Alþýðublaðið - 19.04.1967, Blaðsíða 9
Danslaga
keppni
Nú hugsa ég heiin. . . .
Á ÖNGUUNN
áfram að draga að landi.
Þegar Jolin hafði dregið þenn-
an þunga hlut svo nærri landi,
að hann gat fest auga á hann,
varð hann furðu lostinn, rak upp
óp og kallaði á hjálp. Á önglium
var lítið barn!
Þegar John kallaði á hjálp kom
jnaður hlaupandi til hans — og
reyndist hann vera faðir barns-
ins. Faðirinn hljóp þegar út í
vatnið, tók barnið í fang sér, en
það virtist andvana.
Meðan John hljóp til að ná
í sjúkrábíl kom móðir barrísins og
reyndi hún að lífga barnið með
Svo óralangt burtu frá þér
ég er. . . .
Björgunarmaðurinn — hiinn 16
ára gamli John Culshaw.
blástursaðferðinni. Eftir 10 mín.
lífgunartilraunir fór hið 20 mán-
aða gamla barn loks að vakna
aftur til lífsins. Liggur það nú á
sjúkrahúsi í Hamilton við góða
heilsu.
Ég er sjóari. . , .
Robertino
orðinn stór
Margir muna sjálfsagt eftir
honum Robertino litla, ítalska
söngvaranum, sem kom hingað
fyrir nokkrum árum. Nú er Ro-
bertino ekki lítill lengur, hann er
orðinn 19 ára og það sem er
honum helzt til frægðar nú, er,
að hann er orðinn ástfanginn í
ítalskri leikkonu, og heitir sú
Karla. — Robertino hefur nú
undanfarið fylgt henni á leik-
ferðum hennar um Ítalíu. En ný-
lega var Robertino kallaður í her-
inn og hvernig fer þá með Körlu
og ástina?
X
ngar og talnasannleikur
sóknarflokknum á Suðurlandi
og 25 atkvæði á Norðurlandi
vestra til að fella Iíelga Bergs
og Björn Pálsson. Og á Vest-
fjörðum var öðru nær en þriðji
maður á lista Framsóknar-
flokksins kæmi til greina að
ná kosningu. Hann fékk 581
atkvæði, en Hannibal Valdi-
marsson 744 og Birgir Finns-
son 692. Baráttan um vafa-
þingsætið þar var því milli Al-
þýðubandalagsins og Alþýðu-
flokksins,-
Möguleikar á uppbótarþing-
sæti til Framsóknarflokksins
voru heldur engir að kalla í
kosningunum 1963. Hann fékk
19 þingmenn, Sjálfstæðisflokk-
urinn 24, Alþýðubandalagið 9
og Alþýðuflokkurinn 8. Út-
hluta hefði þurft átta þing-
sætum í viðbót til að jafna met-
in milli flokkanna. Þá hefði
Framsóknarflokkurinn fengið
19 þingmenn, Sjálfstæðisflokk-
urinn 28, Alþýðubandalagið 11
og Alþýðuflokkurinn 10.
ÚRSKURÐUR TALNANNA
Hér þarf því naumast frekari
vitna við. Talnasannleikurinn
sker úr um, að Framsóknar-
flokkurinn stendur verst að
vígi að bæta við sig þi'ngsæt-
um, en gæti hæglega misSt tvö.
Málsvörum hans er tilgangs-
laust að ætla að hnekkja þess-
um staðreyndum með ósk-
hyggju og fullyrðingum. Þeir
geri svo vel að sanna tölum,
hvar og hvernig Framsóknar-
flokkurinn geti bætt við sig
þingfulltrúum, kjördæmakosn-
um eða uppbótarmönnum.
Einu sinni þóttist Framsókn-
arflokkurinn láta verkin tala.
Vill hann ekki nú láta töl-
urnar tala um sigurhorfur sín-
ar í næstu kosningum? Það
hentar mun betur vísindum
staðreyndanna en tilætlunar-
sem óskhyggja og órökstuddar
fullyrðingar. Hagskýrslurnar
eru þær heimildir, sem hér
gilda, og kjósendur hljóta að
krefjast staðreynda. Herjólfur.
í
('
(»
(»
\
?
c
í
?
(»
(»
\
c
Peysur - peysur
Ullarsokkar þykkir og þunnir. Ullarteppi.
Ullarvöruverzlunin
FRAMTÍÐIN
Laugavegi 45.
SumarfagnaBur
að Hótel Borg, miðvikudaginn 19. apríl kl. .9'2,
Miðar verða seldir að Hótel Borg frá kl. 2-5
miðvikudag og við innganginn.
Borðpantanir á sama stað.
★
Stúdentafélag Reykjavíkur.
★
Stúdentafélag Háskóla íslands.
ALLT Á SAMA STAÐ.
HILLMAN HUNTER
o g
SIN6ER VOGUE
HILLMANN HUNTER Kr. 218.800.—
SINGER VOGUE Kr. 231.000.—
#
BIFREIÐAKAUPENDUR!
Komið og skoðið þessa vönduðu fólksbíla.
Góðir greiðsluskilmálar.
Til afgreiðslu strax.
Egill Vilhjálmsson h.f.
i
Laugavegur 118, — sími 22240.
19. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9