Alþýðublaðið - 22.04.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni gefnar í símsvara Lækna-
félags Reykjavíkur. Síminn er 18388.
ir Slysavarðstofan í Heiisuvei-ndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn -
að'eins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð
degis til 8 að morgni. Auk þess alla
helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin
svarar aöeins á virkum dögum frá kl.
9 til 5. Sími 11510.
ir Lyfjal>úðir. Kvöldvarzla í lyfjabúð
um vikuna 15.-23. apríl í Apóteki Aust
urbæar og Garðsapóteki.
OTVARP
7.00 Morfíunútvarp
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 Vikan framundan
15.00 Fréttir
15,10 Veðrið í vikunni
15.20 Einn á ferð •
16,00 Þetta vil ég heyra - Guðrún
Birna Hannesdóttir velur sér
Hljómplötur - (16,30 Veðurfregn
ir).
17.00 Fréttir
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga Örn Arason flytur.
17.30 Úr myndabók náttúrunnar - Ingi
mar Óskarsson talar um íslenzk
maíblóm
17,50 Á nótum æskunnar
18.20 Tilkynningar
18,45 Veðurfregnir - Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar
19.30 Tveir slenzkir samkórar syngja
Kvennakór Slysavarnafélagsins í
Reykjavík og Liljukórinn.
20.00 Leikrit: „Leikur í sumarleyfi'',
eftir Mohail Sebastian.
22,00 Hljómsveitin Philharmonia í Lund
únum leikur
22.30 Fréttir og veðurfregnir.
22,40 Danslög.
01.00 Dangskrárlok - Síðan útvarpað
veðurfregnum frá Veðurstof-
unni.
F L y G
* FLUGFÉLAG ÍSLANDS: - Millilanda
flug: Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í
dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 21,30 í kvöld.
Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna
hafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak
ureyrar (2 ferðir), Patreksfjaröar, Eg
ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauö
árkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar (2 ferðir), og Vesmannaeyja.
SIUP
■Ar Eimskipafélag íslands. Bakkafoss
fór frá Rotterdam 19. 4. til íslands.
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum
17. 4. til Cambridge, Norfolk og N.Y.
Dettifoss fór frá Seyðisfirði 16. 4. til
Klaipeda. Fjallfoss fer frá Gautaborg
í dag til Kaupmannahafnar, Gauta-
borgar, Kristiansand og Bergen. Goöa-
foss fór frá Hamborg 18. 4. til Reykja
víkur. Gullfoss fór frá Hamborg í gær
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom
til Helsingfors 20. 4. Fer þaðan til
Kotka og Ventspils. Mánafoss fór frá
ísafirði í gær til Akureyrar, Dalvík-
ur og Siglufjarðar. Reykjafoss fer
væntanlega frá Gautaborg í dag til
Reykjavíkur. Selfoss fer frá N.Y. í
j V I S D Ó M U R
— Oft er flagð undir fögru
I skinni og dyggð undir dökk-
\ um hárum!
I ísl. málsh.
dag til Reykjavíkur. Skógafoss fór frá
Hamborg 20. 4. til Seyðisfjarðar, Norð-
fjarðar og Reykjavíkur. Tungufoss
kom til Reykjavíkur 19. 4. frá Norfolk
og N.Y. Askja fór frá Manchester í
gær til Bromborough, Rotterdam og
Hamborgar. Rannö fer væntanlega frá
Lerdal í dag til Sandnes, Frederik-
stad, Halden og Oslo. Marietje Böh-
mer fór frá Hull 20. 4. til Leith ög
Reykjavíkur. Saggö fór frá Kefla-
vík í gær til Vestmannaeyja. Seeadler
fer frá Antwerpen í dag til London
og Hull. Frisjenborg Castle kom til
Reykjavíkur 20. 4. frá Kaupmanna-
höfn. Norstad er í Gautaborg. Fer það
an til Reykjavíkur. Ttzmaut fór frá
Hamborg 20. 4. til Reykjavíkur.
ir Skipadeild SÍS. Arnarfell er í
Hangö. Jökulfell fór í gær frá Þorl-
höfn til Vestfjarða og Norðurlands-
hafna. Dísarfell er í Liverpool. Fer
þaðan til Rotterdam. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell
er á Akureyri. Stapafell er væntan-
legt til Reykjavíkur 24. apríl. Mælifell
er á Reyðarfirði. Ruth Lindinger er á
Hvammstanga. Haterhus fer í dag frá
Hornafirði til Þorlákshafnar. Anne
Marina er væntanleg til Þorlákshafn-
ar 24. apríl. Svend Sif er í Gufunesi.
SJÓNVARP
Sunnudagur 23. apríl 1967.
18.00 Helgistund. Prestur er séra Sig
urður Haukur Guöjónsson, Lang
holtsprestakalli.
18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börn
í umsjá Hinriks Bjarnasonar.
Meðal efnis: Stúlknakór úr Garða
hreppsskóla syngur undir sjórn
Guðmundar Norðdals og nemend
ur úr Hagaskóla flytja leikþátt
inn „Bíómyndin‘ff,
19,05 íþróttir
Hlé.
20.00 Fréttir - Erlend málefni.
20.35 Denni dæmalausi. Með aðalhlut
verkið fer Jay North. íslenzkur
texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
21.00 Fimmti farþeginn. Bandarísk kvik
mynd. í aðalhlutverkum: Mel
Ferrer, Dana Winter og Leo
Genn. íslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdótttir.
21.50 Dagskrárlok.
Mánuðagur 24. apríl 1967.
20,00 Fréttir.
20,30 Bragðarefir. Þessi þáttur nefnist
„Krókur á móti bragði“. - Aðal
hlutverk leikur Charles Boyer.
I gestahlutverki: Broderick Craw
ford. íslenzkur texti: Dóra Haf-
steinsdóttir.
21.20 Jacques Loussier leikur. Franski
píanóleikarinn Jacques Loussier
leikur tokkötu og fúgu í D-moll
eftir Bach. Auk hans leika Christ
ian Garros og Pierre Michelot.
21.35 Póstkort og flöskumiðar. Sjón-
varpið hefur heimsótt tvo safn
ara á Siglufirði, Guðbrand Magn
ússon, sem á myúð safn íslenzkra
póstkorta, og Baldur Steingríms
son, sem safnað hefur flöskumið
um innlendum og erlendum.
21.50 Öld konunganna. Leikrit eftir
William Shákespeare, búin til
flutnings fyrir sjónvarp. XII.
hluti -„Skák drottningar“. Ævar
R. Kvaran flytur inngangsorð.
Söguþráður: Margrét drottning
safnar saman nýjum her og sezt
um kastala hertogans af York og
kemur hertoganum og mönnum
hans að óvörum. Yngsti sonur
hertogans er myrtur í orrustunni
en sjálfur er hertoginn tekinn
höndum og drepinn á grimmdar
iegan hátt. . ..
Þrír eftirlifahdi synir hans eru
staðráðnir í að berjast til valda
hvað Beta'það kóstar. Víð Tow
town mætast her þeirrá og drottn
ingarherinn, og er skemmst frá
að segja að her drottningar býð
ur mikinn ósigur. Játvarður af
York elzti sonur hins fallna her
toga, er nú lýstur konungur und
ir nafninu Játvarður IV en bræð
ur hans eru gerðir að hertogum
--- George af Clarence og Ríkharð
ur af Cloucester. Hinn hjálpar-
1 vana Hinrik VI. er tekinn hönd
um á flótta frá Skotlandi, og er
hann leiddur fyrir hinn nýja
„konung“ og síðan læstur inni
í hinni sögufrægu kóngadýflissu
- Towerkastala. Játvarður IV
verður ástfanginn af ekkju að
nafni Lady Grey og hyggst ganga
að eiga hana en ráðahagurinn er
bróður hans, kroppinbaknum og
hertoganum Ríkharði af Clouc
ester ekki að skapi. Hann stend
ur -konungi næstur til konungs
erfða og óttast að konungur
eignist syni, sem muni þá erfa
krúnuna.
22,55 Dagskrárlok.
FERMINGAR
Fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju
sunnudaginn 23. apríl kl. 2 e.h. Prest
ur: Séra Garðar Þorsteinsson.
DRENGIR:
Árni Stefán Georgsson Selvogsgötu 22
Bjarni Geirsson Hringbraut 62
Bragi Finnbogason Hlíðarbraut 1
Emil Óskar Þorbjörnsson Álfaskeiði 72
Enok Sveinbjörnsson Kirkjuvegi 10A
Gísli Ágúst Gunnlaugsson Arnar-
hrauni 38
Guðbjörn Friðriksson Reykjavíkur
vegi 35B
Guölaugur Jóhann Gunnlaugsson Mosa
barði 14
Guðmundur Magnússon
Álfaskeiði 80
Gunnar Magnússon Ölduslóð 14
Jóhann Hauksson Holtsgötu 17
Jón Benedikt Einarsson Köldukinn 21
Jón Sævar Gunnarsson Víðihvammi 1
Jón Einar Lovvorn Köldukinn 5
Jón Þorleifsson Svalbarði 2
Kristján Finnbogi Ólafsson Bröttu-
kinn 27
Ólafur Bjarnason Ölduslóð 21
Sigurður Jakob Arnórsson Stekkjar
kinn 15
Sigurður Ari Elíasson Brunnstíg 6B
Sigurður Gunnarsson Háukinn 7
Sigurður Gunnarsson Vesturbraut 13
Svavar Gunnar Jónsson Fögrukinn 24
Vilberg Magnús Ármannsson Holts-
götu 20
Þórhallur Jóhannesson Grænukinn 22
Þórólfur Þorsteinsson Álfaskeiði 100
STÚLKUR:
Aðalbjörg Ragnarsdóttir Lækjargötu
22
Anna Guðmundsdóttir Drangagötu 1
Ástríður Gunnarsdó., Lækjarkinn 18
Birna Guðmundsdóttir Nönnustíg 3
Emilía Kolbrún Lovvorn Köldukinn 5
Erla Aradóttir Klettshrauni 4
Erla Sölvadóttir Garðavegi 9
Guðný Björgvinsdóttir Hraunbrún 2
Guöný Sigurðardóttir Hraunkambi 9
Halldóra Sumarliðadóttir Dalbæ
Ingibjörg Krístinsdóttir Reykjavíkur-
vegi 23
Ingibjörg Svala Ólafsdóttir, Vesturbr.
20
Kristín Sölvadóttir Garðavegi 9
Kristjana Petra Þorláksdóttir Þúfu-
barði 12
Laufey Eyjólfsdóttir Móabarði 8B
Margrét Árnadóttir Kelduhvammi 9
Pálína Kristín Árnadóttir Holtsgötu 16
Sigrún Jónsdóttir Lækjarkinn 4
Sigrún Júlíusdóttir Mosabarði 2
Svandís Elín Eyjólfsdóttir Þrasta-
lirauni 6
I ¥ f S A
|DAGSBNS
I Falla tímans voldug verk,
= varla falleg baga, =
i snjalla ríman stuöla sterk E
\ stendur alla daga. 5
i Einar Ben. i
fiiiiiiiiiiiilimim»,,"»,*n,*,,,,,,,,,,,,,n,,,,,,,,,,,,,,l,,in,,“
Ferming í Laugarneskirkju sunnadag-
inn 23. apríl kl. 10.30 f.h. (Séra Garð-
ar Svavarsson).
Björg ída Mtiller, Hraunteig 26
Elín S. Gestsdóttir, Ivleppsvegi 22
Eygló Aðalsteinsdóttir, Rauðalæk 11
Marie Miiller, Hraunteig*26
Margrét Sigfúsdóttir, Miðtún 64
Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hrísateig 14
Sigurbjörg Geirsdóttir, Kleppsvegi 34
Ágúst Pétursson, Stóragerði 14
Árni Péturssoh, Bugðulæk 7
Éyjólfur Þ. Hjartarson, Itauðalæk 17
Guðmundur Bjarnason, Kleppsvegi 74
Guðmunóur Sigurhansson, Otrateig 74
Gunnar L. Benediktsson, Höfðab. 78
Helgi Skúta Helgason, Laugarnesv. 71
H;lmar Skarphéðinsson, Rauðalæk 11
Knútur A. Hilmarsson, Hrísateig 16
Kristófer Ó. Baldursson, Kleppsv. 46
Marinó Þ. Tryggvason, Hofteig 34
Pétur Ó. Hermannsson, Miðtúni 6
Sigtryggur H. Halldórsson, Höfðab. 85
Tór Einarsson, Laugarnesvegi 94
Þorkell J. Jónsson, Laugarnesv. 84
Þorleifur J. Þ. Hallgrímss., Fellsm. 9
Þorsteinn S. Benediktsson, Höfðab. 78
Ferming í Árbæjarkirkju suimudaginn
23. apríl kl. 11.
Davíð Á. Guðmundsson, Selási 6 A
Eysteinn G. Guðmundsson, Nesjum v.
Suðurlandsbraut.
Halldór K. Ásgeirsson, Smálandsbr. 5
ísak Sigurðsson, Hitaveituvegi 1
Kristján V. Valdimarsson, Klappar-
holti við Baldurshaga
Vigfús Lýðsson, Heiðarhvammi við
Suðurlandsbraut.
Ferming í Árbæjarkirkju kl. 2.
Ófeigur S. Sigurðsson, Smálandsbr. 7
Sigurður S. Sighvatsson, Htiaveituv. 2
Borghildur Jónsdóttir, Teigavegi 2
Hanna B. Reynisdóttir, Elliðavatni
Kolbrún Ólafsdóttir, Þykkvabæ 9
Sigrún Á. Haraldsdóttir, Árb.bl. 10
Grensásprestakall. Ferming í Iláteigs
kirkju simnudaginn 23. apríl kl. 10.00.
Prestur: Séra Felix Ólafsson.
Bryndís Ólafsdóttir, Grensásvegi 58
F,ín S. Valdimarsdóttlr, Heiðarg. 28
Elínborg J. Björnsdóttir, Brekkug. 9
Elísabet Bjarnhéðinsd., Ileiðarg. 55
Guðný G. Gunnarsdóttir, Hvassal. 40
Ragna G. Atladóttir, Hvassaleiti 11
Sigríður Sigurjónsd., Hvassaleiti 38
Sólveig Ólafsdóttir, Stóragerði 24
Svana Sigtryggsdóttir, Heiðargerði 11
Þó^dís S. Friðriksdóttir, Grensásv. 52»
Þórhildur L. Þorkelsd., Sóragerði 22
Einar Ágústsson, Hvassaleiti 18
Fmil G. Fenger, Hvassaleiti 67
Hiörtur Sigurðsson, Hvassaleiti 59
Hrafnkell Óðinsson, Ileiðargerði 32
ívar Andrésson, Hvassaleiti 33
Jón II. Sigurðsson, Breiðagerði 13
Karl B. Magnússon, Skálagerði 17
Kjartan G. Ingvason, Ilvammsgerði 9
Krístján B. Gíslason, Skálagerði 9
Kristján Guðmundsson, Heiðarg. 27
Magnús Karlsson, Ilvassaleiti 153
Ólafur Bjarnason, Sigtúni 27
Ólafur Siemsen, Hvassaleiti 53
Nýjasts leikrit Friedrich Diirrenmatt. Loftsteinninn, er sem kunn-
ugt er sýnt í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. Valur Gíslason fer
meff aðaJhlutverkið og: hefur hlotið mjög góða dóma fyrir túlkun
sína á ncbelsskáldinu Wolfang Schwitter. Leikurinn hefur nú veriff
sýndur sjö sinnum og verður næsta sýning á sunnudagskvöld 23.
apríl. Myndin er af Val og Rúrik Haraldssyni í hlutverkum sínum,
$ 22. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Framhald á 14. síðu
Fermingarskeyti
Landssímans
Símar 06 og 11005