Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ1994 Fréttir Óhappið í Jámblendiverksmiðjunni: Urðu skelfingu lostnir en brugðust rétt við - segir Helgi Þórhallsson framleiðslustjóri „Menn uröu skelfingu lostnir en geröu þaö eina rétta, sem var aö slá út ofninn," segir Helgi ÞórhaUsson, framleiöslustjóri 1 Jámblendiverk- smiöjunni á Grundartanga, um at- vikið þegar glóandi málmur rann út úr öðrum ofninum í verksmiðjunni í fyrrakvöld. Fóðringar í botni ofnsins gáfu sig og málmurinn, sem var 1500 til 1600 gráða heitur, kom undan ofninum og flæddi út á gólf. Átta menn voru á vakt en engan sakaði. „Tapparinn á þessum ofni var ný- búinn aö loka ofninum og draga deiglu undan þegar hann sá málm- bunu koma undan ofninum. Hann sló út ofninn með neyöarrofa og lét verkstjórann vita. Hinn ofninn var sleginn út líka og svo forðuðu menn sér og biðu átekta. Mestallur málm- urinn rann út á 10 til 15 mínútum og þá hlupu menn til að bjarga því sem hægt var.“ Tjónið á ofninum er tahð nema tugum milljóna króna. Hjól á fimm vögnum, sem málmurinn er settur í, bráðnuðu og spor sem vagnamir eru dregnir á eyðilögðust er málmur- inn rann yfir þau. Reiknað er með aö viðgerð á ofnin- um taki sex til átta vikur. Hætta er talin á að um sex þúsund tonn tapist úr framleiðslunni á meðan. Áætlað er að ársveltan minnki um 250 millj- ónir vegna þess. „Þetta er sérstak- lega gremjulegt núna þar sem rekst- urinn gengur mjög vel og við erum í markaði sem er á uppleið," segir Helgi. Að sögn Helga er þetta í fyrsta sinn sem slíkt óhapp verður á Islandi en honum er kunnugt um tvö tilvik í tveimur verksmiðjum í Noregi á þessu ári. „Svona óhöpp hafa orðið alltof oft. Sú fóðring sem verður sett í ofninn er byggð á reynslu undanfar- inna ára og vonandi hafa menn kom- ist fyrir þann veikleika sem hefur verið í þessum gömlu fóðringum." Starfsmenn Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga virða fyrir sér vagn sem skemmdist er 1500 gráða heitur málmur rann undan ofni í verksmiðjunni í fyrrakvöld. Spor sem vagnar eru dregnir eftir eyðilögðust einnig. DV-mynd GVA Lögreglan bjargar gæs Lögreglan í Reykjavík var kölluð Tókst að losa trékubbinn af baki brott en eftir stóðu tveir útataðir til aðstoðar gæs nokkurri sem var hennar og var henni gefið frelsi á lögreglumenn með óhreinan lög- með trékubb límdan á bakið á sér. . eftir. reglubö. Gæsin var flutt á dýraspítala. Flaug hún reynslunni ríkari á Júlíus VífiU Ingvarsson: í framboði „Þaö kemur mér á óvart að lesa það í DV að ég hafi verið i fram- boöi til formanns Bflgréinasaro- bandsins á aðalfundinura um helgina. Það sanna er að ég var ekki í framboði og lá það Ijóst fyrir löngu fyrir aðalfundinn. Ég gaf aldrei kost á mér,“ sagði Júl- íus Vífill Ingvarsson, fram- kvæmdastjóri Ingvars Helgason- ar, viö DV vegna fréttar í blaðinu í gær um aðalfund Bílgreinasam- bandsins. Júlíus sagði að nokkru fyrir aðalfundinn hefðu menn innan böainnflutningsgeirans komið tö sín og beðið sig að taka aö sér formennsku í Bögreinasamband- inu, þar á meðal fráfarandi for- maður, Sigfús Sigfússon í Heklu. „Það kom hins vegar í Ijós að Haögrímur Gunnarsson í Ræsi sótti fast að vera formaður. í þágu sameiningar og friðar í stéttinni ákvað ég þá að gefa ekki kost á mér í formannskjörið og hef ósk- aö Hallgrími velfarnaðar í form- annsstólnum. Ég vona að um- mæli í umræddri frétt hafi veriö rangt eftir höfð og ekki sé verið aö planta lygasögum af þessu tagi af ásettu ráði," sagði Júlíus. Umferðar- átak á hjól- reiðadegi Lögregla á Suðvesturlandi mun beita sér fyrir sameiginlegu um- feröarátató dagana 12. tö 17. maí í töefhi alþjóðlegs fjölskyldudags Sameinuðu þjóðanna 15. maí en sá dagur veröur jafnframt hjól- reiðadagurinn. Fylgst verður með umferð hjól- reiðafólks með tiöiti til gfldandi umferðarreglna. Hvetur lögregl- an hjólreiðafólk, unga jafnt sem aldna, tö aö nota viðurkennda hjálma. Hjólreiðar eru leyföar á gangstétt og gangstf gum. Þó eiga hjólreiðamenn ætíð aö sýna fyllstu aðgætni og hafa í huga að gangandi vegfarendur eru þeim rétthærri. í dag mælir Dagfari Rauðsokkan Ingibjörg Samkvæmt hverri skoðanakönn- uninni á fætur annarri er R-Ustinn öruggur meö meirihluti í kosning- unum í vor. Það svona togast á hvort þeir verða átta eða níu borg- arfuUtrúar R-Ustans sem engu skiptir í sjálfu sér meðan meiri- hlutmn er í höfn. Þessi kosningasigur R-Ustans er þakkaður Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Enda má segja að Reykvíkingum detti ektó í hug að kjósa Framsókn eUegar aUabaUa, hvaö þá Alþýðufloktónn. Þessir fiokkar hafa verið í minnihluta svo lengi sem elstu menn muna ef frá er taUð slysið 1978 þegar íhaldið feUdi sjálft sig. KvennaUstinn hefur heldur ektó riðið feitum hesti frá kosningum í Reykjavík, hvortó tö borgarstjómar né alþingis og sam- anlagt hafa þessi minnihlutaflokk- ar Utla möguleöca hver í sínu lagi. Þaö var ekki fyrr en þeir fundu upp á því að bjóöa fram sameiginlega undir forystu Ingibjargar Sólrúnar sem meirihlutinn er í augsýn. Nú eru þeir reyndar svo öruggir með sig að það tekur því varla að kjósa og Ingibjörg Sólrún er svo sigurviss aö hún hefur þegar hafið borgarstjórastörfin með ítarlegum viðtölum viö tímarit og helgarblöð þar sem hún útlistar hvernig hún muni haga sér í starfinu. Það er sem sagt gengið út frá því aö kjós- endur í Reykjavík muni láta leiða sig tö kjörtóefans og kjósa eins og þeim er sagt af því minnihluta- flokkunum datt í hug að bjóða upp á Ingibjörgu í borgarstjórasæti. En hver er hún þá, þessi kona sem kjósendur eiga að knékrjúpa fyrir og dásama? Hver er þessi kona sem er slíkur yfirmáta fr£im- bjóðandi að fólk kallar yfir sig fjög- urra flokka samknöl í meirihluta borgarinnar? Hvað hefur hún unn- ið sér tö ágætis? Hefur hún drýgt einhveijar hetjudáðir? Hefur hún boðaö eitt- hvað nýtt í íslenskri póUtík? Hefur hún sýnt af sér einhver afrek í öðr- um störfum eða á öðrum sviöum þjóðlífsins? Ingibjörg Sólrún var á sínum tíma áhugamanneskja í Alþýðu- bandalaginu og gerðist síðan at- hafnasöm í Rauðsokkahreyfing- unni sem var þekkt fyrir útópískar hugmyndir um þjóðfélagiö. Rauð- sokkahreyfingin dagaði uppi í sín- um eigin öfgum og andstreymi þeg- ar enginn vödi við þær rauðsokk- urnar kannast. Þá sneri Ingibjörg Sólrún atbeina sínum að KvennaUstanum og kvennahreyfingunni og var aðal- boðberi þeirra skoðana að konur þyrftu að segja gömlu flokkunum stríð á hendur. Konur þyrftu að vera sjálfstæðar og hafna flokkun- um. Og með þeim málflutningi komst Ingibjörg Sólrún í borgar- stjóm og inn á alþingi og vakti á sér athygU með því að vera á móti öUu því sem til framfara horfir í samfélaginu svo framarlega sem það þóknaöist ekki kvennapóhtík- inni. En svo kom að þvi að samfyltóng- arhugmyndin fæddist og nafn Ingi- bjargar var nefnt á nafn og þá var eins og hugsjónapóUtíkin og kvennasérstaöan stópti ektó lengur máU og Ingibjörg Sólrún var aUt í einu orðin möd ogvíðsýnogvemd- ari allra flokka, svo framarlega sem þeir hétu ektó Sjálfstæðis- flokkur. Nú var sem sé póUtítón ektó lengur sú að vera á móti flokk- unum heldur bara sumum flokkum og þá aðallega þeim flokki sem stóð í veginum fyrir því að hún gæti orðið borgarstjóri. Gamla rauðsokkan var komin í hagsmunapot og hagsmunapotið var sterkara hugsjóninni um kvennasjálfstæðiö og nú voru gömlu flokkamir ekki verri en þaö að hægt var að nota þá sem hækjur í framaferU Ingibjargar Sólrúnar! Þetta er þaö sem borgarstjóraefni minnihlutaflokkanna stendur fyr- ir. Hún er fufltrúi hinnar nýju kvenfrelsishreyfingar sem vildi skera upp herör gegn gömlu karla- stjómmálaflokkunum en hefur nú tetóð að sér að koma þeim tö valda, þremur í einu, gegn því að fá að vera strengjabrúöa þeirra í borgar- stjóm Reykjavíkur. Sjaldan hafa gömlu flokkamir fengið jafngóðan Uðsmann úr jafn- óvæntri átt. Sjaldan hafa hugsjón- imar horfið jafnskyndöega og nú þegar gamla rauðsokkan tekur sér þaö fyrir hendur að leiða gamla og sUtna stjórnmálaflokka tö valda í Reykjavík. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.