Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994 37 DV Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Aukatímar í frönsku, ensku og ísl. Hef BA gráöu í frönsku/málvísindum og reynslu í bekkjar- og einstaklkennslu. Geymið auglýsinguna. Sími 13351. Árangursrik námsaöstoö viö grunn-, framhalds- og háskólanema í fíestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Valur Haraldsson, Monza ‘91, sími 28852. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ‘92, s. 31710, bflas. 985-34606.Guðbrandur Bogason, bif- hjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bflas. 985-21422. Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bflas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ‘91, sími 676101, bflasími 985-28444. Jóhann G. Guð- jónsson, Galant GLSi , s. 17384 og bflas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R‘93, s. 653068, bflas. 985-28323. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bfll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Porkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Haga kennslunni í samræmi við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833._______ 652877. Ökukennsla, Vagn Gunnars. Kenni á nýjan Benz. Euro/Visa. Upplýsingar í símum 91-652877 og 985-29525.__________________________ Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar- aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr, Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Hugmyndasmiöur! Vilt þú læra að gera verðmæti úr hugmyndum þínum? Félagfsl. hugvits- manna er með opna upplýsinga- og þjónustumiðstöð að Lindargötu 46, 2. hæð, kl. 13-17 alla virka daga._____ Mjólk, video, súkkulaöi. Hjá okkur kosta allar myndir 200 kr. vegna þess að við nennum ekki að hafa opið á næturnar. Grandavideó, Grandavegi 47, sími 91-627030.______ Fjármálaþjónustan. Aðst. fyrirt. og ein- stakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætíanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. International Pen Friends. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- umiöndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988-18181._______________________ Kort fyrir sjónvarpsgervihnattaafrugl- ara. Fjölbreytt úrval korta. Hagstætt verð. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 91-813033. Einkamál „Maður er manns gaman“. Kynningar- línan. Vantar þig félaga? Kynning fyrir fólk frá 45 ára og ekki síður eldri borg- ara. Algjör trúnaður. Uppl. mánud., þriðjud., fimmtud., ld. 17-20 í síma 98-34943, en laugard. kl. 15-19._ Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. Rithöfundur meö meiru vill kynnast vel menntuðum manni, 45-55 ára, með áhuga á andlegum hlutum. Svar með mynd sendist DV, merkt „Ami 6226“. Óska eftir kynnum viö fjárhagslega sjálf- stæðan, traustan mann á aldrinum 65-75 ára. Svör sendist DV, merkt „K-6185“. Verðbréf Lífeyrissjóöslán tll sölu að upphæð 1.200.000 kr. Tilboð sendist DV fyrir fimmtudaginn 14. aprfl, merkt „Lán 6238“. Lífeyrissjóöslán óskast. Svör sendist DV, merkt „Lífeyrissjóðslán 6258“. Bókhald Framtalsaöstoö fyrir eintaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk- uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfræðingur, sími 91-643310. Þjónusta Húseigendur, húsbyggjendur. Hús- gagna- og húsasmíðameistari, með tré- smíðaverkstæði, getur bætt við hús- byggingum. Vinnum alla trésmíða- vinnu, utan húss sem innan, s.s. móta- uppslátt, innréttingar, milliveggi, loft, utanhússklæðn. og viðg. Vanir fag- menn, vönduð vinna.S. 91-79923. Geymið auglýsinguna._______________ Móöuhreinsun glerja. Við komum á stað- inn, metum ástand gleijanna og gerum þér verðtilboð þér að kostnaðar- og skuldbindingarlausu. Erring glugga- þjónusta, s. 988-18118 (talhólQ.___ Pípulagnir. Viðgerðir, nýlagnir, endur- nýjun lagna og hreinlætistækja. Pípu- Iagningameistari vanur viðgerðavinnu. Símar 91-71573 og 985-37964 og símboði 984-59797. Húsasmíöameistari tekur að sér alla smíðavinnu. Nýsmíði, viðhald, breyt- ingar, bæði stór og smá verk. Sann- gjörn verðlagning. Sími 91-686475. Húseigendur. Er móða eða raki á milli gleija? Höfum sérhæfð tæki til móðu- hreinsunar gleija. Odýr, varanleg lausn. Þaktækni, s. 658185,985-33693. Sérsmíöi. Eldhús-, baðinnrétt., skápar, kojur. Gerum við og sprautulökkum gamla hluti. Nýsmíði og viðg. innan húss sem utan. S. 91-870429/642278. Trésmiöur tekur aö sér alla nýsmíöi, alla alhliða smíði og viðgerðir, úti sem inni. Geri verðtilboð ykkur að kostnaðar- lausu. Uppl. veittar í s. 870839.__ Tveir trésmíöameistarar meö mikla reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-50430 og 91-688130._____________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Hreingerningar Ath.! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við emm með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017._______________ Allar hreingerningar, teppahreinsun, kísilþrif, bónleysun og bónun, vanir menn, tilboð eða tímavinna. S. 91-75276 eða símboði 984-58357. Ath. Prif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaugog Jóhann, sími 91-624506. J3 Ræstingar Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 77160 og bflas. 985-21980. Tek aö mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-36602 eftir kl. 19. Guðrún. ^rft Garðyrkja Garöeigendur. Fjárfestið í fagmennsku. Skrúðgarð- yrkja er löggilt iðngrein. Versliðeinung- is við fagmenn. Trjáklippingar, hellu- lagnir, úðun, öll garðvinna o.fl. I Félagi skrúðgarðyrkjumeistara: Benedikt Bjömsson, sími 985-27709. Isl. umhverfisþjónustan sf., s. 628286. Bjöm og Guðni sf., sími 652531. G.A.P sf., sími 985-20809. Garðaprýði hf., sími 681553. Gunnar Hannesson, sími 985-35999. Jóhann Helgi & Co hf., s. 651048. Jón Júlíus Elíasson, s. 985-35788. Jón Þorgeirsson, sími 985-39570. Garðaval hf., sími 668615. Róbert G. Róbertsson, sími 613132. Steinþór Einarsson, sími 641860. Þorkell Einarsson, sími 985-30383. Þór Snorrason, sími 672360.________. Trjákllppingar - húsdýraáburöur. Nú er rétti tíminn til tijáklippinga. Húsdýra- áburður á hagstæðu verði. Geri tilboð að kostnaðarlausu. Sanngjöm og örugg þjónusta. Látið fagmann vinna verkið. S. 91-12203 og 16747 á kv. T rjáklippingar. Einnig til sölu Arctic Cat E1 Tiger ‘89, v. aðeins 250 þ. stgr., 4,4 kw ný rafstöð, 71 þ. stgr., og lagnaleit- artæki, v. 8.490. Jóhann Helgi, skrúð- garðyrkjumeistari, sími 651048. Ég get lengi á mig blómum bætt. Nú er tími tijáklippinga. Faglegt hand- bragð meistara á sínu sviði. Skrúð- garðaþjónusta Gunnars, símar 617563, 673662, símboði 984-60063. Alhliöa garöyrkjuþjónusta, trjáklipping- ar, vorúðun, húsdýraáburður, sumar- hirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garð- yrkjumaður, sími 91-31623. Alhliöa viöhald og nýsmíöi, kiippingar, hellulagningar o.fl. Það kostar ekkert að láta okkur líta á garðinn. Sigurberg í síma 91-17559. 77/ bygginga Pakjárn úr galvanis. og lituöu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakkpappi, rennur, kantar o.fl. Smíði, uppsetning. Blikk- smiðja Gylfa hf., sími 91-674222. Til sölu ódýrt nýtt, stallaö þakjárn (Plekel), svart. Verð 590 kr. m ,. Upplýsingar í síma 91-651130. Óskum eftir notuöum hæöarkíki. Uppl. í síma 98-64430 eftir kl. 19, Siguijón. Húsaviðgerðir Alhliöa viöhald og nýsmíöi. Smiður, dúk- ari, málari, múrari. Margra ára reynsla. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-626915 eða 91-623886. Háþrýstiþvottur - votsandblástur. Öflug tæki. Vinnuþr. af 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verðtilboð. Evro hf., verktaki, s. 625013, 10300 og 985-37788. Tilboö óskast í viögerö og klæöningu á gafli á 3ja hæða blokk sem fyrst. Upplýsingar í símum 91-72273 (Ema) og 91-74114 (Jónína). * Vélar- verkfæri Sambyggö trésmíöavél óskast, aðrar vél- ar koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 91-668580. W* Sveit Óska eftir aö komast í sveit í sumar, er á 15. árinu, er mjög vanur. Upplýsingar í síma 91-675852. JJg Landbúnaður Nýr finnskur sturtuvagn, Weckman, burðargeta 11 tonn, með tvöfóldum skjólborðum, á 4 flotdekkjum. Verð 500 þús. Tönn framan á þrítengibeisli á dráttarvél, skekkjanleg með glussa. Verð 300 þ. Fullvirðisréttur í mjólk, 20 þús. 1. Verð 150 kr. lítrinn. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-6214. ^ Heilsa Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæling, vöðvabólgumeðferð og þörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2. hæð. Trimform. Aukakfló, appelsínuhúð, vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír prufutími. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275. ^ Líkamsrækt Trimform hjálpar, viö brennum fljótar. Grenningar- og sogæðaprógramm. Komdu 3var í viku á sama tíma dags og 10 tím., kr. 4.000 í 45 mín. S. 668024. 0 Nudd Slakaöu á meö nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. & Spákonur Tarotlestur. Les úr Tarotspilum, veiti ráðgjöf og svara spumingum, löng reynsla. Bókanir í síma 91-15534 alla daga. Hildur K i Félagsmál Aöalsafnaöarfundur Nessóknar í Rvík verður haldinn sunnud. 17.4. kl. 15 í safnaðarheimilinu. Dagskrá: venjuleg. aðalfundarstörf. Sóknamefnd. 77/ sölu Kays pöntunarllstinn 200 ára. Fyrstir með tískuna þá og núna. Yfir 1000 síð- ur. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld, leik- fong o.fl. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon hf. Verslun Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-14. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130, 91-667418 og 985-36270. Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vömm v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddolíur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Nýr litm. listi, kr. 950 + send.kostn. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Gmndarstíg 2. Stæröir 44-58. Nýjar vörur og eldri. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Núertilboöl! Blússur, pils og kjólar, einnig náttfatn- aður á böm og fullorðna á tilboðsverði. Nýbýlavegur 12, sími 44433. ■0 aftix ftolta lamux (taxn! UUMFERÐAR RÁÐ 1 ^ Raflagnaverslunin L\ffAFSÓL @ Löggiltur rafverktaki Skipholti 33, simi 35600 Þegar þig vantar veggsamstæðu skaltu líta til okkar því hvergi er meira úrval til af fallegum veggsamstæðum frá Danmörku, Þýska- landi eða Ameríku. Sjón er sögu ríkari. Veggsamstæða úr mahóni kr. 56.280.- eða kr. 53.470,- stgr. Fæst einnig í beyki og kostar þá 55.290,- eða kr. 52.530,- stgr. Húsgagnahöllin BÍIjDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.