Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Qupperneq 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994
il
Ráðherrann talar eins og götu-
strákur.
Vondur
götustráknr
„Ráðherrann hefur reynt að
kasta rýrð á vöruna með yfirlýs-
ingum um að hér gæti verið um
hormónakjöt að ræða en hann
veit ekki að það eru áratugir síð-
an það var bannað með lögum í
UrmnæH dagsins
Bandaríkjunum að blanda hor-
mónum í fóður. Ráðherra íslands
í landbúnaðarmálum á ekki að
tala eins og götustrákur. Hann
hefur bara ekki meiri þekkingu
en þetta og lepur bara upp eftir
öðrum,“ segir Haukur Hjaitason
framkvæmdastjóri sem flytur inn
200 kg af kjúklingakjöti með leyfi
tollyfirvalda, við DV í gær.
Fleiri mistök
„Það er sárgrætilegt að tapa
þessum leik og við getum ein-
göngu sjálfum okkur um kennt,"
sagði Zoltan Belanyi við DV með
tárin í augunum eftir leik KA og
ÍB. „KA vann því að við gerðum
klaufalegri mistök en þeir.. Það
er svo hryllilega sárt að tapa leik
út á aulaskap að maður getur
ekki fyrirgefið sjáifum sér.“
A fyrir jeppa
„Eg skulda engum neitt svo ég
er að hugsa um að kaupa mér
jeppa. Þó svo heppnin hafi verið
með mér ætla ég ekki að auka
þátttökuna heldur kaupa tvo
miða áfram," segir heppinn lottó-
spilari sem rakaði að sér fé úr
kössunum í vikunni. Fyrst fékk
hann rúmar 8.000 krónur á gamla
seðla, þá fékk hann 5 rétta og
bónus í Víkingalottóinu á mið-
vikudegi og það gaf 372.923. Ekki
var allt búið enn því hann fék
2.149.301 krónu í laugardalslottó-
inu.
KR-konur
halda fund í Félagsheimilinu
kl. 20.15. Kynnihg á umhverfis-
vænum hreinsivörum.
ITC-deildin Harpa
heldur fUnd 1 kvöld í íþrótta-
miðstöðinni i Laugardal ki. 20.00.
Fundurinn er öllum opinn. Upp-
lýsingar veita Amþrúður, s.
74439, og Ingibjörg, s. 687864.
SVGK Hraunprýði
heldur aðalfund í húsi félags-
ins, Hjallahrauni 9, í kvöld kl.
20.30. Vepjuleg aðalfundarstörf.
Almannavamaæfing í Hafnar-
firöi kynnt.
Kvennadeild Baröstrend-
Aðalfimdur kvennadeiidar
Barðstrendingafélagsins verður
haldinn að HaBveigarstöðum í
kvöld kl. 20.00.
Foreldrafélag barna og
unglinga í vímuefnaneyslu
heldur fund í kvöld kl. 20.30 að
Hverfisgötu 8-10; Ingólfsstrætis-
megin. Foreldrar em hvattir til
að mæta. Upplýsingar í síma
673137.
Austlægar áttir
Það verður austlæg átt, kaldi eða
stinningskaldi á Suður- og Vestur-
landi en hægur vindur norðaustan
Veðriðídag
til. Rigning öðru hverju á Suðaustur-
og Austurlandi en annars staðar
þurrt og víða léttskýjað. Seint í kvöld
gengur í allhvassa vestanátt með
rigningu á Suður- og Suðvesturlandi.
Áfram verður frostlaust viðast hvar
á landinu.
Sólarlag í Reykjavik: 17.38
Sólarupprás á morgun: 9.43
Síðdegisflóð í Reykjavik: 17.27
Árdegisflóð á morgun: 05.50
Veðrið kl. 6 I morgun
Veðriö kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 1
Egilsstaðir háífskýjað 2
Galtarviti hálfskýjað 2
Keflavíkurflugvöllur slydda 3
Kirkjubæjarklaustur skúr 2
Raufarhöfh hálfskýjað 2
Reykjavík skýjað 3
Vestmannaeyjar skúr 4
Bergen snjókoma 0
Helsinki snjókoma -15
Ósló snjókoma -8
Stokkhólmur léttskýjað -12
Þórshöfh léttskýjað 3
Amsterdam þokuruön. 1
Berlín alskýjað 1
Chicago snjókoma -8
Feneyjar alskýjað 7
Frankfurt þokumóða 1
Glasgow alskýjað 4
Hamborg þokumóða 1
London heiðskirt 0
LosAngeles skúr 14
Lúxemborg þoka 1
Madríd Iéttskýjað 2
Malaga léttskýjað 8
Mailorca þrumuv. 9
Montreal heiöskírt -22
NewYork skýjað -5
Nuuk skýjað 2
Orlando þokumóða 14
París heiðskirt 0
Vín þokumóða 4
Washington skýjaö 3
Winmpeg alskýjað -26
„Við verðum að athuga að skoð-
anakannanir litast af atburðum
sem eru efst á baugi hveiju sinni.
Þetta er góð vísbending þótt ekki
megi búast við þessari niðurstöðu
í kosningum," segir Pétur Jónsson,
sem veröur í 4
lista í Reykjavik, um skoðanakönn-
un DV í gær. Pétur náði efsta sæt-
inu í prófkjöri Alþýðuílokks í
Reykjavik um helgina Pétur var
einn af þeim sem unnu að undir-
búningi þessa sameiginlega fram-
boðs og segir hann að þaö hafi ver-
ið lengi áhugamái þjá aiþýðu-
flokksmönnum að sameina félags-
hyggjufólk innan borgarinnar.
Pétur segist hafa verið viðloðandi
Aiþýðuflokkinn í mörg ár eða frá ist fyrir kjörstjóm.
því hann var 8 ára gamail og sent- Pétur er framkvæmdastjóri
Pétur Jónsson.
sfjómunarsviðs Ríkisspítala en
undir það tilheyrir m.a. skrifstofa
og mannahald.
„Ég er mikili iestrarhestur en
eina sportið sem ég stunda er
hestamennska. Hestana geymi ég
mestan hluta ársins hjá móður-
systur minni í Kjósinni. Hesta-
mennskan er baktería og rrýög
ánægjuleg baktería. Það sem er
mest heillandi við hestamennaku
em langar ferðir um víðáttur
landsins, utan aifaraleiðar. “
Pétur hefur starfað að félagsmál-
um innan flokksins, í Stúdentafé-
lagi Reykjavíkur og í Félagi heilsu-
hagfraeðinga. „Heilsuhagfræðin er
köld fræði,“ segir hann.
Pétur er kvæntur Valdísi Er-
lendsdóttur þroskaþjálfa og eiga
þau bömin Brynjólf 19 ára og Þóm
14ára.
-JJ
EypoR-^-
Gengur frá lausum endum
Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði.
hand
Valur og Tindastóll keppa í
kvöld í úrvalsdeildinni í körfu-
bolta karla. Leikurinn verður að
Hlíðarenda og hefst kl. 20.00.
Íþróttiríkvöld
Tveir leikir verða í 1. deild
kvenna í handbolta. I Garðabæ
hefst leikur Sfjörounnar og
Hauka kl. 20.00 og á saraa tima
verður leikur í Vflánni á milli
Víkings og Fram. Stjaman og
Víkingur eru efet í deildinni og
Fram kemur þar á eftir. Hins
vegar er ekki líklegt að Fram
komi til með að ógna stöðu þess-
ara tveggja efetu liða.
Skák
Helgi Áss Grétarsson hafði hvítt og átti
leik gegn Mossin í meðfylgjandi stöðu úr
fyrstu umferð Reylqavíkurskákmótsins
sem nú stendur yfir í Faxafeni:
1
I I
|jp A Á 1
* á
1 A á A
A w A
A
<á? i ftOÖ s
B
H
Bridge
* ÁKD2
V K73
♦ Á
+ 109754
* G1096
f G6
♦ 8643
+-'086
N
V A
♦ 8743
V D85
♦ 10752
+ KD
♦ 5
V Á10942
♦ KDG9
♦ Á32
Suður . Vestur Norður Austur
1» Pass 2* Pass
3é Pass 3* Pass
4 G Pass 5 G Pass
7» P/h
♦
♦ --
+ G
G6
N
V A
S
D85
I
24. Hgl Hótar 25. Bh6 og vinna biskup-
inn. 24. - Kh8 25. Hxg7! og vinnur, því
að 25. - Kxg7 26. Hgl+ Kh8 27. Rxe5 Hf8
28. Bh6 (eða 28. Rxd7) þarf ekki að tefla
lengra. Eftir 25. - Bxf5 26. Bxf5 Kxg7 27.
Hgl+ Kh8 28. Rxe5 Hf8 30. Be6 gafst
svartur upp.
Fjórða umferð mótsins verður tefld í
dag og hefst kl. 17 í Faxafeni 12.
Jón L. Árnason
i
i
Á fyrstu dögum bridgeíþróttarinnar
var uppi frægur spilari sem hét Sidney
Lenz. Hann þótti afburðasnjall spilari og
sérstaklega góður í úrspiUnu en vildi
aldrei spila bridge upp á peninga, ólíkt
öðrum snjöllum spilurum á þeim tima.
Spil dagsins er með hann í sagnhafasæt-
inu þar sem hann landaði heim „vonlaus-
um“ sjö hjörtum eftir frekar klunnalegar
sagnir. Suður gjafari og allir á hættu:
«
«
Útspil vesturs var spaðagosi sem Lenz
drap á ás, tók KD í litnum, henti laufum
heima og trompaði síðan spaða heim.
Hann tók síðan laufás, inn á tígulás og
trompaði lauf heim. Síðan voru tveir
hæstu í tígli teknir og tígull trompaður í
blindum en þá var staðan þessi:
V K7
* 10
V Á109
+ —
Þegar lauflíunni var spilað sá austur sína
sæng upp reidda. Ef hann trompaði lágt
var yfirtrompað á níuna og ef austur
trompaði hátt var yfirtrompað á ás og
svínað fyrir hjartagosa vesturs.
ísak Örn Sigurðsson
4