Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Qupperneq 32
F R É T T A S K O T I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994. Loðnan í felum „Þaö var sáralítil veiði í nótt, það köstuðu þrír eða fjórir bátar en fengu '**" lítið og menn eru nú að leita um all- an sjó,“ sagði Viðar Karlsson, skip- stjóri á loðnuskipinu Víkingi AK, þegar DV ræddi við hann á miðunum í morgun. Svo virðist sem loðnan sé farin í felur og stórar þykkar torfur sem Höfrungur sigldi yfir í gærmorgun skammt frá Kolbeinsey hafa ekki fundist aftur. „Hún á það til að týn- ast svona dag og dag og ástæðan er sennilega breytt skilyrði í sjónum. Það þarf þolinmæði í þetta en við finnum loðnuna fljótlega aftur,“ sagði Viðar, skipstjóri á Víkingi. Drangey og Hegranes í Smuguna Samkvæmt upplýsingum frá Til- kynningaskyldunni er enginn ís- lenskur togari á Svalbarðasvæðinu. Eitt hentifánaskip, Othar Birting, er í Smugunni. Drangey og Hegranes eru á leiðinni i Smuguna en þau hafa '■ -p. ekki verið aö veiðum síðan átökin •við Norðmenn stóðu sem hæst. Slys 1 Djúpadal: Fullorðinn maður og tvö barnabörn f óru þrjár veltur Fullorðinn maður og tveir piltar á unghngsaldri slösuöust þegar bíll fór þrjár veltur í Hjallahálsi í Djúpadal í Austur-Barðastrandarsýslu um klukkan þrjú í gær. Þyrla Landhelg- isgæslunnar kom með þremenning- ana til Reykjavíkur um tveimur og hálfri klukkustund eftir slysið. “* Maðurinn, sem er afi piltanna, var að aka bílnum niður brekku þegar bílhnn rann til í möl og maðurinn missti stjóm á honum. Bílhnn enda- stakkst og fór þrjár veltur. Annar piltanna, sem sat í framsæti, var ekki í bílbelti og kastaðist hann út um framrúðuna. Að sögn lögreglunnar á Patreksfirði kom hjúkmnarfræðing- ur á staðinn um hálftíma eftir að slysið átti sér stað en læknir kom nokkm síðar. Þyrla Landhelgisgæsl- unnar var komin á staðinn um klukkan fimm. Samkvæmt upplýsingum DV í morgun vom meiðsl þremenning- anna ekki tahn mjög alvarleg og reyndar ekki eins mikil og tahð var fyrstu. Gylfi Ambjörnsson, hagfræðingur Alþýðusambandsins ASI mun krefjast 3,3 prósenta hækkunar - enrni ósammála þessum laimaútreikningum, segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSI „Við höfum átt fund með vinnu- en gengið verður tilkjarasamninga veitendum og sögðum þá að við i haust,“ sagði Gylfi Ambjörnsson, teldum að skoða yrði tölumar bet- hagfræðingur ASÍ, eftir formanna- ur og fa niðurstöður Hagstofunnar. fund ASÍ í gær. Nú hggja þær fyrir. Þar kemur Áformannafundinumvommenn fram að laun opinberra starfs- sammálaumaðhaldafastframvið mannaogbankamannahafahækk- Vinnuveitendasambandið að fá að um 3,3 prósent umffam laun bættan þennan launahækkunar- okkar félaga. Við munum þvi óska mun. eftir öðrum fundi með vinnuveit- í gær áttu forystumenn ASÍ fund endum og krefjast þess að fá leiö- með forsætisráðherra og fjármála- réttingu. Þama er óþolandi munur ráðherra. Þar skýrðu verkalýðs- á, jafnvel þótt við höldum okkur leiðtogarnir sitt mál og lýstu bara við þessi 3,3 prósent sem er áhyggjum sínum yfir þessari þró- um það bil helmingi meiri hækkun un. Einnig héldu þeir því fram að en verið hefur í almennum kjara- afnema bæri tengingu launavísi- samningum á síöustu 3 árum. Við tölunnar og lánskjaravísitölunnar. munum krefjast leiöréttingar áður Þá lýstu þeir yfir vonbrigöum meö málflutning fjármálaráöherra i búnir að fara í gegnum endurskoð- þessumáhenhannhafnarútreikn- un á forsendum kjarasamning- ingum ASÍ og staðfestingu Hagstof- anna. Sú endurskoðun leiddi til unnar á þeim, að sögn Gylfa Arn- þess að við drógmnst inn á að björnssonar. greiða 6 þúsund króna eingreiðslu, „Viö erum ekki sammálaþessum Það hefur ekkert nýtt gerst síðan útreikningum þeirra ASÍ-manna. í þá. Ef þeir teija ástæðu tíl að jafna greinargerð Hagstofunnar segir að eitthvað á miih opinbera markað- svo virðist sem laun á opinbera arins og hins almenna þá hefði átt markaðnum hafi hækkað um 3 pró- að gera það þá. Næsta endurskoð- sent umfram almenna markaðinn. un kjarasamninganna fer ekki Hins vegar virðast aðferðir Hag- fram fyrr en um áramót og engin stofunnar ofmeta launabreyting- ástæða til skoða breytingar fyrr en amar til opinberra starfsmanna og þá,“ segir Þórarinn V. Þórarinsson, kunna að vanmeta launabreyting- framkvæmdastjóriVínnuveitenda- ar á hinum almenna vinnumark- sambandsins. aði. Þessu erum viö sammála. Ég vil einnig benda á að við erum ný- Annar piltanna fluttur úr þyrlunni inn á Borgarspítalann I Reykjavík um klukkan hálfsex siðdegis í gær. DV-mynd Sveinn „Flassari” í Elliðaárdal Mikih viðbúnaður var hjá lögregl- unni i Reykjavík í gær þegar tilkynnt var um mann sem var aö sýna kyn- færi sin í hólmanum við Ehiðaár. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem vart verður við „flassara" á þessum slóðum en talið er fuhvíst að a.m.k. tveir menn, báðir rauð- hærðir hafi stundað framangreind uppátæki. Tvær stúlkur í vinnuskóla Reykja- víkur urðu varar við annan mann- anna í síðustu viku: „Hann kom á móti mér með aht úti. Hann var rauðhærður, stuttur og þéttur og með sérstakar útstæðar tennur,“ sögðu þær Hildur Ýr Hjálm- arsdóttir og Bryndís Ýr Pétursdóttir í samtah við DV. „Þeir virðast helst koma hingað þeg- ar veðrið er gott,“ sagði Bryndís Yr. Verkstjórar í vinnuhópnum, tvær konur, hlupu manninn uppi sem sýndi sig stúlkunum í síöustu viku. „Við reyndum að tala aðeins við hann og benda honum á að þetta truflaði vinnuna hjá krökkunum. Hann svaraði bara með dónalegu orðbragði og hljóp í burtu. Hann á greinilega eitthvað bágt þessi mað- ur,“ sögðu verkstjóramir. Verkstjórarnir og stúlkumar í hópnum telja manninn sem kom í síðustu viku vera á bihnu 18-20 ára. LOKI Þeir eru eiginlega of náttúrulegir þarna í dalnum! Veðrið á morgun: Hiti 8 til 15stig Hæg, breytheg eða austlæg átt. Víða léttskýjað inn til landsins en þokuloft við strendur. Hlýtt verður áfram inn til landsins en svalara við ströndina, einkum norðan- og austanlands. Hiti 8 th 15 stig. Veðrið í dag er á bls. 28 Ertu búinn að panta? 23 P dagar til þjóðhátíðar FLUGLEIDIR Innanlandssími 690200 K I x G • T ' alltaf á MiövikudögTim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.