Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ1994 23 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mazda 323 GLX 1500, árg. ‘88, sjálfsk., ekin 125 þús., staðgreiósluveró 370 þús. Uppl. í síma 98-33412 eftir kl. 19. Mazda 323 GLX, árg. ‘86, 5 dyra, 5 gíra, skoóuð ‘95. Gullfallegur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 98-34163. Mitsubishi MMC Lancer GLX ‘88 til sölu, sjálfsk., vökvastýn, rafm. í öllu. ek. 80 þ., v. 560 þ. Til sýnis á staðnum. Litla bílasalan, Skeifunni 11, s. 91-679610. Mitsubishi Lancer GLS, árgerö 1989, fal- legur bíll, veró 530 þúsund. Upplýsing- arí síma 92-11439. Subaru Af sérstökum ástæöum fæst Subaru Legacy ‘90 á 990 þús. stgr. Fallegur blll m/sóllúgu og, öÚu rafdr. Skoó. ‘95. Tækjamiðlun ísl., Bildsh. 8, s. 674727. Toyota Toyota twin cam ‘87, ek. 110 þús., skoð- aður ‘95, tvílitur rauóur/svartur, topp- lúga. Toppbíll á útsöluverði. Stgrverð 480 þús., sk. á ód. ath. S. 643457. Toyota Tercel, árg. ‘83, númerslaus, kr. 35 þús. Uppl. í síma 91-670963 eða 91-677787 á kvöldin. (^) Volkswagen Volkswagen Jetta GL, árgerö 1985, 1300, hvítur, 4 gira, góður bíll, verð 250.000. Upplýsingar í síma 91-672458 eftir kl. 20. Jeppar Plymouth Trail Duster (Dodge Ram) ‘74-’92, 6 cyl., turbo, dísil, 5 gira, 40” dekk. Mjög fallegur bíll, skoóaður ‘95, ótrúlegur staðgreiðsluafsl. S. 879165. Bronco Custom, árg. ‘79, til sölu, litió brejrttur bíll, í góðu lagi. Skipti athug- andi. Upplýsingar i síma 91-50508. Rússajeppi, árgerö ‘56, breyttur, Chevr- olet vél 283 o.fl. Skipti á ódýrari mögu- leg. Upplýsingar í síma 91-78780. Sendibílar 2 góöir. Benz 309 1988 og Iveco 3510 1989 meó kassa og lyftu. Skipti á ódýr- ari. Upplýsingar í simum 98-75643 og 985-28043. ______________________ Daihatsu bitabox til sölu, árgerð 1984, ekinn 122.000, skoðaður ‘95, verð 120.000. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6788. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, glóóarkerti. Selsett kúplingsdiskar og pressur. Fjaórir, stimplasett, loftpressur, stýrisendar, §pindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. Benz 813 ‘81, góður bíll, m/palli og sturtum, ath. slopti. MAN 26-321 ‘80, 10 hjóla stell, m/dráttarskífu. Góóir bfl- ar. Símar 97-71728, 91-641132, MAN tankbíll ‘73, 4x4, 8000 I tankur m/dælu, 330 þ. stgr. Ryðfr. stáltankur, 4500 1, v. 190 þ. Krpkheisi og pressu- kassi. Tækjamiðlun Islands, s. 674727. Vélaskemman, Vesturvör 23,641690. Urval notaðra vörubflavarahluta: Ur Scania 141 húddbíl, uppgerð vél ásamt húsi, húddi o.fl. hlutum. Vinnuvélar Ford 5610 ‘85 til sölu, með Trima 1510L ámöksturstækjum, keyrð 2300 tíma, toppvél meó toppútliti. Sími 97-81112 í hádeginu og á kvöldin, Bjami.________ Caterpillar 428 traktorsgrafa, árg. ‘89, til sölu, ekin 5000 tima, í góóu lagi. Upp- lýsingar í síma 91-651571. Lyftarar Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar og BT. Einnig mikið úrval notaóra raf- magns-, dísil- og gaslyftara. Viðráóanlegt veró og greiðslu skilmál- ar. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. • Ath., úrval notaöra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viógerðarþjónusta í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, simi 91-641600. Notaöir lyftarar. Raflyftarar frá 1,6 t til 2,5 t til afgreiðslu strax. Gott verð og kjör. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, Eyjar- slóð 3, Hólmaslóðarmegin, s. 610222. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. /H-IEIOX Húsnæðiíboði 2ja herb. fbúö til leigu, á svæði 111, stærð 50 m2 , laus strax. Leiga 34 þús. meó hússjóði og hita. Skrifl. umsóknir send- ist DV, merkt „KK 6806“. 3 herbergja íbúö, ca 90 m2 á rólegum og góðum stað í Seljahverfi, til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-76827 eft- ir kl. 20. Dugleg, þrifin manneskja um fertugt óskast til vinnu í gistihúsi f Reykjavík, strax. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6800. Herbergi til leigu meö aögangi að eldhúsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu meó sjónvarpi. Strætisvagnar í aUar áttir. Uppl. í síma 91-13550. Hrói Höttur óskar eftir bílstjórum á eigin bflum í vinnu. Upplýsingar em veittar á Hróa Hetti, Smiðjuvegi 6, milli kl. 16 og 18 miðvikud. og fimmtud. Hús í Orlando í Flórída til leigu fyrir ferðamenn. Sundlaug, golfvöUur, tenn- isvöllur á staónum. Stutt á strönd. Sanngjöm leiga. Sími 91-20290. Múrarar - múrarar. Óska eftir múrara tfl að gera tUboð í múrverk, 200 m2 hús. Er úti á landi. Upplýsingar í síma 94-1356. Skemmtileg 4ra herb. íbúö til leigu í Breiðholtinu með garði. Leigist með fs- skáp, uppþvottavél og gardínum. Leigutími 1 ár. Sími 671426 og 676720. Stokkhólmur. 2ja herb. íbúð með hús- gögnum til leigu 1. júni til 1. sept. í Rin- keby á SKR 3.000 á mán. Góó um- gengni áskflin. S. 91-43253 e. hád. Sölumenn - sölumenn. Getum bætt við okkur hressu fólki f skemmtUeg verk- efni. Dag-, kvöld- og helgarstörf. Tíma- kaup + prósentur. Uppl. í s. 91-625238. Sölustörf - símakvöldsala. Hresst og gott sölufólk vantar til vinnu. Unnið mán., þri., mið., fim. frá kl. 18-22 á kvöldin. Uppl. í síma 91-687900. Passap prjónavél meö mótor, Deco og mörgum mynstmm til sölu. Góðir tekjumöguleikar. TUboð óskast. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6795. Viö óskum eftir barngóöum einstaklingi á aldrinum 18-20 ára tU að passa 4 ára, íslenskt bam í Frakklandi. Þarf að hafa bflpróf. S. 95-35949 kl. 13-16. Stór stúdíóíbúö í Mörkinni 8 við Suður- landsbraut, 60 m2 til leigu f. reglusamt par eða einstakhng. S. 683600/813979. Hótel Mörk, heilsurækt. Til leigu 2 herbergja ibúö í Seljahverfi. Leigist á 32 þúsund meó hita og raf- magni. Upplýsingar í síma 91-39961. 2ja herb. íbúö á svæöi 104 tU leigu. Uppl. f síma 98-61177. Duglegur og snyrtilegur bílstjóri óskast, má ekíd reykja, aldur 25-35 ára. Skrif- leg svör sendist DV, merkt „RF 6798“. © Húsnæði óskast Óska eftir aö taka góöa 2ja herbergja ibúð á leigu meó faUegum húsgögnum. Mjög góðri umgengni og skilvísiun greiðslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6763. Starfskraftur óskast til almennra sveitastarfa vió fjárbú. Veróur að geta unnið sjálfstætt. Uppl- í sfma 92-67136. Tilboö óskast í aö mála ca 100 m2 skrif- stofuhúsnæði (veggir og loft). TUboð sendist DV, merkt „SK 6799“. Góö íbúö í rólegu umhverfi óskast strax á Reykavíkursvæðinu fyrir reglusama stúlku, greiðslugeta 26-28 þús. á mán. Sími 91-672624 milli kl. 15 og 19. Rekstrarfræöinemi á Bifröst með eigin- konu og 3 börn óskar eftir íbúð í 3 mán- uði, helst með einhveijum húsgögnum á höfuðborgarsv. S. 93-50113. Vantar góöan sölumann. Góóir tekju- möguleikar. Upplýsingar í síma 94-8190 e.kl. 17. Maöur vanur úrbeiningum óskast, æski- legt að viðkomandi reyki ekki. Skrifleg svör sendist DV, merkt ,,A 6797“. Reglusamur 30 ára karlmaöur óskar eftir íbúð sem fyrst, helst miðsvæóis. SkU- visum greióslum heitió, ca 25-30 þús. Upplýsingar í síma 91-79762. Ungt par meö 1 barn vantar 3ja-4ra herb. íbúð frá og með 1. júlí til kaups eða leigu f vesturbæ. Reykjum ekki. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H- 6791. Atvinna óskast 16 ára efnilegan vélsmíöanema vantar vinnu, vel vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 91-42492. 50 ára kona óska eftir vinnu 4-5 tíma á dag, t.d. heimUishjálp. Er alvön í sölu- turni. Upplýsingar f síma 91-870567. Óska eftir aö taka 3ja herbergja íbúö á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6794. £> Barnagæsla Dagmóöir, búsett nálægt Laugavegi og Iðnskóla, getur bætt við bömum aUan daginn. Leyfi og löng starfsreynsla. Uppl. í síma 91-611472. Óskum eftir íbúö í 2-3 mánuöi, erum á götunni með 3 börn. Gott væri í Árbæj- ar- eða Seláshverfi en ekki nauósyn. Uppl. í s. 91-14669. GunnhUdur. Einstaklings- eöa 2 herbergja íbúö óskast. Greiðslugeta 25-30 þúsund. Uppl. í sfma 91-77992. Eins árs strák í vesturbænum vantar barngóða og vana 14-16 ára bamapíu til að passa sig í júní og júlí. Uppl. í síma 91-14040 eftir klukkan 17. Ungur, reglusamur maöur utan af landi óskar eftir ódýru og góðu herbergi. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6747. £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö við gmnn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu. Upplýsingar í síma 91-23462. fjf Atvinnuhúsnæði @ Ökukennsla 157 m2 húsnæði á Skemmuvegi, sem skiptist í skrifstofu- og lagerpláss, tU leigu, með innkeyrsludyrum. Einnig tU leigu húsnæði, innréttað sem kaffihús, í miðbænum. Sími 91-658517. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öU prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboói 984-54833. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni aUan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Til leigu í Skeifunni 48 m2 húsnæði fyrir verslun, skrifstofu eða heUdverslim. 120 m2 , 1. hæð, tUvalið fyrir ljós- myndastúdíó eða hvað sem er. Sfmar 91-31113 og 91-657281 á kvöldin. í miöbænum. Hentugt og gott húsnæói undir skrifstofur eóa aðra atvinnu- starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæó, gegnt Tollinum. Stærð um 230 m2. Vs. 882111 og hs. 91-52488. Steinn. 40-120 m2 atvinnuhúsnæði óskast til leigu með innkeyrsludyrum frá 1. júnf. Upplýsingar í símboða 984-51686 eóa síma 91-15238. Geymsluhúsnæöi. Óska eftir bflskúr, ca 50 m2 , æskUeg staðsetning á svæði 112. Góðri umgengni heitið. Uppl. í simum 91-676567 og 985-38872. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Verslunarhúsnæöi óskast við Laugaveg. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-6793. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 77160 ogbflas. 985-21980. 100 m2 iönaöarhúsnæöi óskast til leigu á svæói 108. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6787. K4r Ýmislegt Verslunarhúsnæöi óskast fyrir fom- munaverslun. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6804. Vikingar - statistar. Leitað er eftir hár- prúðum og/eóa skeggjuðum mönnum sem statistum í víkingamynd. Áhuga- samir komi á Grensásveg 7, 2. hæð, fimmtud. og föstud., kl. 8 til 17. Uppl. í síma 91-881019/98-71474. $ Atvinna í boði 0 Þjónusta Sölustarf. Óskum að ráða metnaóar- fuUan sölumann með mikla reynslu af sölustörfum tU framtíðarstarfa í stórri verslun í Rvík. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6785. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móóuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Óskum' eftir hörkuduglegu fólki (ekki námsfólki) á aldrinum 20-30 ára í (dag-) kvöld- og helgarvinnu í sölutum og videoleigu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6786. Múrverk - flísalagnir. AUar viðgeróir og viðhald húsa. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Sviðsljós I hringiðu helgarinnar Keflvíkingar héldu ball í Stapanum Grindavík um helgina í tilefni af þvi að 30 ár eru hðin frá því þeir urðu fyrst íslandsmeistarar í knatt- spymu. Hér má sjá fyrrum knattspymustjömur sem mættar vom á hátíð- ina: Rúnar Júlíusson, Hafstein Guðmundsson og Einar Gunnarsson. Kynningarhátíð á þjóðhátíðarblaði sem ber yfirskriftina „ísland“ var haldin í Perlunni sunnudaginn 8. maí. Þjóðhátíðarblaðinu er ætlað að vekja ungt fólk til umhugsunar um land og þjóð á hálfrar aldar afmæh lýðveldisins. F.v. Sigurður A. Magnússon, Sigríður Friðjónsdóttir, Guðbergur Bergsson, Auður Haralds og Atli Heimir Sveinsson vora viðstödd hátíðina. Túnþökur - 91-643770 - 985-24430. • Hreinræktaður úrvals túnþökur. • Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar. • 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf., Visa/Euro,_______ Lagfærum og standsetjum lóöir og garða. Gerum þér tilboð án skuldbind- inga eða tímavinna. Sanngjarnt verð. 20 ára reynsla. S. 679652, Guðlaugur. Túnþökur. Seljum túnþökur, ökum þeim heim 7 daga vikunnar. Símar 91-675801 og 985-34235, Jón Friðrik. Tilbygginga Smíöatimbur til sölu, þurrt og gott, marg- ar stærðir. Upplýsingar í sfma 91-52918 eftirkl. 19. 1^1 Húsaviðgerðir Nú er rétti tíminn fyrir viöhaldsvinnu. Tökmn að okkur: • Múr- og steypuviógerðir. • Háþrýstiþvott og sflanböóun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar og trésmíói. • Almenna verktakastarfsemi. Við veitum greinargóóa ástandslýsingu og fast verótilboð í verkþættina. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-vfk, Bíldsh. 14, s. 671199/673635. Prýöi sf. Leggjum járn á þök, klæðum kanta, þakrennur, steypu- og glugga- vióg. Tilb., tímav. Herbert og Berg- steinnbyggingam., s. 657449 e.kl. 18. Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aóstaða fyrir böm. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. Sveit 14 ára duglegur strákur óskar eftir að komast í sveit, er vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 96-22194. 2-3 lítrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á dag koma heflsunni í lag. Verið góð. Japanskt nudd - slökunarnudd. Er lík- aminn þinn hættur að muna hvernig hann á að slaka á? Nudd kemur orkuflæðinu í gang aftur. Guðrún, s. 18439. Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Steha. Borðfætur óskasL ® Dulspeki - heilun Nýir tímar. Lumar þú á efni sem á heima f vönduóu tímariti um andleg málefni t.d. reynslusögum. Nýir timar, tímarit um andleg málefni. S. 813595. Tjaldvagnar Nýtt, nýtt: Coby.biltjöldin. Sterk og ein- fóld í notkun. Á aUa bfla, frístandandi eða á kerru. AUar geróir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Víkurvagn- ar, Síðumúla 19, s. 91-684911. Hjólbarðar GÆDI Á GÓÐU VERDI Geríö verösamanburö. AU-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. AU-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. AU-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. AU-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. AU-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr. Hjólbaróaverkstæði á staónum. Bflabúð Benna, sími 91-685825. Pallbílar Skamper niöurfellanleg pallbílahús til af- greióslu strax. Húsin eru búin öUum fá- anlegiun aukahlutum, þ. á m. topp- grind. Fást á aUa paUbíla, þ. á m. double cab. AUt selst upp í maí. Tækjamiðlun Islands, Bfldshöfða 8, eími 674727

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.