Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994 Fréttir fbúar í Hafnarfirði létu til sín taka úti á götum og í heimahúsum: Bylgja óspekta og ölvunar í bænum - spádómar fyrir helgi um lognið á undan storminum rættust Ungmenni í Hafnarfiröi létu veru- lega til sín taka á götum úti aöfara- nætur laugardags og sunnudags og haföi lögreglan í nógu aö snúast. Ölv- unin í Hafnarfirði var ekki eingöngu bundin við ungmenni í miðbænum því einnig þurfti að hafa töluverð afskipti af fullorðnu fólki í heima- húsum. Ölvun og ólæti voru mikil og hefur lögreglan enga skýringu á þessari bylgju aöra en þá að það er farið að vora og veður að batna fyrir útiveru. „Þetta er oft rólegt í langan tíma en svo sprettur þetta bara allt í einu upp,“ sagði talsmaður lögreglu í sam- tali við DV. Fyrir helgi var mjög ró- legt hjá lögreglunni á höfuðborgar- svæðinu en þá höfðu menn einmitt á orði að „þetta væri lognið á undan storminum". Aðfaranótt fóstudags var m.a. brot- in rúða í útihurð í Sparisjóði Hafnar- fjarðar og einnig var brotist inn í fjöl- marga bíla. Að sögn lögreglu var ekki miklu stolið úr bílunum en greinilegt að þeir sem þarna voru að verki voru „leitandi" þó að ekki hefði mikið hafst upp úr krafsinu. Ekki þurfti að brjótast inn í alla bílana því sumir þeirra höfðu verið skildir eftir ólæstir. Lyklar voru i einum bílnum og var þeim stolið úr honum. Þeir náðust þó aftur þegar hafðist uppi á pilti sem þar var að verki. Auk þess var mikið kvartað um helgina, bæði í Hafnarfirði og víðar, um að verið væri að stela bensíni af bílum. -Ótt Óskar Bjartmarz, formaður Lögreglufélags Reykjavikur, bendir á skemmdina á húddinu á bíl sinum um helgina en allur bilinn er stórskemmdur. Tvisvar hefur billinn verið rispaður á stuttum tíma. DV-mynd G. Bender „Risparinn“ stórskemmir fjölda bíla Fékk hnefa- högg í andlit- iðátvftugs- afmælinu Tvítugur karlmaður var sleg- inn hnefahöggi í andlitiö á Akrat- orgi á Akranesi aöfaranótt sunnudagsins. Taisvert blæddi úr manninum en hann vildi þó ekki leita læknisþjálpar á sjúkra- húsinu eftir atvikiö þegar lög- regla bauðst til að aka honum þangað. Samkvæmt upplýsingum DV var árásin tilefnislaus en þaö var hraustlegur ungur maöur sem vék sér að umræddum manni, sem er af höfuðborgarsvæðinu, og gaf honum hnefahögg. Maöurinn var aö halda upp á tvítugsafmælið sitt á Akranesi umkvöldið. -Ótt Fékk skíða- staf í brjóstið 14 ára piltur var fluttur meö sjúkrabíl úr Bláíjölium tii Reykjavíkur um helgina eftir að hafa fengið skiðastaf í bijóstið. Til að byxja með var álitiö að meiðslin væru mjög alvaríeg og stóð þá til að ræsa út þyrlu til að ná í piltinn. Horfið var frá því og sótti bíll piitinn. Meiösl hans voru minni en taiið var í fyrstu og eru ekki talin alvarleg. Að sögn læknis á Borgarspíta- lanum var taisvert um aö fólk kæmi á slysadeild með meiðsl eftir skíða- eða vélsleðaferðir. Taisvert margir komu en enginn reyndist vera alvarlega slasaður. -Ótt Reyöarfjörður: Ölvaður braustinní íbúðarhus Ungur maður var handtekinn eftir aö hafa brotist inn í íbúöar- hús á Reyðarfirði aöfaranótt sunnudagsins. Maðurinn var greinilega ölvaður og var heldur óljóst hver tilgangurinn var með þvi að fara inn í húsið. Enginn var heima þegar maö- urinn fór inn en þegar hann varð þess áskynja hélt hann á brott. Lögreglan handtók manninn skömmu síðar og var hann látinn gistá fangageymslur á Eskifirði þaðsemeftirvarnætur. -Ótt „Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem bíllinn minn er rispaður með RLR stöfunum um allan bílinn. Fyrst var það hhðin, svo núna að framan og aftan,“ sagði Óskar Bjartmarz, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, í samtah við DV en tvi- svar á stuttum tíma var bíh hans ri- spaður. „Þessi rispari hefur mest verið að rispa jeppa hef ég frétt en minn hefur hann sem sagt rispað tvisvar og þetta er það slæmt að það verður að sprauta allan bílinn," sagði Óskar. Heilmildir DV segja að „risparinn" hafi nú þegar skemmt á mihi 60 og 70 bíla víða um Reykjavík en ekkert gengur að hafa hendur í hári hans. Þetta er tjón upp á nokkrar mihjónir og ekki sér fyrir endann á þessari skemmdarstarfsemi. G. Bender Sandkom r>v Trúarbrögðin Jóhannesí Bónusierósátt- ur við gengi verslunarsinn- aráAkureyri. endastaðreynd aðfleiriversla hjáaðí'lkeppi- nautnum, KEA-NETTÓ,á degihveijum. Jóhannes sagði í Degi það hafa sýnt sig að Bónus hefði ver- ið meö lægsta vöruverðið á Akureyri frá upphafi og hann segir að Bónus eigi í trúarbragðastríði á Akureyri en ekki í verslunarstríði. Þar fyrir utan hafi hann ekki mikla ly st á aö þurfa að kaupa lykilvörur, s.s. mjólk, frá samkeppnisaðilanum. Hann seg- ist ekki hafa gert sér grein fyrír þvi að fólk á Akureyri væri svo vel stætt aö það þyrfti ekki að spara og gaf í skyn að svo kynni að fara að hann teldi atorku sinni og fjármunum bet- ur variö annars staðar. Hestamennskan JóhannesSig- mjónsson, rit- stjóriVíkur- blaðsinsá Húsavík.varað geraþvískóna íblaðisinuað eftirkosning- arnarívor _________________ munduhesta- menn taka völdin þar í bænum. Ástæðan er ekki síst sú að efstu menn á listum Sjálfstæðisflokks, Fram- sóknarflokks og Alþýðuflokks eru allir yfirlýstir hestamenn, Kristján Ásgeirsson, oddviti Alþýðubanda- lagsins, hefur hins vegar, að sögn, aidrei í hnakk komið. Ritstjórinn sér framtíðina í bænum þannig fy rii- sér að reiögötur vorði lagðar meðfram öllum götum og gangstéttarlagðar niður, íjárframlag til íþróttafélagsins Völsungs flyst til Hestamannafélags- ins Grana, maiarvellinum verður breyttí skeið völ! og hrossum beitt á grasvöll bæjarins. Leðjuslagur Þeirsemáttu leiöum ná- grenni Sana- vallarinsáAk- ureyriádögnn- umrákuúpp: stóraugu.enda engulíkaraen aðþarværu bæjarbúar farnir aö stunda leðjuslag. Þegar bet- ur var að gáð kom í Ijós að þarna voru knattspymumenn KÁ og Þórs að spiia æfhigaleik við aðstæður sem bæjaryfirvöldum þykja boðlegar til slíkrar athafnar árið 1994. Mörgum fmnst það með ólíkindum að knatt- spymumenn á Akureyri skuli á und- irbúningstíma sínum fyrir knatt- spyrnuvertiðina h vert ár þurfa að leggja sig í lífshættu í snjóskðflum eða á flughálum malarvelli sem líkist engu öðm en skautas velli þar til hlákan nær yfirhöndinni og „skauta- svelhð“ breytist i drullusvað. Ein- hverjir hafa gaman af að horfa áþann leðj uslag sem þarna er stundaður á hveiju voriog í kaldhæðni sinni kalla sumir bæjarbúar þetta vallarsvæði aldrei annað en „Sana-Wembley“. Ekki handbolti PéturGuð- mundsson ' kúiuvarpari varaðkvarta yfirþvííTím- ; anurn að brons- s verðlaun hans á Evrópumút- inuinnanhúss hefðu ekki vak- ið athyglífjölmiðla hér og sagði að ef um hefði verið að ræða brons á Evrópumóönu í handbolta væri eílaustbúið að sýna allt mótið í sjón- varpi. Pétur er annars kokhraustur og hyggst bæta íslandsmetiö utan- húss í sumar. Gott hjá honum að til- kynna það ekki oins og kiinglukast- arinn okkar sem keppti á ólympíu- leikunum í Seoul 1988. Sá missti með- vitund þegar kringlukastskeppnin hófst ogkomst ekki til hennar aftur fyrr en keppnin var afstaðin og hann með síðustu mönnum. Á heimleið- inni varð kappinn eftir í Bandaríkj- unum og k vaddi með þeim orðum að hann kæmi ekW til íslands fyrr en hann væri búinn aö setja íslandsmet sem hann hefur ekki gert ennþá. Umsjón: GyHI Kristjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.