Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Blaðsíða 24
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 - Stjómmál Spurt í Hveragerði: Hver verða úrslit kosninganna? Þuriður Gísladóttir lyfjatæknir: H- listinn vinnur að sjálfsögðu kosning- amar. Hveragerði: Tveir listar takast á báðum framboðslistmn enda Hvera- gerði þá með verst stöddu sveitarfé- lögum landsins. Þetta kjörtímabil hefur skuldastaðan batnað, Hvera- gerði er ekki lengur í „gjörgæslu" og jafnvel útlit fyrir einhverjar fram- kvæmdir. íbúar Hveragerðis em um 1700 en á kjörskrá em um 1100 manns. Bæj- arsijóri er Hallgrímur Guðmunds- son. livcMagoit'i (7) Tveir listar bjóða fram í Hvera- gerði: D-listi Sjálfstæðisflokks og H- listi sem borinn er fram af Alþýðu- bandalagi, Alþýðuflokki, Framsókn- arflokki og óflokksbundnum kjós- endum. Sömu hstar buðu fram 1990 og 1986 en kosningabandalag H-hst- ans varð til fyrir kosningamar fyrir átta ámm. H-hstinn hefur verið með meiri- hluta í bæjarstjóm Hveragerðis þetta kjörtímabil en D-hsti kjörtímabihð þar á undan. Hefur meirihluti síð- asthðin 8 ár byggst á eins fulltrúa mun og því útlit fyrir harða kosn- ingabaráttu þegar líður að kjördegi. Fyrir kosningarnar 1990 var fjár- hagsstaðan aðalkosningamáhð hjá Sigmar Sigurðsson, starfsmaður ölf- usborga: Eg held að H-hstinn sigri með glæsibrag. Knútur Bruun, D-lista: Framkvæmdir endurveki Ingibjörg Sigmundsdóttir, H-lista: Framkvæmdir og viðhald góðrar fjármálastjórnar „Aðalstefnumál H-hstans er að við- halda þeim góða árangri sem orðið hefur í fjármálastjóm Hveragerðis- bæjar en fjármáhn em komin í gott lag. Með því að ná þessum árangri leggjum við grunninn aö framtíðar- framkvæmdum í bænum. Með lang- tímaáætlunum okkar vitum við nú hve mikið fjármagn við höfum og getum því farið í framkvæmdir næstu árin. Jafnhliða þessu þarf að ; aukatekjurHveragerðisbæjarogþað j gerum við helst með því að styrkja I atvinnulífið í bænum," sagði Ingi- j björg Sigmundsdóttir, efsti maður á H-hsta sem borinn er fram af Alþýðu- bandalagi, Alþýðuflokki, Framsókn- arflokki og óflokksbundnu fólki. „í ár fara fjármunir bæjarsjóðs mestmegnis til atvinnuskapandi verkefna en atvinnuleysi er hér eins og víðar. Átak þarf í gatnagerðar- og holræsamálum á næstu árum. Einn- ig viljum við ráðstafa fé til umhverf- ismála en dalnum hefur verið breytt úr iðnaðarsvæði í útivistar- og íþróttasvæði. Mikil landgræðsla er þar áformuö í samvinnu við Skóg- ræktarfélag íslands og Skógræktar- félag Hveragerðis. Þá ætlum við að hreinsa hverasvæðið, merkja það og gera sýningarhæft. Aht eru þetta skref í áttina að draumi okkar um að gera Hveragerði að heilsubæ." Ingibjörg Sigmundsdóttir. Úrslitin 1990 Tveir hstar voru í framboði 1990, þeir sömu og nú. Þá urðu úrshtin þessi: D-hsti Sjálfstæðisflokks fékk 388 atkvæði og 3 menn kjöma og H-hsti Alþýðubandalags, Alþýðu- flokks, Framsóknarflokks og óflokksbundinna kjósenda 479 at- kvæði og 4 menn kjöma. Þessir vom kjömir í bæjarstjórn: Hans Gústavsson (D), Alda Andrés- dóttir (D), Marteinn Jóhannesson (D), Ingibjörg Sigmundsdóttir (H), Gísh Garðarsson (H), Hjörtur Már Benediktsson (H) og Magnea Árna- dóttir (H). Sigurður Björgvinsson trésmiður: Eg býst við að H-hstinn vinni. Sigurbjörg Skarphéðinsdóttir af- greiðslumaður: Það er erfitt að segja th um það. Sjálfstæðismenn lofa góðu ef marka má framboðsfund þeirra. Jóhannes Snorrason nemi: Ég hef ekki hugmynd um það. stolt bæjarbúa „Aðalbaráttuorð D-hstans em: Blásum nýju lífi í Hveragerði. Við eram mjög óánægð með að ekkert hefur verið framkvæmt í bænum í fjögur ár. Því hefur verið borið við að fjárhagsstaða bæjarins hafi verið svo þröng en það hefur verið gengið aht of langt í spamaði. Baráttumál ahra Hvergerðinga er að gera bæinn að ferðamanna- og hehsubæ en það gerist ekki nema framkvæmdir hefj- ist í gatnagerðar-, skolp- og holræsa- málum. Þær kosta mikið en við ætl- um að áuka tekjur bæjarfélagsins með því að laða að nýja íbúa og ný fyrirtæki. Við vhjum taka lán en hafa skynsemina að leiðarljósi svo hægt verði að standa í skilum," sagði Knútur Bruun, efsti maður á D-hsta Sjálfstæðisflokks. „Við leggjum mikla áherslu á að skapa ný atvinnutækifæri. Aðal- skipulag gerir ráð fyrir að mikh mannvirki rísi og mikh gróðursetn- ing fari fram uppi í dal. Þessi verk- efni vhjum við geyma en láta lausn verkefna inni í sjálfum bænum hafa forgang. Við vhjum endurlífga ímynd Hveragerðis sem menningar- bæjar í náinni samvinnu við skól- ann. Við viljum endurvekja stolt Hvergerðinga. Úrtölufólk hefur ráðið ferðinni í fjögur ár en viö vhjum snúa dæminu við og vera bjartsýn á framtíðina." Knútur Bruun. Framboðslist- ar í H veragerði D-listi: 1. Knutur Bruun. 2. Alda Andrésdóttir. 3. Hörður Hafsteinn Bjamason. 4. Gísh Fáh Pálsson. 5. Aldís Hafsteinsdóttir. H-Iistl: 1. Ingibjörg Sigraundsdóttir. 2. Gísh Garðarsson. 3. Hjörtur Már Benediktsson. 5. Steindór Gestsson. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.