Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 41 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ég lofa því að hætta að drekka til þess að bjarga hjónaband- inu og gleðja fjölskyldu mína! Haltu á teygjubyssunni minni augnablik, Venni vinur. Muiruni IZfl. [ 1 rúður brotnar í sólhúsinu mínu og \ 1 reyndu svo að kjafta þig út úr I ~ því að ég rasskelli þig. ' X ' Adamson Ungt par meö 1 barn óskar eftir faliegri íbúð til leigu í mióbæ/vesturbæ sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7949.__________________ Þriggja til fjögurra herb. íbúö óskast í vesturbæ eóa á Seltjarnarnesi. Erum reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 91-29257.___________________________ Einbýlishús óskast. Oska eftir að leigja til lengri tírna einbýli eða raðhús, æski- legt í gamla miðbænum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7882._________ Óska eftir 3 herb. íbúö í Reykjavík, helst í skiptum fyrir 3 herb. íbúð á Akureyri, frá 1. ágúst eða 1. sept. Uppl. í síma 96-31260.___________________________ Óskum eftir 3 herb. íbúö í Reykjavík frá 1. ágúst, ca 1 ár. Til greina koma leigu- skipti á 3 herb. íbúð m/bílageymslu á Akureyri. Sími 96-25837 eða 91-71598. Óskum eftir 4 herb. leiguíbúð í vestur- eóa austurbænum frá 1. ágúst. Reglu- semi og skilvísum greióslum heitið. Sími 91-666085._____________________ Óskum eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúð í vetur (frá 1. sept.-l. júní). Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 91-678843._____________________ Læknir óskar eftir 2ja herbergja íbúö. Reyklaus og reglusamur. Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-685186. Par óskar eftir 2ja herb. eöa einstak- lingsíbúð frá 1. sept. Helst í Norðurbæ Hfj. Uppl. í síma 91-652835. Tveir í heimili óska eftir 3 herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitió. Uppl. í síma 91-681113. Óska eftir 3 herb. íbúö í Hlíöunum frá 1. september. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7931. K Atvinna í boði Bónda á Noröurlandi vantar ráöskonu nú þegar. Æskilegt er að viðk. taki þátt í heyskap í sumar. Ef viðk. er að leita að framtíðarheimili kemur slíkt vel til greina, en þarf þá að geta tekið þátt í eða veitt forstöðu annarri atvinnustarf- semi sem bóndinn hefur hug á að koma upp á næstu 1-3 árum. Hafið samb. við svarþjónustu DV f. miðvikud. 13. júli í s. 632700. H-7956. Óska eftir einbýlishúsi á leigu í Reykja- vík og nágrenni. Upplýsingar f síma 91-676924. |f Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi í Njarövík. Til sölu eða leigu 230 m2 + 200 m2 loft. Upplagt f. hvað sem er. Gott og snyrtilegt hús- næði. Skipti koma til greina á siunar- bústaó eða íbúð í Rvlk, á Akureyri eða Suðurnesjum. S. 92-13054 og 92- 12410. Móttaka og afgreiðsla. Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa. Þarf að vera ábyggilegur og heiðarlegur. Reyklaus vinnustaður. Uppl. gefur verkstjóri á mánud. nk. m.kl. 10.30 og 12 í s. 887581. Ferskar kjötvörur hf., Síðu- múla 34. 107 m2 iönaðarhúsnæöi viö Kænuvog til leigu. Innkeyrsludyr. Gott útisvæði. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-7970. Rafeindavirki óskast. Óskum eftir vönum rafeindavirkja til viðgeróa á sjónvörpum og myndbands- tækjum. Uppl. sendist DV, merkt „Sjónvarp-7962“, fyrir 13. júlf. Starfsfólk óskast til áfyllingar á vörum í verslun. Hentugt fyrir skólafólk. Einnig óskast starfskraftur á kassa 1/2 daginn. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7859. Meöleigjandi óskast 1/2 daginn á stofu í óhefðbundnum lækningum. Gott húsn. á svæði 105. Leiga 10.000 á mán., Svar- þjónusta DV, s. 632700. H-7909. Til leigu skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi miðsvæðis í Hafnarfirði. Ýmsir stærð- armöguleikar. Upplýsingar í símum 91-650070 og 91-652900. Starfskraftur óskast í matvöruverslun sem fyrst, í kjötborð og afgreiðslu. Þarf að vera vanur afgreiðslustprfiun. Upp- lýsingar gefa Magnús eða Asta á staón- um. 10-10, Hraunbæ 102. Óskum eftir aö taka á leigu bílskúr eða samsvarandi húsnæði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7938. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í söluskála. Vaktavinna 8-16 og 16-23.30, til skiptis daglega, 2 frídagar í viku. Ekki um sumarstarf aó ræða. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-7930. Sölustörf. Oska eftir áhugasömum aðil- um í kynningu og sölu á frönskum snyrtivörum. Um heijnakynningar er að ræóa. Góó vara. Áhugasamir hafi samband í síma 91-872949 næstu daga. Veitingastaöur í Hafnarfiröi óskar eftir aó ráða matreiðslumann til starfa í vakta- vinnu eða vinnutími eftir samkomu- lagi. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7965. Au pair í London. Nú gefst þér kostur á aó komast til London sem au pair ef þú ert 18-27 ára. Viók. má ekki reykja. S. 653446 kl. 18-21 um helgina. Bílalúgu- og skyndibitastaöur í miöbæ Rvíkur óskar eftir starfskröftum til framtíðarstarfa. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7952. Glaölynt starfsfólk óskast í afgreiöslu á veitingastað í Hafnarfirði, 20 ára eða eldra. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7964. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Trésmíöafyrirtæki óskar að ráða 1 eða húsasmiði eða menn vana byggingai vinnu. Vinsamlegast hafió sami v/svarþjónustu DV, s. 632700. H-7958 Verkamaöur og vanur traktorsgröfi; maður óskast í 2-3 mánaða vinm Upplýsingar í sima 96-71859,96-7182 og 96-71320._________________________ Óskum eftir duglegu söiufólki í Breic holti á aldrinum 12-14 ára. Góó laun boði fyrir duglegt fólk. Svarþjónust DV, sími 91-632700. H-7974.__________ Starfskraftur óskast í vörumóttöki Framtíðarstarf. Svarþjónusta DV, sím 91-632700. H-7892.___________________ Til sölu hlutabréf í Sendibílastööinn 3x67, ýmis skipti koma til greina. Upp) í síma 91-621986 eftir kl, 17._______ Matreiöslunemi óskast á veitingahúsi A. Hansen. Upplýsingar á staónum. Atvinna óskasi Handlaginn 38 árp pipari óskar efti 50-75% starfi. Ýmislegt kemur ti greina. Hefur bíl til umráða. Uppl. síma 91-33256. Þritugur maöur meö menntun og reynsli í fjölmiðlun og sagnfræði óskar efti föstu framtíóarstarfi. Svarþjónust DV, s. 91-632700. H-7866.____________ 27 ára karlmaöur, stundvís og reglusam ur, óskar eftir atvinnu, margt kemur ti greina. Uppl. í síma 91-40930. Bakari óskar eftir vinnu í bakaríi frá 1 september. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7969. Ökukenns/a Ökukennarafélag Islands auglýsir: Jóhann G. Guójónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guóbrandur Bogason, bifhjólakennsla Toyota Carina E ‘92, simi 76722 og bílas. 985-21422._____ Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 of bílas. 985-21451,___________________ Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bílasími 985-28444._________________ Finnbogi G. Sigurósson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516. Svanberg Sigurgeirsson, Toyota Corolla ‘94, s. 35735, bs. 985-40907. Birgir Bjarnason, Audi 80/E, sími 53010. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, i samræmi vió tíma og óskir nemenda. Engin bió. Okuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. Ekta sveitaball á mölinni á Hötel íslandi laugardagskvöld Fánar, ein vinsælasta kráarhljómsveit landsins 09 hljómsveitin Brimklö ásamt BjörgtfinHalldórsson Húsið opnað kl. 22. Verð kr. 500 ÚTVARPSSTÖÐIN Sími 687111.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.