Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 Afmæli lilj a Ingimarsdóttir Lilja Ingimarsdóttir, húsmóðir og iðnverkakona, Skarðsbraut 19, Akranesi, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Lilja er fædd í Reykjavík en ólst uppáAkranesi. Lilja vann við ýmis fiskvinnslu- störf á sínum yngri árum. Hún vann einnig við saumaskap í mörg ár sem hjálparhella eiginmanns síns á klæðskerastofu hans á Akranesi. Þá vann Lilja í 13 ár við saumastörf hjá Akrapijóni á Akranesi. Lilja hefur tekið virkan þátt í fé- lagsstörfum í gegnum árin. Hún vann ýmis störf fyrir Sósíalista- flokkinn og seinna Alþýðubanda- lagið. Lilja var gjaldkeri og í hús- stjórn Reinar, félagsheimilis Sósíal- ista/Alþýðubandalagsins, í 9 ár eða 1963-72. Hún er einn af stofnendum Félags eldri borgara á Akranesi. Fjölskylda Lilja giftist 1.10.1937 Árna Ingi- mundarsyni, f. 26.7.1911, klæð- skerameistara og húsasmíðameist- ara. Foreldrar hans: Ingimundur Ögmundsson, f. 16.4.1881, sjómaður frá Hálsi á Skógarströnd, og Auð- björgÁmadóttir, f. 26.6.1891, hús- freyja úr Landsveit. Böm Lilju og Áma: Auðbjörg Díana, f. 4.11.1941, matráðskona, maki Jón Hermannsson, f. 8.10.1939, kennari, þau eru búsett í Garðabæ og eiga tvo syni, Árna, f. 15.3.1960, kerfisfræðing, og Hermann Þór, f. 22.1.1967, hárgreiðslunema. Maki Árna er Sólveig Pálsdóttir, f. 17.1. 1962, ritari, þau em búsett í Reykja- vík og eiga þijú böm, Díönu, f. 7.3. 1982, ÓlafPál, f. 4.1.1984, ogóskírða stúlku, f. 13.4.1994; Ingimundur, f. 26.8.1945, vélfræðingur, maki Jón- ína Þórarinsdóttir, f. 18.6.1946, fóstra, þau em búsett í Garðabæ og eiga þijá syni, Árna, f. 13.2.1975, nema, Þórarin, f. 14.4.1978, ogÆgi, f. 15.7.1980. Dætur Ingimundar eru Ólöf Margrét, f. 17.10.1964, húsmóð- ir á Siglufirði, og Inga Rún, f. 11.9. 1983. Maki Ólafar Margrétar er Sig- mundur Sigmundsson verkamaður, þau eru búsett á Siglufirði og eiga tvær dætur, Katrínu, f. 4.9.1986, og Sigrúnu; Ingvi Jens, f. 13.10.1948, byggingatæknifræðingur, makiÁsa Helga Halldórsdóttir, f. 1.1.1951, skrifstofumaður, þau em búsett í Borgamesi og eiga tvær dætur, Lilju, f. 2.9.1971, skrifstofumann, og Fjólu, f. 30.12.1973, nema. Lilja, sem er búsett í Reykjavík, á eina dóttur, Ásu Lind Birgisdóttur, f. 12.11.1989; Ingimar Amdal, f. 2.2.1957, sölu- stjóri, maki Halldóra Sigríður Ein- arsdóttir, f. 11.9.1959, nemi í KHI, þau eru búsett í Reykjavík. Ingimar Arndal á tvö börn meö fyrri konu sinni, Hafdísi B. Hafsteinsdóttur, f. 1.12.1959, afgreiðslumanni, Ásdísi Lilju, f. 9.1.1978, nema, og Örn Steinsson, f. 17.1.1981; Rakel, f. 12.8. 1961, lögfræöiritari, makiBjami Vestmann Bjamason, f. 25.5.1961, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneyt- isins, þau eru búsett í Reykjavík og eiga þijár dætur, Stellu, f. 18.12. 1982, Andreu, f. 22.10.1992, og Agn- esi,f. 22.10.1992. Systkini Lilju: Steinunn, f. 19.5. 1917, d. 1962, húsfreyja, Steinunn var búsett á Akranesi; Magnús, f. 19.7.1920, d. 19.1.1985, húsasmíða- meistari, Magnús var búsettur á Akranesi; Bergdís, f. 18.1.1922, hús- móðir, Bergdís er búsett í Kópavogi; Guðjón Sigurgeir, f. 28.6.1923, d. 18.5.1926; Steinþór Bjami, f. 27.10. 1925, bifvélavirkjameistari og bóndi, Steinþór Bjami er búsettur í Mið- húsum í Innri-Akraneshreppi; Guð- jón Sigurgeir, f. 5.5.1929, húsa- smíðameistari, Guðjón Sigurgeir er búsettur í Mosfellsbæ. Foreldrar Lilju: Ingimar Kristján Magnússon, f. 20.9.1891 á Eyri við Mjóafjörð í Norður-ísafiarðarsýslu, d. 8.8.1978, húsasmíðameistari, og Bóthildur Jónsdóttir, f. 24.8.1892 á Hóh í Svínadal, d. 30.11.1979, hús- freyja, þau bjuggu í Miðhúsum í Innri-Ákraneshreppi og á Akranesi. Ætt Lilja Ingimarsdóttir. Ingimar Kristján var sonur Magn- úsar Brynjólfssonar og konu hans, Steinunnar Magnúsdóttur, þau bjuggu í Amardal við ísaijarðar- djúp. Bóthildur var dóttir Jóns Þor- steinssonar og konu hans, Guð- bjargar Jóhannsdóttur, þau bjuggu í Grafardal í Svínadal. Lilja verður að heiman á afmæhs- daginn. Þorbjöm J. Benediktsson Þorbjöm Jón Benediktsson, flokks- stjóri hjá ÍSAL, Bollagötu 4, Reykja- vfii, er sextugur í dag. Starfsferill Þorbjöm er fæddur í Steinadal í Strandasýslu og ólst þar upp. Hann gekk í farskóla eins og þá tíðkaðist. Þorbjöm hefur sótt ýmis námskeið og er löggiltur sprengjumaður. Þorbjöm flutti til Akraness 1952 og starfaði í Borgarfirði í þrjá vetur en var við brúarvinnu á sumrin og vann líka hjá Haraldi Böðvarssyni. Þorbjöm flutti til Reykjavíkur 1958 og síðan til Gmndarfjarðar og bjó þar í eitt ár. Hann vann hjá Verkleg- um framkvæmdum sem kranasfjóri og síðar sem steypubílstjóri hjá Verkihf. Þorbjömhófstörfhjáís- lenska álfélaginu 1970 og hefur starfaðþarsíðan. Þorbjöm bjó í Vogum á Vatns- leysuströnd 1976-89. Þorbjörn hefur verið í stjórn starfsmannafélags STÍS og hefur starfaö lengi með Lions-hreyfing- unni. Hann hefur sótt námskeið hjá Dale Camegie og ýmis björgun- amámskeið. Fjölskylda Þorbjörn kvæntist 5.11.1958 Eygló B. Pálmadóttur, f. 7.1.1931, húsmóð- ur. Foreldrar hennar: Pálmi Kr. Ingimundarson, sjómaður og verka- maður, og Sveinfríður Á. Guð- mundsdóttir, húsmóðir og verka- kona, þau bjuggu í Grundarfirði. Börn Þorbjörns og Eyglóar: Bene- dikt Heiðdal Þorbjömsson, f. 20.6. 1959, fyrrverandi sjómaður í Reykjavík, Benedikt Heiðdal á tvö böm, Einar Pál, f. 19.7.1981, og Jennýju Bám, f. 30.3.1983; Valgerð- ur Jóna Þorbjömsdóttir, f. 12.3.1961, rafeindavirkjanemi í Reykjavík, sambýhsmaður hennar er Guð- mundur Jónsson, verkstjóri hjá Fálkanum, þau eiga tvö böm, Guð- jón Öm, f. 29.5.1980, og Hólmfríði Ruth, f. 10.10.1990. Stjúpbörn Þor- bjöms og börn Eyglóar: Guðjón Inpi Jónsson, f. 11.10.1948, raf- veituvirki í Reykjavík, maki Anna Brynhildur Bragadóttir banka- starfsmaður, þau eiga þrjú böm, Sævar Öm, Hrafn Leó og Vilmu Kristínu. Sævar Öm á eina dóttur, Unu Rós. Maki Vilmu Kristínar er Kristleifur Leósson, þau eiga eina dóttur, Sesselíu Dögg; Jenný Jens- dóttir, f. 15.12.1951, landpóstur og skrifstofustjóri á Drangsnesi, maki Jón Hörður Elíasson vegavinnu- verkstjóri, þau eiga þrjár dætur, Eygló Bám, Erlu Björk og Eydísi Birtu. Maki Eyglóar Bám er Amar Guðlaugsson sjómaður, þau eiga eina dóttur, Silju Rán; Bima Jens- dóttir, f. 6.3.1953, húsfreyja á Selja- vöUum í Austur-SkaftafeUssýslu, maki Hjalti EgUsson bóndi, þau eiga tvær dætur, HaUdóru og Fjólu Dögg, Bima á einn son, Þorbjöm Gíslason; Ruth Jensdóttir, f. 22.6.1954, nudd- ari óg húsmóðir í Reykjavík, maki Ólafur AtU Jónsson rafeindavfrld, þau eiga þrjú börn, Erlend Jón, ísak Þór og Önnu Kristínu; Jóhannes Jensson, f. 2.4.1956, fuUtrúi hjá Manor House í Skotlandi, maki Christina Mary Bryars; Jens Jens- son, f. 31.3.1958, sölumaður í Kópa- vogi, maki Kristín Birgisdóttir rit- ari, þau eiga eina dóttur, Birnu. Systkini Þorbjöms: Hallfríður Kristrún, húsmóðir á Bakka í Geira- dal; Jón Ándrés, bóndi á Kleif í Skef- Usstaðahreppi; Frankhn Andri, kaupmaðurí Þorlákshöfn; Sverrir Gunnar, kaupmaður í Reykjavík; Stefán Heiðar, vömbfistjóri á Akra- nesi. Foreldrar Þorbjöms: Benedikt Þorbjömsson, látinn, bóndi í Þorbjörn Jón Benediktsson. Steinadal í Strandasýslu, og Aðal- heiður FrankUnsdóttir, húsmóðir í Þorlákshöfn. Þorbjörn er að heiman á afmæUs- daginn en hann mun taka á móti gestum í félagsheimiU rafveitu- manna 1 EUiðaárdal fóstudaginn 13. maí.eftirkl. 16. Uppboð á lausafjármunum Uppboð á plastgerðarvélum verður haldið þann 17. maí 1994 kl. 14.00 að Kalmansvöllum 2, Akranesi. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Akranesi Aðalfundarboð Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf. verður hald- inn 18. maí 1994, kl. 16.00, í Safnahúsinu á Sauðár- króki. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf en skv. 16. gr. samþykkta félagsins skal taka fyrir eftirtalin mál: 1. Skýrslu stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarreikningur fyrir liðið reikn- ingsár, ásamt skýrslu endurskoðenda, verður lagður fram til staðfestingar. 3. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu. 4. Tekin skal ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og endurskoðenda. 5. Kjósa skal stjórn og varastjórn og tilnefna fulltrúa ríkisins. 6. Kjósa skal endurskoðanda. 7. Önnur mál sem löglega eru uppborin. Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla endur- skoðenda liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund skv. 14. gr. samþykkta þess. Steinullarverksmiðjan hf. Hansína Guðjónsdóttir, Grandavegi 47, Reykjavík. Þorleifur Elnarsson, Eyhlldarholti, Rípurhreppi. 80ára Laufey Sigurðardóttir, Borgarbraut 27, Borgamesi. 75 ára Kjartan Ögmundsson, Háengi4, SelfossL Ólafía Stefánsdóttir, Skólastíg 21, Stykkishólmi. Ólafur Gíslason, Hjarðarbrekku 1, Hellu. Cecilía Kristjánsdóttir, Grundargötu44, Grundarfirði. 70 ára Fjóla Aradóttir, Vogagerði9, Vogum. Skúli Jóhannesson, SólvaUagötu37, Reykjavik. Geir Ulrich Fenger, Lynghaga 7, Reykjavík. 60 ára Elsa Lára Svavarsdóttir, Helgamagrastræti 25, Akureyri. Hreinn Öfeigsson, Unufelli35, Reykjavík. Erna SæbjörgGeirsdóttir, Uröarbakka 30, Reykjavik. Sigurður Geirsson, Gilsárstekk 7, Reykjavík. Þuriður Ragnarsdóttir, Fannarfelli 12, Reykjavík. 50ára Kári Fanndal Guðbrandsson, Seiöakvisl 33, Reykjavík. Þrúður Helgadóttir, Laugavegi 147a, Reykjavik. Ingibjörg Garðarsdóttir, Sæviöarsundí 26, Reykjavík. Helgi Ásgeirsson, Njáisgötu 87, Reykjavík. Inger Marie Arnholtz, Bæjartúni 11, Kópavogi. Örn Karlsson múrarameistari, Breiöagerði33, Re Hanntekurá mótigestumí . félagsmiðstöð múraraíÖnd- verðarnesií Grímsnesi laugardaginn 14. maí, kl. 18. 40ára Ásdís Guðjónsdóttir, Gilsbakka 8, Bíldudalshreppi. Jens Indriðason, _ Hverfisgötu 60a, Reykjavík. Rut Óskarsdóttir, Vesturbraut 8a, Grindavík. Vilborg Soffia Grimsdóttir, Vallartröð8, Kópavogj. Gunnar Heimir Ragnarsson, Álfaheiöi 4, KópavogL Guðmundur örn Einarsson, Háhæð27, Garðabæ. Eysteinn Geirsson, Sleðbrjóti, Hliðarhreppi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.