Alþýðublaðið - 06.04.1967, Blaðsíða 14
Allar nýjustu gerðir af
PIERPONT
herra og dömuúrum
GLÆSILEG
FERMINGARGJÖF
Sendum gegn póstkröfu.
HELGISIGURÐSSON
ÚRSMIÐUR — Skólavörðustíg 3. - Sími 10111.
MAÐUR OSKAST
til þess að veita forstöðu foyggingarvöruverziun. Þeir,
sem áhuga hafa á slíku starfi, ieggi nöfn sín og upp-
iýsingar á skrifstofu hiaðsins merkt: „Byggingar-
vörur“, fyrir 8. apríL
TIL FERMINGAGJAFA
Snyrtivörudeild:
Beauty Boxes
Handsnyrtisett
Skartgripakassar
Ilmvötn og sprautur
Vefnaðarvörudeild:
Náttkjólar
Náttföt
Undirkjólar
Brjóstahöld og belti.
Austurstræti 7. — Sími 17201.
Gaf verðlaun
Fratnhald af 6. síðu.
hjálp SameinuSu (þjóSanna
súpu handa svöngum barnsmög
um og nota afganginn til Banda
ríkjafarar.“ *
Hún vann samkeppnina og
hélt til Bandaríkjanna í desem
iber sl. Það var fjórða heimsókn
hennar þangað. Fyrsta heim-
sóknin stóð líka í sambandi við
þá áráttu hennar að lesa smálet
ur — hún las litla auglýsingu
um styrki á vegum „Experi-
ment in International Living.“
Frú Stenlund heimsótti aðal
rstöðvar Barnahjálparinnar í
New York og afhenti þar heim
ing verðlaunanna handa soltn-
um börnum. Nú er hún farin að
velta fyrir sér, með hvaða móti
hún komist vestur um haf í 5.
sinn.
Kastljós
Framhald af 6. síðu.
an bjuggu Serbar við kúgun
Tyrkja í aldaraðir, en Króatar
voru aftur á móti undir stjórn
Austurríkismanna og Ungverja
í 800 ár. Vegna nánari tengsla
við Vestur-Evrópu telja margir
Króatar að þeir standi !á hærra
menningarstigi en Serbar og
standi þeim auk þess framar í
verklegum efnum. Einmitt þess
vegna svíður þeim svo sárt að
þurfa að taka við fyrirskipunum
frá smábænudunum í Belgrad,
sem þeir líta niður á.
Þá liafa króatar heldur ekki
gleymt hinni stórserbnesku
harðstjórn millistríðsáranna,
þegar Alexander konungur ríkti
sem einvaldur. Þá hafa hvorki
Serbar né Króatar gleymt
fjöldamorðum heimsstyrjald-
anna sem framin voru undir
yfirskyni trúarskoðana — Serb
ar eru grísk-kaþólskir og myrtu
króatíska vantrúarhunda og
Króatar eru rómversk-kaþólsk
ir og myrtu serbrieska vantrúar
hunda.
Það eru því sterkir straumar
að verki undir yfirborði þessar
ar deiiu, sem í fljótu bragði
snýst um málfar. Tito forseti,
sem sjálfur er Króati, þarf á
allri sinni kænsku að halda til
þess að leysa þetta erfiða vanda
mál. Því að þetta mál er mjög
alvarlegt ef svo er komið að yf
irvöld landsins og eini stjórn
málaflokkur landsins eru á önd
verðum meiði við þorra mennta
manna landsins. Afleiðingin get
ur orðið sú, að blaðinu verði
snúið við og harðari stefna
verði tekin upp í efnahagsmál
um og menningarmálum í stað
þeirrar viðleitni, sem nú hefur
verið sýnd um nokkurra. ára
skeið að draga úr völdum stjórn
arinnar í Belgrad og auka sjálfs
forræði hinna einstöku lands
hluta, jafnframt því sem reynt
hefur verið að færa stjórnar,
farið í frjálslyndara horf.
NorÖurlandaráÖ j
Farmhald af bls. 1
í kvöld segir, að nefndin hafi lagt
til að sendinefndin í Genf haldj
fast í þá afstöðu er hún hafi tekið
til þessa í öllum helztu málum
sem borið hefur á góma í viðræð-
unum í Genf. Aðeins hefur veriS
stungið upp á minni háttar breyt-
ingum til að koma til móts við
óskir helztu viðskiptaþjóða EBE-
landanna, meðal annars Norður-
landa og Bandaríkjanna. Skýrsla
þessi verður tgrundvöllur fram-
tíðarstefnu EBE í þessu máli.
Góðar heimildir herma, að af-
staða Norðurlanda hafi valdið
framkvæmdanefnd EBE vonbrigð-
um þar sem þau hóti enn að draga
til baka fyrri tilboð um tollalækk
anir gagnvart EBE. Ráðherra-
nefnd EBE hét því fyrir skömmu
að ihuga rækilega vandamál þau,
sem Norðurlönd hafa tekið fyrir,
ef þau láti af hótunum sínum
gagnvart EBE.
EBE-nefndin segir að vörur
þær sem Norðurlönd hafi mestan
áhuga á séu „viðkvæmar“ hvað
EBE snertir og því megi ekki bú-
ast við miklum tilslökunum af
hálfu EBE.
Real Madrid vann
Simmenthal 91:83
Reykjavík, — GÞ. '
í síðustu viku fóru fram úr-
slitaleikirnir í Evrópubikar-
keppni meistaraliða í körfuknatt-
leik. í undanúrslitum vann ítalska
liðið Simmenthal, sem lék hér í
fyrra gegn KR í sömu keppni,
tékknesku meistarana Slavia Prag,.
og Real Madrid vann gríska lið-
ið Olympia. Úrslitaleikurinn,
milli Simmenthal og Real Madrid
fór svo fram laugardaginn 1 apríl
í Madrid á Spáni, og lauk með
sigri Real Madrid, 91—93, en í
hálfleik var staðan 45—45.
Ljósvirki h.f.
(Áður Rönning h.f.)
Vlðskiptamenn! Athugið 1
breytt símanúmer —
81G20 og 81621. f
LJOSVIRKI hf.
Bolholti 6.
■ ^t
~""TI
HAPPDBÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 4. FLOKKUR. 2 á 500.000 kr. 2 á 100.000 kr 1.000000 kr. 200.00 kr.
Á mánisdag verður dregið í 4 flokki. 52 á 10.000 kr. 520.000 kr.
2.100 vinningar að fjárhæð 5.800.000 krónur. 280 á 5.000 kr. 1.760 á 1.500 kr. 1.400.000 kr. 2,640.000 kr.
Á morgun er síðasti heili endurnýjuna rdagurinn. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr.
1 Happdrœtli Háskóia ísiands 2.100 5.800.000 kr.
14 6. apríl 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ