Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
7
dv Sandkom
Wrður
grenjaskyita
MDagverðará
erhresskarlog
skemmtilegur. :
Sáernúað
haldamál-
verkasýtiinguá
Snæfellsnesiog
segir í fréttatil-
kynningu að
hjtin a'tliað
notaferöina
þangaðttlað
leita sér aö ráðskonu. Su ó að vera
um300pundaðþyngd, „feitoggljá-
andi eins og stóðhryssa úr Skaga-
garðardölum ígróanda," segir karl-
inn sem býr annars á Akureyri.
Konuleitin hefur engan órangur hor-
ið þar enda hafa norðlenskar konur
ekki þaö vaxtarlag kvenna sem Þórð-
ur er að leita eftir. „Það er segin saga
með þær norðlensku, þær eru allar
eins og samanbimdin hrífusköft,“
segir greujaskyttan sem leitar nú
eins og grenjandi ljón aö ráðskonu á
Snæfeilsnesinu sem þarf aövera
bæöi búsældarleg ogþéttholdaeins
og skagfirsku hry ssurnar.
Lækna-
töskumar
; Al’oliamóti
ÞórsáAkur-
eyri, sein er
knattspyrnu-
tnótpollasem
eru komniryfir
þrítugt.gerist
alhafeitthvað
skemmtilegt
endaléttleik*
innifyrirrúmi.
Margirkepp-
endaeruekki
bemtþannigí
vextinum að þeír geti hlaupið mikið,
sérstaklega ekki ef veður er gott eins
og var í mótinu um fyrri helgi. Þurfti
oft að hlaupa inn á völlinn til þeirra
þegar þeir lögðust niður og þóttust
vera meiddir. Skýríngin á fiölda þess-
ara „læknisferða“ fékkstsvofljót-
lega, endareyndistísumumlækna-
töskunum vera eitthvað gott að
drekka. i mörgum þeirra var það bjór
en einstaka „læknir" hafði koníak
eða eitthvað þvíumlíkt til að hressa
mennmeð.
Til heiðurs Bjama
Jóhannes
Sigurjónsson,
rirstjón Vikur-
t)laðí,ins. erað :
veltafyrirsér
ýmsuvarðandi
heimsmeist-
arakeppninaí
knattspymu
semnústendur
yflriBanda-
ríkjunumog
ógnarheimilis-
friðnumvíða
um lönd. Hefur það t.d. vakiö athyglí
hans að meiddir leikmenn eru sóttir
inn a völlinn áliltum farartækjum
sem líkjast helst golfbilum. Jóhannes
segir að auðvitað þurfi nýyrði yfir
þessi farartæki og leggur til að til
heiöurs Bjama Felixsyni verði þessir
sjúkravagnar nefndir „hnjaskvagn-
ar“. Þegar menn verða fyrir hnjaski
og lúta i gras em þeír sóttir og keyrð-
ir út af, eins og stundum er sagt.
Norðmenn slakir
Jóhannes rit-
stjórigleðstyfir
þvíaðNorð-
mennskuli
ekki hafa náö
beti'i árangri i
keppninníen
raun bar vitni
enþeirmáttu
haldaheitná
leiðmeðliösitt
straxaðiokinni
riðlakeppni.
Segirritsljór-
innaðþaö sé ekki vegna Svalbarða-
deilunnar sem hann fagni óförura
Norðmanna heidur vegna þess að
þeir leíki s vo leiðinlega knattspyrnu.
Knattspymu þeirra segir hann svo
fmmstæða að hún mrnni helst á Völs-
ungsljðið fyrir nokkrum áratugum
þegar Eiður Guðjohnsen, faöir Am-
órs og afi unga snillingsins hjá Val,
var fyrirliði Völsunga.
___________________________________________Fréttir
Komandi kjarasamningar:
Engir kjarasamningar án
kaupmáttaraukningar
- segirBenediktDavíðsson,forsetiASÍ
„Ég held að við verðum að sjá
hvort hér verður ríkisstjórn við völd
sem vill halda þannig á málum varð-
andi framkvæmdina að ásættanlegt
sé að okkar mati. Við teljum að svo
sé ekki nú. Það verður eitthvað að
breytast til batnaðar ef gera á kjara-
samninga á sama grundvelli og sömu
nótum og síðast. Þá tel ég útiiokað
að gerðir verði kjarasamningar til
einhvers tíma án þess aö til komi
launahækkun eða trygging fyrir
kaupmáttaraukningu. Kaupmáttur
launafólks hefur verið að falla það
mikið á síðustu misserum," sagði
Benedikt Davíðsson, forseti Alþýðu-
sambands íslands, aðspurður hvort
líkur séu á að gerðir verði nýir þjóð-
arsáttarsamningar um áramótin.
„Auk þess tel ég augljóst að einstök
félög og eða sambönd, jafnvel svæða-
sambönd, þurfi orðið verulega lag-
færingu á sínum sérsamningum, al-
veg án tillits til þess hvað gerist ann-
ars staðar. Það þarf að mínu mati að
fara alveg í gegnum þá umræðu fyrst
og fá eitthvað umtalsvert út úr því
áður en líklegt er að hægt verði að
gera eitthvert heildarsamkomuiag,"
sagði Benedikt.
Hann benti á að vinnuveitendur
væru nú að sækja stíft á um að þeir
einir fái að ráða því hvenær er unnið
og hverjir vinna án afskipta verka-
lýðssamtakanna eða bundinna
samninga. Þeir vilji gera samkomu-
lag við hvern einstakling um hvernig
vinnu hans er háttað. Þetta væri ein
höfuðástæöan fyrir því að VSÍ legðist
gegn vinnutímasamningum EES-
samkomulagsins.
„Þeir sækja þetta nú mjög stíft. Við
erum að vonum lítt hrifin af þessu
og munum berjast gegn því. Eg tel
víst að þetta geti orðiö eitt af átaka-
málum komandi kjarasamninga,"
sagði Benedikt Davíðsson.
Bogi Þórhallsson, bóndi á Stóra-Hamri, í heyskapnum.
DV-mynd gk
Sláttur haf inn
Sláttur hófst á nokkrum bæjum
í Eyjafjarðarsveit í byrjun síðustu
viku og einn þeirra sem þá hóf slátt
var Bogi Þórhallsson, bóndi á Stóra-
Hamri.
Bogi sagði að vorið hefði verið
slæmt og sérstaklega hefði tiðarfarið
verið leiðinlegt í júní. Hann sagði að
spretta væri þokkaleg en þó væri kal
í túnum sums staðar sem þýddi lak-
ari heyfeng. Annars vonast bændur
norðanlands eftir betra sumri en á
síðasta ári þegar þeir lentu í hinu
mesta basli í heyskapnum og gátu
ekki farið um tún sín vikum saman
vegna bleytu.
Tólf
reynslu-
sveitar-
Gengið hefur verið frá vali á
tólf sveitarfélögum sem verða
reynslusveitarfélög í tilraun með
aultin verkefhi sveitarfélaganna
sem stendur til aldamóta og er
búið að senda sveitarfélögunum
tilkynningu um valið. Fyrir val-
Inu urðu Reykjavík, Hafnarfjörð-
ur, Garðahær, Suðurnesjabær,
Borgarbyggð, Snæfellshær, Dala-
byggð, Vesturbyggð, Akureyri,
Neskaupstaöur, Hornafjörður og
Vestmannaeyjar.
„Lögin gilda til aldamóta og
stendur tilraunin fram að þeim
tíma. Núna verður farið í undir-
búning með sveitarfélögunum
sem felast meðal annars i viöræö-
um milli sveitarfélaganna og við-
komandi ráðuneyta um aukin
verkefni sveitarfélaganna og
framkvæmd þeirra og breytt fyr-
irkomulagí stjómsýslu sveitarfé-
lagaima, Byrjað verður á því aö
kjósa íramkvæmdanefndir sem
hafa umsjón með framkværad
verkefnisins í hverju sveitarfé-
lagi fyrir sig,“ segir Anna Björns-
dóttir, deildarstjóri í félagsmála-
ráðuneytinu.
íslandslax á Reykjanesi:
Rúmlega 20
tomtum af laxi
slátrað á viku
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
„Það er nóg að gera hjá okkur og
við slátrum um 20 tonnum af laxi á
viku. Laxinn, sem við erum nú að
slátra, er allt að fjögur kíló að
þyngd,“ sagði Tryggvi Sæmundsson,
verkstjóri hjá islandslaxi á Reykja-
nesi, í samtali við DV.
í stöðinni eru rúmlega 400 þúsund
laxar. Þar eru 20 eldisker og rúma
hvert um 70 tonn af laxi. Fóður lax-
anna er 20 tonn á viku og starfsmenn
í stööinni eru 12 - hörkuduglegir í
sínu starfi.
DV-mynd Ægir Már
Tryggvi Sæmundsson, verkstjóri hjá Islandslaxi