Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 Sviðsljós „Ég fór til Mallorca. í dag skil ég ekki hvernig ég þorði að sýna mig.“ Hún var aðeins 19 kíló: Þakka fyrir að vera lifandi - segir norska stúlkan Wenche sem þjáðist af anorexiu „Eg get aftur fundið til svengdar en það er ný upplifun fyrir mig.“ Þetta segir Wenche Golten en hún hefur átt við anorexiuvandamál að stríða í tíu ár og á tímabili vó hún aðeins 19 kíló en þá hprfðist liún í augu við dauðann. í dag hefur Wenche meira en tvöfaldað þyngd sína og lítur lífið jákvæðum augum en það er einmitt það sem hjálpar mest. „Að ég skuli hafa lifað þetta af er ótrúlegt," segir hún í samtali við Norsk Ukeblað. „Fyrir ári var ég aðeins 19 kíló og það er ótrúlegt til þess að hugsa að ég stakk af til Mallorca. Þaö var svo undarlegt að ég þorði að sýna mig á ströndinni. Ég hafði verið lögð inn á sjúkrahús í 21 skipti og legið þar í samtals 1129 daga á tíu ára tímabili. Ég var hársbreidd frá dauða. Líklegast hef ég óskað mér þess að fá að deyja en í dag þakka ég fyrir að fá að lifa,“ segir hún. Þegar Wenche, sem er 32ja ára, lítur í spegil, sér hún tvöfalt þyngri manneskju sem hefur fengið lífs- viljann aftur í augun. Breytingin er ótrúleg. Það hefur verið erfitt fyrir hana að ná bata en hefur þó gengið merkilega vel. Það sem hef- ur hjálpað henni mest síðasta ár er lífsviljinn. Varbara eðlileg stúlka „Mér gekk vel í skóla, átti góða vini, var í íþróttum, dansaði og skemmti mér með vinum mínum. Ég var dugleg og iðin stúlka. Þess vegna skil ég ekki hvers vegna þetta gat gerst með mig,“ segir Wenche. Hún var ein af sjö systkin- um. „Ég fann lítillega fyrir þessu vandamáli þegar ég trúiofaði mig átján ára. Fannst ég kannski í þykkara lagi en ég var 54 kíló og Wenche Golten er nánast fædd á ný eftir að hafa þjáðst af anorexiu í tíu ár. 1,62 á hæð. Um svipað leyti missti ég bróður minn í bílslysi og það hafði mikil áhrif. Kílóin hrundu af mér og nokkru síðar slitnaði upp úr trúlofuninni. Systkini mín voru öll flutt að heiman og meira að segja mamma fór þannig að ég bjó ein með pabba. Ég ólst upp úti á landi í litlu þorpi og í rauninni var bara eldra fólkið eftir. Maður varð að hafa bíl til að komast í heimsókn til einhverra vina en undir það síð- asta treysti ég mér ekki til að keyra. Ég þorði heldur ekki út fyrir dyr af ótta við aö einhver sem ég þekki myndi hringja á lækni og láta leggja mig inn.“ Engin matarlyst Næstu árin var Wenche þó ýmist inni á sjúkrahúsi eða utan þess. „Þeir náðu mér upp í fjörutíu kíló og þá var ég send heim og lofaði að borða. Hins vegar hafði ég enga lyst og neyddi í mig fljótandi fæði. Eg datt niður í 19 kíló en fékk þá hjartastopp og var enn flutt á sjúkrahús. Foreldrar mínir héldu að þetta væri mitt síðasta en ég vaknaði og stakk af. Ég fannst og var sett á lokaða deild en fannst vera farið með mig eins og smá- bam. Það þoldi ég ekki. Ég hugsaði ekkert um sjálfa mig sem heil- brigða heldur las allt sem ég komst yfir um megrunarkúra. í dag lít ég ekki á þá enda er ég ekki hrædd um að fitna. Borða bara frekar meira í dag en í gær. Ef ég hefði ekki ákveöið að fara til Óslóar er ég viss um að ég væri í gröfinni í dag. Ég las í blaði um meðferðarheimili sem hjálpar fólki með t.d. anorexiu. Ef hægt var að hjálpa öðrum væri kannski hægt að hjálpa mér.“ Þegar Wenche var lögð inn á heimilið var hún 22 kíló. „Eg átti erfitt með að halda jafn- væginu þegar ég kom þangað.“ Brengluð sjálfsímynd Á meðferðarheimilinu fékk Wenche sérstaka meöferð undir handleiöslu sálfræðinga og lækna. Hún haíði einnig sinn stuðnings- mann eftir að hún útskrifaðist og það þykir hafa gefiö góða raun. Það tók langan tíma að breyta hugsun- arhætti hennar og lífsstíl og kenna henni að líta jákvæðum augum á lífið. Það er ekki minnsta lækning- in. Sjálfsímyndin var mikið brengl- uð og hún var ekki síst orsökin fyrir sjúkdómnum. Maður verður að bera virðingu fyrir sjálfum sér. Krossgáta _________________pv f( 0 0 ° vl \l ; L'/T/L mfíNN GERÐ /N VESÆL VE/Nfíl FLÝTfí SrfíOPflH 5/6 VONWR L/r '/ SP/Lum / 1 3 V 5 Fl% F£L /96 25 RfíKJ 3o/< TfíK- mfíRKfl LfíUST fíUKfl ‘OÞOKK . RR / /~ 6 ✓ r: HE/L BRI6 Dum 23 ELFU RENNSu Kv'/ZfER II 7 ’/THE K> LOKfl 8 DRFtum 'ORR - rOENM S — ' álNNfí FjÆRSr rr/ERi 26 9 GUÐ'* 5/<.S" H 5 /0 ) RvoTt RE6N SKÚR/N /0 II f L'fíTNU OL'IU LUKTflR gler 29 n ROám/ ÖKRum 7 /3 5 K.ST. NLflSS fíR E/L'/F UR m %H PU6/VP LOI</N galdRA KVFND/ /V 6 R6/0 S/ER. Þolv/ Svefn far/r NfíR /5 /b f KRSTrR Jflá BLfíD %o /b FóÐR- fíÐA Fl'oÐ ! HLÝJU u 80RG 6 n YND/ Vu/n&fl UV/NN 7>R6 UR DHLJÖD * $774/./9 UPP*r- öLLum KRÖfTu/n n '8 f H/JfíE) Ffíj-m KL.’0 - SBrr/Ð 21 % /9 'OGNH : LE/Ðfí 10 FR6 m'n T/u 6/EjL.fl LfíBB /<£YRí)/ B£RG /n'Hu QfíRKR KÝ/./M sTStfSu V&OUB /Afrr 30 18 ll ) VRYKK 11 BL/KNfí /5 12 FLÖáu Nfí RÓSTur f ÖRu,, mfíNNS /n/K/L. V/NNfí Sfl/nST GRFFDA 23 RfíUS BRHK KRor /7 8 'fl . RE/KN■ TflÚTfí Ifl 'muNN/ NIJÚK/ VÆ-/A 3 FJ/ER fíFTöKu TRÉ 25 'S DOK/Z) V/Ð 1 PRÖF . • 26 V fíÐ- KOFIfí BORDfl 28 2? f 19 Sfífífí t/L'/K/R 1 28 SK.sr LE/KúR 5 TRUN S/R ÚTT. R/mPA FÉLfíá 9 /3 29 B£Rfí SfímA HElT/ VE/X/H 30 N «1 K vv. k a: 63 <0 vn C3L <x: c/ N, 41 o: <C ÍCL ■4 k «1 * ÍC V N. VJl V CO 41 0) k 5: u. k 63 £ 41 41 k 63 <3£ kD 4i £ CO 0) 63 N s •4 U. K V ’C) Q: * •4 0> ÍC Qc Ki c^ N X 63 • K vo -4 V <3£ -4 Ns K CC <*: C3£ k C3 VO N .Cl -4 vo 41 -4 0) • 41 -0 K u. o: K CO k Uj ft K k \-. c: 4 03 V V 0) -4 vo o: k u: > N k o: 41 -4 v*: VO VT) - 41 -4 <j: V K 4j ■4 '-4 X > 41 k '4 VÖ VO 0) • <0 C3£ <0 C; •0) K -4 X •03 41 G3 VQ k K Ci 41 Kl >3 CU N N 63 <*: k 41 'N í: 41 41 41 41 41 <0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.