Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1994 19 ar sveitarfélaganna og hönnuðir skipulagsins þegar þeir komu saman til þess að ganga frá lokasamþykkt DV-mynd Sigurður Svæðisskipulag sunnan Skarðsheiðar samþykkt Kristján Sigurðsson, DV, Stykkisholnii: Sviðsljós Héraðsblað í Stykkis- hólmi „Sá draumur hefur lengi blundað með mér að gefa út blað og það er reyndar nauðsynlegt hveiju bæjarfélagi að bæj- arbúum gefist færi á að viðra skoðanir sínar ásamt því að geta lesið ýmislegt sér til gagns og ánægju um málefni bæj- arins,“ sagði Hanna M. Siggeirsdóttir, apótekari hér í Stykkishólmi, í tilefni þess að fyrir mánuði hófst útgáfa viku- blaðs, - Stykkishólmspóstsins. Hanna er ritstjóri. í Stykkishóln.i hefur lengi verið starf- rækt prentsmiöja St. Fransiskussystra sem var í eigd kaþólsku kirkjunnar. Henni var fyrir skömmú breytt í hlutafé- lag og þótti þá tilvalið að hefja útgáfu vikublaðs. Prentsmiðjan er útgefandi og því hægt að halda prentunarkostnaði í lágmarki. Stykkishólmspósturinn er prentaður í 500 eintökum og dreift ókeypis í bænum. Viðtökur hafa verið mjög góðar og nú eru komin út fjögur tölublöð. Flest þjón- ustufyrirtæki bæjarins eru með fastar auglýsingar. Hanna M. Siggeirsdóttir apótekari og ritstjóri með þau 4 tölublöð sem komin eru út af Stykkishólmspóstinum. DV-mynd Kristján Siguröur Sverrissan, DV, Akranesi: Það ríkti gleði í veitingahúsinu Langasandi á Akranesi í síðustu viku er svæðisskipulag sunnan Skarðs- heiðar var formlega undirritað eftir 5 ára vinnu. Auk Akraness eiga Innri-Akraneshreppur, Skilmanna-, Hvaifj arðarstrandar- og Leirár- og Melahreppur aðild að skipulaginu. Vinna við skipulagið hófst strax í kjölfar bréflegrar óskar sveitarfélag- anna fimm í desember 1988. Fyrsti fundur samvinnunefndar um svæð- isskipulag var haldinn í júní 1989 og sá síðasti í síðustu viku. Skipulagið var unnið í samvinnu Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts svo og VT-Teiknistofunnar á Akranesi og Magnúsar H. Ólafssonar, arki- tekts á Akranesi. Skipulag ríkisins greiðir kostnað við gerð skipulagsins að hálfu og sveitarfélögin 5 að hálfu. Heimitístœkin frá Indesit hafa fyrir löngu sannað gildi sitt í Evrópu. Þér bjóðast þessi sterku ítölsku tœki á einstöku verði! Kæliskápur ▲ R2600 W H-152 B-55 D-óO 187 I kælir 67 I frystir Verb kr. 49.664,- ▲ Eldavél KN 6043 WY H-85 B-60 D-60 Undir/yfirhiti Grill.Smjningsteinn Verb kr. 51.492,- 47.181,- stgr. 48.917, ■ stgr. Þvottavél ▲ WN 802 W VindingahraSi 400-800 sn/min. Stigalaus hitarofi 14 þvottakerfi Tekur 4,5 kg. Ver& kr. 59.876,- 56.882,- stgr. ▲ Uppþvottavél D3010W 7 þvottakerfi Fyri 12 manns Verfc kr. 56.544,- 53.717,- stgr. Umboðsmenn Reykjavlk og nágrenni: Brœöurnir Ormsson Reykjavík BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópavogi Byggt & Búiö, Reykjavlk Brúnás innróttingar.Reykjavík Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavík H.G. Guöjónsson, Reykjavík Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi Ásubúö.Búöardal Vestfirðir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi Edinborg, Bíldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Straumurjsafiröi Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Skagfiröingabúö, Sauöárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvík Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel.Mývatnssveit Kf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vík, NeskaupsstaÖ Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli , Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykianes: Stapafell, Keflavík Rafborg, Grindavík. 4þ índesit Heimilistæki Umbobsmenn um land allt Bakstur fyrir alla! Kökublöndumar frá Betty Crocker eru pökkum, þú bœtir aðeins vökva og eggi út í nýjung á markaðinum. Þœr gera þér kleift blönduna, hrœrir og bakar. að baka ilmandi kökur og það á mettíma. Prófaðu Ijúffengu muffins og súkkulaði- Nú fást fjórar tegundir aftilbúnu hráefni í kökumar frá Betty Crocker.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.