Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 11 Vor í ASÍ - stórsýning Tryggva Ólafssonar í Listasafni ASI Tryggvi Ólafsson er kominn frá Kaupmannahöfn með skipsfarm af kúnst og hefur hengt hann upp í sal Listasafns Alþýðu við Grensásveg; stórar myndir og smáar fullar af ljóð- um, frásögnum og tilvísunum til mannlífs og menningar í nútíð og fortíð. Að þessu sinni kom Tryggvi með fimmtíu og fimm akrýlmyndir í far- teski sínu. Þetta eru sérstæðar myndir; Tryggvamyndir. Þær eru líka hengdar upp á nokkuð annan veg en alsiða er, með svokölluðu Tryggvalagi; stundum hangir ein mynd á vegg, stundum margar sam- an hliö við hlið eða hver upp af ann- arri. Þetta tekst með Tryggvahætti; sérstæður frágangur og afhragðs upphengi. Einkenni þessarar sýningar Tryggva, sé miðað við síðustu sýn- ingu hans hér heima, er að myndim- ar em bjartari nú en þá. Þær em líka með einhverjum hætti fyllri þessar myndir nú, eins og þær og skapari þeirra hafi shtið samvistum um sinn, sáttari en stundum áður. Samt er það ekki svo að Tryggvi Ólafsson, Kaup- mannahöfn, hafi tekið kúvendingu eða myndmál hans stakkaskiptum. Öðru nær; sama myndmál, sömu skírskotanir, nema, já, nema flest er ljóðrænna, kyrrara, bjartara. Mig langar til að staldra við fleiri myndir en rúm leyfir og hef því ekki frekari formála á, en nem fyrst stað- ar við mynd númer 4; Býh. Þessi mynd sameinar flest sérkenni Tryggva sem myndhstarmanns; heiður myndflötur, leikandi hnu- teikning utan um tilvísanir til for- tíðar og mannsins á býhnu og býhð sjálft í miðpunkti; kjami málsins eða upphaf ljóðsins, eða ... Sömu orð eiga við mnd númer 10; Spor. Og að sjálfsögðu mynd númer 24; Tandur. Þetta á við um hana og auk þess hitt að þetta er mynd staðfest- unnar, segir af vinnuaðferðum hsta- mannsins, ghmunni við verk sem kannski lýkur aldrei; þessa mynd hef ég séö áður í annarri stærð og í öör- um litum, en nú virðist sem komið sé að verkalokum því myndin hefur öðlast einhveija þá tign sem aðeins getur að hta hjá því hinu fullnægða, í listaverki. Og frá hinu fullnægða að thraun- inni; stórmyndinni Ferill, 160x600 sm. Ég náði ekki sambandi við hana þessa mynd; en það skiptir ekki máh. Þarna er hún, fer vel á sýningunni, en á áreiðanlega margt ósagt viö skapara sinn og okkur hin sem njót- um. Ég spái því að við eigum eftir að sjá hana aftur síðar, kannski oft og aldrei eins. Gleði mína vöktu tilraunir Tryggva með nýja htatóna; einhver nýgrænn htur í mörgum blæbrigðum og hinn hættulegi bleiki htur í myndinni Varða nr. 30; hættulegur vegna þess Myndlist Úlfar Þormóðsson að með ofurlítilh óvarfærni getur hann orðið svo væminn að seint fyr- irgæfist blandaranum, en er þama á þessari sýningu á ystu nöf hins mögulega og upphefur blandara sinn. Ég geri þessa játningu: Vænst þótti mér um tvær kríumyndir; önnur heitir Pahetta og er með nýgrænum ht umhverfis vorflug málarans; hin krían heitir Sumar og er á hvítum fleti vonarvorsins svifandi í sunnan- vindum sumarsins með marglitu segh þöndu. Stundum reyna menn aö fanga hið ómögulega. Þannig finnst mér fara fyrir þeim sem skrifa um Tryggva að „tjáningarmáti" hans sé „flat- kenndur og hlutbundinn". Nú á tím- um flokkunarþarfarinnar vildi ég Gruppe 5: Fimm listamenn frá Þrándheimi Gruppe 5 er nafnið á hópi fimm hstamanna frá Þrándheimi sem nú eiga verk í Hafnarborg. Þetta eru þeir Hákon Bleken, Ramon Isern, Halv- dan Ljosne, Lars Tiller og Roar Wold. Þeir mynduðu hópinn árið 1961 og töldust á þeim tíma vera byltingarafl í norskri myndhst. Ramon Isern er reyndar látinn en félagar hans drógu saman í þessa hópsýningu að frumkvæði Pers Aasen, fyrrverandi sendiherra Noregs á íslandi, og eru nú hingað komnir. Liststill þessara Norðmanna var konstrúktífisminn svokahaði, sú afstrakthugsun sem réð mestu í málarahst frá því á miðjum sjötta áratugnum og fram eftir þeim sjöunda. í eldri verkunum ríkir geó- metrísk framsetning í málverkunum og khppimyndunum en í skúlptúrum Isems má sjá sterk áhrif frá frumstæöri hst, útfærð aftir geómetrískum línum. En í seinni verkunum - og sum þeirra era ný, máluð á síðasta ári - gætir meiri fjölbreytni og sjá má hvernig hver þessara fimm hstamanna hefur unnið úr þeim efniviði sem konstrúktífa málverkið bjó honum í hendur. Hákon Bleken sneri sér að fígúratífum myndum og með mest áberandi myndum á sýningunni í Hafnarborg eru myndir hans af foreldr- um sínum. Hinir hafa haldið sig nær upprunalega abstraktinu, þótt oft megi greina í verkunum enduróm af náttúrunni, einkum í myndum Halv- Myndlist Jón Proppé dans Ljosne. Khppimyndir Ramons Isem eru síðan kapítuh út af fyrir sig: sterkar, frjálslegar afstraktmyndir sem bera gamansöm eða póhtísk nöfn á borð við „Olsen-fjölskyldan gefur sig fram“ og „Nei við fasisman- um“. Þessir hstamenn eru allir vel þekktir í Noregi en hér á íslandi má auðveldlega finna hhðstæður þeirra í verkum manna af sömu kynslóð. Það er gaman að sjá hvemig þeir straumar, sem hingað bárust á sínum tíma, htuðu líka norskt hstalíf og urðu þar kveikja aö verkum sem eru ahs ekki svo ósvipuð því sem við þekkjum frá sumum okkar eigin hsta- mönnum. Sú hefð sem við kynnumst á sýningunni í Hafnarborg ríkti lengi hér á landi en hefur orðið frekar útundan í sýningarhaldi síðustu 15 árin þótt nokkrir listamenn vinni enn í þessum stíl. ÚRVAL BÍLA Tegund Arg. Ek. Verð Nissan Sunny '92 SLX 46 1.050 þ. Nissan Sunny ’89 SLX 60 690 þ. MMCGalant ’87 GLS 60 650 þ. M. Benz 190E ’86 162 1.290 þ. Nissan Sunny'88 4x4 78 590 þ. Nissan Sunny’87 SLX 91 430 þ. M. Benz 280 ’81 SE 220 950 þ. Volvo 240 ’88 58 850 þ. SubaruJusty '91 E12 43 690 þ. VWGolfCL ’90 63 730 þ. Toyota ’91 4Runner 57 2.250 þ. Toyota ’85 Corolla DX 94 290 þ. MMCGalant ’89 GLSi 70 1.050 þ. MMC ColtGL '87 107 350 þ. GMCJimmy ’85 dísil 80 1.250 þ. Opið: mánudag til föstudags kl. 9.30 til 19.00. Laugardaga kl. 10.00 til 17.00. Borgartúni 26 (B) iÍIIWi IIAIT HF. Símar 617510 og 617511 Merming Frá syningu Tryggva Ólafssonar. mega koma að þessari greiningu vin- konu minnar fulloröinnar sem sagði um Tryggva og hst hans: „Fyrst kem- ur lóan, síðan kemur krían og svo hann Tryggvi með sýningu. Þá er komið vor.“ Þessi sýning Tryggva minnir mig ekki aðeins á vorið heldur og stór- sýningu þá sem hann hélt hérlendis árið 1986 og tekur henni þó fram ef eitthvað er. Sýning Tryggva stendur til 23. maí og er opin alla daga vikunnar nema miðvikudaga frá klukkan 14.00-19.00. Nú kemur sér vel aö vera áskrifandi að DV. Allir skuldlausir áskrifendur DV fá nú 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV. Þaö eina sem þeir þurfa aö gera er aö skrá smáauglýsinguna á kennitölu sína. Allir auglýsendur fá aö sjálfsögöu birtingarafslátt sem fer stighækkandi eftir fjölda birtinga. VERÐDÆMI FYRIR ÁSKRIFENDUR: VERÐDÆMI FYRIR ALM. AUGLÝSENDUR (Lágmarksverð: 4 lína smáauglýsing með sama texta) (Lágmarksverð: 4 lína smáauglýsing með sama texta) Staögreitt eða greitt m/greiöslukorti Verö er meö viröisaukaskatti Staðgreitt eöa greitt m/greiösiukorti Verö er meö viröisaukaskatti BIRTINGAR VERO KR. HVER AUGL. KR. BIRTIKGAR VER0 KR. HVER AUCL. KR 1 1.171,- 1.171,- 1 1.302,- 1.302,- 2 2.109,- 1.055,- 2 2.343,- 1.172,- fit % 3 2.987,- 996,- 3 3.319,- 1.106,- 1 ^ wífr Reikningur sendur Verö er meö viröisaukaskatti Reikningur sendur Verö er meö viröisaukaskatti BIRTINGAR VERO KR. HVER AUGL. KR. BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGl. KR 1 1.378,- 1.378,- 1 1.531,- 1.531,- 2 2.481,- 1.241,- 2 2.756,- 1.378,- 3 3.514,- 1.171,- 3 3.905,- 1.302,- ÞAÐ ER ALLT AÐ VINNA MEÐ ÁSKRIFT AÐ DV OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-16 Sunnudaga kl. 18-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. BREYTINGAR AUKAAFSLÁTTUR FYRIR ÁSKRIFENDUR 63 27 OO AUGLÝSINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.