Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Qupperneq 28
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994. l stórskemmt eftir bruna „Húsið er töluvert mikið skemmt, aðallega herbergi og forstofa á að- alhæðinni. Auk þess ui'ðu á því töluverðar reyk- og vatnsskemmd- ir. Þaö var búið að vinna að endur- byggingu þess í 3 ár og því verki lauk í gær. Við ætluðum að opna þaö á sunnudaginn. Maður trúir því ekki að þetta hafi gerst. Ég fór sjálf úr húsinu um klukkan 12 í gærkvöldi og gekk þá frá öllu eins vel og nokkur kostur var og sá ekkert athugavert. Maður situr bara og er að reyna að átta sig á hlutunum,“ segir Sigríður Sigurð- ardóttir,: safnvörður Byggðasafns Skagfirðinga í Glaumbæ. Eldur kom upp í svoköiluðu Ás- húsi í byggðasafhinu í morgun og leikur grunur á að kviknað hafi í út-frá rafmagni. Vegfarandi varð var við eldinn um klukkan 5 og var slökkvilið komið á staðinn skömmu síðar. Tókst slökkviliði að Áshús fyrír brunann. DV-mynd SS ráöa niðurlögum eldsins um klukk- an 7. Húsið, sem er 90 fermetra timbur- hús að grunnfleti; hæð á hlöðnum kjallara og með tvilyftu risi, yar byggt árið 1883 til 1886 og stóð í Ási í Hegranesi. Á sínum tima var það stærsta timburhús sinnar tegundar í sveitinni og mikið menntasetur. Gengið hafði verið frá bruna- vörnum en hins vegar var ekki um beintengingu reykskynjara við slökkvistöö að ræða. Segir Sigriöur að hugað verði að þvi nú en í þessu í notkun á sunnudag tilviki hefði skortur á þvi ekki kom- ið að sök þar sem eldurinn upp- götvaðist fljótt. Ákveðið haföi verið að nýta húsið undir kaöisölu og aðkomu að byggðasafninu, auk þess sem sýn- ingarsalir áttu að vera á efri hæð- inni. Sigríöur segir að búið hafi verið að koma einhverju af munum fyrir í húsinu og ekki sé vitaö um skeramdir á þeim. „Þeir þurfa ekki að vera ónýtir en þetta eru hlutir sem við þurfum að atliuga. Það er alveg ófióst hvað tjónið er mikið á húsinu en búið var að leggja gífurlega mikið í framkvæmdirnar. Þaö var svoköll- uð viðgerðartrygging á húsinu og ég vona að þaö sé hægt að hæta tjónið og þetta sé hægt að laga. Ég á samt von á því að það slói í bak- seglin Menn voru búnir að leggja mikið á sig," segir Sigríður. Hlakka til að hitta son minn - segirDianValur „ Mér líður betur nú. Þetta er fram- för. Ég hlakka til að hitta son minn en ég hef ékki nóg þrek til að hitta hann nú um helgina. Ég vona samt að ég geti gengið um næstu helgi og hitt hann þá. Ég er ánægður með þetta samkomulag og er þakklátur kirkjunni að koma að málinu. Það er betra að prestar vinni að þessu en sýslumaður,“ sagði Dian Valur Dentchev í samtali við DV skömmu eftir að Ijóst varð að lögfræðingar hans og fyrrum eiginkonu hans höföu náö samkomulagi um um- gengnisrétt hans viö son sinn. Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur Dians, og Einar Gautur Steingríms- son, lögmaður fyrrum eiginkonu Dians, komust að samkomulagi í gær um umgengnisrétt Dians við son sinn. í kjölfarið ákvað Dian að hætta í hungurverkfalli eftir að hafa neitaö sér um mat frá 15. maí eða í 49 daga. Læknar skoðuðu Dian í gær og fékk hann þegar einhverja næringu þar sem hann var orðinn mjög máttfar- inn. „Hann hefur fengið eðlilegan um- gengnisrétt við bamið. Síöan munu kirkjan og starfsmenn hennar ann- ast milligöngu um framkvæmdina en félagsmála- og barnaverndaryfir- völd koma þar hvergi nærri. Þetta samkomulag tekur gildi strax eða að minnsta kosti um leið og Dian hefur þrek til að framfylgja því. Hann vill ekki láta son sinn sjá sig í því ástandi sem hann er í núna. Rétt er að taka fram að dómsmála- ráðuneytið átti engan þátt að sam- komulaginu og breytti í engu fyrri úrskurði sínum í máhnu. Lögmaður barnsmóður Dians taldi og, líkt og talsmenn ráðuneytisins, ekki mögu- legt fyrir ráðuneytið að breyta fyrri úrskurði sínum. Karvel Pálmason: Greiddiatkvædi meðstjórnarand- stöðunni „Þetta er mjög sérkennileg af- greiðsla. Við sjálfstæðismenn vorum með tillögu um Elínu Ölmu Arthúrs- dóttur sem hefur starfað innan stjórnar Byggðastofnunar og er öll- um hnútum kunnug,“ sagði Matthías Bjamason í samtali við DV. Stjóm Byggðastofnunar ákvað í gær að skipa Ægi Hafberg, sparisjóðs- stjóra á Flateyri, sem fulltrúa Byggða- stofnunar í svokallaða Vestfjarða- nefhd sem á að miðla þeim 300 milij- ónum sem ákveðið hefur verið að veita inn í vestfirskt atvinnulíf. Stjómin samþykkti skipun Ægis með 4 atkvæðum gegn 3. Karvel Pálmason, fuiltrúi Alþýðuflokksins í stjóminni, myndaði meirihluta ásamt fufltrúum stjómarandstöðunnar. Veðrið hefur leikið við landsmenn upp á síðkastið. Fjöldi manna hefur sótt sundstaðina og að venju hefur fjöldi gesta komið í Bláa lónið síðustu daga og nú eru gestir að nálgast 50 þúsund i ár. Mest hafa komið 1200 manns á einum degi. Þessa mynd tók Ægir Már fyrir DV í blíðviðrinu i lóninu í gær. Deilumar í Kópavogi: Mjög sérkennilegt - segirlngibjörgSólrún „Mér finnst mjög sérkennilegt að þessir flokkar skuli ekki ná saman um sameiginlegt kjör í nefndir og ráð því að reynsla mín úr Reykjavík er sú að minnihlutinn hafi samflot um slíkt kjör. Mér skilst að þeir telji sig ekki þurfa á Kvennalistanum að halda og vilji ekki gefa neitt eftir af sínu til að koma Kvennalistanum í nefndir og ráð en það þarf að líta á sanngimissjónarmið. Það kemur dagur eftir þennan dag og þá getur vel verið að menn þurfi á því að halda að ákveðinnar sanngirni og samn- ingsvflja sé gætt,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri um það að Kvennalistinn fái engan fufl- trúa í nefndir í Kópavogi. Séekkilausnina „Eins og sakir standa sé ég ekki lausnina á þessu máli. Það er mikfl- vægt að menn setjist niður og ræði saman um hefldarlausn á þessu máli öllu og almennar könnunarviðræður hafa verið í undirbúningi, “ segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra um tregðu Rússa til að selja fisk hér á landi. LOKI Síðan hvenær taldist Karvel til stjórnarliða? Veðriðámorgun: Hlýjast aust- anlands Fremur hæg suðvestanátt. Skýjað suðvestan- og vestanlands en bjartviðri í öðrum landshlut- um. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast aust- anlands. Veðrið í dag er á bls. 36 QFenner Reimar og reimskífur í*<*uls€*n SuAurtandsbraut 10. S. 680489.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.