Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 Andlát Sigurður Magnússon, Túngötu 21, Sandgerði, lést á Sjúkrahúsi Suður- nesja fimmtudaginn 7. júlí. Margrét Eiríksdóttir, Hóli, Öxar- fjaröarhreppi, Norður-Þingeyjar- sýslu, andaðist í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri miðvikudaginn 6. júlí. Tilkyimingar Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi Fer norður yfir Kjöl 12., 13. og 14. ágúst. Gist verður í Varmahlíð og á Akureyri. Til baka verður farið suður um Sprengi- sand ef færð og veður leyfa. Ennþá eru fáein sæti laus. Upplýsingar hjá Sigur- björgu, s. 43774, Birnu, s. 42199, Ólöfu, s. 40388, eða Ingu H., s. 42546. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, á sunnu- dagskvöld kl. 20. Lögfræðingur félagsins er til viötals á fimmtudögum. Panta þarf tíma í s. 28812. Keiluhappdrætti íþróttafélags heyrnarlausra Dregið var í keiluhappdrætti íþróttafé- lags heymarlausra þann 30. júlí sl. Vöru- úttekt hjá Hagkaupi, hver vinningur á kr. 5.000. Nr. 594, 324, 607, 752, 413, 206, 784, 646, 703, 205, 998 og 398. Vöruúttekt hjá Ikea, hver vinningur á kr. 3000. Nr. 29, 17, 311, 711, 629, 800, 182, 553, 392, 433, 766,716,89,97. Geislaplata frá Japis, hver vinningur á kr. 1.800. Nr. 9, 419, 1113, 388, 1025, 6, 132, 129, 856, 994, 525, 601, 1103. Hægt er að vitja vinninganna á skrifstofu íþróttafélags heyrnarlausra að Klapparstíg 28. Ath. að skrifstofa fþrótta- félags heyrnarlausra er lokað vegna sum- arfría fram til 5. ágúst. Nýjung á drykkjar- vörumarkaði Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur sett á markað Egils Kristal. Egils Krist- all er bergvatn með sítrónubragði. Egils Kristall er svaladrykkur sem inniheldur engin aukefni, engan sykur og engar kal- orlur. Tónleikar Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Sunnudagskvöldið 10. júlí kl. 20.30 kemur Susan Carol Woodson, organisti við St. Michael í Antwerpen í Belgiu, fram á orgeltónleikum í HaUgrímskirkju. Hún leikur verk eftir Bach, Mozart, Carr, Dubois og Peeters. Tapaðfundid Páfagaukurfannst LítU grænn páfagaukur fannst á mótum LönguhUðar og Miklubrautar á fimmtu- daginn sl. Upplýsingar í síma 39271. Ferming Kópavogskirkja Ferming í Kópavogskirkju sunnudag- inn 10. júli kl. 11.00. Prestur séra Ægir Fr. Sigurgeirsson. Fermd verða þrjú börn sem öll hafa búið erlendis um ára- bil: Sigrún Guðnadóttir, Sunnubraut 6, Kópavogi Snædis Guðnadóttir, Sunnubraut 6, Kópavogi Snorri Öm Clausen, Kársnesbraut 33, Kópavogi Sviðsljós Sean Connery sannaði það um daginn að þolinmæðinni eru takmörk sett. Sean Connery: Rotaði ljósmyndara samlega um að hætta. Beiðni hans fauk út í veður og vind og þegar Sean sá að óskir sín- ar yrðu ekki virtar reiddi hann upp hnefann og sló einn ljósmyndarann niður í jörðina. Ljósmyndarinn var lagður á spít- ala og mun víst vera að hugsa um að lögsækja Sean. Skoski leikarinn Sean Connery sýndi og sannaði það um daginn að hann er langt frá því að vera dauður úr öllum æðum. Hann var að ganga frá tökustað þegar ljósmyndarar æddu að hon- um og byrjuðu að taka myndir á fullu. Eitthvaö fór þetta í taugamar á leikaranum svo hann bað þá vin- Hjónaband Þann 11. júní vom gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Helga Björg Sveinsdóttir og Bjarni Sigurðsson. Heimili þeirra er að Vatnsendabletti 38, Kópavogi. Ljósm. Rut. Þann 4. júni vom gefm saman 1 hjóna- band í Hallgrímskirkju af séra Karli Sig- urbjömssyni Sigríður Ólafsdóttir og Benedikt Sigurvinsson. Heimili þeirra er að Eggertsgötu 10, Reykjavík. Ljósm. Rut. Þann 21. maí vom gefm saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Vigfúsi Þór Árnasyni Magna Jónmundsdóttir og Pétur Ingason. Heimih þeirra er að Stakkhömrum 3, Reykjavík. Ljósm. Rut. Þann 4. júní vom gefm saman i hjóna- band í HjaUakirkju af séra Miako Þórðar- son Klara Ægisdóttir og Sigurður H. Stefánsson. Heimili þeirra er að Meðal- braut 4, Kópavogi. Ljósm. Rut. Þann 25. júní vom gefm saman í hjóna- band í Hjallakirkju af séra Kristjáni Ein- ari Þorvarðarsyni Kristín Lilja Karls- dóttir og Bjarki Guðmundsson. Þau em til heimilis í Lækjarsmára 84, Kópa- vogi. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. Þann 18. júní vora gefin saman í hjóna- band í Garðakirkju af séra Páima Matthi- assyni Dagbjört Lára Helgadóttir og Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson. Þau em til heimilis að Háholti 5, Hafnarfirði. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. Þann 4. júni vom gefm saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Jakobi Hjálmarssyni Guðríður Kolka og Pét- ur Júlíus Halldórsson. Heimili þeirra er að Alíholti 2c, Hafnarfirði. Með þeim á myndinni er sonur þeirra, Halldór Rún- ar Júlíusson. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 18. júní vom gefm saman í hjóna- band í Víðistaðakirkju af séra Ólafi Jó- hannssyni Hulda Kristjánsdóttir og Rúnar Guðlaugsson. Þau em til heimil- is að Hjallabraut 2, Hafnarfirði. Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði. Þann 18. júní vom gefin saman í hjóna- band í Ólafsvallakirkju af séra Ægi Fr. Sigurgeirssyni Álfheiður Ingimars- dóttir og Gunnar Þór Ólafsson. Heim- ili þeirra er að Bólstaðarhlíð 11. Ljósm. Svipmyndir, Fríður. Þann 30. apríl vom gefin saman i hjóna- band í Langholtskirkju af séra Pálma Matthíassyni Linda Hilmarsdóttir og Gunnar G. Ólafsson. Þau era til heimil- is að Jörfabakka 20, Reykjavík. Bama & fjölskylduljósmyndir. Þann 25. mai vom gefm saman í hjóna- band í Laugarneskirkju af séra Ólafi Jó- hannssyni Linda Björk Hávarðardótt- ir og Ásgeir Einarsson. Heimih þeirra er að Kleppsvegi 18, Reykjavik. Bama & fjölskylduljósmyndir. Þann 4. júní voru gefm saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Áma Bergi Sigurbjömssyni Harpa Hilmarsdóttir og Vignir Bjarnason. Heimili þeirra er í Danmörku. Bama & fjölskylduljósmyndir. 63 27 00 markaðstorg tækifæranna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.