soffíu, móður Páls Agnars, fyrrv. yfirdýralæknis, Zóphóníasar, fyrrv. skipulagsstjóra og Hjalta, fyrrv. framkvæmdastjóra hjá SÍS. Pétur var sonur Jóns, háyfirdómara í Reykjavík, bróður Brynjólfs Fjöln- ismanns og Péturs biskups. Jón var sonur Péturs, prófasts á Víðivöllum, Péturssonar, prests á Vatnsnesi, bróður Ingibjargar, langömmu Jón- asar á Litla-Skarði, afa Guðlaugs Tryggva Karlssonar hagfræðings. Móðir Péturs á Kálfafellsstað var Jóhanna Soffía Bogadóttir, fræði- manns á Staðarfelli, Benediktsson- ar. Móðir Jóns á Kálfafellsstað var Helga, systir Kristjáns, foður Arn- gríms skólastjóra, föður Unnar tískufrömuðar. Helga var dóttir Skúla, b. á Sigríðarstöðum, Kristj- Pétur Jónsson. ánssonar, b. þar, Amgrímssonar. Móðir Helgu var Elísabet Jónsdóttir fráLeyningi. Þóra er dóttir Einars yfirverk- stjóra Jónssonar, b. í Saurhaga, bróður Ifíörieifs, prests á Undirfelli, fóður Einars Kvarans rithöfimdar. Jón var sonur Einars, prests í Valla- nesi, Hjörleifssonar, og Þóm, dóttur Jóns, ættfoður vefaraættarinnar, Þorsteinssonar. Móðir Einars verk- stjóra var Guðlaug Einarsdóttir, b. í Firði, Halldórssonar. Móðir Þóm var Guðbjörg, systir Kristólínu, ömmu Vigdísar Bjarnadóttur, deild- arstjóra á skrifstofu forseta íslands. Guðbjörg var dóttir Kristjáns, b. á Bár í Eyrarsveit, Þorsteinssonar, og Sigmrlínar Þórðardóttur. Afmæli Jón Samúelsson Jón Samúelsson skipasmiður, Engi- mýri 8, Akureyri, er sjötugur í dag. Starfsferill Jón er fæddur í Toftum við Skála- fjörð í Færeyjum og ólst þar upp. Hann kom til íslands 1942 og lærði búfræði við Hólaskóla 1943-45. Jón var við nám í skipasmíði hjá Baldri Halldórssyni, Hlíðarenda, 1972 og útskrifaðist úr Iðnskóla Akureyrar 1976. Jón var vinnumaður í Skjaldarvík við Eyjafjörð 1945-46, verslunar- og skrifstofumaður hjá KE A á Akur- eyri 1946-58, auglýsingastjóri og af- geiðslumaður hjá Degi á Akureyri 1958-71,1972-76 við nám í skipa- smíði og eins og fyrr greinir starfs- maður við skipaafgreiðslu hjá KEA 1976-85 og við viðhald fasteigna hjá KEA1985-92. Jón var flokksbundinn framsókn- armaöur í þrjá áratugi og var í mörg ár í stjóm framsóknarfélags Akur- eyrar og vann ýmis trúnaðarstörf fyrir það. Hann var formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Ak- ureyri 1955-57 og sat í allmörg ár í stjóm Færeyingafélagsins á Norð- urlandi. Fjölskylda Kona Jóns er María Brynjólfsdótt- ir, f. 19.9.1928, iðnverkakona, en þau hófu sambúð 1946. Foreldrar henn- ar: Brynjólfur Guðbrandsson, verkamaður á Húsavík, og Jóninna Geirfinnsdóttir. Böm Jóns og Maríu: Brynjólfur Jónsson, f. 7.5.1947, bifvélavirki, búsettur í foreldrahúsum; Jóhanna Jónsdóttir, f. 27.5.1948, kennari á Skagaströnd, sambýlismaður henn- ar er Gunnar Hafdcd skipsfjóri. Þau eiga eina dóttur, Lindu, f. 2.9.1979. Sonur Jóhönnu er Jón Brynjar Kjartansson, f. 5.2.1969. Jón átti niu systkini en þrjú em látin. Hann á einn bróður búsettan í Svíþjóð en hin systkini hans búa Jón Samúelsson. öllíFæreyjum. Foreldrar Jóns: Samúel Olsen, d. 1962, skipstjóri, og Jóhanna Olsen, d. 1967, húsfreyja. Jón og María taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 12. fe- brúareftirkl. 15. 50ára ÞóraÞórisdóttir, Seljabraut 64, Reykjavik. GuðlaugH. Ólafsdóttir, Hnjúkabyggð 27, Blönduósi. 40 ára Bergljót Erla Ingvarsdóttir, Viðarrima 37, Reykjavík. Ásta Gunnarsdóttir, Álakvísl 70, Reykjavík. Sæmundur Óskar Óiason, Heiðargerði 8, Akranesi. Gunnar Svanlaugsson, Ásklifi 22, Stykkishólmi Guðni Halldórsson, Laugarbrekku 20, Húsavxk. Guðmundur Kristinn Jóhann- esson, Nónhæö 3, Garðabæ. Aldis Guðmundsdóttir, Daltúni 21, Kópavogi. Sigríður M. Sigurðardóttir, Furulundi 2b, Akureyri. wwwwwww Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Andlát Jakobína Sigurðardóttir Jakobína Sigurðardóttir, skáldkona og húsfreyja í Garði n í Mývatns- sveit, lést 29.1. sl. Útfor hennar fór fram frá Skútustaðakirkju að við- stöddu miklu fjölmenni á laugar- daginn var. Að lokinni útforinni bauð sveitarfélagið til erfidrykkju í virðingar- og þakklætisskyni við hina látnu skáldkonu. Starfsferill Jakobína fæddist í Hælavík í Sléttuhreppi í Norður-ísafjarðar- sýslu 8.7.1918 og ólst þar upp fram á unglingsár. Hún stundaði nám við Ingimarsskólann í Reykjavík og nam utanskóla við KÍ í hálfan vetur en sunnanlands dvaldi hún frá 1935-49. Þá flutti hún að Garði þar sem hún var síöan húsfreyja. Ritverk Jakobínu: SaganafSnæ- björtu Eldsdóttur og Ketilríði Kot- ungsdóttur, bamasaga, 1959; Kvæði, 1960 (önnur útg. aukin 1983); Púnkt- ur áskökkum stað, smásögur, 1964; Dægurvísa. Saga úr Reykjavíkurlíf- inu, 1965; Snaran, skáldsaga, 1968 (önnur útg. 1980); Sjö vindur gráar, smásögur, 1970; Lifandi vatnið, skáldsaga, 1974; í sama klefa, skáld- saga, 1981; Vegurinn upp á fjalliö, skáldsaga, 1991. Skáldsögurnar Dægurvísa, Snar- an og Lifandi vatnið hafa allar veriö framlag íslands í samkeppni um bókmenntaverðlaun Norðurlanda. Jakobína hlaut bókmenntaverðlaun Ríkisútvarpsins 1973 og hún var í heiðurslaunaflokki listamanna síð- ustuæviárin. Fjölskylda Eftirlifandi maður Jakobínu er Þorgrímur Starri Björgvinsson, f. 2.12.1919, b. í Garði í Mývatnssveit. Foreldrar Þorgríms vom Björgvin Ámason, b. í Garði, og kona hans, Stefanía Þorsteinsdóttur frá Starra- stöðum í Skagafirði. Böm Jakobínu og Þorgríms Starra era Stefanía, f. 11.4.1950, rit- höfundur og húsmóðir í Reykjavík, og á hún fjögur börn; Sigrún Huld, f. 4.6.1952, hjúkrunarkona við Borg- arspítalann, búsett í Kópavogi og á hún fjögur börn; Sigríöur Kristín, f. 20.9.1956, tækniteiknari og B A1 sögu, búsett á Sauðárkróki og á hún eina dóttur; Kári, f. 17.6.1959, b. í Garði og á hann tvö börn. Systkini Jakobínu: Sigurborg, f. 29.8.1919, húsfreyja í Grænuhlíð í Reyðarfirði; Ásdís, f. 29.10.1920, húsmóðir í Reykjavík; Sigríður, f. 26.7.1922, húsmóðir í Keflavík; Kristján, f. 14.11.1924, yfirlæknir á Sjúkrahúsi Keflavíkur; Ingólfur, f. 19.7.1926, hann er látinn, var tré- smíðameistari í Reykjavík; Baldvin, f. 26.1.1928, nú látinn, næturvörður í Reykjavík; Guðmundur, f. 12.5. 1929, hann er látinn, var skipasmið- ur í Keflavík; Sigurður, lést í bam- æsku; Guðni, lést á bamsaldri; Guð- rún, f. 9.9.1930, starfsmaður á Kópa- vogshælinu; Fríða, f. 11.12.1940, rit- höfundur í Reykjavík; Guðný, f. 1.2. 1945, húsmóðir á Skagaströnd. Foreldrar Jakobínu vora Sigurður Sigurðsson, b. í Hælavík og síöar símstöðvarstjóri á Hesteyri, og kona hans, Stefanía Halldóra Guðnadótt- irhúsfreyja. Ætt Sigurður var sonur Sigurðar, b. á Læk, Friðrikssonar, b. í Rekavík bak Höfn, Einarssonar, b. á Homi, Sigurðssonar, b. á Homi, Pálssonar, b. í Reykjarfirði á Ströndum, Bjömssonar, ættfóður Pálsættar- innar. Móðir Sigurðar Sigurðssonar var Kristín Arnórsdóttir, b. í Reka- vik, Ebenezerssonar, b. á Dynjanda, Ebenezerssonar, b. í Efri-Miðvík, Jónssonar, bróður, sammæðra, Jakobína Sigurðardóttir. Gríms Thorkelíns, leyndarskjala- varðar og prófessors. Móðursystir Jakobínu var Ingi- björg, móðir Þórleifs Bjamasonar, námstjóra og rithöfundar. Stefanía var dóttir Guöna, b. í Hælavík, Kjartanssonar, b. á Atlastöðum, Ól- afssonar. Móðir Kjartans var Soffía Jónsdóttir, b. á Steinólfsstöðum, Einarssonar, og konu hans, Guð- rúnar Lárentínusardóttur, b. á Hóli í Bolungarvík, Erlendssonar, sýslu- manns á Hóli, Ólafssonar, bróður Jóns fomfræðings (Grunnavíkur- Jóns).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.