Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994
33
Þrumað á þrettán
Jafnteflisseðill feildi
sænsku tipparana
Eftir tvær magrar vikur fengu tipp-
arar ágæta vinninga. Á síðasta
keppnistímabiii lauk um það bii 18%
leikja í Allsvenskan og 1. deildunum
í Svíþjóð með jafntefli og því tippa
Svíar yfirleitt heimasigur eða útisig-
ur.
Síðastliðinn sunnudag lauk sex
leikjum með jafntefli og það varð til
þess að færri tipparar í Svíþjóð náðu
góðum árangri.
Röðin:XXX-lXl-212-llXX. AUs seld-
ust 232.501 röð á íslandi í síðustu
viku. Fyrsti vinningur var 22.038.390
krónur og skiptist milli 9 raða með
þrettán rétta. Hver röð fær 2.448.710
krónur. Engin röð var með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 13.874.610
krónur. 327 raðir voru með tólf rétta
og fær hver röð 42.430 krónur. 6 rað-
ir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 14.657.760
krónur. 4.524 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 3.240 krónur.
58 raðir voru með ellefu rétta á ís-
landi.
Fjórði vinningur var 30.646.770
krónur. 39.801 röð var með tíu rétta
og fær hver röð 770 krónur. 742 raðir
voru með tíu rétta á íslandi.
Lítill munur í hópleiknum
Þegar tveimur umferðmn er lokið
eru tveir hópar efstir og jafnir með
25 stig. Það eru HAMAR og SVENNI
sem fengu báðir 13
rétta í fyrstu vikunni og 12 rétta í
þeirri næstu.
Sjö hópar eru með 24 stig og 24
hópar með 23 stig.
Mikill munur
á fjölda aðdáenda
Ejórtán hð keppa í Allsvenskan í
sumar. Hammarby og Landskrona
komu upp úr 2. deild en Örgryte og
Brage féllu. Göteborg varð sænskur
meistari síðasthðið sumar með 59
stig, eftir æsispennandi einvígi við
Norrköping sem lauk ekki fyrr en í
síðustu umferðunum.
Mikih munur er á fjölda aðdáenda
hðanna. Sphaðir voru 182 leikir og
komu 880.455 áhorfendur á leikina,
4.838 að meðaltah, sem verður að telj-
ast nokkuð gott. Flestir áhorfendur
komu á leik Malmö/Helsingborg
28.722 en fæstir á leik Vástra Frö-
lunda/Örebro 551. Helsingborg fékk
langflesta áhorfendur á heimaleiki
sína, í hehdina 131.066 eða 10.082 að
meðaltali.
Leikir íslendingahðanna voru mis-
vel sóttir. Örebro fékk að meðaltali
tæplega 5.000 manns á leik á meðan
Hácken fékk rétt rúmlega 1.500
manns að meðaltah á heimaleiki sína
í Gautaborg.
Sjá nánar í töflu á síðunni.
Mikið skorað
Skoruð voru 579 mörk í Allsvensk-
an, 3,18 mörk að meðaltah í leik. 12
mörk voru skoruð í einum leikjanna
er AIK burstaði Brage 9-3. Brage
fékk á sig 68 mörk í 26 leikjum, 2,61
mark að meðaltah. Leikmenn Göte-
borg skoruðu 48 mörk í 26 leikjum.
Mörkin dreiíðust mjög á leikmenn
hðsins því enginn þeirra var á meöal
11 markahæstu leikmanna Svíþjóðar
og enginn náði að skora 10 mörk eðá -
fleiri.
Henrik Berthsson í Halmstad og
Mats Lihenberg í Trelleborg voru
markahæstir með 18 mörk. Hans
Eklund í Öster, Ðick Lidman í AIK
og Henrik Larsson í Helsingborg
skoruðu 16 mörk hver. Henrik Lars-
son hefur yfirgefið herbúðir Helsing-
borgar og sphar nú í Feyenoord.
Lið Áhorfendurá heimavelli Meðaltal
Helsingborg 131.066 10.082
AIK 90.648 6.973
Göteborg 89.583 6.891
Norrköping 87.980 6.768
Malmö 76.111 5.885
Degerfors 74.650 5.742
Örebro 63.310 4.870
Halmstad 63.307 4.870
Öster 54195 4.169
Trelleborg 46.331 3.564
Örgryte 32.077 2.467
Brage 28.032 2.156
Hácken 23.487 1.807
Vástra Frölunda 19.678 1.514
Leikir 22. leikviku Heima- íeikir Úti- leikir Uls F »»» ili m ið la IS pí 1 •
4. júní síðan 1979 síðan 1979 siðan 1979 o Samtals
U J T Mörk U J T Mörk U J T Mörk •8 CO < z m o. £ 4. m S m < Q f 5 Q á 1 X 2
1. Svíþjóð - Noregur 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 X 1 1 1 X X 1 1 1 1 7 3 0
2. Gefle - Vasalund 1 1 2 2- 5 1 1 2 2- 5 2 2 4 4-10 2 X 1 2 2 2 2 1 1 2 3 1 6
3. Kiruna FF - Spprsvágen 0 0 1 1-2 0 0 1 2-3 0 0 2 3- 5 2 X X 2 2 2 1 2 2 X 1 3 6
4. Spánga - UMEÁ 0 0 1 1- 3 0 1 0 1- 1 0 1 1 2- 4 1 1 X X X 1 X 1 1 1 6 4 0
5. GIFSundsv- Sirius 0 1 0 CN CN 1 0 0 3-0 1 1 0 5- 2 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0
6. Vásterás - Visby 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X 2 X X 2 2 2 X X 2 0 5 5
7. Elfsborg - H jjssleholm 0 0 1 1-3 0 0 1 0- 1 0 0 2 1-4 2 X X 1 2 1 1 X X X 3 5 2
8. GAIS - Forward 0 0 1 1- 2 0 0 1 0-2 0 0 2 1-4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
9. Gunnilse - Kalmar FF 0 2 0 1- 1 1 0 1 1-2 1 2 1 2-3 2 X 2 2 2 2 X 2 2 2 0 2 8
10. Karlskrona - Jonsered 1 0 1 2- 1 0 0 2 2- 5 1 0 3 4- 6 2 1 1 1 X 1 1 1 1 1 8 1 1
11. Ljungskile - Oddevold 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 X 2 2 2 2 1 X 2 X 1 3 6
12. Lund - Stenungs 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 X 2 1 X 2 2 X X 2 2 1 4 5
13. Sleipner - Örgryte 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0' 0-0 2 2 X 2 2 2 2 2 2 2 0 1 9
KERFIÐ
11 4 1 1 (14-7) Öster 4 1 0 ( 8- 2) +13 26
11 3 0 2 (16-9) Göteborg .. 4 2 0 (10- 3) +14 23
11 4 1 1 (10-5) Halmstad .. 3 1 1 (13-11) + 7 23
11 4 1 1 (15-6) Malmö FF 2 3 0 (10- 7) +12 22
11 4 1 0 (12-4) AIK 2 3 1 ( 9- 8) + 9 22
11 4 1 0 (15-5) Örebro 2 2 2 (10- 8) +12 21
11 3 2 0 (11- 3) Norrköping 2 2 2 ( 7- 6) + 9 19
11 1 3 1 (7-6) Trelleborg 2 2 2 ( 3- 9) - 5 14
11 2 0 4(5-6) Frölunda ... 1 2 2 ( 4- 5) - 2 11
11 2 2 1(6-4) Helsingbrg 0 1 5 ( 1-11) - 8 9
11 1 3 2(2-5) Degerfors . 0 1 4 ( 2- 8) - 9 7
11 0 2 3 ( 3-11) Hácken 0 2 4 ( 5-14) -17 4
11 0 4 2(4-8) Landskrona 0 0 5 ( 1-15) -18 4
11 0 2 4(1-7) Hammarby 0 1 4 ( 3-14) -17 3
c itaðan í 1. deild Norra
6 2 1 0(6-0) Djurgárden 3 0 0 (11- 3) +14 16
6 3 0 0(8-2) Luleá 1 0 2 ( 6- 7) + 5 12
6 3 0 0(6-1) UMEÁ 1 0 2 ( 4- 6) + 3 12
6 1 2 0(6-2) Spánga 2 0 1 ( 5-4) + 5 11
6 3 0 0 (10- 3) Visby 0 2 1 ( 3- 6) + 4 11
6 2 1 0(5-2) Vasalund ... 1 0 2 ( 6- 7) + 2 10
1(9-4) Brommapoj.......0 1 2 ( 3- 7) + 1 7
1 1
2 0
1 (7-5) Sirius .........0 1
3(3-7) Spársvágen ......2 1
1(5-9) GIF Sundsv ......1 0
1 (9—4) Vásterás .......0 0
1 (5-3) Gefle ..........0 0
2(4-6) Brage .......... 0 1
1(5-6) Kiruna FF .......0 0
2 ( 2- 6) - 2
0 ( 2- 0) - 2
2 ( 3- 5) - 6
3 ( 2-12) - 5
3 ( 1- 8) - 5
2 ( 4- 6) - 4
3 ( 2-11) -10
í 1.
7 2 2 0 ( 5- 1) Órgryte .........2 1 0 ( 5- 1) + 8 15
7 1 2 1(4-2) Kalmar FF ..... 3 0 0 (10- 3) + 9 14
7 2 0 1 ( 4- 3LGAIS ............. 2 2 0 ( 8- 3) + 6 14
7 3 10 (11- 1) Hássleholm ........0 2 '1 (3-5) +8 12
7 2 2 0 ( 6- 2) Oddevold .......1 0 2 ( 5- 7) + 2 11
7 0 1 2(2-4) Ljungskile ......3 0 1 ( 6- 2) + 2 10
7 2 0 1 ( 3- 5) Karlskrona ..... 1 1 2 ( 4- 5) - 3 10
7 2 0 2 ( 5- 8) Jonsered ..... 1 1 1 ( 5- 6) - 4 10
7 1 1 1(4-3) Elfsborg .......... 1 2 1 ( 4- 3) + 2 9
7 1 3 0(5-4) Forward ..........0 2 1 ( 4- 6) - 1 8
7 2 1 0(4-1) Gunnilse .........0 1 3 ( 1-8) - 4 8
7-2 0 2 ( 5- 5) Stenungs.........0 1 2 ( 1- 4) - 3 7
7 0 0 3 ( 4-10) Sleipner ........1 1 2 ( 3- 7) -10 4
7 0 1 2 ( 5-10) Lund ............ 0 0 4 ( 0- 7) -12 1
m □ m m ed m cd
H DH 13 Œ] □ 0 El
□n □□ gli [m m m œ]
0D m
in m
□ m
BH 0000000Œ]
nm SS0I3000II]
eeemmmmmŒ]
Brn mernBmmmm
m \n
□ \n
m \n
m \n
. • MEFtKIÐ VANDLEGAMEÐ S LARETTUM STRIKUM
• NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
TÖLVU- OPINN
VAL SEÐILL
m m
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
m mm m
TÖLVUVAL - RAÐIR
| 10 | | 20 | | 30 | | 40 | | 50 [ 11001 |zOO| 13001 15001 |1000|
UUUQUQPU
uuaauuuu
Qnnaaaaa
U D U U U □
□ Uti U U u
ii n h n n n
ti U Lfl
D 13 II