Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994
27
dv Fjölmiölar
Enn einu sinni bauö Sjónvarpið
íslenskum sjónvarpsáhorfendum
upp á bandarísku sápuóperuna
Gangur iífsins. í heilar 50 mínút
ur bulluðu sápukúlurnar á skján-
um. Aö þessu sinni var það engill-
inn Amor sem var í aöalhiutverk-
inu. Eins og hégómleg álfadís í
lélegri teiknimynd var silfurúðað
barn látið skjóta örvum í ýmsa
aðalleikarana. Örvaliríðin var
slík að um stund hélt ég að sjón-
varpstækið væri bilað.. En svo
hófst hin svokallaða skemmtun
því í kjölfarið fóru Ameríkanam-
ir aö breima og væla af ást.'
Nokkrum sinnum hef ég gert
tilraun til að horfa á þennan
ameríska lífsgang en nánast alltaf
gefist upp. Og oftar en ekki hef
ég velt fyrir mér hvers konar rík-
isstarfsmaður þaö er hjá Sjón-
varpinu sem ákveður að sýna
þessa þætti. Vonandi hefur hann
haft gaman af löðrinu í gær þó
ég efist um það. í raun trúi ég því
vart að nokkur heiivita rnaður
hafi gaman af svona iöguðu og
hvet því forsvarsmenn Sjón-
varpsins til að hiífa áliorfendum
viö þeim níu þáttum sem eftir era
af þáttaröðinni.
Jim Hacker brást ekki frekar
en fyrri daginti í þættinum Já,
forsætisráðherra,: sem sýndur
var á eftir amerísku slepjunni.
Reyndar tókst honum ekki að
kitla hláturstaugar mínar í sama
mæh og venjuiega. Hygg ég að
skýringin sé sú að fyrr um daginn
hafði ég horft á beina útsendingu
frá Alþingi á sjónvarpsstöðinni
Sýn. Trúðslæti þingmanna og
ráöherra þar voru með slíkum
eindæmum að enn hef ég harð-
sperrur í þeim vöðvum sem tengj-
ast hlátri í líkama mínum.
Kristján Ari Arason
Andlát
Dagbjört Gísladóttir, Laugafelli, and-
aðist í Sjúkrahúsi Húsavíkur laugar-
daginn 5. febrúar.
Jaröarfarir
Arndís Jónsdóttir, Espigerði 4, verð-
ur jarðsungin frá Fríkirkjunni í
Reykjavík í dag, þriðjudaginn 8. fe-
brúar kl. 15.
Magnea Guðrún Erlendsdóttir,
Kópavogsbraut la, verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju á morgun, mið-
vikudaginn 9. febrúar kl. 15.
Vilhjálmur Hinrik ívarsson, fyrrver-
andi hreppstjóri, Merkinesi, Höfn-
um, lést 24. janúar. Útfór hans fer
fram frá Ytri-Njarövíkurkirkju í dag,
þriðjudaginn 8. febrúar kl. 14.
Jón Haukur Baldvinsson loftskeyta-
maður, Hvassaleiti 56, Reykjavík,
lést í Borgarspítalanum 30. janúar
sl. Jarðarforin fer fram frá Fossvogs-
kirkju í dag, þriðjudaginn 8. febrúar
kl. 13.30.
Ólafur Gíslason raftæknifræðingur,
Kleppsvegi 136, verður jarðsunginn
frá Áskirkju miðvikudaginn 8. febrú-
ar kl. 13.30.
Guðrún Gísladóttir, Brávallagötu 44,
sem lést 30. janúar sl„ verður jarð-
sungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík
fóstudaginn 11. febrúar kl. 13.30.
Jón Ólafsson endurskoðandi, Laug-
amesvegi 43, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. fe-
brúar kl. 15.
Dómhildur Klemensdóttir, Miðstræti
18, Bolungarvík, lést í Fjórðungs-
sjúkrahúsi ísafjarðar laugardaginn
5. febrúar. Jarðsett verður frá Hóls-
kirkju í Bolungarvík laugardaginn
12. febrúar kl. 14.
Guðrún Einarsdóttir, Kleppsvegi 134,
lést 2. febrúar. Útforin verður gerð
frá Fossvogákapellu 11. febrúar kl.
10.30. Jarðsett verður sama dag að
Torfastöðum í Biskupstungiun.
Ólafur Guðmundsson kaupmaður,
Sörlaskjóli 62, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10.
febrúar kl. 13.30.
Hvernig líst þér á aö við
borðum bara úti í kvöld, Lína?
OP3 I &
‘-CfcnJFC’
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í ReyKjavík 4. feb. til 10. feb. 1994, að báð-
um dögum meðtöldum, verður í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970.
Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki,
Kringlunni 8-12, sími 689970, kl. 18 tll
22 virka daga.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefii-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjöröur, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar ki. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eför samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16.og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júni, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir vfðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 8. febrúar
Frá hæstarétti:
Ók drukkinn og „brúkaði munn".
____________Spakmæli_______________
Það eru aðeins miklar sálir sem skilja
hve dýrlegt er að gera gott.
Sófókles.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið strnnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akúreyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Selfiamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. »
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvik., sími 23266.
Liflínan, Kristileg simaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn byrjar með ákveðinni óvissu. Þú ert alls ekki viss um
sjálfa(n) þig. Til þess er þó engin sérstök ástæða. Láttu aðra ekki
lesa þig sem opna bók.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Farðu varlega, sérstaklega í fiármálunum. Farðu vel yfir alla
reikninga. Sannreyndu þau mál sem eru í gangi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Skiptar skoðanir annarra leiða til þess að þú verður að taka erf-
iða ákvörðun. Sýndu staðfestu og hugleiddu málin áður en þú
svarar. Kvöldið verður líflegt.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Einhver sem þú þekkir á í erfiðri baráttu. Líklegt er að þú aðstoð-
ir hann og eyðir til þess talsverðum tíma. Happatölur eru 7, 18
og 29.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú átt viðræður við aðra og reynir að koma þér upp sem bestri
samningsstöðu. Þú sérð annan aðila í nýju Ijósi og það leiðir til
langvarandi vináttu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú hugleiðir mál framtíðarinnar og hvemig þú fáir fullnægt
metnaði þínum. Láttu ekki blanda þér í mál sem gætu komið sér
illa fyrir þig.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Eitthvað leyndardómsfullt umlykur einhvern þér nákominn, fjöl-
skyldumeðlim eða vin. Aðstoðar þinnar er þöif. Þú gætir hagnast
á einhveiju en um leið er hætt við einhverju tapi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þetta verður með rólegri dögum. Þú hefur nægan tíma og getur
því sinnt hugðarefhum þínum. Þér gengur vel að skipta við hitt
kynið.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ólíklegt er að breytinga sé að vænta á næstunni. Þú heldur þig
því við hefðbundin störf. Nú er ekki tími til ákvarðana í fiármál-
um.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Líklegt er að fréttir sem þú færð valdi þér vonbrigðum. Haltu þó
ró þinni og reyndu að draga úr skaðanum. Kvöldið verður gott.
Happatölur eru 3,14 og 30.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Einkamál þín eru í sviðsljósinu. Þú gætir þurft á aðstoð að halda.
Þú gætir þurft að fara í stutt ferðalag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Pirringur gerir vart við sig vegna þess að mál ganga ekki eins og
þú kýst. Þetta líður þó hjá og þú hefst handa við vinnu þína. Þú
færð góðar peningafréttir. é „