Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1994, Síða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1994 Þriðjudagur 8. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd verður mynd sem Ari Trausti Guð- mundsson gerði um jarðhita og ólíkteðli lághita- og háhitasvæða. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Veruleikinn - Aö leggja rækt viö bernskuna. Tíundi þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Blint í sjóinn (9:22) (Flying Blind). Bandarísk gamanþáttaröð um nýútskrifaðan markaðsfræðing og ævintýri hans. 21.00 Hrappurinn (8:12) (The Mixer). 22.00 Er búiö aö byggja nóg? Um- ræðuþáttur í umsjón Magnúsar Bjarnfreðssonar. 23.00 Ellefufréttir og skákskýringar. 23.25 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 María maríubjalla. Teiknimynd með íslensku tali. 17.35 Í bangsalandi. Litrík teiknimynd meó íslensku tali um ævintýri bangsanna. 18.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga um lögregluhundinn Kellý. 18.25 Gosi (Pinocchio). Teiknimynd sem fjallar um litla spýtustrákinn Gosa og raunir hans. 18.50 Líkamsrækt. Best er að vera í létt- um klæðnaði sem ekki heftir eóa hindrar hreyfingar. Leiðbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Frið- björnsson og Glódís Gunnarsdótt- ir. Stöð 2. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur sem allt get- ur gerst. Stöð 2 1994. 20.35 VISASPORT. Fjölbreyttur íþrótta- þáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.10 9-BÍÓ. Mæðginin (Criss Cross). 22.50 í þágu framtíðar (For the Greater Good). Breskur þriggja þátta myndaflokkur sem gerist einhvers staðar í okkar nánustu framtíö og fjallar um þau félagslegu vand- kvæði sem að mannanna samfé- lagi steðja. 23.45 Góöir gæjar (Tough Guys). Þeir Kirk Douglas og Burt Lancaster eru óborganlegir í hlutverkum tveggja glæpamanna sem er sleppt úr fangelsi eftir þrjátíu ára vist. 1.25 Dagskrórlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Di&guery 14.30 Parliament Live. 16.30 Sky World News and Business Report. 19.00 Live Tonight At 7. 23.30 CBS Evening News. 24.30 ABC World News Tonlght. 2.30 Beyond 2000. 4.30 Target. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orö ó síödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Stöð 2 kl. 22.50: Hér framhaldsmynd í þremur hlutum og segir hver þeirra sögu ólíkra einstaklinga sem eiga það þó allir sam- eiginlegt að verða á örlaga- stundu að gera upp á milli samviskunnar og starfs- framans. Stögurnar þijár gerast í nánustu framtíð og sú fyrsta segir frá metnað- arfullum þingmanni að nafni Peter Ballioi sem ekki allur þar sem hann séður. Bretland er við að breytast í lögregluríki, baráttan gegn eyðni er töp- uö, eiturlyf ílæða yfir landið og ríkisstjórnin býr viö meiri óvinsældir en nokkru sinni fyrr. Þegar fangar mótmæla slæmum aðbún- aði og gera uppreisn, ákveð- ur Peter að taka upp han- þarf að gera upp á miili samviskunnar og starfsframans. skann fyrir þá en máiið vandast þegar lögreglan gerir árás á hommaklúbb og finnur þingmanninn þar innan dyra. INTERNATIONAL 13:00 Larry Klng Llve. 18:00 World Buisness Today. 20:45 CNNI World Sport. 21:30 Showbiz Today. 23:00 Moneylíne. 00:00 Prime News. 02.00 CNN World News. 05:30 Moneyline Replay. 19.00 Bachelor in Paradise. 21.05 Honky Tonk. 23.05 Homecoming. 1.15 Somewhere 1*11 Flnd You. 3.20 We Who Are Young. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit ó hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hódegi8leikrit Utvarpsleikhúss- ins. Banvæn regla eftir Söru Paret- sky. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Njörður P. Njarðvík á Ijóðrænum nótum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Einkamál Stef- aníu, eftir Asu Sólveigu. Ingibjörg Gréta Glsladóttir les. (4) 14.30 Manilla heimsótt aö nýju. Ferða- söguþáttur af lögfræðingaþingi. Umsjón: Gunnlaugur Þórðarson. 15.00 Fréttlr. 15.03 Kynning á tónllstarkvöldum. Ríkisútvarpsins. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu beturl Spurningakeppni framhaldsskólanna 1994. Seinni umferð. 20.30 Verzlunarskóli íslands kepp- ir við Menntaskólann í Kópavogi. 21.00 Menntaskólinn á Egilsstöð- um keppir við Framhaldsskólann á Laugum í S-Þingeyjarsýslu. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fréttir. 24.10 í hóttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. 3.00 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr. 5.05 Stund meö Rúnari Þór. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefurtek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóö. Bjarni Dagur Jónsson 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólafur Mór. Góð tónlist og skemmtilegar uppákomur. 24.00 Næturvaktin. BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 22.00 Kristjón Geir Þorláksson. 23.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni. BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 21.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan. 16.00 The Global Family. 16.30 Coral Reef: The Echinoderms. 17.00 Going Places. 18.00 Encyclopedia Galactica. 18.05 Beyond 2000. 19.00 Durrell in Russia. 19.30 Bush Tucker Man. 20.00 The Stars: Beyond the Big Bang. 20.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World. 21.00 Wings: Reaching for the Skies. 22.00 Disappearing Worids: Zulu Leg- end. 23.00 The Deep Probe Expeditions. nnn Wmsm Mmm mmm 12:00 BBC News From London. 13:00 BBC News From London. 18:55 World Weather. 19:00 BBQ News From London. 20:30 Eastenders. 21:00 Last Of The Summer Wine. 21:30 States Of Terror. 22:20 Panorama. 23:00 BBC World Service News. 23:30 World Business Report. CDRQOHN □EnwHRq 12:00 Josle & Pussycats. 13:00 Birdman/Galaxy Trlo, 14:00 Super Adventures. 15:30 Captaln Planet. 16:30 Down With Droopy Dog. 17:30 The Fllntstones. 19:00 Closedown. 12:00 MTV’s Greatest Hlts. 15:30 MTV Coca Cola Report. 16:00 MTV News. 16:30 Dlal MTV. 19:00 MTV’s Greatest Hits. 21:30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22:15 MTV At The Movles. 22:45 3 From 1. 01:00 VJ Marljne van der Vlugt. 05:00 Closedown. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Shogun. 15.00 Another World. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 MASH. 19.30 Full House. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Melrose Place. 22.00 StarTrek:TheNextGeneratlon 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets 01 San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 In Llvlng Color. 12.00 Football. 13.00 Tennis: The ATP tournament from San Jose. 15.00 Eurofun. 15.30 American Football. 17.30 Football: Eurogoals. 18.30 Eurosport News. 19.00 Eurotennls. 21.00 International Boxing. 22.00 Snooker. 24.00 Eurosport News 2. SKYMOVESPLUS 12.00 From Hell to Victory. 14.00 Real Life. 16.00 The Silencers. 18.00 Christopher Columbus: The Discovery. 20.00 Conan the Destroyer. 21.55 Final Analysis. 24.00 Supervixens. 1.50 Nolses Off. .3.30 The Haunted. [01 OMEGA Krisdkg sjónvarpsstöð 12.30 Sky World News and Buslness ---------------,--------------- Report. 16.00 Kenneth Copeland E. 13.30 CBS Morning News. 16.30 Orö ó síódegi. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn. 17.00 Fréttlr. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (27) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.25 Daglegt mál. Gísli Sigurösson flytur þóttinn. 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarllfinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 20.00 Tónmenntadagar Ríkisútvarps- Ins. Frá IsMús-hátíðinni 1993 Fyrirlestur Alvaro Manzano um tónlist frá Ekvador. 21.00 Útvarpsleikhúsiö. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornió. 22.15 Hér og nú. Lestur Passlusálma Sr. Sigfús J. Árnason les 8. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Skíma-fjölfræðiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liöinnar viku. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsólin - þjóöfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Slm- inn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. ífc FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Yndlslegt III. Páll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 18.30 Jón Atll Jónasson. 21.00 Eldhússmellur.endurtekinn. 24.00 Gullborgin.endurtekin. 1.00 Albert Agústsson. 4.00 Hjörtur og hundurinn. FM#957 12.00 Valdís Gunnarsdóttir hefur há- degið með sínu lagi. Hádegisverö- arpottur kl 12.30. 13.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu ásamt því helsta úr (þróttum. 13.10 Valdís Gunnarsdóttir tekur á' móti hlustendum með þægilegri tónlist. 15.00 ívar Guömundsson. Hress og þægileg tónlist í bland í síðdeginu. 16.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 16.05 ívar Guömundsson tekur við ábendingum frá hlustendum. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM. 17.05 ívar Guðmundsson. 17.10 Umferöarráö á beinnl línu frá Borgartúni. 18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu FM. 18.10 Betri blanda. Nýjasta og besta tónlistin hljómar í betra blandi við gamla slagara. Umsjónarmaður þáttarins er Sigurður Rúnarsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslenskir tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Aöalsteinn Jónatansson. 9.00 Bjössi basti. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk X. 20.00 Hljómalind. Kiddi kanína 22.00 Pétur Sturla. 24.00 Fantast. Rokkþáttur - Baldur B. Umsjónarmaður þáttarins er Ari Trausti Guðmundsson. Sjónvarpið kl. 18.25: Aflúr iörumjarðar í nýjustu tækni og vísind- um verður að þessu sinni sýnd myndin Afl úr iðrum jarðar sem Saga fílm fram- leiddi árið 1992. Jarðhiti er önnur af tveimur aðalorku- uppsprettum á íslandi. Á landinu eru um það bil 250 lághitasvæði og 30 háhita- svæði. Aflið í auðnýtanleg- asta hluta þeirra nær þús- undum kílóvatta. í mynd- inni er jarðhiti útskýrður og sagt er frá ólíku eðli lág- hita- og háhitasvæöa. Nýt- ing jarðhita nær langt aftur í sögu landsins og er fjallað ítarlega um hana; allt frá húsahitun og raforkufram- leiðslu til saltvinnslu, brauðbaksturs og heilsu- ræktar. Þá er einnig fjallað um þá reynslu og tækni sem íslenskir sérfræðingar á þessu sviði hafa komið sér upp og ýmsar framtíðarvon- ir sem hafa vaknað. Rás 1 kl. 20.00: r-* • r . • Um þessar mundir eru tónlsta frá Ekvador, veröur sendir út fyrirlestrar sem leikin þjóðleg tónlist ásamt fluttir voru á Tónmennta- tónlist frumhyggjanna, dögum Ríkisútvarpsins Indíána. í síðari þættinum 1993. Einn fyríriesaranna verður svo kynnt akade- var Alaro Manzano sem mísktónlistfráEkvadoreft- fjallaði um tónlist frá ir ýmis tónskáld. Umsjónar- Ekvador. í þættinum á maður þáttarins er Stein- þriðj udag sem er sá fyrri um unn Birna Ragnarsdóttir. Arliss Howard og Goldie Hawn leika aðalhlutverkin. Stöð2kl. 21.10: Mæðginin Kvikmyndin Mæðginin fjallar á hrífandi hátt um haráttu einstæðrar móður sem hefur oröið að þola margt misjafnt og stendur uppi ein með tólf ára son sinn. Eiginmaðurinn yfirgaf Tracy Cross og soninn Chris eftir að hafa orðið fyrir skelfilegri reynslu í Víet- namstríðinu og nú búa mæðginin á Eden House- hótelinu í Key West í Flórída þar sem Tracy starf- ar. Hún reynir að veita tólf ára syni sínum gott uppeldi þótt aðstæður séu erfiðar. Sonurinn verður sífellt erf- iðari viðfangs og sættir sig ekki við að hafa misst fóður- inn frá sér. Tracy verður að leggja sig alla fram og taka erfiðar ákvarðanir til að tryggja syni sínum betra líf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.