Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994 Menning Hulda Hákon á Kjarvalsstöðum: I haf i elds og blóma Undanfarin ár hefur Hulda Hákon markað sér nokkra sérstöðu í hérlendum myndhstar- heimi fyrir málaðar lágmyndir með innfelld- lun texta. Þessar lágmyndir hafa verið á mörkum myndasagna, málverka, brúðuleik- húss og skúlptúrs og hafa geislað af alþýð- leik. Þau hafa minnt á foma virðingu al- mennings hér á landi fyrir handverki. Alúð hstakonunnar við handverkið hefur ekki hvað síst orðið þess valdandi að verk hennar hafa notið talsverðrar hylh og má þar til nefha verk sem sýna biðröð utan við Þjóð- leikhúsið og hina sögufrægu byggingu, Höfða. En Hulda vih ekki festast í fari mynd- skreytis alþýðlegra uppákoma í Reykjavík og á þeirri sýningu er hún hefur nú opnað á Kjarvalsstöðum eru engar lágmyndir fyrr- nefndrar gerðar heldur málverk, skúlptúrar Myndlist Olafur J. Engilbertsson og textar sem hafa ekki að geyma sértækar frásagnir. Sé um frásögn að ræða er hún algerlega undir sýningargestinum komin þvi textamir virka handahófskenndir og mál- verkin og skúlptúramir sýna einungis tvennt: eld eða blóm. Samræður frumlita og frumafla í veglega skrá er fylgir sýningunni úr hlaði ritar Michael Glasmeier um „það óskil- Frá sýningu Huldu Hákon á Kjarvalsstöðum. greinda samkomulag sem meinar samtíma- mönnum okkar að ræða um ákveðna hluti, tíl dæmis eld og blóm“. Blóm og eldur hafa vissulega einkennt hátíðir og þær stundir í lífi okkar sem skipta sköpum; kertaljós, flug- eldar og brennur eiga að friða sálina eða láta okkur gleyma og blóm em th að minnast og th að sýna hluttekningu eða kærleika. Hvort- tveggja; blóm og eldur, em tákn eilífðar. Eld- urinn er ýmist guðdómur sólarinnar eða jarðneskt víti. Blómið er ýmist kærleiksblóm hins uppljómaða eða jarðneskt fijósemis- tákn. Blóm Huldu Hákon em blá og smá- gerð, blágresi eða liljur, og minna í vissri fjarlægð á öldugang hafsins, sannkahað blómahaf. Heitar rauðgular eldtungumar mynda hér sterka andstæðu.og má segja að sýningin byggist í senn á samræðum frum- hta og frumafla. Textamir gera hins vegar htið annað en að trufla þær samræður. Á miðum lágmynda Það sem helst háir sýningunni er salurinn. Skúlptúramir eru úr málaðri steinsteypu og beinhnis krefiast einfalds umhverfis og steinsteypts gólfs. Parket Kjarvalsstaða og yfirþyrmandi loft gera verkunum talsverðan óleik. Listakonan reynir þó sitt besta th að bijóta undir sig rýmið og málar textana beint á veggi og lætur þá skara hurðir þannig að gesturinn hefur á tilfinningunni að hér ráði arkitektúr hstamannsins ofar þeim sem stað- urinn býður upp á. Skúlptúramir em málað- ir í sömu skæru htum og málverkin og hehd- armyndin er þvi einfóld og sterk. Ég hygg þó að smærri salur og annars konar hús- næði hafi hentað betur, samanber myndir frá vinnustofu í sýningarskrá. Sömiheiðis virð- ist mér einsýnt að þó hstakonan freisti þess hér aö bijótast út úr lágmyndagerðinni hljóti hún að leita á þau mið aftur þvi samanlögð áhrif þessarar sýningar em að mínu viti áþekk og ef um lágmyndir væri að ræða. Skúlptúramir em líkastir lágmyndum á gólfinu og málverkin hafa yfirbragð tálgu- mynda eða handverks þeirrar ættar hkt og fyrri verk hstakonunnar. En mest er um vert að hér er um hehdstæða þróun aö ræða hjá hstakonunni sem gæti allt eins leitað í enn fiölbreyttari farvegi er fram hða stundir. Uppboð Uppboð munu byrja á skrífstofu embætfisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftírfarandi eignum: Ánaland 6,1. hæð t.v., þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Ásgarður 53, þingl. eig. Guðjón Sigur- bergsson og Dagmar Svala Runólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 15. apríl 1994 kL 10.00. Baldursgata 11, 2. hæð t.h., þingL eig. Sigríður Þórarinsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Bláhamrar 21,1. hæð 01-03, þingl. eig. Kristín Anný Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Dalsel 12,3. hasð t.v., þingl. eig. Grím- ur Kolbeinsson og Jóhanna Ólafsdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Eiðistorg 15, 402Æ (010402), Seltjam- amesi, þingl. eig. María Hilmarsdóttir og Guðlaugur Hafsteinn Egilsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Félag framreiðslumanna og Lífeyrissjóður blaðamanna, 15. apríl 1994 kl. 13.30.___________________ Eldshöfði 9, þingl. eig. Höfði hf., blikk- smiðja, gerðarbeiðendur Gjaldheimtr an í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 15. aprfl 1994 kl. 13.30._____________ Engjasel 84, 1. hæð tv., þingl. eig. Jónmundur Einarsson og Hrafnhildur Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kL 10,00,_________________________ Eskihhð 3, þingl. eig. Birgir Ámason og Áslaug Gylfadóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Búnað- arbanki Tslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 13.30. Eyjabakki 14, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sigríður Amadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kL 13.30._________________________ Fannafold 82, 2. hæð 024)2, þingl. eig. Anna Lilja Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 10.00._________ Faxafen 14, austurhluti kjallara, 12,5% heildareignar, þingl. eig. Iðn- garðar hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og Sameinaði hfeyr- issjóðurinn, 15. apríl 1994 kl. 13.30. Fellsmúli 14, 4. hæð t.h., þingl. eig. Helgi Haraldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingamiðstöðin hf., 15. apríl 1994 kl. 10.00. Fossagata 6, ris, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húshréfa- deild, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Frakkastígur 20, miðhæð, þingl. eig. Viken Samúelsson og Halla Þorgeirs- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Samskip hf. og Islands- banki hf., 15. apríl 1994 kl. 10.00. Freyjugata 15, verslunarhúsnæði í kjaUara, þingl. eig. Sigrún Sigvalda- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, 15. apríl 1994 kl. 13.30. Frostafold 12, 024)2, þingl. eig. Magnea Ingileif Símonardóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríklsins, 15. apríl 1994 kl. 10.00._________ Frostafold 149, hluti, þingl. eig. Am- þór Einarsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 13.30.____________________________ Goðheimar 23, hluti, þingl. eig. Eirík- ur Eiríksson, gerðarbeiðendur Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, 15. apríl 1994 kl. 13.30._____________ Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Jón Ingi- bjöm Ingólfsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Háaleitisbraut 109, 4. hæð f.m. ásamt bílskúr, þingl. eig. Bjöm Jóhannesson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, 15. apríl 1994 kl. 13.30. Háberg 6, hluti, þingl. eig. Birgir Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Háteigsvegur 2, efri hæð og ris, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Frjálsi lífeyrissjóðurinn, Gjaldheimt- an í Reykjavík og íslandsbanki hf., 15. aprfl 1994 kl. 10.00.___________ Hjallaland 13, hluti, þingl. eig. Magn- ús Guðlaugsson, gerðarheiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 13.30.__________________ Hjallavegur 14,024)1, þingl. eig. Gúst- af Hannesson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 15. apríl 1994 kl. 10.00.______________________________ Hrísrimi 35, íbúð á efri hæð og eign- arhl. á 1. hæð og bílskúr, þingl. eig. Margrét Isaksen, gerðarbeiðendur Alda Jóhannesdóttir, Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, GjaldheimÞ an í Reykjavík, Gunnar Þór Benja- mínsson, Sparisjóður vélstjóra og Is- landsbanki hf., 15. apríl 1994 kl. 10.00. Klapparberg 7, þingl. eig. Friðrik G. Gíslason, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Kötlufell 7, 3. hæð 034)1, þingl. eig. Inga Jóna Sigfusdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Jóhann Gíslason, 15. apnfl 1994 kl. 10.00.______________________________ Langagerði 120, þingl. eig. Elisabet Hannam, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Langholtsvegur 58, kjallari, þingl. eig. Sigurður Bjömsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. apríl 1994 kl. 10.00._____________________ Leifsgata 25, neðri hæð, þingl. eig. Kristgeir Hákonarson og Sigríður B. Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 10.00. Ljósheimar 16B, 5. hæð, þingl. eig. Vigdís Þómý Kjartansdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 10.00.___________________ Miðhús 44, neðri hæð 014)1, þingl. eig. Daði Þór Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. apríl 1994 kl. 10.00.________________________ Mjölnisholt 4, efri hæð m.m., þingl. eig. Albert Pétursson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Bún- aðarbanki , íslands, Landsbanki ís- lands og íslandsbanki hf., 15. aprfl 1994 kl. 10.00.___________________ Neðstaberg 14, þingl. eig. Gunnar H. Magnússon, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. starfsmanna ríkisins, 15. aprfl 1994 kl. 13.30. Nökkvavogur 9, efri hæð, þingl. eig. Ólöf Bima Waltersdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Byggðastofiiun og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. aprfl 1994 kl. 13.30. Reykjabyggð 41, hluti, þingl. eig. Sig- urður Halldórsson og Ester Árnars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Sameinaði Hfeyris- sjóðurinn, 15. aprfl 1994 kl. 13.30. Seilugrandi 1,054)2, þingl. eig. Sigurð- ur Hafsteinsson og Sandra Svavars- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður sjó- manna, 15. aprfl 1994 kl. 13.30. Vallarás 2, 034)1, þingl. eig. Sigurður Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. aprfl 1994 kl. 13.30. Vallarhús 38, 1. hæð nr. 2, þingl. eig. Hrafrihildur Bjömsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 15. aprfl 1994 kl. 13.30._________ Veghús 21, 034)2, þingl. eig. Erling Halldórsson og Gróa Gunnlaugsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf., 15. aprfl 1994 kl. 13.30. Æsufell 4, 5. hæð F, þingl. eig. Hauk- ur Hallsson og Elín Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. aprfl 1994 kl. 13.30. Öldugrandi 5, 024)1, þingl. eig. Halla Amardóttir og Egill Biynjar Baldurs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna, GjaÍdheimtan í Reykjavík og sýslumaðurinn í Kópa- vogi, 15. apríl 1994 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á effirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurströnd 2, íb. 034)3, þingl. eig. Margrét Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Brunabótafélag íslands, Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, 15. aprfl 1994 kl. 14.00. Háagerði 59, hluti, þingl. eig. Frímann Júlíusson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. aprfl 1994 kl. 15.00. _________________ Hverfisgata 85, hluti, þingl. eig. Hlyn- ur Vífill Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 15. aprfl 1994 kl. 15.30.____________ Höfðatún 10, hluti, þingl. eig. Herluf Clausen, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og íslandsbanki hf., 15. aprfl 1994 kl. 15.15.___________________________ Höfðatún 10, hluti, þingl. eig. Herluf Clausen, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Landsbanki Mands, 15. aprfl 1994 kl. 15.00._______________________ Kaplaskjólsvegur 37, hluti, þingl. eig. Fríða Bragadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. aprfl 1994 kl. 14.30. ._____________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.