Alþýðublaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 1
Laugardagur 22. apríl 1967 — 48. árg. 89. tbl. - VERÐ 7 KR. 213 búsund krónum stoli Eftir að þjófarnir höfðu hirt umrædda peningaupphæð, fóru þeir inn á nærliggjandi salerni og þar út um opinn glugga. Þaðan stukku þeir niður á skúr, sem var þar fyrir neðan, og af honum út í port við bifreiðastæði Steindórs. Ekki hafði enn tekizt að aíla nán- ari upplýsinga um stuld þennan, er síðast vissi, en talið er líkiegt að hér hafi tveir menn verið að verki. BANASLYS í FYRRAKVÖLD Rvík, SJÓ Alvarlegrt nmferðarslys varð á Keflavíkurveginum um kl. 23 í fyrrakvöld. Þar lentu saman tvær fólksbifreiðir, Taunus ogr Volks- wagen. Gerðist þetta við Fitjar, en þar er afleggrjari út að Kefla- víkurflugrvelli. í Taunus bifreiðinni voru hjón og slasaðist konan mjög mikið, en maðurinn slasaðist minna. Tveir menn voru í Volksvvagen bifreið- inni, en þeir slösuðust mjög mik- Sð og misstu báðir meðvitund. Annar þeirra komst aldrei til með- vitundar og lézt í gærmörgun. Hinn komst til meðvitundar siðatr um daginn. ■ .«’ Maðurinn sem lézt hét 'Adoíf Sveinsson til heimilis að Birkiteijg 10 í Keflavík. Hann lætur efíir sig konu oig 6 böm, >31’ af þrju innan við fermingaraldur. Aðoíf var leigubílstjóri í .KeflaVík. Konstautin meðal herforingja. Rvík, SJÓ í fyrrinótt var framinn stór- þjófnaður hjá farþegadeild Eim- skips, þar sem stolið var 213.700 kr. í peningum. Það var kl. 4.10 um nóttina sem lögreglan kom að brotinni rúðu í hurðinni að farþegadeild Eim- skips, Pósthússtrætismegin. Hafði verið brotizt þar inn og farið upp á gang 'á 2. hæð. Var þar húið að mölbrjóta smá- náðu að aðalskrifstofunni og þar farið inn. Þar inni er gjaldkera- stúka og skrifborð. Yar farið í eina skúffuna að skrifborðinu og tekinn þaðan lykill. Reyndist hann vera að eldtraustri igeymslu bar inni og í þessari geymálu var pen- ingaskápur. Stóð lykiHinn í pen- ingaskápnum, sem sfðán var opn- aður-og stolið, úr honum sem svar- ar 213 þús. og 700 kr., ínestmegnis í þúsund króna seðlum. Herinn hefur örugga stjórn á i ástandinu eftir byltinguna. Ráð- herrar fyrrverandi stjórnar, leið togar stjórnmálaflokka og aðrir voru handteknir og herinn lagði undir sig opinberar byggingar og stofnanir. í kvöld tilkynnti útvarp ið í Aþenu að lýst hefði verið yf ir umsátursástandi og er því hægt að handtaka fólk og hafa það í haldi um óákveðinn tíma án dóms og laga og öll verkföll og fundahöld eru bönnuð. Öll réttar höld verða að fara fram fyrir sérstökum herdómstólum. Allt var á huldu um það í kvöld liver stjórnaði byltingunni eða livort hún var gerð samkvæmt ótvíræðum fyrirmælum Konstant- íns konungs, sem lengi hefur átt i í hörðum stjórnmáladeilum við helztu stjórnmálaleiðtoga Grikk- lands Bæði hægri- og vinstrisinn- aðir stjórnmálamenn voru hand- teknir, og herma óstaðfestar fréttir að Georg Papandreou, leið togi Miðflokkasambandsins sé einn þeirra. □ VEGNA KOSNINGANNA. AFP hermir, að byltingin hafi verið gerð án blóðsúthellinga og í þeim tilgangi að koma í veg fyrir sigur vinstrisinna í kosning um sem fyrirhugað var að færu Framhald á 14. síðu BAKSVIÐIÐ -Bls. 2 Franskir þingmenn í bióðugu einvígi PARÍS, 21. apríl (NTB-Reuter). Tveir franskir þingmenn, Gaston Deferre, borgarstjóri jafn- aðarmanna í Marseilles, og gaullistinn Rene Ribiere, háðu einvígi í garði skammt frá París í dag. Einvígið stóð í fjórar mínútur og hæfði Deferre Ribiere tvisvar sinnum í hægri handlegg, er þeir skylmdust. Deferre hafði kallað Ribiere fábjána á stormasömum þing- fundi í gær. Eftir einvígið neit- aði hann að taka í höndina á andstæðingi sinum. Einvígi eru hlægileg, afkáraleg og gamal- dags, sagði Deferre. Ef ég er skoraður á hólm færist ég ekki undan, bætti hann við. Einvígið fór fram í fögrum garði í Neuilly, útborg París- ar. Deferre sagði: Þegar ég hæfði Ribiere í handlegginn í fyrra skiptið bað hann um að einvíginu yrði hætt. En þegar ég komst að raun um að öann hafði aðeins fengið smáskeinu bað ég um að einvíginu yrði haldið áfram. Læknar og ein- vígisvottar samþykktu það. Ribiere sagði: — Ég særðist ekki alvarlega. Ég fékk aðeins tvær smáskeinur. Ég er ekki vonsvikinn þar sem þetta er fyrsta einvígi mitt. Næst mun i1 ég kunna betur að fara með 1' vopn, en ekki svo að skilja að (i ég hlakki til næsta einvígis. i1 Ribiere taldi, að Deferre 1 . , hlyti að hafa einhverja reynslu J í skylmigum. (i Orsök einvígisins var sú, að I á hinum stormasama þingfundi * í gær benti Deferre á Ribiere (, og hrópaði: — Látið þennan fá- i bjána halda sér saman. Ribiere <1 skoraði Deferre-á hóim og bað ], ihann að velja sér vopna þegar (i Deferre neitaði að taka orð i sín til baka. 1 Þegar Deferre var að þvi (, spurður eftir einvígið í dag i1 hvort hann stæði fast við það 1 sem hann sagði, svaraði hann: , — Já, hann er fábjáni, fæddur (i fáhjáni. 11 Gaston Deferre AÞENU, 21. apríl (NTB-Rcuter). Konstantíit, konungur tók í kvöld embættiseiða af ráðherrum bráðabirgðastjórnar, sem mynduð var cftir byltingu hersins í morg un. Forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar er Konstantín Kolias, forseti Hæstaréttar. Ymirmaður hersiris, Grígorius Spanditakis hershöfðingi, er varaforsætis- og landvarnarráðherra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.