Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 53 Kristín Jónsdóttir að mála á Ak- ureyri. Norðurlands- myndirKristínar í Listasafni Akureyrar stendur nú yfir sýning á þrjátíu málverk- um og vatnslitamyndum eftir Kristínu Jónsdóttur. Myndimar eru frá árunum 1912 og fram á fimmta áratug aldarinnar. Meg- ináhersla er þó lögö á Norður- landsmyndir hennar sem hún geröi á fyrri hluta ferils síns. Myndirnar em flestar í eigu ein- Sýningar staklinga og hafa ýmsar þeirra ekki komiö fyrir almenningssjón- ir áður. Kristín var fædd 25. jan- úar 1888 og lést 1958. Hún var ein af sjö börnum Jóns Kristjáns Antonssonar og Guðlaugar Helgu Sveinsdóttur frá Haganesi í Fljót- um. Dyggilega studd af systkin- um sínum stundaði hún mynd- hstarnám í Kaupmannahöfn og vom skólafélagar hennar meðal annars Muggur, Júhana Sveins- dóttir og Kjarval. Kristín var brautryöjandi, hún var fyrst norðlenskra kvenna til að leggja stund á hstnám og hst hennar á sér góðan sess í íslenskri hsta- sögu. Sýningin á verkum Kristín- ar stendur til 3. ágúst. Hjólreiðahátíð á Hvolsvelli Um helgina verður haldin hjól- reiðahátíð á Hvolsvelli. Á laugar- daginn fer fram keppni um ís- landsmeistaratitilinn í götuhjól- reiðum og hjólað frá Reykjavík til Hvolsvallar sem er um hundr- að kílómetx-a leið. Á Hvolsvelli verður margt fleira sér til gamans gert, þar verður meöal annars fjallaixjólakeppni fyrir börn, mai'kaöstorg, hestaleiga, þyrlu- i flug, grihveisla og skemmtiatriöi ffarn eflir kvöldi. Á sunnudeginum verður fjalla- lúóireiðakeppni fyrir þá ahra hörðustu (30 km), aðrir geta fariö inn í Þórsmörk þar sera mögu- leikar fjallahjólsins verða kann- aöir. Að lokum verður fariö í hjól- reiðaferð fjöiskyldunnar inn í Fljótshhð. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 164. 08. júlí 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi 68,540 68,740 69,050 105.470 105.790 106,700 49,370 49,570 49,840 11,0780 11,1230 11,0950 9,9280 9,9680 9,9930 8,7470 8,7820 9,0660 13,1180 13,1710 13,1250 12,6820 12,7330 12,7000 Belg. franki 2,1078 2,1162 2,1131 Sviss. franki 51,8000 52,0100 51,7200 Holl. gyllini 38,8400 39,0000 38,8000 Þýskt mark 43,6100 43,7400 43,5000 0,04370 0,04392 0,04404 6,1940 6,2250 6,1850 0,4225 0,4247 0,4232 Spá. peseti 0,5258 0,5284 0,5276 0,69440 0,69650 0,68700 104,100 104,620 105,380 SDR 99,66000 100,16000 99,89000 ECU 83,1600 83,4900 83,00000 Víðast kaldi I dag verður austan- og suðaustan- átt, víðast kaldi, dáhth rigning og súld öðm hverju með suöur- og aust- Veðrið í dag urströndinni en skýjað með köflum annars staðar. Hiti verður á bilinu 7 th 17 stig. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir hægviðri og síðan aust- ankalda. Skýjað verður með köflum en þurrt að mestu. Hiti verður á bh- inu 12 th 15 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.43. Sólarupprás á morgun: 3.25. Síðdegisflóð í Reykjavík 19.01. Árdegisflóð á morgun: 7.20. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí alskýjað 10 Egilsstaðir alskýjað 10 Galtarviti þokumóða 15 Kefla víkurflugvöllur skýjað 14 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 12 Raufarhöfn súld 8 Reykjavík hálfskýjað 14 Vestmannaeyjar skýjað 11 Bergen skýjað 16 Helsinki léttskýjað 25 Kaupmannahöfn léttskýjað 23 Ósló úrkoma 30 Stokkhólmur léttskýjað 26 Þórshöfn þoka 10 Amsterdam léttskýjaö 20 Barcelona heiðskírt 27 Berlín rign/súld 14 Chicago þoka 23 Feneyjar skýjað 26 Frankfurt skýjað 22 Glasgow mistur 19 Hamborg skýjað 22 LosAngeles þokumóða 17 Lúxemborg súld 14 Madrid heiöskírt 31 Malaga mistur 27 Mallorca léttskýjað 27 Montreal þokumóða 20 New York mistur 27 Nuuk þoka 9 Oríando léttskýjað 25 París skýjað 20 Róm hálfskýjað 27 Valencia mistur 28 Vin skýjað 22 Washington heiðskírt 28 Whmipeg skýjað 13 Ehý Vhhjálms, Bjarni Arason, André Bachmann og hljómsveitin Gleðigjafarnir rifja upp vinsælustu dægurlögin síðustu háifa öldina í kvöld á Hótel Sögu. Gestasöngvari veröur Jón Kr Ólafsson frá Bíldudal en einnig munu Módelsamtökin verða með fatasýningu. Hver miði ghdir sem happdrættismiöi. Húsiö verður opnað kl. 22 en dansað verður th kl. 3. Ellý Vílhjalms söngkona. Myndgátan -«*v- Stillirverði íhóf \^?\*y~ x r-. HW- ©963 <•“ ('P' i’ > • -EyþoR.— Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Kirk Douglas leikur rika frænd- ann Joe McTeague. Með honum á myndinnni er Michael J. Fox. Allir vilja kom- astyflr auðæfi frændans Háskólabíó sýnir um þessar mundir Græðgi (Greedy) sem fahar um McTeagues-fjölskyld- una en mörgum fjölskyldumeð- Umum er það mikið kappsmál aö koma sér í mjúkinn hjá eina frændanum sem er milljónamær- ingur. Og mhlinn, Joe frændi, hefur mjög gaman af því að heyra hvers vegna einn ættinginn öðr- um fremur á skhið að erfa hann. Gamla kempan Kirk Douglas leikur Joe frænda og Michael J. Bíóíkvöld Fox leikur einn frændann sem óvænt kemur fram á sjónarsvið- ið. Aðrir leikarar eru Nancy Tra- vis, Ohvia d’Abo, Phh Hartman, Ed Begley Jr. og Colleen Camp. Kirk Douglas á að baki langan og farsælan ferh í kvikmyndum en hlutverk hans í Greedy er það fyrsta síðan hann lék í Tough ' Guys árið 1986. Hann hefur þrisv- ar sinnum verið thnefndur th óskarsverðlauna, fyrir leik sinni Champion (1949), Bad and the Beutiful (1952) og Lust for Life (1956). Kirk Douglas hefur leikið í yfir sjötíu kvikmyndum og hef- ur reldð eigið framleiðslufyrir- tæki, The Bryna Company, í mörg ár en þaö fyrirtæki fram- leiddi meðal annars úrvalsmynd- irnar Paths of Glory, Spartacus, Lonely Are the Brave og Seven Days in May, en Douglas lék í þeim öhum. Nýjar myndir Háskólabíó: Græðgi Laugarásbíó: Serial Mom Saga-bíó: Lögregluskólinn Bíóhöllin: Tómur tékki Bíóborgin: Fjandsamlegir gislar Regnboginn: Gestimir Stjörnubíó: Bíódagar HMeykst Nú er komið aö leikjum í átta liða úrslitum á heimsmeistara- mótinu i knattspymu sem fram fer í Bandaríkjunum. Tveir leikir verða í dag og tveir verða á morg- un. Allt leikir sem lofa góðu fyrir hina fjölmörgu knattspyrnuaðdá- Íþróttirídag eudur semhafa fylgst með keppn- inni frá byrjun. Og að sjálfsögðu sýnir Sjónvarpið aha ieikina í beinni útsendingu. Fyrri leikurinn á laugardaginn er á milli ítaliu og Spánar. Þetta er nágrannaslagur, leikurinn hefst kl. 17.00. Seinni leikurinn í dag er viöureígn Brasilíu og Hol- lands og hefst sá leikur að lokn- um kvöldfréttum. Leikimir á sunnudaginn íara fram á sama tíma. Fyrri leikurinn er viður- eign Búlgaríu og Þýskalands og seinni leikurinn er viðureign Svia og spútmkliðsins frá Rúm- eníu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.