Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1994, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 1994 fFÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 - 108 Reykjavík - simi 678500 Forstöðumaður vistheimilasviðs Laus er staða forstöðumanns vistheimilasviðs í fjölskyldudeild. Krafist er félagsráðgjafar- menntunar og a.m.k. 3ja ára starfsreynslu. Nánari uppiýsingar um starfið veitir Anni G. Haugen, yfirmaður fjölskyldudeildar, í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 7. mars nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykj^víkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fjölnisvegur 5, þingl. eig. Helga Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands og Islandsbanki hf., 24. febrúar 1994 kl. 15.00. Háaleitisbraut 113, 4. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Birgisson og Hjördís Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deiid, Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf. og íslandsbanki hf., 24. febrúar 1994 kl. 13.30. Háberg 3, 3. hæð, þingl. eig. Gróa Björg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingar- sjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 23. fe- brúar 1994 ld. 16.00. Seilugrandi 8, hluti, þingl. eig. Jónas Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Trygging hf., 24. febrúar 1994 kl. 15.30. Sigtún 59, aðalhæð m.m., þingl. eig. Ólöf Smith, gerðarbeiðandi Veðdeild íslandsbanka hf., 24. febrúar 1994 kl. 14.30. _________________________ Vesturberg 74, 1. hæð t.v., þingl. eig. Elín Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Helgi Júlíusson, Húsasmiðjan hf., Johan Rönning h£, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, Samein- aði lífeyrissjóðurinn og Islandsbanki hf., 23. febrúar 1994 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Flatahrauni 1, Hafnarfirði, laugardag- inn 26. febrúar 1994, kl. 13.30: AK-162 DT-127 FL-611 GD-509 GI-154 GP-233 GS-789 GZ-047 HA-278 HG-206 HÖ-343 HK-517 HS-145 HU-427 HÞ-050 IE-681 IH-292 IK-373 IM-877 IP-681 IT-287 IX-495 JB-832 JI-973 JS-392 KC-389 KV-080 LL-836 MH-404 NA-842 RU-914 ÍTA-776 lUY-036 IZA-787 BE-815 EB-898 FO-408 GD-558 GÖ-455 GP-769 GU-138 GZ-071 HB-347 HG-625 HÖ-654 HK-696 HS-790 HV-555 IC-309 IF-032 11-801 IK-425 IN-069 IP-812 IV-202 IX-834 JD-422 JJ-079 JT-098 KD-689 LB-265 LT-551 MO-319 NR-365 RX-665 TA-948 UZ-972 ZU-552 BK-612 ER-237 FP-476 GG-499 GJ-159 GP-849 GV-789 GZ-166 HB-629 HH-116 HJ-248 HM-054 HT-144 HX-459 IC-945 IF-797 IÖ-691 IK-442 IP-257 IR-063 IV-335 IY-317 JG -724 JJ-484 JT-226 KE-016 LB-647 LY-675 MS-071 NT-037 RZ-322 TE-778 VE-662 ZV-561 BP-688 EÞ-006 FS-534 GG-757 GL-338 GR-191 GX-138 GZ-277 HD-287 HH-207 HJ-288 HN-885 HT-184 HY-706 ID-326 IG-136 IJ-425 IL-673 IP-545 IR-995 IV-593 IZ-472 JG-724 JJ-801 JT-975 KR-671 LE-508 MA-201 MS-158 OM-614 SN-291 TP-665 VO-133 ÞD-114 BX-012 FÖ-383 FX-412 GH-853 GL-874 GS-254 GY-306 GZ-686 HD-484 HI-937 HJ-428 HP-631 HT-808 HZ-894 ID-429 IG-260 IJ-777 IM-643 IP-634 1S-149 IV-688 IÞ-538 JI-211 JM-002 JU-972 KS-316 LE-839 MC-326 MS-662 ÖP-420 TA-085 UE-223 XN-242 DM-449 FL-600 GA-038 GH-887 GM-662 GS-276 GY-919 HA-216 HD-939 HÖ-304 HK-357 HP-665 HT-997 HZ-963 ID-737 IH-177 IK-186 IM-677 IP-662 IS-821 IX-191 IÞ-637 JI-729 JP-450 JV-385 KS-833 LK-933 MC-626 MY-017 RS-693 TA-130 UL-507 XU-543 Einnig hefur verið krafist sölu á Paskal steypumótum, vörubílakrana, hjól- hýsi, vinnuskúr, Hitachi gröfu, Caterpillar jarðýtu, flygli, tölvuvog, bílasíma, bréfasíma, saumavélum, vörugámi, loðnuskilju, kolaflökunarvél, bílalyftu, útblástursgræjum, tölvuprentara, Ijósritunarvél o.fl. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Tómasar Elíasar Sigurðssonar bifvélavirkja, Brekastíg 7c, Vestmannaeyjum. Erha Tómasdóttir Hrefna Guðbjörg Tómasdóttir Sigurjón Arnar Tómasson Guðjón Stefánsson Kristinn Viðar Pálsson María R. Ragnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Hjónaband Þann 11. september 1993 voru gefm sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Frank M. Halldórssyni Harpa Ólafs- dóttir og Erlingur Erlingsson. Heimiii þeirra er aö Espigerði 18, Reykjavik. Ljósmst. Þóris, Harpa. Tónleikar Djass í Djúpinu Djasstónleikar veröa í Djúpinu, kjallara veitingastaðarins Homsins viö Hafnar- stræti, á sunnudagskvöld kl. 21. Fram kemur Jazztrió Siguröar Flosasonar saxófónleikara, skipað auk hans Eövarð Lárussyni gítarleikara og Þórði Högna- syni kontrabassaleikara. Sýningar Þorvaldur Skúlason i Gallerí Borg Undanfariö hefur staöið yfir sölusýning á verkum eftir Þorvald Skúlason í Gall- erí Borg við Austurvöll. Ákveðiö hefur verið að framlengja sýninguna til sunnu- dagsins 27. febrúar. Galleri Borg er opið um helgar kl. 14-18 en 12-18 virka daga. Tilkynningar Kvenfélagið Freyja, Kópavogi verður með félagsvist að Digranesvegi 12 á mánudag kl. 20.30. Molakaffi og spila- verðlaun. yighólaskóli, Kópavogi Árgangur '57 ætlar að hittast í félags- heimili Kópavogs þann 7. maí nk. Þátt- taka tiikynnist fyrir 20. apríl til Unnar Óskar Tómasdóttur s. 642857 og Bimu Bjarkar Sigurðardóttir s. 39616. íslandsmót í gömlu dönsun- um og Rock’n Roll verður haldið á vegum Dansráðs Isiands í íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ, sunnudaginn 20. febrúar kl. 13. Miðasala hefst kl. 11 og húsið verður opnað kl. 12. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Sveitakeppni í bridge kl. 13 í dag, félags- vist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Konur sem geta mæti í ís- lenskum búningi. Körfuboltamót Körfuboltamót Stöðvar 2 og Bylgjunnar, „Tveir á tvo“ verður haldið 5 Veggsporti í dag, 19. febrúar kl. 11. Leikið verður í tveimur flokkum, karlaflokki og ungl- ingaflokki. Áhorfendur velkomnir. Andlát Jón Björnsson rithöfundur lést á elli- heimilinu Grund 15. febrúar. Helga Björnsdóttir, Brekastíg 24B, áöur til heimilis að Klöpp, Vest- mannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 17. febrúar. Jóna Björg Jónsdóttir, Stigahlíð 2, lést í Landspítalanum 17. febrúar. Sturla Bogason frá Flatey á Breiða- firði lést á heimili sínu, Borgarholts- braut 36,17. febrúar. Safnaöarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir aldraða mánudag frá kl. 13-15.30. Mömmumorg- unn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýösfélagiö er með fund á mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja: Kirkjustarf bamanna í dag kl. 13.00. Neskirkja: Félagsstarf. Jóna Hansen sýnir litskyggnur frá sumarferðinni síð- astliðið sumar til Wales og Suður-Eng- lands. Fræðsluerindi verður á morgun, sunnudag, í safiiaðarheimili kirkjunnar kl. 15.15. Sr. Þorvaldur Karl Helgason, forstöðumaður Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, flytur erindi er nefnist: „Líð- an fjölskyldunnar á krepputiö". Kaffi og umræður. Seljakirkja: Fundur hjá KFUK á mánu- dag fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmumorgunnþriðjudagkl. 10. Leikhús Höfundar leikrita, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigur- geirsson og Þorgeir T ryggvason íkvöldkl. 20.30. Næstsiðasta sýningarhelgi! Fimmtudag 24. febrúar kl. 17. Föstudag 25. febrúar. Laugardag 26. februar. Allra síðustu sýningar. SÝNINGUM LÝKUR í FEBRÚAR! Bar far eftirjim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Á morgun kl. 20.30. Föstudag 25. febrúar kl. 20.30. Laugardag 26. febrúar kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. EVALUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- bel Allende j dag uppselt, sun. 20. febr., uppselt, fim. 24. febr., uppselt, fös. 25. febr., uppselt, lau. 26. febr., uppselt, sun. 27. febr., upp- selt, lau. 5. mars, uppselt, sun. 6. mars, flm. 10. mars, fös. 11. mars, uppselt, lau. 12. mars, uppselt. Geisladlskur með lögunum úr Evu Lunu tll sölu i mlðasölu. Ath.: 2 mlðar og geisla- diskur aðeins kr. 5.000. Litla sviðið kl. 20. ELÍN HELENA effir Árna Ibsen I dag, fös. 25. febr., næstsíðasta sýning, lau. 26. febr., siðasta sýnlng. Ath.l Ekkl er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafln. Miðasaia er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virkadaga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munlð gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson 5. sýn. mvd. 23/2, uppselt, 6. sýn. sud. 27/2, uppselt, 7. sýn. mvd. 2/3, iaus sæti, 8. sýn. sud. 6/3, laus sæti, 9. sýn. lau. 12/3, laus sæti, sud., 13/3. MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Á morgun, lau. 26. febr., lau. 5. mars. Ath. Aðeins 3 sýningar eftir. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller i kvöld, fös. 25. febr., fös. 4. mars. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14.00, örlá sæti laus, lau. 26. febr. kl. 14.00, sun. 27. febr. kl. 14.00, nokkur sæti laus. Sun. 6. mars kl. 14.00, lau. 12. mars kl. 14, sun. 13. mars kl. 14. íslenski dansflokkurinn Ballettar eftir höfundana Auði Bjarnadóttur, Maríu Gísladóttur, Lambros Lambrou og Stephen Mills. Frumsýning fim. 3. mars kl. 20. 2. sýn. lau. 5. mars kl. 14. 3. sýn. miö. 9. mars kl. kl. 20. 4. sýn. fim. 10. mars ki. 20. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca í kvöld, uppselt, fid. 24. febr., örtá sætl laus, föd. 25. febr., örfá sæti laus, föd., 4. mars, laud., 5. mars. Sýningin er ekkl við hæfl barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn ettir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén í kvöld, mvd. 23. febr., lau. 26. febr. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Mlðasalá Þjóðleikhússlns er opln alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ KjÖtfarsí með einum sálmi eftir Jón St. Kristjánsson. Á morgun 20. febr, kl. 20.30. 1B. sýning föstud. 25. fabr. kl. 20.30. 19. sýning sunnud. 27. lebr. kl. 20.30. 20. sýnlng töstud. 4. mars kl. 20.30, næstsiðastasýn. Ath.i Ekki er unnt að hteypa gestum i sallnn eftir að sýning er halin. Miðapantanirkl. 18-20 alladaga isíma 667788 ; og á öðrumtimum í 667788, símsvara. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VflLDA ÞÉR SKAÐA!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.