Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Til sölu ferðatölva, IBM PS2 N33SX.
Uppl. í sírna 91-42594.
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og vióhald á
gervihnattabúnaói. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215._____
Sjónvarpstækjahreinsun.
Tek að mér rykhreinsun á sjónvörpum
meó hliðsjón af íkveikjuhættu! Þú þarft
ekki aó koma með tækió, ég kem á stað-
inn. Fljót, örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 91-654111.
Einar (rafeindavirki)._______________
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatæki,
Seljum og tökum í umboðssölu notuó,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgó. Viógþjón.
Góð kaup, Armúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaóastræti 38.
EE
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdíó, hljóósetjum mynd-
ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóósetning myndbanda.
> Þýðing og klipping myndbanda.
Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966.
Dýrahald
Borzoi-hvolpar (rússn. stormhundar).
Faðir Juri, ísl. meistari undan verð-
launahundum frá Moskvu. Móðir frá
þekktum ræktendum í Tékklandi. Frá-
bærir hundar meó hestum sökum þols
og hlaupagetu auk framandi feguróar
og glæsileika. S. 668375.__________
Verslun hundaeigandans. Allt fyrir
hvolpinn, ráógjöf um uppeldi og rétta
fóðrun. Langmesta úrval landsins af
\ hundavörum. 12 teg. af hollu hágæða-
fóóri. Berió saman þjónustu og gæói.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25,
Hafnarfirði, sími 91-650450._________
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, bllólyndir, yfirvegaðir, hlýónir
og fjörugir. Duglegir fuglaveióihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráó
(fugla, mink). S. 91-32126.________
Hundahótelið Leirum við Mosfellsbæ hef-
ur opnaó á ný eftir stækkun og breyt-
ingar. Láttu hundinum h'óa vel hjá
okkur meóan þú ferð í frí.
Sími 91-668366.
Ódýrt fyrir fiskabúr. Fínfilterar, R.O.
Filter, digit. P.H. mælar, gler, dælur,
o.fl. Notaó og ón. Fyrirsp. svarað strax.
Svarþj. DV, s. 91-632700. H-7888.
Hreinræktaöir persneskir kettlingar til
sölu. Uppl. í síma 91-20056 eða 626392,
* Linda.
V Hestamennska
Andvarafélagar. Tekió veróur á móti
skráningum á Islandsmót í hestaíþrótt-
um sem haldið verður 21.-24. júlí nk. á
félagssvæði Gusts í Kópavogi. Keppt
verður í öllum greinum hestaíþrótta.
Skráningferfram 7.júh'frá 19-21og9.
júli frá 13-15 í félagsheimili Andvara
eða í símum 91-812804 og 91-612701.
afsldtQr
■ I ÞRJAR VIKUR
NONAMF 1 ,ilefni af Þvf að við
cosmetics höfum flutt verslunina
ZANCASTER «f
Suðurlandsbraut 52
M JÍÍ'tÍbTa? R bjóöum við 20% afslátt
frá 20. júni til 16. júlí
EUZABETH ARDEN 1 1
(YHTIVÓHUVeitStUNIM
. y mI
V , VVið erum'-
of sein!
Útgangurinn
ler lokaður!
TJUIZANt _
Trademark TAR2AN owned by Édgar Rice ■'
Burroughs. Inc. artd Used by Permission
Hér eru hermenn alls
staðar ... samkvæmt
skipun fóður þins! Þeir
ætla aö ráðast á Ho-Dons!
Tarzan
Flækju-
fótur
Nýtt myndband. Kynbótadómar 1994,
112 stóóhestar og hryssur sem náðu
inn á landsmót. Pöntunars. 91-885800
og 91-811003. Hestamaóurinn, Armúla
38. Sendum í póstkröfu um land allt.
Fjölnota feröabílar.
Rúmgóðir 3ja og 6 manna pallbílar með
aftanáhúsi til leigu.
Skúffan sf„ s. 91-641420 og 985-42160.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegaó mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.________________________
Hross og hestakerra til sölu. 7 hross til
sölu, á aldrinum 4-7 vetra, á sama stað
til sölu hestakerra. Uppl. í síma
95-24027 eftir kl. 16._______________
Stóöhesturinn Þokki 1165 frá Bjarnanesi
er til leigu á seinna gengi. B: 8,10, h:
8,46, þar af 9,5 fyrir tölt og brokk. Uppl.
gefur Jens í síma 97-81318.
Reiðhjól
Örninn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viógerðarþjónusta fyrir
ailar geróir reióhjóla, með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga ldukkan 9-18. Orninn,
Skeifunni 11, sími 91-679891.
Til sölu 21 gírs Mongoose fjallahjól og
einnig álfelgur undir Porche. Uppl. í
síma 91-30437.
Mótorhjól
Mótorhjóladekk - Islandsúrvaliö.
Michelin f. Chopper, Race, Enduro og
Cross. Metzeler f. Cross, Enduro, götu.
Veist þú um betri dekk?
Vélhjól & Sleðar, s. 91-681135._________
Skellinaöra - kerra. Honda MB50, glæsi-
legt hjól til sölu með bilaóa vél, einnig
ný fólksbílakerra, 180x102 cm. Uppl. í
síma 91-654125 e.kl, 18.________________
Suzuki RM 250 cc, árg. ‘88, til sölu, nýtt
dekk, nýr stimpill. Topphjól. Uppl. i
síma 92-13755 fyrir kl. 21,
Pétur.__________________________________
Óska eftir Chopper í skiptum fyrir
Peugeot 205, árg. ‘87, veró 320 þús. +
100-150 þús. í peningum, hjólió má
þarfnast viðgerðar. Sími 92-14622.
Óska eftir mótor í Suzuki GS 1100, 16
ventla, árg. ‘81. Uppl. í síma 94-4345 á
kvöldin,________________________________
GSX 1100 R, árg. ‘86, tjónað, til sölu.
Uppl. í síma 53236. ,
X
Flug
AHA! Ódýrasti flugskólinn i bænum.
Ath. Meiri háttar tilboósveró á sóló-
prófi og einkaflugmannsnámi.
Flugkennsla, hæfnispróf, leiguflug, út-
sýnisflug og flugvélaleiga.
Flugskóli Helga Jónssonar, s. 610880.
Tjaldvagnar
Fellihýsi, Starcraft, árg. ‘92, til sölu, lítið
notað og mjög vel með farið. Svefnpláss
fyrir 5, vaskur, gashellur og kælibox.
Uppl.is. 91-650117 e. kl. 18.___________
Óska eftir tjaldvagni, fellihýsi eöa hjól-
hýsi, allt kemur til greina svo lengi sem
veróið er sanngjarnt. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7893.
Húsbílar
M. Benz 608D, ekinn 340 þús., vel inn-
réttaður húsbíll fyrir 6 manns. Skipti
athugandi á bíl, jafnvel hestum. Uppl. í
síma 91-73981 í dag og næstu daga.
Benz húsbíll til sölu, ný innrétting, góó-
ur bíll, skoóaður ‘95. Uppl. í vs. 655443
oghs. 650812.__________________
*£ Sumarbústaðir
Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum-
arhúsum, heitum pottum, lagnaskurði,
rotþróm o.fl. Hef litla beltavél sem ekki
skemmir grasrótina. Euro/Visa.
S. 985-39318. Guðbrandur.______
21 stk. af ramagnstaurum undir sumar-
bústað eóa verönd til sölu, hver staur
3,50 m langur. Sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 91-44998.
Ath. Westinghouse vatnshitakútar,
Philips rafmagnsþilofnar, Kervel ofnar
meó helluborói og helluboró til sölu.
Rafvörur hf., Armúla 5, s. 686411.
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar
sem gefa réttu stemninguna. Framleið-
um einnig allar gerðir af reykrörum.
Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633.
Til sölu góöur sumarbústaöur í landi
Skarðs, Grýtubakkahreppi. Rafmagn,
heitt og kalt vatn. Upplýsingar í síma
96-33111.
X) Fyrir veiðimenn
Meöalfellsvatn og Laxá í Kjós. Veióileyfi í
vatnió seld á Meóalfelli. Hálfir dagar á
kr. 1000, heilir dagar á kr. 1.600, veiði-
tími frá kl. 7-13 og 15-22. Sími
91-667032. Uppl. um veiðileyfi í Laxá
fást í s. 91-667042 og 91-677252.
Lax- og silungsveiöileyfi til sölu í Hvítá í
Borgarfirði (gamla netasvæðið) og
Ferjukotssíki. S. 91-629161, 91-12443,
91-11049, Hvítárskála í s. 93-70050.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu).
Seld r Hljóórita, Kringlunni, og Veiði-
húsinu, Nóatúni. Simar 91-680733 og
91-814085.___________________________
Stóralón í Straumfiröi er opið frá kl. 9 til
21 í júli og ágúst. Uppl. í símum
93-71138 og 93-71827.