Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
23
DV
Mitsubishi
MMC Lancer '89, sjálfsk., allt rafdr.,
samlæs., Pioneer útvysegulband, góð
sumar- og vetrardekk, góður bíll. Verð
600-650 þús. S. 95-36411 og 95-35322.
Mitsubishi Colt turbo, árg. ‘88, hvítur,
ekinn 90 þús. km, ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 93-66788.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny, árg. ‘87, verð 350.000 kr.,
skipti á tölvu möguleg. Uppl. í síma
91-656426.
^||> Renault
Renault Express vsk-sendibíll, árg. ‘92,
til sölu, lítið ekinn. Upplýsingar í síma
91-812125 e.kl. 19.
Saab
95.000 stgr. Saab 99GL, árg. ‘82,4 dyra,
5 gíra, nýskoóaður, góóur bíll.
Uppl. í síma 91-644312.
Subaru
Subaru 4x4, árg. ‘86, til sölu, ekinn
143.000 km, góóur og fallegur bill,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-641181 eftirkl. 19.
Til sölu Subaru Legacy, árg. ‘93, einnig
til sölu M. Benz vörubíll, árg. ‘68. Upp-
lýsingar í vinnusíma 91-43988 og e.Id.
18.30 í síma 91-616265.
Subaru Justy, árg. ‘88, til sölu, ekinn 83
þúsund. Verð 350 þúsund. Uppl. í síma
91-18302.
3 herbergja íbúö, ca 90 m2, til leigu á ró-
legum og góðum stað í Seljahverfi.
Laus strax. Upplýsingar £ síma
91-76827 eftir kl. 19.______________
Ath. Geymsluhúsnseöi til leigu til lengri
eða skemmri tlma fyrir búslóóir, vöru
lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha-
húsið, Hafnarfirði, s. 655503.______
Rúmgott einstaklingsherbergi á góóum
stað í Kópavogi til leigu, meó aógangi
að eldhúsi, baói og þvottahúsi. Reglu-
semi áskilin. Sími 91-45775 eftirkl. 19,
Til leigu 2 herb. suöuríbúö á 1. haeö ná-
lægt Borgarspítala, kr. 28.000 á mán.
meó hita og rafm. Er laus, allt sér.
Vinnus. 91-626012, heimas. 675684.
2 herbergja íbúö til leigu í miöbænum.
Laus nú þegar. Reglusemi áskihn.
Uppl. í síma 91-19564.______________
Ca 270 fm góö haeö viö Brautarholt til
leigu á góðu verói. Hentugt undir ýms-
an rekstur. Uppl. í síma 91-617195.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.________________
Til leigu 2-3 herb. íbúö á jarðhæð í suð-
urhlíðum Kópavogs, hentar vel barna-
fólki. Uppl. í síma 91-40147._______
Til leigu er stórt herbergi. Með aðgangi
að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma
38229 e.kl.17.______________________
Einstaklingsíbúö til leigu. Reglusemi
áskilin. Upplýsingar I síma 91-813053.
Góö 2 herbergja íbúö til leigu, laus strax.
Upplýsingar í sfma 91-71545.
© Húsnæði óskast
^ Suzuki
Til sölu Suzukl Swift GTi, árg. ‘87, rauð-
ur, ekinn 110 þús. km, litur vel út.
Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-888786. e.kl. 18.
Toyota
Toyota Camry 1800 XL ‘87 til sölu, ekinn
113.000 km, skipti koma til greina á
dýrari bíl, á ca 1 millj. Sími 91-38216 á
kvöldin.
Toyota Corolla, árg. ‘88, til sölu, skipti
athugandi á dýrari. Upplýsingar £ slma
91-653084 og vinnusfmi 91-54620.
VOI.VO
Volvo
Til sölu er sænskur gæöingur sem ber
nafnið Volvo 244, árg. ‘78. Hann langar
til aó skipta um eigendur, segir hann.
Fyrri eigandi er orðinn vondur við mig.
Ég kem til með að kosta ca 40 þús. Simi
91-879196 e.kl. 19.
Jeppar
Til sölu Nissan Pathfinder ‘88, ekinn 70
þ. milur/ca 114 þ. km, beinskiptur, sól-
lúga, 31” dekk, krómfelgur, sk. á ódýr-
an/minni b£l ath. S. 91-811359._
Til sölu Range Rover, árg. ‘83, 4 dyra, 4
gfra, upphækkaóur, 36” DC dekk. Verð
750 þúsund. Upplýsingar £ slma
91-688377 og 985-22028.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgeröarþjón.
Spíssadisur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasctt, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta. í. Erlingsson hf.,
simi 91-670699.______________________
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifr., laus blöó, fjaðraklemmur og
slitbolta. Fjaðrabúðin Partur,
Eldshöfóa 10, s. 91-678757 og
91-683720.___________________________
Eigum til vatnskassa og element i
flestar gerðir vörubila. Odýr og góð
þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi
lle, síma 91-641144.
VJU " ul/
rfl___________ Vinnuvélar
Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir,
beltavagnar, vegheflar, vélavagnar,
dælur, rafstöðvar, jarðvegsþjöppur,
vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Við bjóð-
um allt frá minnstu tækjum upp £
stærstu tæki, ný eða. notuó. Heildar-
lausn á einum staó. Orugg og vönduð
þjónusta. Merkúrhf., s. 91-812530.
Vinnuvélaeigendur, ath! Getum útvegaó
varahl. fyrir flestar teg. véla, t.d. Kom-
atsu, Cgterpillar, Case o.fl. Sér- pönt-
unarþj. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Hjón (verkfræöingur og hjúkrunarfræð-
ingur) í fastri atvinnu, með eitt barn,
óska eftir 3—4 herb. ibúð frá 1. ágúst í
a.m.k. 1 ár. Við reykjum ekki, erum
reglusöm og höfum góða greiðslúgetu.
Vinsamlegast svarið í síma 670757.
Rúmgóö 3-4 herb. ibúö óskast, helst á 1.
hæð og í efra Breiðholti en ekki skil-
yrói. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitió. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7889.__________________
36 ára sölumann vantar einstaklingsí-
búð eóa sambærilegt í Arbæjar- eða
Seláshverfi (svæði 110). Sími
91-691424 til kl. 17 og 91-671839 e.kl.
1L__________________________________
4 manna fjölskylda utan af landi óskar
eftir 3-4 herb. íbúó I Hafnarfirói, ná-
lægt Víóistaðaskóla. Uppl. í síma
96-61757 e.kl. 18. Elfa.____________
4-5 herb. íbúö óskast sem fyrst í mið-
eða vesturbæ Rvíkur, svæði 101 eða
107. Uppl. í vs. 91-873325 eóa hs.
91-14070 e.kl. 17. Kristbjörg.______
Hafnarfjöröur. Ungt par með 3ja ára
barn vantar 3ja herb. íbúó á leigu frá 1.
ágúst ‘94. Reglusemi og skilvísum
greióslum heitið. Uppl. í s. 653921.
Einbýlishús óskast. Oska eftir að leigja
til lengri tíma einbýli eóa raðhús, æski-
legt í gamla miðbænum. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-7882,_________
Óska eftir einstaklings- eöa 2 herb. íbúö,
reglusemi og skilvísar greiðslur. Upp-
lýsingar í síma 91-683754 e.kl. 18 í dag
og næstu daga.______________________
Óska eftir snyrtilegri 2-3 herb. íbúö á
svæði 112, 110, 109 eða í góðu hverfi.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. i síma 91-880139._________
Óskum eftir 4 herb. íbúö, helst í hverfi
111. Uppl. í síma 91-79440 e.kl. 20.
=1 Atvinnuhúsnæði
Geymsluþjónusta, sími 91-616010 og
boósími 984-51504. Tökum að okkur aó
geyma bila, vélsleóa, húsvagna, búslóó-
ir, vörulagera o.m.fl.______________
Góöan daginn, átt þú ekki atvinnuhús-
næði, 100-150 m2 sem þú vilt leigja eóa
selja á góóum kjörum. Svarþjónusta
DV, simi 91-632700. H-7895.________
Til leigu er 85 m! iðnaöarhúsn. í nágr.
Hlemmtorgs, einnig eru til leigu nokkr-
ar stærðir af geymslu- eóa lagerhúsn. á
sama stað. S. 91-25780/25755._______
Til leigu á sv. 104, á 1. þæð, 40 m2 skrif-
stofur og 40 m2 lager. A 2. hæó 12,47 og
40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/inn-
keyrslud. S. 39820/30505/985-41022.
Sprautuklefi og aöstaöa til undirvinnu til
leigu í Hafnarfirði, loftpressa á staðn-
um. Uppl, í sima 91-652121._________
Til leigu 140 m2 verslunar- og skrifstofu-
húsnæði á jarðhæð að Háteigsvegi 3.
Hagstæð leiga. Uppl. í síma 91-31920.
$ Atvinna í boði
gt- Lyftarar
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt veró. Viógerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
© Húsnæðiíboði
Notaleg 3ja herb. íbúð í Hólahverfi, Breió-
holti, á jarðhæó í einbýlishúsi. Verð 35
þús. á mánuði, laus 1. ágúst. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Sími
91-74228 eftirkl. 17.
Tilboð óskast í málningarv. v/Grýtu-
bakka 2-16, Rvík, m2 fjöldi ca 1800.
Taka má hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum. Tilboð óskast send form.
húsfélagsins, Kristjáni Vernharðss.,
Grýtubakka 2, 109 Rvik, f. 14. júlí nk.
Reyklaus, reglusamur, duglegur og van-
ur (eldofn) pitsabakari óskast til starfa
á nýjan veitingastað í miðbæ Reykja-
víkur. Hafió samb. vió yfirmatreióslu-
mann í síma 627335.____________________
Lítill skyndibitastaöur til sölu. Selst á 900
þús. ef samið er strax. Skuldabréf eða
bill kemur til greina. Upplýsingar í
sima 91-641586.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Skrúgaröyrkja. Óskum eftir vönum
mönnum til starfa. Athugið, einungis
vanir koma til greina. Svarþjónusta
DV, sírni 91-632700. H-7884.________
Starfskraftur óskast á nýja likamsrækt-
arstöó á Dalvík. Reynsla æskileg en þó
ekki skilyrði. Upplýsingar í síma
96-61352.__________________________
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggðina)._____________
Vantar starfskraft í almenn störf. Fram-
tíðarstarf. Æskilegur aldur 20 ára og
eldri. Uppl. veitir Ari í síma 91-812220
e.kl. 13 i dag. Fönn, Skeifunni 11.
Vélamaöur óskast á stóra jaröýtu, aðeins
maður með reynslu kemur til greina.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 91-54016
og 985-32997,______________________
Óska eftir aö ráöa meiraprófsbilstjóra i
vinnu, þarf að geta unnið verkamanna-
vinnu með akstri. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7894._____________
Óska eftir aö ráöa pitsusendla, verða að
vera á bil. Uppl. á staðnum m. kl. 14 og
17 í dag og á morgun hjá starfsmanna-
stjóra. Pizza Elvis, Nóatún 17._____
Húsamálari óskast. Óska eftir vönum
málara í húsamálun, strax. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700, H-7898.
Reglusaman mann vanan búvélum
vantar til heyvinnustarfa, reyklaus.
Uppl. í síma 93-61451.
Atvinna óskast
Atvinnurekendur! Atvinnumiölun
námsmanna útvegar fyrirtækjum og
stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi
námsmanna á skrá með margvíslega
menntun og reynslu. Sími 91-621080.
£> Barnagæsla
Barngóð manneskja óskast til að gæta
3ja ára gamals drengs á daginn, erum
búsett í Gnoðarvogi í Rvík. Hafió samb.
i s. 812516 eða símb. 984-59146.
Óska eftir barnapíu í 2-3 vikur, er í neóra
Breiðholti. Upplýsingar í síma
91-677118._________________________
@ Ökukennsla
Ökukennaraféiag Islands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, biíhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
sími 76722 og bílas. 985-21422,_____
Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bilas. 985-21451.___________________
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, simi 676101,
bílasími 985-28444._________________
Finnbogi G. Sigurósson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Hreiðar Haraldsson, Toyota
Carina E ‘93, s. 879516.____________
Svanberg Sigurgeirsson, Toyota
Corolla ‘94, s. 35735, bs. 985-40907.
Birgir Bjarnason, Audi 80/E,
sími 53010._________________________
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833._______
624923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 91-624923 og 985-23634.
679094, Siguröur Gislason, 985-24124.
Kennslubifreið Nissan Primera ‘93.
Ökuskóli innif. í verði. Góð greiðslu-
kjör. Visa/Euro-viðskiptanetið.
Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuó. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin
bið. Símar 91-24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bió, greiðslukjör.
Simar 91-658806 og 985-41436.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449,
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929.
K^~ Ýmislegt
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni siminn
- talandi dæmi um þjónustu!
X) Einkamál
Einkaþjónusta Miölarans, s. 91-886969,
pósthólf 3067, 103 Reykjavík.
Simatími daglega frá kl. 18-23.
Langar þig á Blind Date í hádeginu
á virkum degi? Hringdu.
Karlm., 32/184/76, barnl, sjálfst. atvr.,
v/k glaðl. konu, 28-32. Áhugam:
þungarokk. Rvk. kt: A-05074-001.
^ Verðbréf
Lifeyrissjóöslán óskast keypt. Tilboö sendist DV, merkt „JK 7896“.
+4 Bókhald
Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, fram- talsaðstoð, rekstrarráðgjöf og vsk- upp- gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag- fræðingur, sími 91-643310.
0 Þjónusta
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgeróir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíóa- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Gluggaviögeröir - glerísetningar. Nýsmiði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yóur aó kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577.
Gluggaþvottur - háhýsi. Tökum að okkur gluggaþvott í háum sem lágum húsum. Kraftverk, s. 91-811920 og 985-39155.
Málningarvinna. Faglegt viðhald skapar öryggi, eykur velhðan og viðheldur verómæti eignarinnar. Leitió tilboða í s. 91-12039 e.kl. 19 eóa símsvari.
Trésmiöur. Get bætt viö mig verkefnum. Uppl. í sima 91-871102.
Garðyrkja
Garöaúöun. Agæti garðeigandi, viltu vera laus vió lýs og lirfur í garóinum í sumar? Hafðu þá samb. við okkur. Góð og örugg þjónusta. • Úðum samdægurs. • 100%ábyrgð. • 6 ára reynsla. Höfum að sjálfsögðu leyfi frá Hollustuvernd ríkisins. Ingi Rafn garð- yrkjum. og Grímur Grimsson, símar 91-14353 og 91-22272.
Túnþökur - Afmælistilboö - 91-682440. í tilefni af 50 ára lýóveldisafmæli Isl. viljum við stuðla aó fegurrra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eóa meira. • Sérræktaður túnvinguh sem hefur verió valinn á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442.
Túnþökur - áburöur - þökulagning. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Sýnishorn ávallt fyrirliggjandi. Gerið verð- og gæóasamanburó. Gerum verðtilboð í þökulagningu og allan ann- an lóóafrágang. Fyrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vesturvör 27, Kóp. Visa/Euro þjónústa. 35 ára reynsla tryggir gæóin. Túnþökusalan, s. 643770 - 985-24430.
Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun. Lægsta verð. Túnþökur, heimkeyróar eða sóttar á staðinn. Ennfremur flölbr. úrval tijáplantna og runna á hagstæóu verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Ölfusi, opið 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995.
• Hellulagnir - hitalagnir - mold. • Sérhæfðir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleðslur, girðum og tyrfum. Fljót og góð þjónusta. Gott veró. Garóaverktakar, s. 985-30096, 73385.
Alhl. garöyrkjuþj. Garóúðun, m/perma- sekt, (hef leyfi), trjáklippingar, hellu- lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guó- finnss. garðyrkjum., s. 91-31623.
Garöaúöun. Þarf að úða garóinn þinn? Nýttu þér 30, ára reynslu garðyrkju- mannsins. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, sími 91-32999.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubila í jaróvegsskipti, jaróvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Úrvals gróöurmold, heimkeyrð i garóinn og sumarbústaðinn, margra ára reynsla. Upplýsingar í síma 91-666052 eða 985-24691.
Túnþökur. Nýskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Björn R. Einarsson, sim- ar 91-666086 eða 91-20856.
TV Tilbygginga
Tökum að okkur nýsmíði, breytingar og viðhald, komum á staóinn og gerum fóst verðtilboð. Traust og vönduð vinna. Byggingamiðstöðin hf., Tangarhöfða 5, 112 Rvík, sími/fax 91-877575.
Eldhús- og baöinnrétting . Til sölu v/breyt. ódýr eldhúsinnrétting, hvítt og beyki, ásamt baóinnréttingu m/hrein- lætistækjum. S. 91-681818.
Þakjárn úr galvanis. og lituöu stáli á mjög hagstæóu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fi. Smíói, uppsetning. Blikksmiója Gylfa hf., sími 91-674222.
Mótatimbur óskast, 2”x4” og l”x6”. Upp- lýsingar í síma 91-31630 og 680030.
Húsaviðgerðir
Húsaviögeröir - skjólveggir.
Tökum aó okkur eftirfarandi:
Múr- og spmnguviðgeróir,
aðrar húsaviógerðir.
Einnig smíói á skjólveggjum,
sólpóUum og girðingum.
Kraftverk, s. 81 19 20/985-39155.
Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur.
Öflug tæki. Vinnuþrýstingur að 6000
psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verðtilboð.
Visa/Euro raðgreióslur.
Evró - verktaki hf. S. 625013,10300 og
985-37788. Geymió auglýsinguna.
4^ Vélar - verkfæri
Óska eftir bílalyftu, 2 pósta. Einnig
dekkjavél og dekkjajafnvægisstilliví®^
Uppl. í síma 91-670723.
^ Ferðalög
Á farmiöa til Danmerkur (Billund) þann
17. júlí, vildi gjarnan skipta á miða sem
gilti 10. júli. Upplýsingar í síma
91-670118 eóa 91-688500. Fanney.
Ættarmót, félagasamtök, starfshópar.
Aóstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal.
Frábær aóstaða fyrir börn. Klukkut.
akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956.
# Ferðaþjónusta
Gistih. Langaholt sunnanv. Snæfells-
nesi. Við erum miósvæðis á fegursta
hluta Islands. Aíþreying: jöklaferóir,
eyjaferðir og sundlaug í næsta ná-
grenni. Veióileyfi. Tjaldstæói. Góð a^^.
staóa f. hópa, niðjamót og fjölskyldur.
Afsl. f. hópa og gistingu á virkum dög-
um. Sími 93-56719, fax 93-56789.
W*___________________________Sveit_
Hestasveit. Böm og unglingar: 12 daga
dvöl í Glæsibæ í Skagafirði. Farið á
hestbak 1 sinni á dag, í sund, skoðun-
arferðir o.fl. til gamans gert. Nokkur
pláss laus 11.-22.7. S. 95-35530 e.kl.
jA_____________________________________
12-14 ára barnapía óskast út á land til
að passa í sumar 4 ára stelpu. Er í bæn-
um eins og er. Uppl. í sima 91- 658613
eftir kl. 17.
Golfvörur
25% afsláttur af Black Magic golfkylfum
nr. 1, 3 og 5. Verð aðeins 9.700 kr. Úti-
hf, sími 91-812922.
Heilsa
Slökunardáleiöslusnældur.
Yfir 30 titlar. Hringdu og fáðu sendan
ókeypis upplýsingabækling. ,
Sími 625717. Dáleiðsluskóli Islands.
0 Dulspeki - heilun
Keith og Fiona Surtees, starfandi miölar
á íslandi núna, með leiósögn í fyrri líf,
tarotspil o.fl. Túlkur á staónum. Uppl.
og bókanir í síma 91-657026.
^_________________________Gefms
Hreinræktaöur íslenskur kettlingur fæst
gefins (læða), kassavön, um 8 vikna
gömul, sterkur „karakter". Uppl. í
síma 91-13732._____________________
Innihurö.
Snyrtileg innihurð á karmi með skrá
fæst gefins. Stærð 50x204. Uppl. í síma
91-43298,____________________________
Sex kettlingar, 8 vikna, fást gefins, þar af
þrír loðnir, svartir og hvítir og hinir
þrír svartir. Em kassavanir. Uppl. í
sima 91-643395.______________________
Stór, þykk svampdýna, 120 cm breið,
200 cm löng, 50 cm þykk, meó brúnu
flauelsáklæði, fæst gefins.
Simi 91-658919.______________________
3 kassavanir kettlingar fást gefins, vanif***
hundum. Upplýsingar í síma 91-
622264 og 91-40500.__________________
Hljómtækjaskápur og ný stór feröataska
fást gefins. Upplýsingar í síma
91-12105 eftir klukkan 17.___________
Kassavanur og mjög bliöur kettlingur,
læða, fæst gefins. Upplýsingar í síma
91-676028.___________________________
Kleópatra er mjög sérstök og falleg eins
árs læóa sem sárvantar gott heimili.
Uppl. i síma 91-44536._______________
Tveir 10 vikna kettlingar fást gefins, ann-
ar svartur og hinn svartur og hvítur.
Uppl, í síma 91-622581.______________
Tveir páfagaukar í fallegu búri meó vms
um fylgihlutum fást gefins. Uppl. v*
síma 91-670369 eftir kl. 18._________
Yndislegir 8 vikna gamlir, kassavanir
kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-14501 eftir klukkan 18.___________
Tvo mjög fallega hvolpa vantar heimili.
UppLísíma 91-666593,_________________
3 mán. labradortík fæst gefins. Uppl. í
síma 91-879166.
3 mán. svört læöa fæst gefins. Uppl.«*
sima 91-651050.