Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Blaðsíða 14
14
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1994
Útgáfufélag: FRJÁLS FJOLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JONSSON
Fréttastjóri: JONAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGOLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11,
blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00
FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99
GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270
AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613.
FAX: (96)11605
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ARVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk.
Verð í lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblað 180 kr. m/vsk.
Staða seðlabankastjóra
Umsóknarfrestur rennur út 4. marz fyrir tvær stööur
seölabankastjóra. Umsækjendur veröa vafalaust margir.
Hætt er viö, að áfram veröi látin gilda sú aöferö, að Fram-
sóknarflokkurinn veröi talinn „eiga“ annan þessara
stjóra og Alþýðuflokkurinn hinn. í umræðunni er taliö
líklegast og nánast gefið, aö Steingrímur Hermannsson,
formaöur Framsóknarflokksins, taki aðra stöðuna, en
stór hluti bankaráðs bankans virðist andvígur því og
vill ráöa seðlabankastjóra á faglegum grundvelli. Þaö er
mikiö óráö aö úthluta bankastjórastööum meö þessum
hætti eftir póhtískum línum. Efnahagsmál okkar væru
betur komin, ef þau sjónarmið réöu, aö stöðumar færu
eftir faglegri hæfni þeirra, sem sækja um.
Nú bætist viö, aö tahö er, aö ýmsir í forystuhði Sjálf-
stæðisflokksins hugsi sér stöðuveitingu Steingríms sem
„leikfléttu“. Ætlunin væri þá, aö Steingrímur settist í
Seölabankann og hætti formennsku í Framsóknarflokkn-
um. Þessir menn eru langþreyttir á stj ómarsamstarfmu
viö Alþýðuflokkinn. Aö Steingrími frágengnum mundi
Hahdór Ásgrímsson taka viö formennsku, og sjálfstæðis-
menn telja sig eiga betra meö aö semja við Hahdór um
nýtt stjómarmynstur.
Steingrímur hefur ekki lýst því yfir, að hann muni
sækja um stööu seðlababnkastjóra, þegar þetta er skrif-
aö, en líkurnar em miklar.
Formaöur bankaráðs Seölabankans, alþýöuflokk's-
maðurinn Ágúst Einarsson, sagði í viðtali viö DV: „Póh-
tískar skipanir á mönnum til aö leysa einhverjar póhtísk-
ar fléttur er algjörlega hðinn tími. Þaö er tímaskekkja
að verzla með háar stöður í bankakerfmu á þann
hátt... Bankinn er sérhæfö stofnun í okkar þjóðfélagi
meö afmörkuö verkefni á sviöi peningastjómunar...“
Ágúst er talinn munu segja af sér, veröi Steingrímur
ráðinn.
Sumir sjálfstæðismenn era uggandi vegna ráöagerð-
anna um ráðningu Steingríms Hermannssonar í Seðla-
bankann. Á sameiginlegum fundi kjördæmisráös sjálf-
stæðisfélaganna á Reykjanesi og formanna fulltrúaráöa
flokksins í kjördæminu, kjördæmi Steingríms, var fyrir
viku ákveöið að vara Davíð Oddsson forsætisráöherra
sérstaklega viö því að stuðla aö ráöningu Steingríms.
Tónninn á fundinum var sá, að menn heföu slæma
reynslu af afskiptum Steingríms af efhahagsmálum þjóö-
arinnar.
Mergurinn málsins er, að gengið veröur fram hjá
ýmsum hæfum umsækjendum, sem hafa þekkingu á
efnahagsmálum er Seðlabankinn fjahar um, fái Stein-
grímur Hermannsson stööuna. Viö verðum þá enn sem
fyrr ofurseld póhtískum hrossakaupum 1 þessum efnum.
Faglegu sjónarmiöin veröa látin víkja fyrir samtryggingu
flokkanna. Máhö er, aö viö töpum miklu sem þjóð við
þær aðferöir, í staö þess aö færastu menn stjómi efna-
hagsmálunum.
Steingrímur sagði í viðtali viö DV, að Seðlabankinn
ætti aö vera „póhtísk stofnun, sem vinnur náið með
stjómvöldum". Hiö rétta er, aö bankinn á ekki aö vera
hlaupatík flokka. Málum okkar veröur betur komiö, ef
Seölabankinn veröur sem óháðastur stjómvöldum og
efnahagsleg sjónarmið látin ráöa, ekki flokkspóhtísk.
Seðlabankinn á að vera stjómtæki 1 nútíma hagkerfi,
enda er þróunin í átt til aukins sjálfstæðis bankans. Auk
þess er rétt, að menn þekkja, aö Steingrímur Hermanns-
son hefur ekki aö jafnaði sýnt mikinn skilning á efna-
hagsmálum.
Haukur Helgason
Grikkland þjarmar
að Makedóníu til
að létta á Serbum
Makedónía er fjallaland á miöjum
Balkanskaga, umlukið Grikklandi
að sunnan, Albaníu að vestan,
Serbíu að norðan og Búlgaríu að
austan. Þegar Balkanríki börðust
um reytur Tyrkjaveldis á skagan-
um í Blakanstríöunum 1912 og 1913
var Makedónía eitt helsta þrætu-
eplið.
Mestur hluti Makedóníu féll loks
í hlut Júgóslavíu, varð eitt af sam-
bandslýðveldum hennar eftir síð-
ari heimsstyrjöld og lýsti yfir sjálf-
stæði 1991, þegar Júgóslavía leyst-
ist upp vegna yfirgangs Serbíu-
stjórnar.
Lýðveldið Makedónía hefur átt
erfitt uppdráttar á alþjóðavett-
vangi, bæði gagnvart Sameinuöu
þjóöunum og Vesturlöndum.
Astæðan er fjandskapur Grikk-
lands, sem vefengir rétt Makedón-
íumanna til að nefna ríki sitt þess
sögulega og rétta nafni. Telja
Grikkir sig eiga einkarétt á nafn-
inu.
Filippus Makedóníukóngur lagöi
Grikkland undir sig í fomöld, son-
ur hans Alexander mikh varð
mestur herkonunga á sinni tíð og
á tímum eftirmanna hans varð
grísk hámenning ríkjandi á víð-
lendu flæmi við austanvert Mið-
jarðarhaf. En söguleg rök hníga að
því að Hellenar hinir fornu hafi
ekki htið á þá feðga og þeirra landa
sem hluta af sínum hóp, heldur
hálfbarbara norðan úr fiöllum.
Engu að síður er þaö stórveldis-
tími Grikkja undir forustu Make-
dóníukonungs og arftaka hans sem
veldur því að gera má afstöðuna til
nútíma Makedóníu að æsingamáli
af hálfu Grikkja dagsins í dag. Und-
ir býr svo landvinningadraumur,
nú þegar hilla þykir undir nýskipt-
ingu landa á Balkanskaga.
Frá upphafi yfirgangs Serba
gagnvart öðrum þjóðum í fyrrum
Júgóslavíu, hefur stjórn Svobodans
Milosevics í Belgrad átt hauk í
horni í Aþenu, jafnt á vettvangi SÞ,
Evrópubandalagsins og NATO.
Gildir þá einu hvort stjórn íhalds-
flokks eöa sósíahsta situr að völd-
um í Grikklandi.
Mestu varðar að Grikkland hefur
með ráðum og dáð hjálpað Serbíu-
stjórn við að fara fram hjá við-
skiptabanni SÞ. Þetta hefur Grikk-
landi haldist uppi vegna þess að
bandamenn þess í NATO hafa
skirrst viö aö bera einn af félögun-
um sökum.
Þrátt fyrir þvergirðing Grikkja
og málaflækjur fer þeim ríkjum
smátt og smátt fiölgandi sem viður-
kennt hafa Makedóníu og tekið upp
við hana stjórnmálasamband. Til
að reyna að friða Grikki er þá ein-
att í milhríkjaskjölum rætt um
„Fyrrum júgóslavneska lýðveldið
Makedóníu".
Fyrir rúmri viku viðurkenndi
Bandaríkjastjórn Makedóníu með
þessum hætti. Á undan voru geng-
in flest önnur ríki NATO, nema
auðvitað Grikkland. Eina banda-
ríska friöargæsluhðið á Balkan er
300 hermenn í Makedóníu.
Andreas Papandreou forsætis-
ráðherra kallaði þá saman auka-
fund í grísku ríkisstjórninni. Á
Erlend tídindi
Magnús Torfi Ólafsson
miðvikudaginn greip hann svo til
aðgerða.
Saloniki í Grikklandi er eðlileg
aðdrátta- og útflutningshöfn Make-
dóníu, sérstaklega eins og nú er
komið, þegar leiöin um Serbíu til
norðurs má heita lokuð. Fangaráð
Papandreou er að skera á þessa líf-
æð Makedóníumanna, banna öll-
um varningi frá landinu og til þess
aðgang að Salonikihöfn. Eina und-
antekningin er „mannúðarsend-
ingar“ sem Grikkir ætla sér sjálfir
að skilgreina. Svo var lokaö ræðis-
mannsskrifstofu Grikklands í
Skopje, höfuðborg Makedóníu.
Ekki kemur á óvart að til þessara
fiandskaparaðgerða við Makedó-
níu er gripið rétt eftir að gríski ut-
anríkisráðherrann kom heim frá
Belgrad, þar sem hann ráðgaðist
viö Milosevic. Papandreou er að
opna nýjar vígstöðvar í suðri gagn-
vart nýfrjálsum fyrrum Júgó-
slavíulýðveldum, einmitt nú þegar
þrýstingur er í hámarki á Serba
fyrir framferði þeirra í Bosníu,
jafnvel yfirvofandi loftárásir
NATO á serbnesk fallbyssuvirki
við Sarajevo.
Makedónía er fátækt land og
byggö fólki af mörgum þjóðernum,
þótt flestir tah slavneskt mál, einna
skyldast búlgörsku. Furðu gegnir
hve núverandi stjórn hefur tekist
vel að halda innanlandsfrið þau
misseri sem hún hefur borið
ábyrgð á stjórn landsins.
Friðurinn gæti þó skjótt orðið úti
takist Grikklandssfiórn að valda
neyðarástandi meðal Makedóníu-
manna með því að banna þeim
flestar bjargir til viöskipta viö um-
heiminn. Þá þættust þeir Milosevic
og Papandreou eiga leik á borði að
réttlæta íhiutun í því skyni að
skipta landinu milli Serbíu og
Grikklands.
Andreas Papandreou á þingfundi í Aþenu.
Skoðanir annarra
Taka verður á vandanum
„Enginn veit h'versu langt má ganga á efnahaginn
áður en hann bókstaflega hrynur. Það eru fáir í dag
sem efast um þá staðreynd að Bandaríkin hafi á síð-
ustu áratugum skapað tekjuhaha sem orðinn er að
umtalsverðu vandamáh. Þjóðartekjur hafa þurft að
gjalda þess dýru verði að tekjuhahi og skuldir þjóðar-
búsins eru svona gífurlegar og þetta hefur einnig
orðið th þess að mihjónir manna hafa misst vinnu
sína. Það versta er samt eftir ef ekki veröur tekið á
vandanum." Úr leiðara USA Today, 16 febrúar.
Veltur allt á Bosníumönnum
„Fyrr eða síðan mun stríðið í Bosníu, sem hefur
nú staðið í um 22 mánuði, taka enda. Baráttan fyrir
þvi að friður náist er líkleg th að verða nánast eins
blóðug og stríðið sjálft hefur verið. Sú von um að
friður náist loks hlýtur að hggja hjá Bosníumönnum
sjálfum sem einnig eiga í baráttu sín á mihi. Ef stjóm
Chntons eöa NATO ætla að koma í veg fyrir að Bosn-
íumenn nái sjálfir að koma málum sínum á hreint
eru þeir að bjóða hættunni heim.“
Úr leiðara The New York Times, 13. febrúar.
Viðskiptabannið gegn Kúbu
„Bandaríkin hafa nýlega aflétt viðskiptabanninu
á Víetnam og er nú ekki kominn tími th að aflétta
viðskipta- og samskiptabanninu sem hefur ríkt gagn-
vart Kúbu sl. 30 ár? Kúba er kommúnistaríki en þaö
er Víetnam líka. Kastró er hættur að styðja vinstri-
sinnaða skæruhða í Suður-Ameríku og í Afríku.
Kalda stríðið er löngu afstaðið og hvaða rök eru þá
fyrir því aö Bandaríkin aflétti ekki banninu?"
Úr leiöara febrúarheftis The Economist.