Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Blaðsíða 22
34
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
77/ sölu
“Til sölu af sérstökum ástæðum
vörulager sem enginn annar er með.
Söluverð kr. 120-130 þús. Upplagt fyr-
ir markað/Kolaport o.fl. Þessa vöru tvö-
faldar þú í verðmæti. Engin áhætta.
Selst nú strax. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7272.___________________
Vandaö og vel meö farið beykirum,
115x200, springdýna og hlífðardýna.
Einnig fjarstýrður bensínbíU, raf-
magnsbíU, tvö 2ja rása fjarstýringar-
tæki, startari, stór OS bensínbUamót-
or, selst ódýrt. S. 679996 e.kl. 19.
Þjóðhátiöartilboö til 17 júní!!!
Samlokur, grillbökur, langlokur og
griUsamlokur ásamt 1/21 kók í dós.
Dæmi: samloka + kók, kr. 190.
Stjömuturninn, Suðurlandsbraut 6.
AUtaf í leiðinni...
Rimlatjöld , hvít, úr áli og bastrúUu-
gardínur í stöóluðum stæróum.
RiUlugardínur eftir máli. Sendum í
póstkröfu. Hagstætt veró. Ljóri sf.,
Hafnarstræti 1, bakhús, s. 91-17451.
Sögin 1939-1994. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panUl, gerekti, fráglistar, tré-
stigar, hurðir,, fóg, sólbekkir, sumar-
hús, áfellur. Utlit og prófilar samkv.
óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Exem? Psoriasis? Húðþurrkur? Banana
Boat E-gel. Biddu um Banana Boat í
apótekum og heilsubúðum utan Rvík.
Heilsuval, Barónsst. 20, s. 91-11275.
Garöabæjarpizza, sími 91-658898.
16” m/3 áleggst. + 21 Pepsi, kr. 1.000,
18” m/3 áleggst. + 2 1 Pepsi, kr. 1.250.
Op. 16.30-23 og 11.30-23.30 um helg-
ar.
Glæsileg frönsk stofuteppi á frábæru
verði, 999 kr. á m2 til 6. júní.
Raðgreiðslur í aUt aó 18 mánuói.
O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Hreinlætistæki og mottur. Sumarbú-
staóamottur, lágt veró, wc, kr. 11.410,
handlaugar frá kr. 1.912.
O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Kirby ryksuga meö öllum fylgihlutum og
Pfaff strauvél til sölu. Selst á góóu
verói. Upplýsingar í síma 91-623090
eftir kl. 18.
Passap Duomatic prjónavél til sölu, með
fjórum litum og mótor. Svarþjónusta
DV, simi 91-632700. H-7271.________
Söguatlasbækur, þrekstigar, linuskaut-
ar nr. 41 og saumavél til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-657427 miUi kl. 10 og
16.
Ódýr framköllun. Filma fylgir hverri
framköUun. Myndás, Laugarásvegi 1,
sími 91-811221. Einfaldlega ódýrari.
Óskastkeypt
Tökum a ð okkur aö selja og kaupa notaða
húsmuni o.m.fl. í umboðssölu. Tryggar
greiðslur. Umboðssölum. KjEÚlarinn,
Skeifunni 7, s. 883040.
Valform hf. Eldhús,- baö- og fataskápar.
Odýrar alvöru innréttingar. Okeypis
tilboðsgeró - fagleg ráðgjöf. Valform,
Suðurlandsbr. 22 (í porti),
s. 91-688288._________________________
Það er vor í lofti! Fúavörn frá SoUgnum
og Woodex, ódýra úti-'bg innimálning-
in. Grasteppi á svalir og útipaUa.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Ódýr filtteppi og veggfóöur! Filtteppi í
nýjum litum, veró 330 m2 , og veggfóó-
ijr, aðeins 600 kr. rúUan.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt veró. Haróviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Hálft kvengolfsett meö poka og kerru tU
sölu. Einnig 4ra manna hústjald. Uppl.
í síma 91-16891 eftirkl. 17.
Innréttingar fyrir verslun eöa lager:
hiUur, hiUuberar og slár. Gott veró.
Uppl. í síma 91-30350.
Óska eftir aö kaupa hillur og rekka fyrir
myndbandaleigu. Á sama stað til sölu 3
leikjakassar. Uppl. í síma 91-17620,
Tæki til þess aö árita verölaunagripi
óskast til kaups. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7244.___________
Farsvél óskast til kaups. Upplýsingar í
síma 91-618200 og 985-30035.______
Vantar rafmagns-hitakút, 250-300 1.
Uppl. í sima 91-17055.____________
Vefstóll óskast til kaups. Upplýsingar í
síma 93-86885.____________________
Isskápur meö frysti óskast keyptur.
Upplýsingar í síma 91-17449.
^ Bamavörur
Ódýrar og góöar barnavörur, vagnar,
kerrur, rúm, bílstólar o.fl. Sendum
verðUsta. Barnavöruverslunin AUir
krakkar, Rauðarárstig 16, s. 610120.
Vel meö farinn Emmaljunga kerruvagn,
lítió notaður, undan einu barni, til sölu,
verð 25.000. Uppl. í sima 91-53829.
Óska eftir lítilli kerru meö skermi og
svuntu, helst gefins. Einnig óskast
kommóóa. Uppl. í síma 91-678318.
Heimilistæki
Búbót. Nýir, lítið útlitsgaUaðir kæli-
skápar á stórlækkuðu verði. Einnig
uppgerðir kæli- og frystiskápar. Lítið
inn. Búbót, Grímsbæ, s. 91-681130.
Kitchen Aid heimilishrærivél til sölu,
grænmetiskvörn og hakkavél fylgja.
Uppl. í síma 91-77636.
Notuð Philco þvottavél til sölu. Uppl. í
síma 91-20026 eóa til sýnis á Grettis-
götu 20B eftir kl. 18.
Til sölu ný ónotuö Candy þvottavél, er í
ábyrgð. Uppl. í síma 91-673834. Anna.
^ Hljóðfæri
Bassaleikari óskast í rokk- og rythma-
blúshljómsveit. Engir aukvisar, mikið
spil fram undan. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7265.____________
Óska eftir Fender Jazz Bass og Music
Man eða Sting Ray gegn staógreiðslu.
Upplýsingar í síma 92-68573.
Svart Remo trommusett til sölu, verð
60.000. Uppl. í síma 622990 fyrir kl. 18.
Til sölu Farfisa rafmagnsorgel. Uppl. í
síma 98-33996.
Hljómtæki
Lítiö notuö 1 1/2 árs Pioneer hljómflutn-
ingssamstaóa m/skáp til sölu m/öUu,
t.d sexföldum geislasp., plötusp.,
equalizer, 450 W magnara m/öUu tilh.,
útv., tvöfalt kassettut., 2x150 W hátal-
arar á statífi. S. 98-11621.
Pioneer geislaspilari/útvarp DEH 690
(nýja útlitió) í bíl til sölu. Upplýsingar í
síma 91-74369 fyrir kl. 15.30.
WÞ Tónlist
Starfandi hljómsveit óskar eftir gítar-
leikara, bassaleikara eóa trommuleik-
ara. Suóuramerísk tórUist, djass o.fi.
Uppl. í sima 91-657567 eða 91-15169.
Nýstofnuö hljómsveit óskar eftir
trommuleikara. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7270.
^5 Teppaþjónusta
Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög.
Teppahreinsun og flísahreinsun,
vatnssuga, teppavörn. Visa/Euro.
S. 91-654834 og 985-23493, Kristján.
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124,___
_______________Húsgögn
Barnarúm úr furu til sölu, sundurdrag-
anlegt, meó rúmfataskúffum, verð kr.
7.500. Upplýsingar í sima 91-667202.
Bólstrun
Allar klæðningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboó. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, simi
91-44962, hs. Rafn: 91-30737.
Klæöum og gerum viö bólstruð húsgögn,
úrval áklæóa og leðurs, fóst verótilboó.
GB-húsgögn, Grensásvegi 16/Faxafeni
5, s. 680288 og 686675
Þj ónustuauglýsingar
Geymid auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfml 626645 og 985-31733.
HEIMILISTÆKJAVIDGERDIR
AEG
Bauknecht
Blomberg
Electrolux
Fagor
Lög
Húseigenda
S. Sigurðsson,
Skemmuvegi 34, sími 670780.
KitchenAid
Malber
Philco
iemens
.fl.
æði
jónustan,
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 652000 • FAX 652570
Eldvamar- Öryggis-
hurðir hurðir
STIFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum.
Finnum bilanir í frárennslislögnum meó
RÖRAMYNDSJÁ
Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum.
HTJ
PÍPULAGNIR S. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PfPULAGNINGAMEISTARI BÍLAS. 985-29230
CRAWFORD BÍLSKÚRS- OG IONAÐARHURÐIR 20 ÁR Á ÍSLANDI MARGAR TEGUNDIR OG LITIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA HURÐABORG SKÚTUVOGII0C, S. 678250 - 678251
★ STEYPUSÖGUN ★ malbikssögun ★ raufasögun * vikursögun [i el ★ KJARINABORUN ★ V® ITr £1 Borum allar stærðir af götum (I ★ 10 ára reynsla ★ rV iJr viö leysum vandamálið, þrifaleg umgengni lj Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI nr. • ‘B* 45505 Bílasimi: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
MÚRBR0T -STEYPUSÖGUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI
25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17,112 Reykjavik Vinnuvélaleiga - Verktakar ? c f f Vanti þig vinnuvél á leigu eóa að láta framkvæma verk ± samkvæmt tilboði þá hafðu samþand (það er þess virði). i •J Gröfur- jarðýtur- plógar — beltagrafa með fleyg. 3 | Sím i 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. I Heimas. 666713 og 50643.
L< |fj jftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, < innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. /I IU Mellu-og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. fLOTTlfSYYv Útvegum einnig efni. Gerum föst Sg/ N, \ tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: f/ ORyCNI \|CI yHr 99-6272
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Utihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úrtimri eða áli
n
i j iiM j
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar- og %
ibúðarhúsnæði
Garðstofur og
svalayfirbyggingar
úr timbri og áli
Oj Gluggasmidjan hf
támm VIÐARHÖFÐA 3 - REYKJAVÍK - SÍMI681077 - TELEFAX 689363
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum, wc-rörum, baókerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í wc-lögnum.
VALUR HELGAS0N
6888 06 *985-22 1 55
Er stíflað? - Stífluþjónustan
3
=4
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
VISA
vTro=ity
Sturlaugur Jóhannesson
sími 870567
Bílasími
985-27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
■ _ Sími 670530, bílas. 985-27260 __
(M) og símboði 984-54577 QB