Alþýðublaðið - 06.04.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 06.04.1967, Blaðsíða 16
SKAIDIÐ OG ASTIN {Leikrit í einum þætti skrifað af þyltingarsinnuðu skáldi). Sviðið er hrörlegt þakherbergi einhvers siaðar í vesturbænum. HÚN: Leggstu hjá mér, eiskan. SKÁLDIÐ: Ó, þú fagurlimaða meija, þú veizt ekki hve mikils Ffrði fegurð þín er Ijóðum mín- um. Fegurð þín gæti orðið mér efni í stórkostlegustu ástarljóð, rsem samtíðin mun nokkru sinni eignast. HÚN: Láttu ekki svona, pillaðu þig úr fötunum. SKÁLDIÐ: Hið Ijósgullna !hár þitt geislar frá sér sindrandi stjörn- um sem endurspeglast í sál minni. Ljúf angan þín er mild einsog •lýútsprungið blóm að vormorgni. HÚN: Renndu niður rennilásnum. SKÁLDIÐ: Ó, hve brjóst þín eru tmaðsleg. Von mín var geimd í ísskáp en nú veit ég að þú hef tir opnað aftur fyrir von mína BVO hún meigi rætast og óskir mínar verði uppfilltar. ÍKÚN: Bíddu meðan ég fer úr ^okkumim. SKÁLDIÐ: Ó, ég finn hvernig stjömurnar leika um mig og veita mér svölun frjórra hugsana um þig, um ástina og eilífðina. HÚN: Losaður um brjóstahaldar- ann. SKÁLDIÐ: Ó, nú kemur andinn ifir mig. (Skáldið irkirO þú ert einsog vorblóm á haustdegi sem angar einsog fransbrauð með kæfu þú ert einsog brennandi sól sem kveikir lífsneistann í hjörtum okkar brennimerkir ást okkar svo vér meigum öðlast fillingu ástarinnar ó, þú lífsins fullkomnun sem græðir mig sært dírið meigi vegur okkar liggja saman um eilífð og milt frjóregnið filla vit okkar níu lífi, HÚN: Æ, þeigiðu og farðu úr buxunum. SKÁLDIÐ: Segirðu stórskáldinu að þeigja? HÚN: Farðu úr buxunum, sagði ég. SKÁLDIÐ: Ó, hamingja okkar hefur öðlast nítt líf. ik'%'<%'%'%'%'%'%'%'%'%'%-%'%-'%u%'%u%u%u%'%u%'%-%u%«%u%u%u%u%/%u%/%/% Prenfvillupúkinn Á heimili prentvillupúkans var mikið um dýrðir á prentlistarhátíðinni, feitur sat hann og bústinn á bitanum uppi, bjálfinn, og iðaði í skinni, leit yfir margháttuð afrek sjötíu ára í íslenzkum blöðum og skræðum. Þó var hans löngum að litlu sem engu getið á ljómandi skálaræðum, En þótt mér sé ef til vill efst og ríkust í huga hans eilífa hneigð til syndar, þá finnst mér þó lofsamleg ástundun hans og iðnl og öðrum til fyrirmyndar. Og eins ber að minnast á afmæli svartlistarmanna (sem Eilíf Náðin blessi): Prentvillupúkinn er enn í fullu fjöri og fastastur allra í sessi. HÚN: Jæja, ég er tilbúin. SKÁLDIÐ: Nakinn leita ég í faðm þinn og hverf inn i eilífð ina þar sem hin andlega ósnortna ást okkar mun ríkja um eilífð. TJALDIÐ. Umsögn gagnrýnenda: „Leikritið Skáldið og ástin er tvímælalaust eitt stórbrctnasta leikverk síðari ára. Ilöfundur þess lýsir manneskjunum í dag með svo undraverðum næmleik og skilningi á mannlegum örlög um og tilfinningu gagnvart per sónunum, að annað eins Iiefur ekki sézt í langa tíð. Ég segi nú bara eins og danskur gagnrýn andi tók til orða: Oss er I dag leikskáld fætt“. Arfurinn? - Það var bara brandari. i Til sölu er notaður stofuskáp ur. "''ntugur fyrir föt. tau, bækui, skrifborð o. fl. Auglýsing í Mogga. Ég skil ekki af hverju Al« þingi þurfti að vera a5 flýja fyrir Flintstone. Hvers vegna gat það ekki farið í sjón- varpið og komið bara i stað- inn fyrir hann? Þeir eru heppnir þingmenn- irnir að við táningarnir höfð um ekki kosningarétt, fyrst þeir ætla að taka af okkur Lög unga fólksins á þriðju daginn. Ég hef ógeð á kjaftasögum. Ef ég heyri kjaftasögu iosa ég mig við hana aftur eins fljótt og ég get....

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.